Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÁNÚAR 1995 íþróttir unglinga_____________________________ Frjálsaríþróttir: Aðstaðan mætti vera betri í Haf narfirði - segir Þorsteinn Jónsson, unglingaþjálfari hjá FH Umsjón Halldór Halldórsson „Þjálfararnir hjá FH eru alveg frábærir, það er mikið þeim að þakka ef við stöndum okkur,“ sögðu þessir fimm snjöllu FH-ingar. Frá vinstri: Markús Óskarsson, 10 ára, Björgvin Vikingsson, 11 ára, Indriði Kristjánsson, 10 ára, Ingi S. Þórisson, 10 ára, og Héðinn Þórðarson, 10 ára. Stelpurnar eru mjög atkvæðamiklar í FH. Frá vinstri: Lilja Ósk Marteinsdótt- ir, Jenný Lind Óskarsdóttir, Hjördís Ýr Ólafsdóttir, Hilda Guðný Svavarsdótt- ir, Agnes Gísladóttir og Sofffa Magnúsdóttir. - Þjálfarar yngri hópsins eru með krökkunum, Rakel Gylfadóttir og Þorsteinn Jónsson. Frammistaöa krakkanna í FH í frjálsum íþróttum hefur veriö frábær síðustu vikurnar. Mörg metin hafa séö dagsins ljós rétt fyrir áramótin - og er þaö yngra fólkið í félaginu sem var hvaö mest áberandi. Eitt af þrem innanfélagsmótum FH fór fram 30. desember og voru sett tvö íslensk met. Bjami Traustason, FH, setti unglingamet í 200 metra hlaupi, hljóp á 25,0 sekúndum. Annar árangur var mjög góöur þó svo metin yröu ekki fleiri. Ulfar Linnet geröi haröa hríð aö metunum í langstökki og þrístökki pilta án atrennu. Keppn- in í 800 m hlaupi telpna var mjög hörö en Hilda og Eyrún tóku mikinn sprett þegar tveir hringir voru eftir og fyrir misskilning héldu þær aö aöeins einn hringur væri eftir. Ey- geröur, UMFA, sem er snjöll, átti auövelt með að tryggja sér sigurinn í hlaupinu. Egill Atlason, FH, var öruggur sigurvegari í 200 og 400 m hlaupi stráka. Rakel Tryggvadóttir stökk 1,65 m i hástökkinu og átti góð- ar tilraunir við 1,70 metra. Aðalþjálfari fijálsíþróttadeildar er Ragnheiður Ólafsdóttir. Hjónin Rak- el Gylfadóttir og Þorsteinn Jónsson hafa séö um þjálfun á yngri flokkum félagsins og farist það mjög vel úr hendi. í samtali viö DV sagði Þorsteinn meðal annars aö rúmlega 60 krakk- ar, strákar og stelpur, æfðu reglulega frjálsar íþróttir hjá félaginu: Góður efniviður „Viö erum meö mjög góöan efniviö og það sem meira er um vert, krakk- arnir hafa mjög gaman af þessu. Þau æfa þetta tvisvar til fjórum sinnum í viku og voru sum þeirra í öörum greinum íþrótta en létu heillast af frjálsíþróttum. Æfingasókn krakk- anna hefur verið meö miklum ágæt- um enda enda hafa þeir bætt sig mjög mikið aö undanfórnu." Keppa við eigin árangur „Viö leggjum mikiö upp úr því að hver og einn taki eðlilegum framfor- um og bæti eigin árangur - og eru þau því í stööugri keppni. Ég held aö þaö sé einmitt þess vegna sem okkur tekst að halda svona stórum hópi. Aðataðan innanhúss er nokkuö góð DV-myndir Hson maöurinn minn er Jón Amar Magn- ússon, íslandsmethafinn í lang- stökki, 8,00 metrar. Ég á best 1,66 (strákamet) í há- stökki, 5,03 í langstökki, 10,39 (strákamet) í þrístökki og 8,4 sek í 60 m hlaupi," sagöi Jónas. Ánægður met metið Rafn Árnason, UMFA, setti íslenskt met í 200 m hlaupi pilta, 26,4 sekúnd- ur. Hann á einnig íslenska metið í þrístökki pilta, 12,16 metra: „Ég hef aldrei hlaupiö áður innan- húss og er þaö þrælskemmtilegt, beygjurnar eru samt erfiðar. Mín aðalgrein, hingaö til, er hástökkið og hef ég reynt mikið viö piltametiö sem er 1,85 metrar - og hef reyndar átt góðar tilraunir. Þaö hlýtur að tak- ast,“ sagöi Rafn. Rafn Árnason, UMFA, klárar hér 1,75 metra í flokki pilta. ef miðaö er viö íslenskar aðstæöur. íþróttahúsið í Kaplakrika er eina húsið í landinu sem býöur upp á gerviefni sem hægt er að leggja fyrir hástökk og hlaupagreinar." Aðstæður slæmar utanhúss „Til þess að geta fylgt eftir þessari jákvæðu bylgju, þurfum við bætta aöstööu utanhúss því gamli Kapla- krikavöllurinn er í mikilli niður- níöslu." Bæjarstjórnin hefur tekiö beiðni okkar mjög vel og sett máhð á oddinn - sem þýðir að byrjað veröur á fram- kvæmdum við gamla völlinn á næsta hausti og hægt verður að keppa á honum á næsta ári. Þaö er því von okkar og ósk aö geta boðið upp á nýjan völl meö „tart- anefni" og öllu tilheyrandi 1996. Okkur finnst reyndar að það sé kominn tími á það að bæjaryfirvöld sýni fijálsum íþróttum meiri skiln- ing en hingað til,“ sagði Þorsteinn. Svakalega erfitt Eygerður Hafþórsdóttir, UMFA, var að hlaupa 800 metra hlaup, innan- húss, í fyrsta skipti: „Þetta var svakalega erfitt hlaup - ég keyrði mjög sterkt af stað og hægði smávegis á mér um miðbik hlaupsins - en tók síöan rosalegan endasprett. Það var mjög erfitt að hlaupa í beygj- unum. Annars var þetta bara ág- ætt,“ sagði Eygerður. Byrjaði að æfa 10 ára Jónas Hallgrímsson, 12 ára, FH, er sterkur í stökkunum: „Aðalgrein mín er hástökkið - en ég keppi samt í öllum greinum nema kúluvarpi og 800 m hlaupi í þessu móti. Ég byijaði að æfa 10 ára og finnst mér frjálsíþróttir mjög skemmtilegar. Uppáhaldsíþrótta- Frjálsaríþróttir: Tvö íslandsmef í 200 m hlaupi Úrslit á innanfélagsmótí FH í Kaplakrika 30. desember. Sett voru tvö íslensk met 400 m hlaup steipna: Hilda G. Svavarsdóttir.....72,2 Eygerður I. Hafþórsd., UMFA 76,6 Hjördís Ýr Ólafsdóttir.....78,4 Soffía Magnúsdóttir........85,4 Hástökk: Rakel Tryggvadóttir........1,66 Sigrún Össurardóttir.......1,60 Hilda G. Svavarsdóttir.....1,40 Jenný L. Óskarsdóttir......1,35 Lilja Ó. Marteinsdóttir....1,35 MargrétRagnarsdóttir......1,30 200 m hlaup unglinga/pilta: Bjarni Þór Traustason.......25,0 (íslenskt unglingamet) RafnÁrnason, UMFA...........26,4 (íslenskt piltamet) ÚlfarLinnet................28,9 200 m hlaup: meyja/telpna/stelpna/hnátna: Silja Úlfarsdóttir..........30,4 Lilja Marteinsdóttir........31,7 Eva Lind Helgadóttir........32,7 íris Kristjánsdóttír........32,9 Hjördís Yr Ólafsdóttir......33,0 Sigrún Guðjónsdóttir........33,2 200 m hlaup stráka: EgillAtlason................29,9 Halldór Lárusson, UMFA......32,0 Jónas HaUgrímsson...........32,3 Kristínn Tómasson...........32,6 KristinnKristinss., UMFA....32,8 Dam'el Einarsson............33,8 Björgvin Víkingsson........34,0 Langstökk án atrennu pilta: Úlfarpnnet.................2,96 Rafn Árnason, UMFA.........2,61 Logi Tryggvason............1,88 800 m hlaup telpna: Eygerður Hafþórsd., UMFA.2:45,3 Eyrún Birgisdóttir.......2:47,1 HildaG. Svavarsdóttír....2:49,3 800 m hlaup pilta/sveina: ÁmiMárTryggvason...........2:23.2 LogiTryggvason.............2:41,7 800 m hlaup stráka: Kristbergur Guðjónsson.....2:45,9 Ðaníel Einarsson.........2:48,5 Egill Atlasopn...........2:51,1 400 m hlaup sveina: Sveinn Þórarinsson.........60,5 400 m hlaup stráka: EgiRAtlason................71,7 Halldór Lárusson, UMFA.....73,4 Daniel Einarsson................74,2 Kristbergur Guöjónsson.....74,7 Kristínn Kristínsson, UMFA ..79,7 Kristinn Torfason..........81,4 ÓskarÞór Jónsson...........83,9 Jón Grétar Þórsson.........92,1 Hástökk unglinga/pilta: Bjami Þór Traustason.......1,90 RafnÁrnason, UMFA..........1,75 Jónas Hallgrímsson.........1,50 Langstökk án atrennu stráka: Ingi Sturla Þórisson.......2,19 Jónas Hallgrimsson.........2,17 Egill Atlason..............2,05 Halldór Lárusson, UMFA.....2,02 Kristínn Kristinsson, UMFA ..2,01 Björgvin Víkingsson.........1,99 Kristinn Torfason..........1,95 Jón Kr. Waagfjörð..........1,94 Héðinn Þórðarson...........1,89 Indriði Kristjánsson.......1,88 Daníel Einarsson...........1,87 Jón Grétar Þórsson.........1,81 Þrístökk án atr. sveina og pilta: ÚlfarLinnet................8.42 Sveinn Þórarinsson.........7,62 ÁxjúMár Jónsson...................6,68 Langstökk án atrennu kvenna: Helga Halldórsdóttir........2,66 Rakel Tryggvason............2,50 Sigrún Ossurardóttir........2,19 Iris Kristjánsdóttir........2,19 Langstökk án atrennu kvenna: Helga Halldórsdóttir........8,05 Rakel Tryggvadóttir.........7,30 Lilja Osk Marteinsdóttir, 6,60 Knattspyma: Fram Reykjavík- urmeistari Framstrákamir urðu Reykja- vxkurmeístarar í knattspyrnu, 2. flokks karla, innanhúss, sigmðu Víking i úrslitaleik, 4-2. Leikur- inn fór fram í Laugardalshöll 30. desember. - Nánar frá mótinu á unglingasíðu á föstudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.