Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 39 Sviðsljós Cindy Crawford virðist vera að jafna sig eftir skilnaðinn við Richard Gere. Cindy skemmtir sér með nyjum vmi Fyrirsætan Cindy Crawford, sem í desember var niðurbrotin vegna skilnaðarins við Richard Gere, reyn- ir að skemmta sér og vinum sínum á milli þess sem hún er önnum kafln við vinnu við tökur kvikmyndarinn- ar Fair Game. Samkvæmt frásögn erlendra blaða hélt Cindy nýlega garðveislu við heimili sitt í Miami á Flórída. Hún á sérstaklega að hafa notið þess að vera samvistum við félaga sinn úr fyrirsætustarfinu sem blöðin kalla Mark. Þau hafa sést saman við ýmis tækifæri upp á síðkastið. Bent er á að þau eigi ýmislegt sameiginlegt og ekki talið útilokað að rómantík sé með í spilinu. í kvikmyndinni Fair Game leikur Cindy lögfræðing sem kemst í lífs- hættu eftir að hafa gengið frá skiln- aðarmáli hjóna. Wiliiam Baldwin er einn leikaranna í myndinni. Cindy og nýi vinurinn Mark. Otrivin nefúðinn og nefdropamir fást nú í næsta apótekí - án lyfseðils! BBBBBK Otrivin nefúðinn og nef- dropamir eru áhrifamiklir og einfaldir í notkun. Með virka efninu Xylometa- zolin vinnur Otrivin gegn nefstífium vegna nefkvefs og bráðrarbólgu í ennis-og kinnholum. Otrívin velduræðasam- drætti, dregur úr blóðflæði, og minnkar þannig slím- myndun. Otrivin er fljótvirkt, áhrifin vara í 8-10 klst. Otrivin má nota 3var á dag en einungis viku í senn. Varúð: Langtímanotkun Otrivin getur leitttil þurrks í nefslím- húð. Sjúklingar með gláku ættu ekki að nota Otrivin. Láttu Otrivin iosa þig og krakkana við nefstífiuna. Kynntu þérvei lOrai leiðbeiningar n&SESPRAY sem fylgja 1 mg/ml lyfinu. Framlciðandi: Ciba - Geigy AG. Basel, Sviss. Innflytjandi: Stefán Thorarensen h.f., sími: 568 6044. ......... ^ afsláttur af öllum sófasettum pýon U*11 „rf, Tilboðið gildir frá 3/2 til og með 19/2 TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 — sími 68-68-22 Opiö mánudacja tii föstudaga 9-18 iaugardaga 10-17 - sunnudaga 14-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.