Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Page 40
48
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
BabyStar stráka- og stelpubleiur
meó tvöfaldri lekavöm á mjög hag-
stæóu tilboðsverði, kr. 695 per poka.
Rekstrarvömr, sími 587 5554,
Réttarhálsi 2, Rvík.
Unix - Rekstrarvömr, simi 14156,
Ióavöllum 7, Keflavík.
Akur hf. sími 12666,
Smiðjuvöllum 9, Akranesi.
Hugboó, sími 1485,
Aðalstræti 100, Patreksfirói.
Magnús Svavarsson, sími 35622,
Borgarflöt 5, Sauöárkróki.
Tumi þumall, sími 71633,
Túngötu 5, Siglufirói.
Þ. Björgúlfsson, sími 25411,
Hafnarstræti 19, Akureyri.
S.B. heildverslun, sími 12199,
Hlöðum, Fellabæ.
Vömr og dreifing, sími 34314,
Breiðumörk 2, Hveragerói.
Ný kerra og notaöur Silver Cross vagn,
bátalagið, til sölu. Upplýsingar í síma
91-53880. Helga.
Vel meö farinn blár Silver Cross
barnavagn til sölu eftir 1 barn. Uppl. í
síma 565 0967.
Heimilistæki
Siemens ísskápur og uppþvottavél, um
ársgömul tæki, og boddíhlutir fyrir
Mazda 626 ‘82 til sölu. Upplýsingar í
síma 98-66533.
Kirby ryksuga til sölu, 2ja ára gömul,
mikið af fylgihlutum. Selst með góðum
afslætti. Uppl. i síma 553 4392.
Tveggja ára gamall Zanussi ísskápur,
53x142 cm, til sölu á hálfvirði.
Upplýsingar í síma 567-5471.
Hljóðfæri
Peavey gítarmagnarar,
bassamagnarar, söngkerflsbox.
Komdu og sjáóu úrvalió og veróió.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 91-
24515. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-
22111.
Píanó, flyglar, hljómborö. Young Chang, Kawai, Kurzweil. Píanóstillingar, við- geróir. Opið 13-18. Hljóðfæraverslunin Nótan, á homi Lönguhlfóar og Miklu- brautar, s. 562 7722. Húsgögn
Nýlegt Ikea-rúm til sölu, stærð 120x200 cm. Uppl. í vinnusíma 91-631412 eóa 91-611576.
Aukaafsláttur fyrir þig!! Nú aukum við afsláttinn síðustu 2 dagana. Allt aó 60% afsl. Komdu og geróu góó kaup. Hljóófærahús Rvíkur, s. 560 0935.
Gamaldags hjónarúm úr járni óskast. Upplýsingar í sfma 91-13038. Sófasett til sölu, 3 sæta sófi og 2 stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-629048. Til sölu vatnsrúm. Upplýsingar í síma 91-879057.
Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125. Útsala: Marina kassag., v. 29.900, úts. 26.900, stgr. 23.900. Femandes rafmg., v. 45.900, úts. 35.900, stgr. 29.900.
Orgelleikarar, ath.: Kynnum í þessari viku hin frábæru Johannus orgel. Hljóófversl. Nótan, á horni Mildu- brautar og Lönguhlföar, s. 562 7722. ^5 Ánf/ft
Andblær liöinna ára: Mikiö úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæóir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Excelsior harmóníkur. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, sími 568 8611.
Tenór saxófónn, Yamaha YTS-61, vandað hljóðfæri, til sölu á góóu verói gegn staógreiðslu. Uppl. í sfma 551- 7682.
Svefnherbergishúsgögn frá 1930 til sölu, rúm, 2x2, meö dýnum, tvö náttborö, snyrtiboró og stór fataskápur. Veróhugmynd 170 þús. Sími 91- 623104.
Til sölu Pulse 153 og 18 W box, Beta 58 og 57 míkrófónar o.fl. Upplýsingar f sfma 551-1227.
Úrval af fallegum antikhúsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977, og Antikmunir, Kringlunni, 3. hæó, sími 588 7877.
Píanó óskast keypt, fallegt og vel meó farið. Uppl. 1 síma 91-22628. Súpergræja! Signia-trommusett meö öllu til sölu. Uppl. í síma 91-13858. Til sölu lítiö notaöur Fender bassi. Uppl. í síma 91-75121.
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opió 8-18, lau. 10-14. Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Mfró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
Óska eftir notuöu trommusetti. Uppl. í síma 93-12862.
flfi Hljómtæki JVC digital surround útvarpsmagnari til sölu, nánast ónotaður. Upplýsingar í síma 91-671117.
S Tölvur
s&P Teppabiónusta
Teppaþjónusta. Djúphreinsum hús- gögn og teppi. E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91-72774 og 985-39124. Amiga 1200 + 80 Mb haröur diskur, skjár, fullt af fylgihlutum (X-RAM, Midi, Sampler o.fl.). Selst ódýrt, sér eða sam- an. Úppl. í slma 552 4303.
PIOIMEER
The Art of Entertainment
^4^
Það er engin ástæða
til að láta venjulegt bíltæki duga
þegar þú getur fengið Pioneer með geislaspilara
á tilboðsverði, aðeins kr. 39.900
ísetning samdægurs
|_E ' Raðgreiðslur
til allt að 36 mán.
Raðgreiðslur
til allt að 24 mán.
Til allt að 30 mán.
munXlan
Opið laugard. 10-14.
VERSLUNIN
PC CD Rom leikir, betra verö, 562 6730.
• 7TH Guest (tilboð í febrúar).1.990.
• Cyberia......................3.990.
• Aces Over Europa.............3.990.
• Aces Over the Pacific........3.990.
• Simon the Sorcerer...........3.990.
• FIFA Intemational Soccer ....3.990.
• Legend of Kyrandia III.......3.990.
• Beneath a Steal Sky..........3.990.
• Quarintine...................3.990.
• Blodnet „Cyberpunk Vampire“3.990.
• Theme Park...................3.990.
• RebelAssault.................3.990.
• X Wing Collectors............3.990.
• Mad Dog McCree...............2.990.
• Doom II Explosion (2000 borð)..2.990
O.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730.
GSM-farsímar, besta veröiö, s. 562 6730.
Lítió notaðir GSM-farsímar, gott verð.
• Siemens Marathon Sl, kr. 34.900.
• Ericsson GH 174, kr. 34.900.
• Alcatel 9109, kr. 34.900.
• Pioneer Pcc - D700, kr. 44.900.
• Ericsson GH 197, kr. 49.900.
• AEG Telekom Dl, kr. 54.900.
Allt verð er með vsk. Eitt ár í ábyrgó.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730.
4.900 kr. útg. 1.1.
Fyrsti íslenski alvöm tölvuleikurinn
á tilboðsverói: „Stratigíu“-leikur, svip
aður „Tycoon“ en likir eftir útgerð.
Gerist sægreifar á tölvuöld og pantió
eintak í síma 96-12745/11250. Handbók-
fylgir. Ath. leikurinn er skrifaður
fyrir VESA 640x480 i 256 litum.
Forritabanki sem gagn er aö!
Yfir 500 fullskipuó forritasvæói og
fjölgar stöóugt. Fjöldi skráa fyrir
Windows. Leikir í hundraóatali, efni
við allra hæfi. Okeypis kynningarað-
gangur. Tölvutengsl, Hveragerói,
módemsími 98-34033.
PC-tölvur, skjáir, harðir diskar,
geisladrif, prentarar, minnisstækkan-
ir, skannar, netkort, hljóókort, marg-
miðlunarpakkar, leikir, fræðaleikir,
rekstrarvömr. Áóeins viðurkennd og
þekkt vömmerki. Tölvu-Pósturinn,
póstverslun, s. 587 7100, fax 587 7101.
Macintosh tölvur, skjáir,............
skannar, haródiskar, SyQuest.........
minnisstækkanir, leikir o.fl.........
• PowerMacintosh, verð frá ....177.990.
• CD-ROM 3x, í húsi m/öllu...26.940.
Tölvusetrió, Sigtúni 3, s. 562 6781.
Óskum eftir tölvum í umboössölu.
• PC 286, 386 og 486 tölvur.
• Allar Macintosh-tölvur.
• Allir prentarar, VGA-skjáir o.fl. o.fl.
.AJit selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730.
Fartölva 486, 66 Mhz, Windows fyrir
Workgroups, Word 6 o.íl. 5 mánaóa
gömul. Selst ódýrt. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 20699.
IBM Thinkpad 500 feröatölva til sölu,
486SLC2-50MHz, 4Mb Ram, 170Mb
harður diskur, 1 árs ábyrgó, veró 93 þ.
kr. S. 553-9282 milli kl. 16 og 19.
Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvömr. PóstMac hf., s. 666086.
Macintosh 2fx 8-80 meö 14” Jitaskjá
ásamt fjölda forrita til sölu. Á sama
staó óskast nýleg þvottavél. Uppl. i
síma 568 9169 (eða 587 8864).________
Macintosh og PC: Haröir diskar-SCSI,
minniseiningar, CAD forritió Vellum
2D/3D. Hröóunarspj. f/Mac II, Quadra
og Power PC. Spilverk hf., s. 565 6540.
Til sölu Macintosh Color Classic, 4 Mb
innra minni, 80 Mb haróur diskur, for-
rit og leikir fylgja. Uppl. í síma 91-
73965._______________________________
Macintosh LC III. Til sölu Macintosh LC
III, 4 Mb minni, 160 Mb diskur, ásamt
módemi og fjölda forrita. Uppl. í síma
91-873464.___________________________
Óska eftir litskjá á góöu veröi. Á sama
stað er til sölu ferðageislaspilari og
Image Writer prentari. Uppl. í síma
587-1367 eftir kl. 10,_______________
Öska eftir vel meö farinni Macintosh eða
PC ' jlvu, 286 eóa 386, með ritvinnslu-
forriti og prentara. Uppl. í síma 91-
10089, Heiðrún.______________________
Prentari óskast. Óska eftir að kaupa
Style Writer prentara. Upplýsingar í
síma 91-11889.
Óska eftir 386 PC tölvu og prentara á
góóu verói. Upplýsingar í síma
91-651466 eða 985-44708.
Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvió:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsvióg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340.______________________
Loftnetaþjónusta. Uppsetn. og viðhald á
loftnets-, bruna- og þjófavarnakerfum.
Hreinsun á sjónvörpum og mynd-
bandst. Símboói 984-60450, (s.
5644450)._____________________________
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viógerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Seljum og tökum i umboössölu notuö,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó
tæki upp í, meó, ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góó kaup, Ármúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viógerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaóastræti 38.
'33 VÍdéö
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó-
setjum myndir. Hljóóriti,
Laugavegi 178, 2, hæð, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. flljóósetning myndbanda.
Þýóing og klipping myndbanda.
Bergvík hf,, Annúla 44, sími 887966.
JVC - tvö góö. Prosonic videotæki,
quick start digital, fjarstýring, 4ra
vikna gamalt. JVC J-400, 4 hausa, long
play, aðgerð á skjá. S. 76166 e.kl. 16.
Óska eftir: Myndmixer fyrir Panasonic
(WJ-MX12 eóa áþekkum), Panas. NV-
V8000, Amiga 600 og Genlock. Svarþj.
DV, s. 99-5670, tilvnr. 21329,______
oCO^ Dýrahald
Hundaáhugafólk, athugiö! Verðum meó
kynningu og sölu á smáhundinum fox
terrier í Dýraríkinu, Grensásvegi, í
dag, kl. 10-14. Fox terrier er 7-8 kg,
barngóóur, kátur fjölskylduhundur.
Eigum einnig eina mjög efnilega ensk-
setter tík (sýningar).
Hundaræktarstöóin Silfurskuggar,
sími 98-74729, 985-33729 og 566 8771.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíólyndir, yfírvegaóir, hlýónir
og fjörugir. Duglegir fuglaveióihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 91-32126.
Veiðihundanámskeiö.
Námskeió í þjálfun veiöihunda hefst
mióvikud. 15. febr. næstkomandi.
Uppl. og innritun hjá Guðmundi Ragn-
arssyni í síma 91-654570.
Hundaskólinn á Bala, Álftanesi._____
Frá HRFÍ. Veiöihundadeild. Opió hús í
Sólheimakoti þriójudaginn 14. febr., kl.
20. Dagskrá: Sækipróf á video, hvaó er
á döfinni?__________________________
Sérsmiöað 1801 fiskabúr, sem nýtist sem
stofuboró, til sölu. Mikil stofuprýói.
Selst með græjum og fiskum. Upplýs-
ingar í síma 91-812969._____________
Veiöihundanámskeiö. Skrán. er hafin á
námskeió sem hefjast f byrjun mars.
Leiób. er Ásgeir Heiðar. Verslunin
Veiöimenn, Veiðihúsiö, Nóatúni 17.
Frá HRFI. írsk-setter-eigendur: ganga
sunnudaginn 12. febr., hittumst vió
Nesti, Artúnshöfða, kl, 13.30.______
Nýtt 450 litra fiskabúr meö álramma til
sölu, 10 mm gler. Engir fylgihlutir.
Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 552 4419.
V Hestamennska
Kynbótahross á landsmóti 1994.
Út eru komnar 2 nýjar myndbands-
spólur með öllum afkvæmahópum og
einstaklingssýndum hryssum og stóó-
hestum. 1. Stóðhestar, kr. 3.200.
2. Hryssur, kr. 2.900. Ef báóar spólurn-
ar eru keyptar saman kosta þær kr.
4.990 til áskrifenda Eiófaxa. Sérprent-
aðir dómar fylgja. Greiðslukort og póst-
krafa. Eiðfaxi, s. 588 2525.________
Sölustöö Edda hesta, Neóri Fák
v/Bústaðaveg. Höfum til sölu góó hross
vió allra hæfi í öllum veróflokkum.
Einnig sjáum vió um útflutning á
hrossum. Ykkur er velkomið aó líta inn
eóa hafa samband f síma 588 6555.
7 vetra grá Stokkhólmameri til sölu, er
fylfull eftir Sviðar frá Heinubergi, er
meó dóma 8,14. Upplýsingar í síma 91-
38015 eftir kl, 20,30.______________
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/
ótamin hross til sölu. Símar 985-29191
og 91-675572, Pétur G. Pétursson.
Hey til sölu. Til sölu mikið magn af góóu
heyi á góóu verói. Útvega sjálfur flutn-
ing ef meó þarf. Upplýsingar í síma 98-
66694 f hádeginu og eftir kl, 19,___
Járningar. Járningar á Reykjavíkursv.,
fagleg og vönduð vinnubrögð, verö að-
eins 1500 kr. Sveinn Hjörleifsson F.T.,
s, 565 9019 og 985-36980.___________
Til sölu er bleikqr 10 vetra, góður
fjölskylduhestur. Á sama stað er til
sölu stór 2 hásinga kerra. Upplýsingar
í sima 557-7561.____________________
Þýskur gæöahnakkur til sölu, Gundlack,
3 ára, veró 45 þús. stgr., kostar nýr 90
þús. Úppl. í síma 91-30610,_________
Hryssur til sölu, vel ættaóar, á góóu
verði, margir litir. Upplýsingar í sfma
98-71380.______________________
Mjög gott hey til sölu í 130 cm og 90 cm
rúllum, get séó um flutning. Nánari
upplýsingar í síma 98-75068.________
Hey til sölu. Efnagreint. Verö frá kr.
13-15. Uppl. í síma 91-71646.