Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 25 Hringiðan Jólaball fyrir börn var haldið í Félagsgarði í Kjósarsýslu og komu þangað mörg börn sem búa víðs vegar í sýslunni og fór vel á með þeim og tveimur jólasveinum sem heimsóttu börnin með glaðning í farangrinum. Á myndinni má sjá hluta af barnahópnum ásamt jólasveininum. Elísabet Guðmundsdóttir var eitt margra barna á barnajólaskemmtun Kjós- verja í Félagsgarði og eins og sjá má er hún ekkert hrædd við jólasveininn. Meðal þeirra sem fögnuðu nýju ári á nýársfagnaði ’68 kynslóðarinnar á Hótel Sögu að kveldi nýársdags voru Gunnar Salvarsson, skólastjóri Heyrn- leysingjaskólans, og Ragnhildur Guðnadóttir, kennari og táknmálstúlkur. DV-mynd JAK Inga Gottskálksdóttir og Reynir Gottskálksson fögnuðu nýju ári á skemmti- staðnum Ömmu Lú að kveldi nýársdags. Þar ríkti glaumur og gleði eins og vera ber á þessum degi og bar ekki á öðru en að árið 1995 legðist vel í alla. DV-myndJAK Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski 4. sýn. fid. 5/1, uppselt, 5. sýn. Id. 7/1, uppselt, 6. sýn. fid. 12/1,7. sýn. sun. 15/1, 8. sýn. fös. 20/1. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 8/1 kl. 14.00, örlá sæti laus, sud. 15/1 kl. 14.00. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 6/1, örfá sæti laus, sud. 8/1, Id. 14/1. Ath. Sýnlngum fer fækkandi. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13/1. Ath. Sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF. Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna Iínan99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simi 1 12 00-Greiðslukortaþjónusta. GLEÐILEGT NÝÁR! Tilkyimingar Happdrætti heyrnarlausra Dregið var í happdrætti heymarlausra 24. desember 1994. Gisting á Hótel Eddu, 10 nætur á kr. 100.000, kom á miða nr. 667, 1930, 2785, 3022, 4684, 5762, 6127 og 8249. Úttektir á gjafavöru frá Tékk-kristal á kr. 60.000 kom á miða nr. 5, 31, 1088, 1106, 2835, 5275, 6980 og 7474. Úttektir á matvöru hjá Bónusi á kr. 40.000 komu á miða nr. 107, 609, 922, 1744, 3140, 3182, 5257, 5265, 6009 og 6140. Vinninga skal vitja á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Laugavegi 26, 101 Reykjavík, innan eins árs frá drætti. Með þökk fyrir stuöning- inn. Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi Á fimmtudaginn' 5. janúar kl. 10.30: helgi- stund. Eftir hádegi: spilamennska og bankaþjónusta kl. 13.30-15.30. Tapað fundið Kvenúr fannst uppi á Hamrinum í Hafnarfirði á nýárs- dag. Upplýsingar í síma 73695. Myndavél fannst Á nýársdag fannst myndavél á götu við Snekkjuvog. Upplýsingar í síma 72908 á kvöldin. Olympus myndavél tapaðist Olympus AM100 myndavél týndist við Fossvogsbrennuna á gamlárskvöld. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 5622452 eftir kl. 17. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Laugard. 7. jan. 50. sýn. laugard. 14. jan. Sýningum ferfækkandi. Stóra sviðkl. 20. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 7. jan. Laugard. 14. jan. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 8. jan. kl. 16, miðvikud. 11. jan. kl. 20, fimmtud. 12. jan. kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Frumsýning föstud. 13. jan., örfá sæti laus, 2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda, örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR Laug. 7. jan. kl. 20.30. Sun. 8. jan. kl. 20.30. Miðusalan er opin íirku ilagu ncmu niánudugu kl. 14-18 og sýningardaga t'rani að sýningu. Sími 24073 Greiðslukoriaþjónusta Sa&iaðarstarf Bústaðakirkja: Starf fyrir 10-11 ára kl. 15. Starf fyrir 12 ára kl. 17.30. Dómkirkjan: Hádegisbænir miðvikudag kl. 12.10. Leikiö á orgeliö frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund mið- vikudag kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnað- arheimilinu. ef vi6 þurfum aö tala í farsímann! j|XFERÐAR J\ $ Sinfómuhljómsveit íslands sími 562 2255 Gulir tónleikar Háskólabíói fimmtudagitin 5.janúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánska Einleikari: Kolbeinn Bjamason Efnisskrá Edgar Varése: Arcan Atli Heimir Sveinsson: Flautukonsert Hector Berlioz: Symphonie Fantastique Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. Alllfl. ov 9 9*17*00 Verö aöeins 39,90 mln, . 11 Fótbolti 2 \ Handbolti 3 j Körfubolti 4' Enski boltinn ; 5 [ ítalski boltinn 6j Þýski boltinn ; 71 Önnur úrslit 81 NBA-deildin lj Vikutilboö stórmarkaöanna 2 j Uppskriftir 1 j Læknavaktin Apótek Gengi Dagskrá Sjónv. Dagskrá St. 2 Dagskrá rásar 1 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 Myndbandagagnrýni ísl. listinn -topp 40 Tónlistargagnrýni SaSgjflfKÖMa 1} Krár 2 j Dansstaðir Leikhús igj Leikhúsgagnrýni 51 Bíó Kvikmgagnrýni vinnmgsnumer 1\ Lottó 2j Víkingalottó 3 j Getraunir Mlll DV 9 9 • 1 7 • 0 0 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.