Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Síða 42
50
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Scout-hásingar meö diskabremsum aö
framan til sölu. Upplýsingar í síma 96-
71821 eftirkl. 19.__________________
Taunus-varahlutir. Til sölu varahlutir í
Taunus, árg. ‘82, og 2,0 sjálfskiptan.
Upplýsingar i sima 91-658395._______
Til sölu V6 vél, 3,81, árg. ‘82, turbo, og 4
hólfa blöndungur, ekin 40 þús. km.
Uppl. í síma 96-27182 og 96-13026.
f§ Hjólbarðar
Til sölu 37” snjódekk á 5 gata felgum,
einnig hásingar, bretti og fleiri
varaWutirí Bronco. Upplýsingarí síma
96-21960._______________________
4 stk. negld vetrardekk, 215x75x15, á
15”, 5 gata felgiun. Uppl. í síma 91-
44192.__________________________
5 nýjar álfelgur, 12x15”, 6 gata, til sölu,
verð kr. 90 þús. Uppl. í heimasíma
554-6469 og vinnusíma 564-3010.
V’ Viðgerðir
Kvikkþjónustan, bílaviög., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa aó
framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. vióg. S. 621075.
^ Bílaþjónusta
Nýja bilaþjónustan, Höföab. 9, s. 879340.
Höfum ÖÚ tæki til viðgerðar og þrifa.
Við aóstoóum, tökum einnig að okkur
alm. bílaviðg., hjólbarðavióg. og
bílarafmagnsviðg. Opið 9-22 v. daga og
10-18 helgar.
SS Bílastillingar
Blfreiöastlllingar Nicolai,
Faxafeni 12..............sími 882455.
Vélastillingar, 4 cyl.......4.800 kr.
Hjólastílling................4.500 kr.
M Bilaróskast
Óska eftir japönskum fólksbíl, helst
station, í skiptum fyrir Bronco II, árg.
‘84, sjálfskiptan, sérskoóaðan, á nýjum
33” dekkjum. Verð ca 600 þús., bílsími
getur hugsanlega fylgt. Slétt skipti eóa
skipti á ódýrari. Sími 565 3237.
Fólksflutningabíll óskast fyrir 7-15
manns í skiptum fyrir Suzuki Swift ‘91,
ek. 40 þús. (800 þús.). MiUigjöf staó-
greidd. Aóeins vel útlítandi, lítió ek. bíU
kemur til greina. S. 91-41151.________
Bíll óskast fyrir 0-25 þ., má vera
óskoóaður, númerslaus, skemmdur.
AUt á hjólum kemur til greina. Upplýs-
ingar i sima 565-0375 og 565-5081.
Cherokee ‘88 óskast í skiptum f. Volvo
740 GLE st. ‘88, sjsk., vökvast., leður-
ákl., saml., rafdr. rúóur, læst drif,
álfelgur, dráttark. Milligj. stgr.
S. 76817._____________________________
Fiat Uno.
Óska eftir hvítum Fiat Uno ‘86-’88,
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
566 6455._____________________________
Góöur fjölskyldubíll, heist station, óskast
með góðum afslætti, er meó Toyotu
Cressidu ‘82, sjálfskipta + 200-280
þús. í peningum. Uppl, í slma 682006.
Skipti. Lancer, árg. ‘86, nýskoóaður,
skipti á dýrari, aUt að 200 þúsund kr.
staógreiðsla á miUi. Upplýsingar í síma
91- 73020,____________________________
Sparneytinn smábíll óskast, gegn
staðgreiðslu, 50-120 þúsund, þarf aó
vera skoóaóur og hóflega ekinn. Upp-
lýsingar 1 sima 91-78024._____________
Óska eftir bíl fyrir ca 5-60 þús. stgr., má
þarfnast lagfæringa, jafnvel eftir tjón.
Á sama staó óskast þráólaus sími.
Uppl. í síma 91-655166.
Óska eftir double cab, árg. ‘88-’90, í
skiptum fyrir Toyota Camry XLi 2000,
station, árg. ‘88. Upplýsingar í síma 92-
68384.________________________________
Óska eftir jeppa, helst Range Rover, en
annaó kemur til greina, í skiptum fyrir
Benz 250, árg. ‘81, kr. 430 þús. Uppl. í
síma 17679 e.kl. 18.__________________
Bílar frá 0-20 þús. óskast, mega
þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í
síma 92-27419,________________________
Bill óskast á allt aö 120 þúsund krónur
staógreitt. Upplýsingar í síma 91-
22533 eftir kl. 15,___________________
Toyota Corolla GTi, árg. ‘88, óskast gegn
staógreiðslu. Upplýsingar í síma 92-
37618 um helgina._____________________
Volvo ‘81-'84 meö bilaöri vél eöa/og skipt-
ingu en heUlegu boddíi óskast. Uppl. í
síma 91-656717 e.kl. 19._____________
Óska eftir ódýrum bíl á 0-50 þús., helst
skoðuðum út ‘95. Upplýsingar í síma
5518128 frá kl. 13-18, Hafsteinn.
Óska eftir bíl á ca 400 þús. staögreitt. AUt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
92- 27954.____________________________
Óska eftir bil í skiptum fyrir sumar-
bústaðarland rétt utan við Selfoss.
Verð ca kr. 200.000. Uppl. í síma 557
2876._________________________________
Óska eftir bíl í skiptum fyrir hross, helst
pickup eða Utlum sendiferðabfl.
Upplýsingar í síma 91-672131.
Óska eftir góöum sparneytnum bíl fyrir
ca 60-80 þús. Uppl. í síma 91-73195.
Helgi.______________________________
Breyttur Toyota jeppi óskast. Upp-
lýsingar í síma 92-27259.
5 BÍÍártíisöÍii
Bílasala Baldurs, Sauöárkróki.
Toyota double cab dísil ‘93, veró 1.680
þ., Nissan Patrol disil ‘87, verð 1.500 þ.,
og Isuzu Trooper, langur, ‘90, verð
1.650 þ. Ath., vantar nauðsýnlega aUar
geróir bfla á skrá. S. 95-35980.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó
kaupa eða selja bíl? í>á höfum vió
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Fallegur 2 dyra Olds Omega, árg. ‘82, 4
cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 85
þús. mflur. Mjög vel við haldið, í topp-
standi, nagladekk, skoóaður ‘96. Verð
130 þús. stgr. S. 91-42431._________
Opel Kadett ‘85 og Chevrolet Monza ‘87,
báóir sk. ‘95, á nýjum dekkjum, í góðu
lagi en þarfnast smávægilegra útlits-
lagfæringa. Veró kr. 100 þús. stgr. á bíl.
S. 565 2364 og 92-46693.____________
Toyota V6 extra cab ‘91,33” dekk, króm-
pakki o.m.fl., faUegur bfll. Datsun
Sunny SR 1600 ‘93, mjög fallegur bfll,
til sölu eða í skiptum fyrir Toyota dou-
ble cab '95. Uppl. í síma 91-34929.
Vantar þig góöan ódýran bíl? Volvo 340
DL ‘85, ek. 105 þ. km, v. 180 þús. stgr.
Daihatsu Charade TX ‘86, ek. 132 þús.,
verð 180 þús. stgr. Báðir í góóu ástandi.
6 91-672704 og 984-58161.______
BMW 318i, árg. ‘83, til sölu, ekinn 139
þús., verð 350 þús., og Fiat Uno, árg.
‘88, ekinn 85 þús., veró 220 þús.
Athuga öU skipti. Uppl. í s. 91-23043.
Dodge Royal van 4x4 ‘80, með Nissan
3,3 turbo dísil, skoðaóur, selst í heilu
lagi eða pörtum, einnig Suzuki Fox SJ
410 ‘82, skoðaður. Sími 96-42227.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur áflar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst
verótilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Góö Toyota Carina, árg. ‘82, til sölu, sjálf-
skipt, ekin 135 þús., veró 90 þús. staó-
greitt. Uppl. í síma 91-642422 um helg-
Gissur
gullrass
Honda Accord, árg. ‘86, til sölu, ekinn
107 þús. Á sama staó er til sölu
Daihatsu Cuore ‘88, ekinn 55 þús.
Uppl. 1 sima 91-872099.______________
Honda Civic, árg. ‘84, til sölu,
sjálfskiptur, elunn 118 þús., skoóaður
‘95, þarfnast smálagfæringa. Selst
ódýrt. Uppl. i síma 92-11282,________
Honda Civic, árg. ‘86, sjálfskiptur, 2
dyra, skoóaöur ‘95, vetrardekk, góður
bfll. Einnig Daihatsu Charade ‘86, 4
dyra, sk. ‘95, ódýr. S. 567-5171 kl.
13-18.______________________________
Subaru Justy J12, 4x4, árg. '89, til sölu,
skoóaóur ‘96, ekinn 65 þ., góóur bíU,
ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 551-
4727,_______________________________
Til sölu Benz kálfur, innréttaður sem
húsbfll, árg. ‘77. Einnig Bronco II LXT
‘84, vél 3,8, mikió endurnýjaóur. Sími
98-33535.___________________________
Til sölu Dodge Ram 350 van, árg. ‘84, ek-
inn 77 þús. mflur, 11 manna, og Skodi
120, árg. ‘89, ekinn 49 þús. km. Upplýs-
ingar i sima 91-675068._____________
Toyota Corolla, árg. '87, til sölu,
toppeintak, einnig á sama stað Mitsu-
bishi L-300, árg. ‘82.
Upplýsingar í sima 91-42058.________
Vilt þú láta drauminn rætast? Ch
Camaro ‘80, vél 350, rafdr. rúður, topp-
lúga o.fl., verð 400 þús. AUs konar
skipti möguleg. S. 98-33968 og 985-
25164.______________________________
Viltu skipta? Mazda 323 GLX station
‘86, sjálfsk., sk. ‘96, og Nissan Prairie
‘88, 4x4, góðir bflar, skipti á t.d.
Subaru, má þarfnast viðgeróar.
S. 72748.___________________________
Volvo - Saab - Volvo. Til sölu Volvo 244
‘81, stgr. 125 þús., Saab 900 ‘83, stgr.
130 þús. og Volvo 244 ‘79, stgr. 55 þús.
Simi 91-667722._____________________
Ath., ath. Mazda 626, árg. ‘81, skoó. ‘95,
góó dekk. Selst hæstbjóðanda. Uppl. í
síma 91-45248, Gunnar AtU.__________
Honda Civic, árg. ‘88, tfl sölu,,ekinn
115.000 km. Veró 398 þús. stgr. Ahuga-
samir hafi samband i síma 91-17737.
Toyota Corolla lift back, árg. ‘81, til sölu,
1600 vél, 5 gíra, í ágætu standi. Veró ca
45 þús. Uppl. i síma 98-78805._______
Toyota Tercel ‘81 til sölu, skoðaóur ‘96,
óryógaóur og í mjög góóu standi. Verð
110.000 kr, Uppl. x síma 91-45359.
Tveir góöir. Til sölu Chevrolet Monza,
árg. ‘87, og Saab 900, árg. ‘82. Uppl. í
sima 92-67574.______________________
Útsala! Skoda Favorit, árg. ‘90, ekinn
31 þús. km, kr. 180 þús. Upplýsingar í
síma 91-675777,____________________
Nissan Sunny Pulsar, árg. ‘88, til sölu,
ekinn 94 þús. Uppl. í síma 98-21410.
Skoda Rapid, árg. ‘87, til sölu. Verð
tilboó. Upplýsingar i síma 620621.
Subaru Justy, árg. ‘85, selst á kr. 100
þús. stgr. Uppl. í sima 91-870379.
Andrés
önd
Ansans! Eg er búinn aó
segja blaðburðarstráknum
aö setja dagblaðið þar
sem ég get fundið það!