Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995
Útlönd
3
Breskur fiöldamorðinqi
fannst henqdur í fanqaklefa
Fjöldamorðinginn Frederick West, sem
beið réttarhalda fyrir að myrða 12 konur
og stúlkur í hinu alræmda Hryllings-
hússmáli, fannst hengdur í fangaklefa
sínum
ÞARSEMLIKIN
FUNDUST
Niu lík lundusl i húsinu Crom-
wellstræti 25 i Gloucesler þar
7 Wesf og Rosemary, kona
hans, bjuggu. Hun er
ákærð íyrír 9 morð
Þrjú lil vidbótar
fundusl nærri tyrra
REUTER V> heimili hjónanna
Lögfræðingur eiginkonu Fredericks Wests krefst lausnar hennar:
Fjöldamorðinginn
mun rotna í helvíti
„Mér hefur alltaf fundist málið
gegn henni vera byggt á veikum
grunni og hann er enn veikari nú,“
sagði Leo Goatley, lögfræðingur
Rosemary West, eiginkonu Fred-
ericks Wests, alræmdasta fjölda-
morðingja Bretlands í seinni tíð, í
gær og krafðist þess að Rosemary
yrði látin laus úr fangelsi vegna
skorts á sönnunum gegn henni.
Frederick West fannst hengdur í
fangelsisklefa sínum á nýársdag og
er talið víst að hann hafi framið
sjálfsmorð. West var ákærður fyrir
að myrða tólf stúlkur og konur en
eiginkona hans er ákærð fyrir níu
morð. Heather, 16 ára gömul dóttir
þeirra sem hvarf árið 1987, er talin
meðal fórnarlamba þeirra. West
hengdi sig með rifrildi úr fótunum
sínum. Hann átti að köma fyrir rétt
þann 6. febrúar.
Leo Goatley sagði að Frederick
West hefði viðurkennt fyrir lögreglu
að kona sín ætti enga sök á morðun-
um.
Hart var lagt að fangelsisyfirvöld-
um að skýra hvers vegna West hefði
ekki verið undir stöðugri gæslu í
klefa sínum í fangelsinu í Birming-
ham. Verðir litu inn til hans á fimmt-
án mínútna fresti. Yfirmaður fang-
elsismála á Bretlandi sagði að ekki
hefði verið talin hætta á að West
mundi fyrirfara sér.
Öryggisráðstafanir við fangaklefa
Rosemary voru hertar til muna í gær
og í nótt sat fangavörður fyrir utan
opinn klefa hennar til að hafa eftirlit
löggaföstílyftu
Níu breskar löggur, sem ætluðu
að gera áhlaup á fíkniefnabæli,
komust ekki á leiðarenda þar sem
lyftan sem þær ætluðu meö var
bara gerö fyrir átta manns. Hún
þoldi ekki þungann og stöövaðist.
Heuter
BLAÐBERAR ÓSKAST
Skeifan
Reykjavík
Faxafen og Gnoðarvogur
"•nsa1"
Kvöldskóli FB
Ert þú í námshugleiðingum?
í Kvöldskóla FB getur þú valið samfellt nám
eða einstaka námsáfanga.
Þú getur valið úr fjölbreyttasta námsframboði
framhaldsskólanna.
Þú getur valið tungumál, raungreinar, nám í tréiðn,
málmiðnum og rafiðnum, viðskiptanám, listgreinar,
félagsgreinar, matartæknanám, grunnnám matvæla,
matarfræðinganám, fjölmiðlun, stærðfræði, tölvunám,
uppeldisgreinar og sjúkraliðanám, svo nokkuð sé nefnt.
Þitt er valið. Kynntu þér framboðið.
Skólameistari
lnnritað verður í Kvöldskóla FB 4. og 5. jan. nk. kl.
16.30-19.30 og 7. jan. kl. 10.30-13.30.
Ungur Tsjetsjeni virðir fyrir sér lík fimm rússneskra hermanna sem týndu lífi
i bardögum við varnarsveitir Grosní. Rússarnir voru i brynvörðum bíl sem
varð fýrir sprengju heimamanna. Gífurlegt mannfall hefur orðið í Grosní
undanfarna daga. Simamynd Reuter
Rússar gjalda miMö afhroö í Grosní:
Brunnir skriðdrek-
ar og lík á götunum
- spáð er stjómarbyltingu gegn Jeltsín
Rússnesku hersveitirnar guldu
mikið afhroð í götubardögum í
Grosní, höfuðborg uppreisnarlýð-
veldisins Tsjetsjeníu, síðustu daga
og urðu að hörfa undan varnarsveit-
um Tsjetsjena.
Stjórnvöld í Kreml sögðu að
Tsjetsjenar heíðu eyöilagt tugi bryn-
varinna ökutækja rússneska hersins
og fréttir hermdu að hundruð her-
manna hefðu látið lífið.
Rússar réðust inn í Tsjetsjeníu
þann 11. desember til að kveða sjálf-
stæðishreyfingu Dúdajevs forseta í
kútinn og á gamlársdag var ráðist til
atlögu gegn höfuöborginni. Sú herför
gekk þó ekki sem skyldi. Bæði var
andspyrna íbúanna mikil og rúss-
nesku hermennirnir voru hvorki
vandanum vaxnir né mjög áhuga-
samir um verkið.
Talið er að afleiðingar sneypufar-
arinnar til Tsjetsjeníu verði hrika-
legar fyrir Jeltsín forseta. Stjórn-
málaskýrendur eru þegar famir að
spá fyrir um valdarán harðlínu-
manna einhvern tíma á næstunni.
Myndatökumaður Reuters taldi
sautján brunna skriðdreka og bryn-
varða fólksflutningabíla Rússa viö
jámbrautarstöðina í Grosní en þar
urðu hörðustu bardagarnir milli
rússnesku hermannanna og varnar-
sveita heimamanna. Þá sýnir rúss-
neska sjónvarpið myndir af brennd-
um líkum hermanna Moskvustjórn-
arinnar.
Sjónarvottar sögðu að Tsjetsjenar
virtust enn hafa miðborg Grosní á
valdi sínu en rússneskar herflugvél-
ar hafa gert harðar loftárásir á hana.
Petimat Sehmkhanova bjó í Grosní.
Hún telur sig heppna af því aö henni
tókst að koma börnunum sínum
fimm burt úr blóðbaöinu í borginni,
jafnvel þótt þau væru öll særð.
„Viö vorum tvær fjölskyldur með
tíu börn sem deildum garði í Grosní,“
sagði hún í sjúkraskýh í smábæ tutt-
ugu kílómetra fyrir sunnan Grosní.
„Nágrannar okkar, foreldramir og
bömin þeirra fimm létu lífið í
sprengjuárás. Við vorum heppin,"
sagðiPetimatSehmkhanova. Reuter
með henni.
Ættingjar fórnarlamba Wests réðu
sér ekki fyrir kæti og nokkrir ná-
granna hans fögnuðu einnig fréttun-
um af dauða hans, jafnvel tengdason-
ur hans. „Hann mun rotna í hel-
víti,“ sagði tengdasonurinn Chris
Davis.
Móðir eins fórnarlambanna var á
öðru máli: „Ég held að hann fari ekki
til helvítis því th að komast þangað
verða menn að hafa sál,“ sagði Joan
Owen. Reuter
Stuttar fréttir
Konahengd
25 ára gömul kona verður
hengd í Singapore á föstudag fyr-
ir útbreiðslu fíkniefna. Aftökunni
var frestað svo hún fengi að vera
hjá fjölskyldu um jóhn.
Ef nhagskreppa í Mexíkó
Ernesto Ze-
dillo Mexíkó-
forseti hefur
sett fram neyð-
arefnahagsá-
ætlun til aö róa
fjárfesta og
styrkja gjald-
miðilinn.
Lögreglumenn myrtir
Múslímar, dulbúnir sem lög-
reglumenn, drápu átta lögreglu-
menn og særðu tvo i árásum í
Cairo í Egyptalandi.
Varaforseti í Argentínu?
Carlos Me-
nem, Argent-
ínuforseti, hef-
ur valið Carlos
Ruckauf innan-
rikisráðherra
til að vcra vara-
forsetakandi-
dat við forseta-
kosningarnar i maí.
ísraelarskutufjóra
ísraelskar sveitir drápu fjóra
palestínska lögreglumenn á Gciza
í morgun í alvarlegustu átökum
síðan Palestínumenn fengu tak-
markaða sjálfstjórn.
Þrtrdrepnir
í tvennum bardögum á vestur-
bakkanum drápu ísraelskir her-
menn þrjá. vopnaða Palestínu-
menn
Barrysefturíembætti
Marion Barry
var settur í
embætti borg-
arstjóra i
Washington í
sitt íjórða tíma-::
bil í gær. Ilann
var handtekinn
fyrir cigu fikni-
efna árið 1990.
Israelska sljórnin hefur ákveð-
ið að fresta byggingarfram-
kvæmdum vegna byggðar gyð-
inga á vesturbakkanum.
Reut«r