Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 23
l»mi)JUI)A(JUR •'!. JANUAK 199ii
2.'i
Merming
Listrænt innsæi
Nýlofía kom út hljómdiskur moö loik þoirra Kjartans Öskarssonar klarí-
noltloikara om llrolnu Ktatortsdótlur píanóloikara þar som þau llytja vork
otlir Gustav Jonnor, Viotor Urbanoio og Josoph Kheinbcrgcr.
(iustav Jonnor or kannski þokktastur lyrir aö hafa voriö oini nomandi
Johannosar Hrahms. Hann fæddist áriö 1865 og samdi mikiö af'söngtónl-
ist on klarínottsónatan or f'rá árinu 1900 o« tiloinkuö vini hans Richard
Mtihlf'old som var þokktur klarínottloikari í þann tíma. Þotta or fromu
Tónlist
Áskell Másson
karaktorlítil tónsmíö, samin í anda Hrahms, on noistann vantar. Vorkið
bcr onííu aö síður nokkuö þokkafullt yfirbragð.
Samlcikur þoirra Kjartans oí; Hrol'nu or f>óöur on leiöinlegt or hvorsu
píanóiö virkar oins og langt frá klarínettinu oöa bak viö tjald í upptök-
unni. Verkið er annars failega leikiö.
I)r. Victor Urbancic or einn þeirra manna sem settust hér aö og drifu
tónlistarlíf landans í þá ófyrirséðar hæöir. Munu íslcndingar standa í
ævarandi þakkarskuld viö hann fyrir umfangsmikil störf hans hér.
Fantasíusónatan í h-moll, op. 5 er æskuverk, samin þegar tónskáldið
var á 21. aldursári, og ber hún þess nokkur merki. Þrátt fyrir frumleika
og færni höfundar virkar verkið tæplega sem nægilega sterk heild. Þau
Hrefna og Kjartan skila hér ágætum ilutningi á þessu sérstæða verki.
Segja má aö aöalverkið á þessum diski sé Sónata Rheinbergers, op. 105a.
Þetta er tvímælalaust efnismesta verkið og það sem mestar kröfur gerir
til hljóðfæraleikaranna á þessum diski. Flutningurinn ber með sér list-
rænt innsæi og er samheldni þeirra Kjartans og Hrefnu góö sem áður.
Aðeins ber þó á slæmri inntónun Kjartans í þessu verki, sem er hið for-
vitnilegasta frá hendi þessa ágæta orgeltónskálds.
Útlit og hönnun umslags eru þokkalegt.
Hringiðan
Aldrei hafa jafn margir kylfingar farið holu i höggi á einu ári og á síðasta
ári en þá náðu 62 draumahögginu. í samkvæmi sem Einherjaklúbburinn
hélt þeim i Naustkjallaranum síðastliðið föstudagskvöld var öllum afhent
viðurkenningarskjal. Á myndinni sést hluti þeirra sem fóru holu í höggi
árið 1994. DV-myndirS
Árlega keppa Einherjar um farandsilfurbikar sem veitingahúsið Röðull gaf
1967. Sigurvegari í ár var Guömundur Sveinbjörnsson og á myndinni er
Kjartan L. Pálsson, formaður Einherjaklúbbsins, að afhenda Guðmundi bik-
arinn.
íslensk stílfræði
Þetta mikla rit skiptist í tvo meginhluta. Rúmur
llmmtungur jioss or almennt yfirlit stílfræöi on megin-
hluti ritsins er svo sögulogt yfirlit um stíl íslonskra
lausamálsrita frá fyrstu tíö 01.-12. öld; fram undir
seinni heimsstyrjöld.
Kostir
Inngangurinn er fróðlegur og öagnlogur og loggur
góðan grunn að moginumfjölluninni. Þar munar miklu
hvo vol oru íslenskuð fræðihugtök. Þó komur fyrir aö
þaö vanti (bls. .TJ) og oröiö „háö“ viröist nánast bann-
f'ært í bókínni ásamt orðum som af'því eru leidd. Það
skal ævinloga hoita „írónía" og voit ég ekki hverju sú
tiigerð sætir. íslensk stílsaga nær vitaskuld okki til
allra morkra rita íslonskra on hún nær til holstu tog-
unda og því or þotta rit tímamótaverk að hér er ítar-
leg, samræmd stílgreining á svo fjöiskrúðugum textum
sem helstu miöaldaritum, annálum, lögum, ævisögum
og fróðleiksritum síðari alda, skáldsögum, áróðursrit-
um, fræðiritum og jafnvei dagblöðum. Að þessu er
feiknalegur ávinningur, síöan geta menn ailtaf fyllt í
skörðin (t.d. um Lærdómslistafélagsritin og Eirík Lax-
dal frá lokum 18. aldar). Stílsagan skiptist í fjóra meg-
inhluta og fer yfirlit á undan þremur fyrstu: I: til 1540,
II: 1540-1830, III: 1830-1900. Þessu fylgja miklar endur-
tekningar og óþarfar því aö þessir yfirlitskaflar eru í
sömu tímaröð og meginumfjöllunin. Stórum gagnlegra
væri aö raða efni slíks yfirlit eftir megineinkennum
stíls af ýmsu tagi. Þ.á fengist skjót og glögg vdlrsýn um
hvað hélst óbreytt, hvað hvarf og um heistu nýjungar
hvers skeiös.
Aðfinnslur
Svo sem nauðsvnlegt er fylgja ritinu skrár manna-
nafna, atriðisorða og tilvitnaðra rita. En myndaskrá
vantar og því oft upplýsingar um hvaðan myndirnar
séu. Svo sem vera ber er hér mikið vitnað til fyrri
umfjöllunar fræðimanna. Það tekur langan tíma aö
meta hvernig úr þvi var unniö. Hér skai því aðeins
vikið aö því sem ég þekkti best til (af því aö ég hef
fjallað um það sjálfur). Kaflinn um Einar Kvaran er
ítarlegur og glöggur um impressjóníska sögugerð. En
þar vantar meginatriði, sem Sveinn Skorri og Þórður
Helgason gerðu þó skýr skii í tilvitnuöum ritum sín-
um, þéttingu textans, m.a. með því að taka sem inn-
gangsorö beinnar ræöu orð sem merktu aðra athöfn
en tala (t.d.: „Hann er farinn," hló Sigríöur). Til bókar
minnar, Kóralforspil hafsins, er vitnað um aö „veður-
lýsingar í upphafi oinstakra kafla smásögunnar
„Vistaskipti" verða f'orboði um hvernig muni ganga
fyrir smælingjanum söguhetjunni í þeim kafla.“ Hins
Bókmenntir
Örn Ólafsson
vogar er ekki vikið að miklu merkari niðurstöðu, sem
ég rökstuddi í löngu máli, að umhverfislýsingar i t.d.
sögum Jóns Thoroddson sýni varanleg persónuein-
kenni on þvílíkar lýsingar impressjónista sýni hverf-
ult hugarástand porsóna. Víða sá ég hér sömu tilvitn-
anir notaðar til að draga svipaðar niðurstöður og ég
gerði. Þá er regla að vitna tii fyrri umfjöllunar en það
er ekki gert hér. Verra er þetta þó í kaflanum um sög-
ur Halldórs Laxness en þar sogir (bls. 644-5): „í umfjöll-
uninni er stuðst við ýmis fræðirit og greinar án þess
að tilvitnanir f'ylgi hverju sinni." Ekki er skýrt hvers
vegna svona er f'arið aö en það leiðir tii þess að lesend-
ur eigna höfundi (Þ.H.) verk annarra manna. í stað
þess að takast á við þær röksemdir sem komið hafa
fram fyrir mismunandi túlkunum leiðir höf'undur að
mestu hjá sér ágreining um þessi rit, a.m.k. það sem
lengst gengur frá einhverjum samnefnara skoðana.
Því verður þessi umfjöliun sýnu ómerkari en ýmsar
fyrri túlkanir. Það er sláandi um Vefarann mikla en
ekki síður um Sjálfstætt fólk, þar er sextiu ára gömul
grein Kristins E. Andréssonar um manngerðir miklu
merkari. Ásamt enn eldri stílgreiningu Sigurðar frá
Holti veitir hún heildarskilning á sögum Halldórs sem
hér koðnar niður í mótsagnir. Það er eins og verið sé
að afsaka að stórmeistarinn HKL hafi ekki almenni-
lega ráöið við skáidsöguformið! Fleira mætti telja en
ég verð að vona að þessir gallar séu ekki dæmigerðir
fyrir stílfræðina. Þeir eru óþarfir og ætti að vera auð-
velt að bæta úr flestum þeirra í annarri útgáfu. Heiti
ég á aöra lesendur að koma athugasemdum til útgef-
enda og gera þannig sitt tii að bæta ritið. En jafnvel í
núverandi mynd er stórkostlegur ávinningur aö þvi.
það er ómissandi hverjum sem vill kynna sér íslensk-
ar bókmenntir og stílfræði almennt.
Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson
islensk slilfræói
Háskóli íslands og Mál og menning
1994, 709 bls.
N U
659030
50 koniir hafa misst 300 kg samtals á 12 vikum.
Við sláum öll met!!!
ÞOLFIMI - PALLAR
FITUBRENNSLA
- talandi dæmi um þjónustu
Námskeið hefst 9. janúar <12 vikur).
Eingöngu fyrir konur sem berjast við 10-20 kg eða meira.
Takmarkaður fjöldi í hóp.
FULLKOMIÐ AÐHALD - 100% ÁRANGUR
Hringið strax í síma 659030 eða 657399.