Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995
11
Fréttir
Samkeppnisstofnun tekur á Ríkisútvarpinu:
Afsláttarkjör af-
tengd vegna kæru
- spor 1 rétta átt, segir Baldvin Jónsson, eigandi Aðalstöðvarinnar
„Niðurstaða Samkeppnisstofnun-
ar er skref í rétta átt og við fógnum
henni. Ríkisútvarpið er stofnun sem
nýtur lögvemdaðra afnotagjalda og
á ekki að mismuna þegnunum í
gjaldskránni og fara á bak við hana
eftir eigin geðþótta," segir Baldvin
Jónsson, eigandi Aðalstöðvarinnar.
Auglýsingadeild Ríkisútvarpsins
hefur ákveðið að hætta við að tengja
afslátt í Textavarpinu við auglýsing-
ar í öðrum miðlum Ríkisútvarpsins.
Ákvörðunin er tekin í kjölfar kæru
frá Aðalstöðinni til Samkeppnis-
stofnunar 7. desember síðastliðinn.
Afskiptum Samkeppnisstofnunar
af RÚV er ekki lokið því til meðferð-
ar eru kærur, meðal annars frá hópi
fólks, sem mótmælir afnotagjöldum,
og kvikmyndaframleiðendum. Aðal-
stöðin hefur einnig kært ýmsa aðra
þætti í starfsemi Ríkisútvarpsins.
Baldvin segist þeirrar skoðunar að
öll mismunun hjá Ríkisútvarpinu á
kjörum, til dæmis í formi tilboða, sé
ólögleg þar sem um opinbera verð-
skrá sé að ræða. Þá segir hann sam-
keppnisstöðu Ríkisútvarpsins og
annarra útvarpsstöðva ójafna, meöal
annars þar sem auglýsingar frá rás
1 og 2 í Sjónvarpinu séu ekki færöar
til gjalda. -kaa
Vesturbyggð:
Félagsmála-
ráðuneytiðrann-
saki békhaldið
Meirihluti bæjarstjórnar Vest-
urbyggðar samþykkti ársreikn-
ing bæjarfélagsins við síðari um-
ræðu 30. desember sl. Einn full-
trúi meirihlutans sat hjá viö af-
greiðsluna auk tveggja fulltrúa
minnihlutans. Aöeins einn
greiddi atkvæði gegn ársreikn-
ingnum.
Samþykkt var einróma aö óska
eftir þvi við félagsmálaráðuneyt-
ið að það láti fara fram rannsókn
á bókhaldinu.
-rt
Mjög erfitt að þurfa að flytja
- segir öldruð kona sem flutt er úr húsi sínu á snjóflóðahættusvæði
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
' ASPRAUTUN
„Það er mjög erfitt að þurfa að fara
úr húsinu. Hér hefur mér liðið vel
en nú er ég búin að sjá of mikið og
þess vegna verð ég að flytja," segir
Stella Guðmundsdóttir í Dalbæ í
Súðavík sem nú verður að yfirgefa
hús sitt varanlega vegna snjóflóða-
hættu.
Stella er systir Karls Georgs sem
bjargaðist þegar snjóflóð féll á hús
hans að Saurum 18. desember sl.
Stella sem er rúmlega sjötug var ekki
í húsi sínu, sem er í nágrenni við
Saura, þegar flóöið féll. Hún hafði
farið til sonar síns kvöldiö áður
vegna yfirvofandi hættu. Snjóflóðið
eyðilagði útihús sem hún átti ofar í
hlíðinni og lenti á húsi hennar án
þess þó að valda skemmdum.
„Ég á húsið skuldlaust og hef búið
hér sl. 20. ár. Ég leigi húsnæði með
Karli Georg bróður mínum. Mér lík-
ar það illa aö vera leiguliði en þetta
verður að vera svona. Þetta fyrir-
komulag er aðeins til bráðabirgða,"
segir Stella.
Stella hefur margoft þurft að yfir-
gefa hús sitt, sem er á hættusvæði,
undanfarin ár. Hún segir að börn sín
hafl fylgst vel með ef snjóflóðahætta
hafi verið og þá sótt hana. Hún
kveðst ekki flytja aftur í Dalbæ og
það liggi ekki fyrir hvort hún fái
húsið bætt.
„Ég hef ekki tölu á því hve oft ég
hef þurft að yfirgefa húsið mitt und-
anfarna vetur. Þetta hefur mjög oft
gerst og þá stundum nokkra daga í
senn. Þetta gat ekki gengiö lengur
svona,“ segir Stella Guðmundsdóttir
sem nú hefur gefist upp á að búa viö
viðvarandiógnvegnasnjóflóða. -rt
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
Stella Guðmundsdóttir við hús sitt Dalbæ á Súðavik. Hún er nú endanlega flutt úr húsinu vegna snjóflóðahættu.
DV-mynd Heiðar Guðbrandsson
$
Silkinærföt
Ur 100% silbi, sem er hlýtt í bulda en svalt í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum
sem í borg. Síöar buxur og rúllubragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt.
QQ
S kr. 3.300,-
M kr. 3.300,-
t kr. 4.140,
XI kr. 4.140,-
XXI kr. 4.140,-
«1—»
S kr. 5.940,-
M kr. 5.940,-
L kr. 7.480.
XI kr. 7.480,-
XXL kr. 7.480,-
XS kr. 5.885,
S kr. 5.885,-
M kr. 5.885,
L kr. 7.425,-
XL kr. 7.425,-
9!]
tr;
tr-
XS kr. 5.170,-
kr. 5.170,-
kr.6.1ÍO,-
kr. 6.160,-
kr. 6.930,-
XXL kr. 6.930,-
R
60 kr. 2.750,-
70 kr. 2.750,-
60 kr. 2.795,-
</LJNk 70 kr. 2.795,-
XS kt. 6.990,-
5 kr. 6.990,-
M kr. 6.990,-
L kr. 7.920,-
XL kr. 7.920,-
ú r
S kr. 7.150,-
M kr.7.150,-
l kr. 7.995,-
XL kr. 7.995,-
XXI kr. 7.995,-
«IIWTi!lirilil.l[»
XS kr.4.365,-
□ 5 kr. 4.365,
M kr. 4.365,-
L kr. 5280,-
XL kr. 5.280,
XXLkt.5280,-
o
o
XS kr. 5.500,-
S kr. 5.500,-
M kr. 6.820,-
L kr. 6.820,-
XL kr. 7.700,-
XX L kr. 7.700,-
XS kr. 7.150,-
S kr.7.150,-
M kr. 8.250,-
kr. 8.250,-
XL kr. 9.350,-
XX L kt. 9.350,-
tP
80-100 kr. 2.970,-
110-130 kr.3.410,-
140-150 kr. 4.235,-
«nra&
0-4 món. kr. 2.310,-
4-9 món. kr. 2.310,-
O
<Mmit
80-100 kr. 3.300,-
110-130 kr. 3.740,-
140-150 kr. 4.620,-
9-16 món. kr. 2.310,-
&
0-Hrs kr. 1.980,-
2-4 órs kr. 1.980,-
5-7 órs kr. 1.980,-
full. kr. 2.240,-
□
S kr. 9.980,-
M kr. 9.980,
L kr. 9.980,
XS kr. 3.960,-
5 kr. 3.960,
M kr. 3.960,-
L kr. 4.730,
XL kr.4.730,-
5 kr. 3.560,-
M kr. 3.820,-
l kr. 3.995,-
tr
80X ull - 20% silki
S kr. 2.970,-
M kr. 2970,-
l kr. 2.970,-
80 100 kr. 3.130,-
110-130 kr. 4.290,-
140-150 kr. 4.950,-
80X ull - 20X sMki
S kr. 3.255,-
M kr. 3.255,-
l kr. 3.255,-
Einnig höfum viö nærföt úr 100% Iambsull (Merinó) ullinni sem ebbi stingur. angóru.
banínuullarnærföt í fimm þybbtum. hnjáhlífar. mittishlífar, axlahlífar. olnbogahlífar.
úlnliöahlífar. varmasobba og varmasbó. Nærföt og náttbjóla úr 100% Hfrænt ræbtaöri
bómuil. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-. bonu- og barlastæröum.
Yfir 800 vörunúmer. , i i . i , x.
Natturulæknsngabuðin
Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901
Ólafur Þ. Jónsson um þyrluvaktimar:
Þetta er engin
kjaradeila
„Þetta er í rauninni engin kjara-
deila. Hins vegar hafa læknarnir á
þyrluvaktinni verið með óbreytt kjör
í átta ár. Við vorum í viðræðum við
forstjórann um skófatnað og breytt
greiðslufyrirkomulag á bakvöktum.
Viðræðurnar lofa góðu en það náðist
ekki að klára fyrir jólin. Það lítur
út fyrir að þeim ljúki fljótlega," sagði
Ólafur Þ. Jónsson, yfirlæknir á svæf-
inga- og gjörgæsludeild Borgarspítal-
ans, í samtali við DV um viðræður
lækna á þyrluvakt Landhelgisgæsl-
unnar við forstjóra stofnunarinnar
um bætt kjör þeirra.
Landhelgisgæslan sér um launa-
greiðslur til læknanna - greiðslur
fyrir bakvaktir og síðan yflrvinnu-
taxta þegar útköll eiga sér stað. Ólaf-
ur hefur séð um skipulag vaktanna
og niðurröðun þeirra frá því þeim
var komið á með Landhelgisgæsl-
unni árið 1986. Þyrlulæknar voru í
sjálfboðastarfi til 1987 en þá var gerð-
ur samningur um laun til þeirra.
Þyrlulæknamir sem hafa viljað fara
í viðræður við Landhelgisgæsluna
hafa lagt áherslu á hærri bakvakta-
greiðslur með hliðsjón af því að þeir
þurfa ávallt að vera til taks.
Ólafur sagði að hugur Borgarspít-
alalækna gagnvart þyrluvaktinni
væri jákvæður eins og verið heíði í
gegnum árin. Algengt er að slysa-
deildarlæknar starfi við vaktir á
TF-SIF frá hálfu upp í tvö ár og hljóti
þannig ýmsa reynslu og þjálfun áður
en farið er í sérfræðinám. -Ótt
Dagbók 1995
Top Organizer
Dagbók
Minnisblöð
KROSS
GönruR
H ....... * Aætlanagerð
* Dagurinn í dag
• EEbr-Lsr-”-- - - dagbók
| pn * Fjármál
0 §§L. IsT- * Takmark
* Símaskrá
* Minnisbók
Eigum fyllingar á lager
Krossgötur - útgáfa, Vörn gegn vímu, Auðbrekku 2, Kópavogi, símar: 641735 - 641755