Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 19 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Óska eftir boröum, stólum og bekkjum í borðhæð fyrir matsölustað. Á sama stað er til sölu hamborgarapanna. Uppl. í síma 91-53225 e.kl. 19. Óskaeftireldavél, baökari meö ljónslöpp- um og skeljasófasetti. Á sama stað til sölu þvottavél og hátalarar. Sími 657901 e.kl. 17, Sveinbjörg Jónsdóttir. Kompudót. Óska eftir aó kaupa ódýrt kompudót. Allt kemur til greina nema húsgögn og fót. Uppl. í síma 91-27598. Óska eftir ódýrri Ijósritunarvél. Á sama staó til sölu símkerfi, 2 bæjarlinur og 8 innanhús. Uppl. í síma 91-672450. Óskum eftir vel meö förnu teikniboröi og teiknivél. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20676. Stimpilklukka. Óska eftir aó kaupa stimpilklukku. Uppl. í síma 91-31022. Óska eftir aö kaupa Ijósabekk. Uppl. í síma 91-672450. |KgU Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar gjafavörur o.fl. til sölu. Hjá Boo, Suóurlandsbraut 6, sr'mi 91-884640. ^ Barnavörur Góöur og vel meö farinn barnavagn óskast. Uppl. í srma 91-34430 eftir kl. 13 í dag og næstu daga. ^ Hljóðfæri Antik. Til sölu flygill, Görs og Kall- mann, breidd 1,50, lengd 1,60. Uppl. í síma 91-23489. Óska eftir ódýrum GP16 effektagræjym fyrir gítar. Uppl. í síma 92-68094, Óð- inn. Húsgögn Boröstofuborö, stækkanlegt, fyrir átta, ís- skápur með frystihólfi, gamall, í fullkomnu lagi til sölu. Upplýsingar 1 síma 91-71928. Svefnbekkur í fullri stærö og svefnsófi með tvíbreióu rúmi til sölu. Uppl. í síma 91-653690 eftir kl. 17. Sófasett og stofuborö til sölu, 3ja ára gamalt. Verð 20 þús. Upplýsingar í síma 92-15218. Nýtt eldhúsborö, 80x80, til sölu. Upplýsingar í síma 91-811446, e.kl. 16. ® Bólstrun Bólstrun og áklæöasala. Klæóningar og vióg. á bólstruðum húsgögn. Veró tilb. Allt unnió af fagm. Áklæðasala og pönt- þj. e. 1000 sýnish. m. afgrtíma á 7-10 dögum. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, s. 685822. Tilsölu Vetrartilboö á málningu. Innimálning, veró frá 275 1; gólfmálning, 2 1/21, 1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Wilckensumboðió, Fiskislóð 92, sími 91-625815. Þýsk hágæðamálning. Filtteppi - ódýrari en góifmálning! Litir: Grár, steingrár, vínr., rauóur, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, 1,-grænn, d-grænn, svartur, brúnn. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Fjölskyldusól óskar ykkur gleöilegs árs. Leigjum út ljósabekki í tólf daga á að- eins 3900 kr., sendum og sækjum, ath. þjónum Reykjavíkursvæóinu. S. 581 4382 og 989-64441. Visa/Euro, Berir veggir? Urval af eftirprentunum eftir ísl. og erl. listamenn. Falleg gjafa- vara. Innrömmun, ítalskir listar. Gall- erí Míro, Fákafeni 9, sími 814370. Fiskabúr, bílgræjur, videospólur. 65 I fiskabúr meó íiskum, veró 4. þ., 50 nýj- ar videospólur, verð 1200 kr. stk. og öfl- ugar bílgræjur, v. 15 þ. S. 876912. GSM farsímar til sölu á hálfviröi. Nokia ársgamall á kr. 30.000, Motorola nýleg- ur á kr. 35.000. Uraðhleóslutæki 1/báó- um símum. Uppl. í s. 565 0603. Lækkaö verö - betri málning! Málning í 10% glans, 495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr ipálning í 5 og 25% glans. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Nýtt baö greitt á 36 mán.! Flísar, sturtu- klefar, hreinlætis- og blöndunartæki, á góóu verði, alltgreitt á 18-36 mán. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. V/flutninga. Til sölu þvottavél á 4000, sófasett á 4000, hjónarúm m/dýnum á 3000, Ikea boró og stóll á 1500. Uppl. í síma 91-653498 e.kl. 15. Boröstofuborö + 4 stólar til sölu, meó háu baki, svart að lit, 1x1,5 m. Upplýs- ingar í síma 587 3161. Brúöarkjóll. Mjög glæsilegur brúðarkjóll með slöri til sölu, veró 55.000. Upplýs- ingar í síma 91-870492. Flóamarkaösbuöin. Útsala á fatnaði í dag, 100 kr. flíkin. Flóamarkaósbúó Hjálpræóishersins, Garóastræti 6. Grátt Seria tölvuborö, eining við Seria skrifboró, til sölu. Upplýsingar í síma 568 5466 milli kl. 9 og 16. Hringstigi. Til sölu bráóabirgða hring- stigi án handriós, fæst fyrir 10.000. Uppl. í síma 565 0169. Talstöövarscanner til sölu fyrir allar flugvéla- og bátaradíótiónir. Upplýsingar í síma 98-21635. Óskastkeypt Kaupum gamla skrautmuni, antikmuni, kompudót, smærri húsgögn, rafmagns- tæki, hljóófæri, hljómplötur, geisla- diska og margt, margt fleira. Ath. staógreiósla. Uppl. í s. 91-623915 frá kl. 10-20. Geymió auglýsinguna! Rennibekkur. Óskum eftir aó kaupa notaóan rennibekk, 1,5-2,0 m á milli odda og einnig ýmsar aörar járnsmíða- vélar. S. 91-653867, Sigurjón. n Antik Antik. Antik. Gífúrlegt magn af eiguleg- um húsgögnum og málverkum í nýju 300 mz versl. á hominu að Grensásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011. Hin árlega stórútsala Fornsölu Fornleifs hefst miðvikud. 4. jan. 20-80% afslátt- ur. Opió kl. 10-18 á Laugavegi 20b og Smiðjustíg 11. S. 19130 og 622998. Nýkomnar vörur frá Danmörku. Antikmunir, Klapparstíg 40, s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl- unni, 3. hæó, s. 887877. S_____________________________Tölvur Macintosh - besta veröiö............ • 540 Mb, 10 ms.............29.990. • 730 Mb, 10 ms.............39.990. • 1.08 Gb, 9,5 ms...........69.990. • 14.400 baud modem.........18.500. • Apple Stylewriter II......29.990. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, fon-it, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Macintosh Classic 1/40 ásamt Image W- riter-prentara til sölu. Mikill fjöldi for- rita fylgir. Veró tilboð. Uppl. í síma 91-655592 eftirkl. 17.30. Kristinn. □ Sjónvörp Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video- tækjum, hijómtækjum o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar. Gervihnatta- móttakarar meó innbyggöum Sky af- ruglara frá kr. 31.570 stgr. Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv'. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. EE Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóö- setjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. cco? Dýrahald Svartir labrador/golden retriever hvolp- ar til sölu. Veró kr. 10.000. Upplýsing- ar f síma 93-14011. Hestamennska Hestaíþróttaskólinn og IDF auglýsir. Reiðnámskeió skólans hefjast um miðj- an janúar í Reiðhöllinni í Víóidal. Kennari Atli,Guðmundsson, aðalkenn- ari Eyjólfur Isólfsson. Kennsla hefst á hringtaum og hestamennsku 1 og 2. Upplýsingar og skráning í Ástund, Austurveri, s£mi 568 4240. Hestaíþróttaskólinn og IDF auglýsir. Námskeið fyrir konur í hestamennsku. Byrjendahópur og framhald§hópur. Upplýsingar og skráning í Astund, Austurveri, sími 568 4240. Athugiö gottverö. Básar til ieigu á falleg- um stað á Álftanesi. Góóar útreióaleið- ir. Tek einnig að mér tamningar, þjálf- un ogjárningar. S. 91-658174. Járninganámskeiö veróur haldið dagana 5.-8. jan. í Hindisvík, FT próf. Kennari Valdimar Kristinsson. Skráning í slma 566 6753. Tamningamenn. Óska eftir starfskrafti við tamningar á hrossum. Þarf aó geta gripió í almenn bústörf. Upplýsingar í síma 93-71841. Starfskraft vantar á hrossabú vió tamn- ingar og hirðingu. Á sama stað hross til sölu. Uppl. í síma 93-51384. Vélsleðar Polaris Indy XCR, árg. ‘93, til sölu, gróft belti og naglar, lítur út sem nýr. Upplýsingar í síma 91-656018 eða hjá H.K.-þjónustunni í síma 91-676155. Árshátíö vélsleöamanna veróur haldin I Skíðaskálanum Hvera- dölum laugard. 7. janúar. Miða- og boróapantanir í síma 91-651203. Arctic Cat 700 vélsleði, árg. ‘92, til sölu, ekinn 1600 mílur, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 96-13885 eftir kl. 18. X Flug Einkaflugmannsnámskeiö. Skráning er hafin fyrir vorönn í síma 628062. Flugskólinn Flugmennt, þar sem árangur er tryggóur. Sumarbústaðir Af sérstökum ástæöum er til sölu nýtt 48 mz sumarhús, til flutnings. Húsió er til- búió að utan sem innan, meó lituðu þakstáli, liggjandi vatnsklæóningu að utan og panel, fulningahuróum, park- eti, hitakút, eldhhúsinnréttingu inni o.fl. Veró aóeins 1.950 þús. innifalió í verði er flutningur á húsinu allt aó 120 km frá Rvík. S. 871375. © Fasteignir 5 herbergja einbýlishús til sölu á Suður- nesjum. Mikió endurnýjaó. Skipti möguleg. Veró 6,5 milljónir. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20664. Fyrirtæki Vélar til framleiöslu á gangstéttarhell- um, framleiðslugeta ca 30-50 mz á dag. Hentug smærri bæjarfélögum. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 20670. Söluturn til sölu. Lítill söluturn sem er við skóla, ágæt afkoma, verð 850.000 staógreitt. Uppl. í síma 91-16240. Fyrirtæki óskast til kaups í skiptum fyr- ir íbúð á Spáni. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20656. Oska eftir aö kaupa hlutafélag, skuld- laust og eignarlaust. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21213. ^ Fyrir skrifstofuna Óska eftir aö kaupa almennan skrif- stofubúnaó á góóu verói, s.s. boró, hill- ur, tölvur, fax og ljósritunarvél. Uppl. í síma 91-644335. Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Scania, Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opió mánud.-laugard. frá kl. 8-19. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaóar vélar. Erum að rífa Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Isuzu Trooper 4x4 ‘88, Vitara ‘90, Rocky ‘91, Range Rover, Aries ‘84, Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota Corolla ‘86-’90, Carina II ‘90-’91, Cressida ‘82, Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 318i ‘85, Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’87, 626 ‘84-’90, Opel Kadett ‘85-’87, Escort ‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Monza ‘88, Subaru Justy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW Golf‘86, Nissan Sunny ‘84-’89, Laurel, dr'sil, ‘85, Cab Star ‘85, Vanette ‘87, Lada Samara, Lada Sport, Lada 1500, Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87 og Renault 9 ‘82. Kaupum brla, sendum. Opið 8.30-18.30, lau 10-16. Sími 91-653323. Þj ónustuauglýsingar Geymid auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. n MURBR0T -STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI 2 Víðtæk þjónusta ^ fyrir lesendur í og auglýsendur! ^||A&ein^^fjTiinúlan^amavefMyr^ll^andsmenf^^^^ 99 •569 70 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélóg. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Fantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. 4 •GIEAITAN IS” c®- i® i® 7? Eirhöfða 17, 112 Reykjavík. Snjómokstur - Traktorsgröfur Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör Tilboð - Tímavinna (jr 674755 - 985-28410 - 985-28411 i— Heimasímar 666713 - 50643 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson _ Síml 670530, bílas. 985-27260, 1 og símboöi 984-54577 EE FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baókerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON 688806 » 985-221 55 5^ DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VflLUR HELGAS0N 688806 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! 4 Sturlaugur Jóhannesson sími 870567 Bílasími 985-27760 ^ Askrifendur fá 10% afslátt \ af smáauglýsingum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.