Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995
Sögur af nýyrðum_
Skrauthvörf
Eitt af þeim hugtökum, sem mig
vantaði íslenskt nafn yfir, þegar ég
samdi prófritgerð mína við Háskól-
ann 1937-1938, nefndist á þýsku
Euphemismus og á ensku euphem-
ism - þetta orð er grískt að upp-
runa, er á því máli euphemismos
og merkir „orð, sem boðar gott“,
af eu „vel, gott“ og pheme „tal“.
Framan greint hugtak er notað
bæði í merkingarfræði og stílfræði.
Það er haft um orðafar, sem í því
felst að forðast orð, sem viðmæ-
landa gætu þótt óþægileg eða dóna-
leg, en velja fremur önnur kurteis-
legri. Sérstaklega á þetta viö, þegar
menn ræða um hluti eða fyrirbæri,
sem þeim af hæversku sinni eða
hleypidómum þykir ekki við eiga
að nefna hlutinn sínu venjulega
nafni. Ég kallaði þessa merkingar-
breytingu eða málnotkun skraut-
hvörf, þ.e. breytingu, sem miðaði
að fegrun, léti hlutina líta betur út.
Skrauthvörf eru mikið notuð,
þegar talað er um svo nefnd feimn-
ismál. Sem dæmi mætti nefna, að
algengt var að nota skrauthverf orð
um kynfæri manna og kvenna.
Kynfæri kvenna voru kölluð blygö-
un, skömm, sneypa og fleiri álíka
nöfnum. Um kynfæri karla má
fmna orðin hörund, tól, tæki og
fleiri af svipuðum toga. Eins mætti
nefna, að flest lýsingarorð um
þungaðar konur eru skrauthverf,
t.d. framsettur, óhraustur, ófrisk-
ur, vanfæro.s.frv. Mörg fleiri fyrir-
bæri mannlegs lífs mætti telja, en
þess gerist hér ekki þörf. Þau
dæmi, sem tekin hafa verið, ættu
að nægja til þess að sýna, hvað við
er átt með skrauthvörfum. Þó get
ég ekki stillt mig um að geta þess
að sögnin að borða er skrauthverf
nýmyndun fyrir éta (eta). íslend-
ingum hefir þótt eitthvað dónalegt
við sögnina éta, þótt Svíar leyfi sér
enn að nota ata jafnt um menn og
skepnur.
Þau verða oft örlög skrauthverfra
orða, að merking þeirra verður
niðrandi eins og þeirra, sem þau
áttu að koma í staðinn fyrir. Þetta
stafar auðvitað af því, að merking-
armiðið breytist ekki og hugmynd-
ir manna um það festast við hið
Umsjón
Halldór Halldórsson
skrauthverfa orð. Niðurstaðan
verður því sú, að hið skrauthverfa
orð verður engu nothæfara en þaö
orð, sem forðast átti. Og þá verða
menn að finna nýtt skrauthverft
orð til að leysa hið eldra af hólmi.
Orðin skrauthvörf og skraut-
hverfurbirti ég fyrst á prenti í bók
minni íslenskri málfræði (1950).
Þaö komst inn í orðabækurnar frá
1963 (Orðabók Menningarsjóðs og
Blöndalsviðbæti). Skrauthvörf er
einnig flettiorð í bók Jakobs Bene-
diktssonar, Hugtök og heiti í bók-
menntafræði (1983).
Þess má að lokum geta, að ég
myndaði orðið ofhvörf yfir þýska
orðið Hyberbel og háðhvörf yfir
þýsku Ironie. Þessi orð hafa einnig
komist á flot.
r Jörð til sölu ^
Til sölu er jörðin Geirólfsstaðir í Skriðdal
með eða án fullvirðisréttar.
Tilboð óskast fyrir 1. apríl.
Nánari uppl. gefur Jónína Guömundsdóttir,
Lynghóli, Skriðdal, sími 97-11792.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Álfheimar 74, veitingastaður á jarð-
hæð í n-álmu, þingl. eig. Halldór J.
Júlíusson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Leikfélag
Reykjavíkur og Minningarsj. skv.
skipulagsskrá, 15. febrúar 1995 kl.
10.00.
Suðurlandsbraut 4, hluti, þingl. eig.
Snerill hf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1995
kl. 10.00,_______________________
Vatnsstígur 9, hluti, þingl. eig. Am-
bjöm G. Hjaltason, gerðarbeiðandi
tollstjórinn í Reykjavík, 15. febrúar
1995 kl. 10.00.__________________
Þúfa í Kjósarhreppi, þingl. eig. Jón
Egill Unndórsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Spari-
sjóðurinn í Keflavík, 15. febrúar 1995
kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Krossgáta
V!5AN: "Fiýrru Þér HÆGT" VfiR ’fi , SKfi /Y° SÉRHL- / fí L/T/HfJ L’/F- LflUST 6RÓBUR LökDuh) t LOKUR SVflRfl /EÐ/
MHKl Á-* GfieR L£úuR fiG/BT/ FPLLfí H/FöT HfláLfi Fuúl
Þ'fi fr RT/P/ / £/VZ> Stórv.
MflRR FfíL/Y) ÞfíRF/V fíST
i FLEVTJ PE/LUK 'fiVóXr LE/T 3
5 Ot/éL F)R KPmfl Sm'fl flSKflR. % FAllF)
SK ST. DE/68H BRú/v Sfí/PHL. flUHMfín V/B * /o
GRuRfi Sk£L- V/HGUL 'HÖfTÐ VP6UR TÓt/NKr ppy 5r/E3/
i JfifiPP /nER/N moRfii/H VERÐ OP /VAG P'ÝR
G/Etr S'/H v HV/lT 'ftT.T HfíPfí þRfímm 5 KRfl
P//P ‘OHLjob
i/VúfíK plPTt uR 9 ÖHL/Gfl, ftLflúfl fit/O VflRp/Ð
\ VfíRPfí KL/EÐ LfluS HRRPfí
&OTSV F/U-í- 2E/.VS 60S OP 5 T'/B ? FPFS> II
fíuÐUú /Ð/</ s/z ÚRÓPUR SflmT.
) £/</</ H/TT B'ot b 8 £/VD. ~8RUHfí LF/FfíR
» fíVF/KS STjETT HfíK/b
SróPT ■U-fiT rTP vjúPT T/t/ll ö/LVyR
SKURH HÖFU£> HLU"T/ VefiSM9
UPPHP. LfíTfí /LL fí . £/<K/ FfiRfiHHl 'OSVlKlE) PKK/ FR'/SK
Gfit/6 L/mfi 5 KÖU/fiR HLHUPfí STÖRF HflHS/ rý//fí L'/F/
í LíT/K SV/Ð/3 F/Tfl /b
EK/Vfí óREHV/fi SKST
GLúFfi spyjfip SLÖPP HRfiSfi 5 flm þVKKT
M/SSfi FÓT- fíh/h/fi /x /3 DRFHS SP/L. Sfímsf -
upp 5 fiTR/ Ko/nFIS T SKól/
OFfl/f 5 PLLfl
T/T/LL- S/LK/ VSFH 15 BoSS/ HjflRfl
UPPHR. fi£> H SífiTuR
STRflK urz FTfl/Jp, T
KflÐfiL KvflBGR S'fiR ÚTT. v 'fírr
ft , HUS/ UPPHR.
6£Rfí K/SuR fío uýju LETRFH) fí KRt>S$ HF/ÚUP VfiHfí ■
Álfheimar 74, veitingast., geymslur,
veitingast. í sv.homi jarðh., þingl. eig.
Halldór J. Júlíusson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. febrúar
1995 kl 10.00._____________________
Bakkastígur 5, hluti, þingl. eig. Ámi
Jóhannesson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1995
kl. 10.00. ______________
Barónsstígur 19, efri hæð, þingl. eig.
Ólafur Haraldsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild,
og Miklatorg hf., 15. febrúar 1995 kl.
10.00._____________________________
Eskihh'ð 14, hluti, þingl. eig. Jóhann
Ólafsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Innheimtustofa-
un sveitarfélaga og tollstjórinn í
Reykjavík, 15. febrúar 1995 kl. 10.00.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Sólbraut 5, Seltjamamesi, þingl. eig.
Sólbraut 5 hf., gerðarbeiðandi Sam-
einaði lífeyrissjóðurinn, 16. febrúar
1995 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN1REYKJAVÍK
i
m
co
O
J2
5
I
kO
Ui
^cd
1
Þl u. o: Ul -4 ~2t X p>
K CT C5í ci: cs & N Uí Pl Vf) Q; Cý .V X X <4C
'-<1 vn • '-u X P P) V) * 'x Nl
£ Lu V- K u. <*: $ vl LÖ u: u: Vð C) X
C*. LD u. Pi * X
o: U. £ -4 Ui VTi K u. Hí K VÖ -4 ep K ^N
• VD • cx: -A CQ .N K U: > u: VÞ) V 3 K , * $
o; K X -4 o: vn
CL K q: >1 Ud “X K
o; V) u. K u 4) Uí . V << o; u.
X ■4 k K o: • X K CQ Vi .
X * > R) u. Ui ~N tu 0
• -X Cð k