Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 53 %) Einkamál Hress karlmaöur, einbúi um sextugt, óskar eftir aó kynnast góóri og reglusamri konu á aldrinum 50-60 ára. Svar sendist DV, merkt „Vinir 1402“ fyrir 18. febrúar. Kona, nálægt 45 ára aldri, óskar eftir aó kynnast karlmanni á aldrinum 45-50 ára. Áhugamál bókmenntir, leikhús, kráarferðir og dans. Svar send. DV, m. „Sjö níu þrettán 1419“.___________ Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafóu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eöa félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. í síma 989-63662. f Veisluþjónusta Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu- fóngin færóu hjá okkur. Veislu-Risió, Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270. Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakafli, s. 684255. Tökum aö okkur aö gera mexíkóskan mat fyrir veislur og partí. Upplýsingar í síma 91-653486. w Framtalsaðstoð Skattframtöl f/einstaklinga og rekstr- araðila. Komum og sækjum gögn sé þess óskaó. Útvegum frest. Persónuleg og vönduó vinna. Veró frá kr. 2.500. Euro/Visa. I. Guðmunds. rekstrarfr. Upplýsingar og tímapantanir í síma 989-626-87. Geymió auglýsinguna. Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð vinnubrögð. Böóvar og Ásgerður viskiptafræóingar. Simar 562 5083 og 565 0642._______ Framtalsaöstoö. Vióskiptafræðingur tekur aó sér geró skattframtala. Góð og ódýr þjónusta. Upplýsingar í síma 560 3351 og 562 6141 eftirld, 18._____ Framtöl og vsk-uppgjör fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Veró frá kr. 2000. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 ogboðs. 984-54378. Skattframtöl og framtalsaðstoö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Góó þjónusta gegn vægu verói. Hafsteinn G. Einars- son viðskfr., Fjölnisvegi 9, s. 551 1431. Skattskil - Bókhald - Ráögjöf. Framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Gunnar Haraldsson hagfræöingur, Hverfisgötu 4a, sími 561 0244. Aöstoö viö skattframtöl. Upplýsingar og tímapantanir í síma 554 2110. ©4 Bókhald Ertu ekki oröinn leiöur á öllu pappírsflóð- inu? Er tíma þínum ekki betur varió í aóra hluti? Tek að mér bókhald, fram- töl, vsk-uppgjör o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduó og örugg þjónusta. Visa/Euro. J.E. bókhaldsþjónusta, sími 586 1036 eftir kl. 14 alla daga. Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310.__ Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júíi- ana Gísladóttir, viðskiptafræðingur, sími 91-682788.___________________ Veiti alhliöa bókhaldsþjónustu. Get bætt við mig verkefnum og veiti framtalsaðstoó. Upplýsingar í síma 91- 36681. 0 Þjónusta Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú aó láta mála eóa sandsparða? Málarameistari getur bætt vió sig verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og góó þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676, 985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raðgr. til 24 mánaða. Húseigendur, fyrirtæki. Tökum aó okkur alla trésmíðavinnu, innréttingar, gluggasmíði, húsgagnasprautun, sum- arhús, viðhald, nýsmiói og breytingar. Eru einnig meó flekamót. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Uppl. í síma 91- 874056 eða 984-60350._____________ Viöhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki aö leita lengra ef þig vantar: Smió, múrara, málara, pípara eóa rafvirkja. Fljót og góð þjónusta, vönduð vinnubrögð. Oll almenn við- gerðarþj. Föst skrifleg verðtilboó eða tímavinna. S. 989-64447 og 567 1887. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Pípulagningameistari vanur viógerðar- vinnu. Símar 91-71573, 985-37964 og símboði 984-59797. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu- hreinsun glerja, útskipting á þakrenn- um, niðurf. og bárujárni, háþrýstiþv., lekavióg., neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/989- 33693. Fataviögeröir og breytingar. Einnig viðg. á skinnfatnaði. Saumast. Hlín, s. 568 2660, Háalbr. 58^60, 2. hæó, opió 9-16 (inng. v/Tískuv. Önnu). Tveir húsasmiöameistarar geta bætt viö sig verkpfnum. Nýsmíói - viðhald - vió- gerðir. Áralöng reynsla. Tilboð - tíma- vinna. Sími 989-62789. Tökum aö okkur öll þrif í stigahúsum, stofnunum og fyrirtækjum. Góð og ör- ugg þjónusta. Mikil reynsla. Uppl. í síma 91-651757 eóa 91-650637. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypur og nýbygging- ar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- herjar hreing. Öryrkjar og aldraöir fá afsl. Góó og vönduó þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-78428/984-61726. Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa- hreinsun, bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086,985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. M.G. hreingerningarþjónusta og aöstoö. Teppahreinsun, bónleysing, bónun, al- hlióa hreingeming og ýmiss konar aó- stoð t.d. v/flutninga o.fl. S. 565 1203. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er vön og vandvirk. Meómæli ef óskað ér. Uppl. í síma 91-676151. ^ifi Garðyrkja Garöeig., húsfél. Tökum aó okkur vetrarkl. á limgeróispl., stökum trjám og mnnum. Afsl. f. ellilífeyrisþ. Faglært fólk m/reynslu. S. 91-14964, 32939 á kv. Tilbygginga Lagersala. Höfum til sölu 50 stk. af Arabia-salemum ásamt gömlum snitt- vélum og miklu,af snittbökkum - snitt- bútum o.s.frv. Ymis greiðslukjör koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 20694. 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum vió 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauó gata, s. 587 2300 (áóur leiga Palla hf.). Vélar - verkfæri Veltisög - veltisög - veltisög. Sögina þarf að nota vió að búta og rista. Boró og land mega fylgja. Aóeins kjörgripir koma til greina, helst Elu-gerð. Stað- greiðsla. S. 92-11921/92-13879. Emcostar sög (hobbísög). Með bandsög, vélsög, rennibekk, slíp- irokki og smergeli á borói. Upplýsingar í síma 985-23790. Bandslípivél óskast. Þarf aó geta slípaó 2 1/2 m lengd. Einnig óskast pokasuga. Upplýsingar í síma 553-4577. Tvær sambyggðar, 3 fasa trésmíöavélar til sölu. Upplýsingar í síma 91-41624 eóa 985-32520. Ferðaþjónusta Starfsmannafélög, félagasamtök, einstaklingar. A Svalbaróseyri við Eyjafjöró er íbúð til leigu fyrir feróafólk. Ibúóin er með sérinngangi, þremur svefnherbergjum, stofu, baói og eldhúsi, svefnpláss í uppbúnum rúm- um fyrir 7 manns, leigutími frá 1. maí til 30. sept. ‘95. Uppl. í s. 96-25161: Landbúnaður New Holland 274 bindivél til sölu, í ágætu standi. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 98-78805. yb Hár og snyrting Áhrifaríkar húömeöferöir: M.D. Formulations ávaxtasýrumeóferð fyrir andlit og hendur. Rakagefandi og uppbyggjandi andlitsböð og m.fl. Snyrtistofan N.N., 4. hæó noróurturni, Borgarkringlunni, s. 568 5535. Heilsa Trim form. Persónuleg meóferð eftir þínum þörfum í rólegu umhverfi. Fitu- brennsla, vöðvastyrking. Bólgin hné og olnbogar eóa gigt? Þaó lagast eða batn- ar. Veittu likama þínum þaó viðhald sem hann þarf. Sími 91-644517. & Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppi. í síma 91-29908 e.kl. 14. Geymió auglýsinguna. Viltu vita hvaö býr í framtiöinni? Fáóu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). © Dulspeki - heilun Dulspeki - andleg heilun. Andleg heilun. Aruteiknun og ráðgjöf. Ráðgjöf í mataræði. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur heilari, sími 554 3364. Tilsölu Baur Versand sumarlistinn kominn. Stuttur afgreiðslutími. Veró kr. 700. Sími 566 7333. ‘95. Nýja sum- artískan. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl. Sparió og pantió. Veró kr. 600 án bgj. Pöntunars. 555 2866. B. Magnús- son hf. Amerisk rúm. King size og queen size. Englander Imperial heilsudýnurnar meó bólstraðri yfirdýnu, Ultra Plus. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 91-689709. Argos pöntunarlistinn - vönduó vörumerki, ótrúlega lágt veró. Verö kr. 200 án buróargj. Pöntunaisími 555 2866. Verslunin Skútuvogi 1, s. 568 4422, er opin mán.-fös., kl. 12-18. Pöntunar- listinn kostar kr. 200, án buróargj. Hornbaökör meö eöa án nuddkerfis. Hreinlætistæki, sturtuklefar og blöndunartæki. Noimann, Armúla 22, sími 813833. Opió laugardag 10-14. Notaöir gámartil sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 565 1600. Jónar hf., flutningaþjónusta. VÍS lijiiiw «11 tftislit á Föstudag, laugardag Bjóðum u|>F ' niti okkar t/insælu KilÍIIMHIKI með frönskum og kók á f®íii MUttMÍM STéR- ÚTSMA Frábærir HANKOOK vetrarhjóibarðar á einstöku verði! 145R12 4090 2.990 stgr 185/60R14 4.490 stgr 155R12 -5t23ö~ 3.130 stgr 195/60R14 -0200 4.880 stgr 135R13 ■4~78ö~ 2.860 stgr 175/70R14 -&060' 3.990 stgr 145R13 -54-00- 2.980 stgr 185/70R14 0040 4.160 stgr 155R13 "5t360" 3.215 stgr 195/70R14 -7r830 4.690 stgr 165R13 SS7-0- 3.340 stgr 205/75R14 0080 5.460 stgr 175/70R13 5rem 3.480 stgr 165R15 -6000 3.780 stgr 185/70R13 -&.-43Ú- 3.850 stgr 185/65R15 7r960 4.470 stgr 175R14 -67430* 3.850 stgr 195/65R15 6-.-840 5.300 stgr 185R14 -7t3ÖO 4.280 stgr 205/60R15 0620 5.770 stgr Negld Jeppadekk 25% afsl. 235 / 75 R 15 kr.mæ^ kr.7.650 stgr 30-9.50 R 15 kr.10.550 kr.7.912s1gr 31-10,50 R 15 kr LLOSO kr8.960 Stgr 33-12.50 R 15 kr/t4:440- kr.10.830 stgr Vörubíladekk 25% afsl. 12 R 22,5 /16PR kr.33.700 kr.25.275 stgr 315/80 R22,5 kr.30.98G kr.29.235 stgr MMfflM m SKUTUVOGI 2 •, SÍMI 68 30 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.