Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Síða 19
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 19 x>v Bridge SÁA Miðvikudaginn 1. febrúar var spilaður eins kvölds Howell með forgefnum spilum. Fjórtán pör spiluðu 26 spil og var meðalskor 156. Efsiu pör urðu: 1. Loftur Þór Pétursson-Indriði Guðmundsson 183 2. Daniel Halldórsson-Jón Sig- tryggsson 180 3. Ingólfúr Jónsson-Guðmundur Ásgeirsson 175 4. Auðunn R. Guðmundsson- Ásmundur Örnólfsson 173 5. Rafn Kristjánsson-Þorsteinn Kristjánsson 160 Vetrar- mitchell BSÍ Föstudaginn 27. janúar var mjög góð þátttaka í vetrarmitc- hell BSÍ. Alls raættu 34 pör sem spíluðu 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og bestum árangri í NS náðu: 1. Siguröur Ámundason-Jón Þór Karlsson 488 2. Guðbrandur Guðjohnsen- Magnús Þorkelsson 475 3. Hafþór Kristjánsson-Rafn Thorarensen 471 4. Páll Þór Bergsson-Sveinn R. Þorvaldsson 454 - og hæsta skor í AV: 1. Andrés Ásgeirsson-Stefán Guð- mundsson 518 2. Eggert Bergsson-Jón Viöar Jónmundsson 505 3. Sævar Jónsson-Friðrik Jóns- son 487 4. Árnina Guðlaugsdóttir-Bragi Erlendsson 483 Vetrarmitchell BSÍ er spilaöur öil föstudagskvöld. Spilaður er eins kvölds tölvureiknaður Mítchell tvímenningur með forgefnum spilum. Spilamennska byrjar stundvíslega klukkan 19. Ekki flækja þig í t-V’- >5---. ' inu Rétt vitneskja skilar þér hratt og örugglega í faðm skemmtunar og fróðleiks jt y'' Sparaðu þér tíma.*fé og fyrirhöfn og fáðu þér réttu bókina um huliðsheima veraldarvefsins. Við bjóðum upp á mesta úrval landsins af handbókum og fræðsluefnj um netið. Tengingar. samskipti. forritun og gerð heimasíðna. þú kemur hvergi áð tómum kofanum. Auk þess fjölbreytt úrval tölvuhandbóka um öll helstu svið tölvunarfræða. ' \ I r Kynntu þér heimasíðu bóksölunnar á netinu en þar gefur að líta yfirlit yfir allar helstu bækurnar sem við höfum á boðstólum. bók/^lð, /túder\t\ Við Hringbraut 101 Reykjavik Sími 561-5961 Fax 562-0256 Netfang: http://www.centrum.is/unibooks/ Macintosh Performa 475 er öflug einkatölva, sem hentar sérlega vel hvort heldur er fyrir heimili, skóla eða fyrirtæki. Hægt er að nota hana fyrir nánast allt sem viðkemur námi, starfi eða leik. Svo er hún með íslensku stýrikerfi og fjölmörgum forritum á íslensku. l ^ inaamia TIL ALLT AD 36 MÁNAÐA RAOGREIQSLUR TIL ALLT AÐ 24 MÁNAÐA Apple-umboðið hf. Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00 Macintosh Performa 475 er með 15" Apple-litaskjá, stóru hnappaborði, mús, 4 Mb vinnsluminni og 250 Mb harðdiski. * Upphaeöin er meöaltalsgreiðsla með vöxtum, lóntökukostnaði og faerslugjaldi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.