Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 27 dv Fjölmiölar til aö flalla almennilega um sjón- varpsdagskrá síðasta árs getur undirritaður ekki látið hjá liða að minnast aðeins á hana. Um Stöð 2 hef ég ekkert að segja enda ekki með afruglara. Þeir hjá Sjónvarpinu stóðu sig hins vegar nokkuð vel að mínu mati. íþrótta- viðburðir á borð við vetrar- ólympíuleika og heimsmeistara- keppni í knattspyrnu fengu mikla umtjöllun og ekkert nema gott um þaö að segja. Bíómyndir hafa meira vægi í dagskránni en oftast áður og það er gott. Enn betra er að nú er stundum hægt að sjá til- tölulega nýjar myndir. Islenskt efni mætti færast í aukana en slíkt kostar peninga og ekki er ég, frekar en flestir aðrir, tilbúinn að borga hærra afnotagjald. Spennuþættir hafa veriö tjöl- margir og margir góðir. Meira að segja frá Norðurlöndum. Danska þáttaröðin Þorpið, sem var á dag- skrá í gærkvöldi, er þó ekki ýkja spennandi og undirritaður ætlar ffekar að fylgjast með Kóngi í uppnámi sem verður nú líka sýndur á mánudögum. Gunnar R. Sveinbjörasson Andlát Svanhildur Jónsdóttir verkakona, Lönguhlíð 3, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum hinn 24. desemb- er. Utfórin hefur farið fram. Zophónías Árni Gylfason, Miðgörð- um 6, Grenivík, lést að morgni nýárs- dags í Pjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri. Bjarni Ármann Jónsson lést á heim- fli sínu í Hayward, Kaliforniu, þann 30. desember. Björgvin Elíasson, Rauðumýri 13, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 2. janúar. Georg Stieborsky Jósefsson, Vestur- bergi 77, lést á Grenásdeild Borgar- spítala 31. desember. Ólafur Jóhannesson, Álfaskeið 80, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum að morgni 31. desember. Soffia Sveinsdóttir lést þann 29. des- ember. Þórhildur Björg Jóhannesdóttir, Hátúni 2, Reykjavík, lést á heimili sínu laugardaginn 31. desember. Jarðarfarir Sigurður Pétursson, sem lést í sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 24. des- ember sl., verður jarðsunginn frá Seyðisfjarðarkirkju fimmtudaginn 5. janúar kl. 14. Útfor Rannveigar Guðmundsdóttur frá Skörðum, Laugarnesvegi 90, sem lést á hjúkrunarheimilinu Sunniflflíð 24. desember, verður gerð frá Kópa- vogskirkju miðvikudaginn 4. janúar kl. 13.30. Sigurjón Oddgeir Guðjónsson, sem andaðist 24. desember, verður jarð- sunginn frá Bræðratungukirkju, Biskupstungum, miðvikudaginn 4. janúar kl. 14. Haukur Sigurðsson verkstjóri, Sléttahrauni 17, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafn- arfirði miðvikudaginn 4. janúar kl. 13.30. Útfor Sigurjóns Egilssonar fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 4. janúar kl. 13.30. Margrét Tómasdóttir frá Litlu-Heiði verður jarðsungin frá Reyniskirkju fostudaginn 6. janúar kl. 14. 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. Lalli og Lína ©KFS/Distr. BULLS w ■ 3.J r>mg r.aiures s,noicale. Inc. World ríghts resorvm Þegar ég kynntist Línu framreiddi hún frábærar máltíðir. Hún hefði ekki átt að hætta sem gengilbeina._______________ Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, siökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. des. ’94 til 5. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfiabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A, simi 21133. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardag, gamlársdag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keílavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 3. janúar Bandamenn sækja á í SA-Belgíu. Þjóðverjar sækja inn í Frakkland. Bandamenn taka tvær smáborgir. Sókn Þjóðverja milli Saarog Rín- ar. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Ki. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Fólkhatarþá sem læt- urþaðfinnatil minni- máttarsíns. Philip Chesterfield Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - Iaugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnár og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 4. janúar . Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður blanda af ýmsu. Þér verður ekki vel ágengt þar sem þú færö ekki nægilega aðstoð. Á hinn bóginn færð þú gagnleg- ar upplýsingar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Framgangur mála verður hægur ef þú þarft að treysta eingöngu á aðra. Menn eru óákveðnir og mál breytast ört. Best er ef þú stendur einn að málum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Aðstæður batna og þú nærð því betri tökum á því sem þú ert að gera. Þú getur því tekið á máli sem hefur tafist að undanfómu. Þú sérð þó tæpast árangur fyrr en í næstu viku. Nautið (20. apríl-20. mai): Ákveðið vandamál kemur upp snemma dags en það snertir þig þó aðeins óbeint. Þú þarft þó að taka þátt í lausn þess. Settu málin í forgangsröð. Happatölur eru 4,19 og 29. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Ný þróun auðveldar þér að koma á þeim breytingum sem þú kýst. Farðu þó vel yfir allt áður en þú framkvæmir enda er lík- legt að meiri undirbúningur sé nauðsynlegur. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Mistök annarra koma sér vel fyrir þig. Það byggist þó á þvi að þú sért tilbúinn að grípa tækifærin um leið og þau gefast. Þú rifi- ar upp gamlar minningar. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Aðstæður era erfiðar og þú átt erfitt með að einbeita þér. Það er því hætt viö að þú gerir mistök þar sem nákvæmni er nauðsynleg. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þótt aðrir ýti mjög á þig borgar sig að sofa á ákvörðunum sem hafa langtímaáhrif. Dagurinn verður afslappaður ef þú lætur aðra ekki hafa áhrif á þig. Vogin (23. sept. 23. okt.): Þú gætir lent í deilum. Það er því vissara að hafa allar upplýs- ingar á hreinu. Þér gengur betur en þú áttir von á og það gleður þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðrir eru ekki eins áhugasamir og þú. Nú er því ekki rétti tíminn til þess að viðra nýjar hugmyndir. Happatölur eru 12,17 og 32. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur mikið samband við aðra og getur víkkað sjóndeildar- hringinn með bættum samböndum. Þú býður öðrum til þín. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mál sem hafa tafist að undanfómu ganga nú betur. Deilur gætu orðið um gerðir næstu daga. Fjármálin standa betur en áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.