Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 5 Fréttir Vestflarðaaðstoðin ódýr en árangursrík: Fimm fyrirtækjahópar á Vestfjörðum í viðraéðum - unnið að sameiningu Odda og Hraðfrystihúss Tálknaflarðar Vestfjaröanefndin hefur gefiö fyrir- tækjum sem eru í sameiningarhug- leiðingum lokafrest til aö hrinda áformum sínum í framkvæmd. Nú hefur átt sér stað sameining á þrem- ur stööum. Á Hólmavík og Drangs- nesi hafa þrjú fyrirtæki gengið í eina sæng, Hólmadrangur hf., Kaupfélag Steingrímsfjaröar og Hraðfrystihús yfirlýsinguna fyrir hönd meirihluta- eiganda í Hraðfrystihúsi Tálkna- fjarðar. Þá imdirritaði öll stjóm Odda samkomulagið. Það má því gera ráð fyrir því að þama sé alvöru- hugmyndir á ferð, og raunverulegir möguleikar til sameiningar. Viðræður standa yfir milli Þórs- bergs hf. í Tálknafirði og Fyrirtækis- í Hnífsdal sameinist þessum þremur fyrirtækjum í Bolungarvík. Viðræð- ur þar að lútandi hafa átt sér stað en óljóst er um framvindu þeirra. Jafnframt er í umræðunni að Miðfell hf. og Hraðfrystihúsið í Hnífsdal leggi fram hlutafé komi til þessarar sameiningar. Það er ljóst að þarna yrði um öflugt fyrirtæki að ræða Bakki hf., Hnífsdal Þuríður hf., Bolungarvík Gná hf., Bolungarvík Ósvör hf., Bolungarvík Aférm m saneðningu fýrirtælqa á VestQðvftiLm Áform eru um sameiningu 5 fyrirtækjahópa á Vestfjörðum til viðbótar við þá þrjá sem hafa þegar sameinast. Freyjahf. q Suðureyri ^ o Kamburhf. pi-,*Avr:* Hjálmurhf. p,dieyn olungarvík Hnífsdalur ísafjöröur Riturhf.* Togaraútgerð ísaf. íshúsfélag ísfiröinga Tálknafjörðu 1S|í|íÉI« IHHSÍi Oddi hf., Patreksfirði Hraðfrystih. Tálknafjarðar; Útgerðarf. Patreksfjarðar Drangsnes* iHnHaiiir Hólmadrangur hf. luuuaiur ^aupfélag Steingrimsfjarðar O Hraöfrystihúsið Drangsnesi o PatrAUcfiArftiir ' NaUSt' hf- Bíldudal HÓImaVÍf Patrekstjorour Þórsberg hf„ Tálknafiröi Kópavík hf„ Tálknafirði ” ~ I.... I A H ■ Drangsness. Þessi fyrirtæki fengu 30 milljónir króna. Á Flateyri sameinuðust Kambur hf. og Hjálmur hf. auk dótturfélaga. Fyrirtækin fengu 70 milljónir króna. Á ísafirði er um að ræða samein- ingu sem varð með stofnun rækju- verksmiðjunnar Rits hf. Fyrirtækið var stofnað á rústum Niðursuðu- verksmiðjunnar hf. og Rækjustöðv- arinnar hf. Ritur hefur þegar lánslof- orð frá Vestfj arðanefndinni upp á 20 milljónir króna á grundvelli þeirrar sameiningar. Fresturinn framlengdur Alls hefur nefndin til ráðstöfunar 300 milljónir króna. Enn er því 200 milljónum óráðstafað. Fresturinn sem vestfirsk fyrirtæki höfðu til að sýna fram á sameiningu rann út á áramótum. í ljósi þeirrar gerjunar, sem er meðal nokkurra fyrirtækja, var ákveðið að framlengja þann frest. í því efni er talað um einn til tvo mánuði. Það hefur valdið nefndinni áhyggum að engin sameining hefur náðst fram á sunnanverðum Vest- fjörðum. Á Patreksfirði hefur nánast ríkt stríðsástand meðal tveggja stærstu fyrirtækjanna, Odda hf. og Straumness hf. eftir að sameiningar- máhn komu upp á borðið. Rofar til á Patró Nú virðist þó vera að rofa til í þeim efnum því það virðist stefna í það að tveir fyrirtækjahópar sameinist á þessu svæði. Oddi hf. og Hraðfrysti- hús Tálknafjarðar hf. hafa undirrit- að viljayfirlýsingu um að taka upp sameiningarviðræður. Þar er gengið út frá því að Útgerðarfélag Patreks- fjarðar hf. verði inni í myndinni. Ágúst og Sveinn Valfehs undirrituðu Fréttaljós Reynir Traustason ins I nausti hf. á Bíldudal. Þessi fyrir- tæki eiga sameiginlega útgerðarfyr- irtækið Kópavík hf. Tahð er líklegt að þessi fyrirtæki nái saman. Á ísafirði eru viðræður milh íshússfé- lags ísfirðinga hf., Togaraútgerðar ísafjarðar hf. og Rits hf. Ef sameining þessara fyrirtækja næst fram yrði þarna um að ræða geysiöflugt fyrir- tæki á sviði rækju og bolfiskvinnslu. Ahs eiga fyrirtækin þrjá togara. Bolvíkingar og Hnífs- dælingar í viðræðum Mikh átök hafa átt sér stað í Bol- ungarvík síðan Einar Guðfinnsson hf. varð gjaldþrota. Eftir mikla þrautagöngu urðu th þrjú fyrirtæki á rústunum. Þuríður hf. sem eignað- ist frystihúsið og rækjuvinnsluna. Aðaleigendur þess eru Valdimar Lúðvík Gíslason og Jón Guðbjarts- son. Ósvör hf. eignaðist útgerð fyrir- tækisins tvo togara. Síðar keypti fyr- irtækið línubátinn Flosa. Þriðja fyr- irtækið er Gná hf. sem rekur loðnu- verksmiöjuna á staðnum. Bræðumir Elías og Einar Jónatanssyni, sonar- synir Einars Guðfinnssonar reka verksmiðjuna. Þreifingar hafa lengi átt sér stað á Bolungarvík varðandi sameiningu fyrirtækjanna. Sérstak- lega hafa menn horft th Þuríðar hf. og Ósvarar hf. í þeim efnum. Hingað th hefur enginn árangur orðið af þeim thraunum og hafa menn kennt um persónulegum deilum í því sam- bandi. Þær deilur eiga sér rót í stofn- un Þuríðar sem kom í kjölfar Ósvar- ar. Nú er horft th þess að Bakki hf. ekki síður en á Isafirði nái áformin fram aö ganga. Þingeyri og Súðavík ekki með Fimmta sameiningin sem á von á fjárveitingu Vestijarðanefndarinriar er Freyja hf. á Suðureyri. Fyrirtækið fengi úthlutun á grundvelli innri sameiningar við dótturfyrirtæki. Eigendur Freyju Norðurtanginn hf. á Isafirði og Frosti hf. i Súðavík virð- ast ætla að lenda utangarðs. Það eru tvö hinna stærri byggðarlaga sem stefnir í að fari alveg á mis við Vest- fjarðaaðstoðina. Þingeyri er ekki inni í myndinn, þrátt fyrir mjög erf- iða stööu. Þar er Fáfnir hf. í greiðslu- stöðvun sem rennur út í þessum mánuði. Súðavík þar sem aðalfyrir- tækið er Frosti hf. virðist heldur ekki vera inni í myndinni. Það er að komast nokkuð skýr AÍim 9 9*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. lj Krár 21 Dansstaöir 31 Leikhús 4| Leikhúsgagnrýni 5[ Bíó [§J Kvikmgagnrýni mynd á þann árangur sem orðið hef- ur af starfi Vestíjarðanefndarinnar. Þrátt fyrir að enn sé ekki í hendi hvað gerist varðandi þá fimm hópa sem nú vinna að sameiningu, þá er alveg ljóst að nefndin hefur hrundið af stað gífurlegri gerjun og uppstokk- un í vestfirskum sjávarútvegi. Þetta verður jafnframt að teljast með ódýr- ustu lausnum sem hugsast getur. 400 mihjónimar sem nú setja allt at- vinnulíf Vestfirðinga í sameiningar og hagræðingartstellingar hefðu í eina tíð verið taldar hæfilegur skammtur til að halda tveimur til þremur þeirra gangandi í eitt ár eða svo. Nicotinell nikótinplásturinn virkar allan sólarhringinn ,® Ef þú ætlar þér að hætta að reykja þá getur Nicotinell nikótínplásturinn gert gæfumuninn. Nicotinell nikótínplástur kemur í veg fyrir þörf líkamans fyrir nikótín alla klukkutíma sólar- hringsins oglosarþigþannigúrvítahringvanans. Nicotinell plásturinn er til í þremur styrkleikum og fæst í apótekum án lyfseðils. Lestu vel leið- beiningar og holl ráð sem fylgja Nicotinell plástrinum. Nicotinell er plástur sem inniheldur nikótín og er ætlaður sem hjálparlyf til að hætta reykingum. Notist eingöngu af fullorðnum. Plásturinn skal líma á hárlausa og heila húð. Skömmtun: Fyrir þá sem reykja 20 sígarettur á dag eða meira: 1 plástur með 21 mg á sólarhring daglega í 3-4 vikur, því næst 1 plástur með 14 mg á sólarhring, daglega í aðrar 3-4 vikur og að síðustu plástur með 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur. Fyrir þá sem reykja minna en 20 sígarettur á dag: 1 plástur með 14 mg á sólarhring daglega í 3-4 vikur og meðferðin endar á plástrinum sem inniheldur 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur. Meðferð skal ekki standa lengur en í 3 mánuði. Ekki skal setja plásturinn á sama stað dag eftir dag, heldur finna annan stað á líkamanum. Kláði og roði á húð geta gert vart við sig undan plástrinum. í einstaka tilfellum geta komið fram auka- verkanir sem tengjast nikótínáhrifum plástursins, þ. e. höfuðverkur svimi, svefntruflanir og ógleði. Rétt er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing ef þessi óþægindi verða veruleg eða viðvarandi. Fólk með kransæðasjúkdóma, og blóðrásartruflanir, sem og þeir sem fengið hafa heilablóðfall ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir byija að nota plásturinn. Nikótín getur dregið úr fósturvexti. < k‘in> A( L Biiscl, S\ iss. Imillvl janili <»k liand- liufi niiirkaðslcvfis: Sit'fiin Thorumiscn h.f., SíóiiiiiiíIíi .<2, Rcykjavík. sími: ril-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.