Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Qupperneq 48
56 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 Andlát íris Dögg Óladóttir, Keilusíðu 12h, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri að kvöldi 8. febrú- ar. Einar Sigbjörnsson, Ekkjufellsseli, lést í sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 8. febrúar. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Alfa- skeiði 60, Hafnarfirði, lést á Sólvangi 10. ferúar. Konráð Júliusson frá Patreksfirði, áður til heimilis Öldugötu 27, Hafn- arfiröi, lést á Sólvangi fimmtudaginn 9. febrúar Ingveldur Jónsdóttir frá Vatnsholti, Álftarima 5, Selfossi, varð bráðkvödd á heimili dóttur sinnar, Erlurima 6, þann 9. febrúar. Jarðarfarir Jónas Halldórsson frá Minni-Bakka verður jarðsunginn frá Hólskirkju, Bolungarvík, laugardaginn 11. febrú- ar kl. 14. Guðrún Ásgeirsdóttir, Aðalstræti 17, ísafirði, verður jarðsungin frá ísa- fjarðarkapellu laugardaginn 11. fe- brúar kl. 11. Marinó Magnússon frá Þverá, Bylgjubyggö 39a, Ólafsfirði, verður jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju mánudaginn 13. febrúar kl. 14. Þórunn Þórhallsdóttir verður jarð- sungin frá Egilsstaðakirkju laugar- daginn 11. febrúar kl. 14. Magnús Jóhannsson frá Hrísey, Grundargötu 27, Grundarfirði, verð- ur jarðsunginn frá Grundarfjaröar- kirkju laugardaginn 11. febrúar kl. 14. Minningarathöfn Eiríks Björns Ragnarssonar, Skógum, Öxarfirði, fer fram í Skinnastaöarkirkju laug- ardaginn 11. febrúar kl. 14. Tilkyiiningar Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 12. febr. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Tríó Reykjavíkur leikur í Hafnarborg Sunnudaginn 12. febr. kl. 20 verða þriðju tónleikar vetrarins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar. Á efnis- skrá verða tríó op. 1. nr. 2 í G-dúr eftir Beethoven, tríó op. 101 í C-moll eftir Brahms og Metamorphoses fyrir píanó- tríó eftir Hafliða Hallgrímsson. Meta- morphoses var frumflutt í Edinborg á sl. ári en er nú flutt í fyrsta sinn á íslandi. Tríó Reykjavíkur skipa þeir Halldór Har- aldsson píanóleikari, Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík efnir tO þorraskemmtunar í Safnaðar- heimilinu að Laufásvegi 13 í kvöld, laug- ardagskvöldið 11. febr. kl. 19. Undir borð- haldi mun Jóhannes Kristjánsson eftir- herma skemmta og sönghópur halda uppi fjörinu. Á eftir verður dansað við harm- óníkuundirleik. Þorraskemmtunin er í umsjón félaganefndar og er þetta annaö árið sem hún efnir til slíkrar skemmtun- ar. Allir eru velkomnir en tilkynningar eru vel þegnar í síma safnaðarins. Sýriingar Menningarmiðstöðin Gerðuberg Sunnudaginn 12. febr. kl. 16 lýkur sýn- ingu Hafdísar Helgadóttur í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi. Eldsneyti sýningarinnar er sótt í „strætó" og um- myndað i skjáhst og blandaða tækni á pappir. Efnisins aflaði Hafdís í Reykjavík sl. sumar en sýninguna vann hún í Finn- landi. Þetta er fyrsta einkasýning Hafdís- ar en hún hefur áður tekiö þátt í samsýn- ingum hér heima og erlendis. Sýningin er opin frá kl. 10-21 mánud.-fimmtud. og frá kl. 13-16 fóstud.-sunnud. Sýningunni lýkur 12. febrúar. Sigurbjörn Jónsson í Galleríi Regnbogans Undanfarna tvo mánuði hefur Sigurbjörn Jónsson sýnt stór málverk í Galleríi Regnbogans við Hverfisgötu. Vegna mik- ils áhuga gesta Regnbogans hefur verið ákveðið að framlengja sýningu Siguijóns til 22. mars nk. Gallerí Regnbogans og Gallerí Borg tóku saman höndum í byrj- un desember og opnuðu samtimis sýn- ingar á verkum Sigurbjöms. í Gallerí Borg voru sýnd minni verk en stærri málverk hafa notið sín afar vel í Galleríi Regnbogans. í lok mars verður opnuð í Galleríi Regnbogans sýning á verkum Tryggva Ólafssonar. t Innilegar þakkir sendum við öllum nær og fjær sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát, minningarathöfn og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ólafs Sveinssonar, bónda á Grund, Reykhólahreppi. íbúum Reykhólahrepps og öllum öðrum sem komu við sögu vegna björgunarstarfsins á Grund þökkum við ómetanlega hjálp sem aldrei gleymist. Lilja Þórarinsdóttir Guómundur Ólafsson Unnsteinn Hjálmar Ólafsson t Okkar bestu þakkir til þeirra allra sem hafa sýnt okkur samúð, hlýhug og andlegan styrk vegna litlu ástkæru barnanna okkar, Kristjáns Núma Hrefnu Bjargar Aðalsteins Rafns, Hlýhugur ykkar allra og stuðningur hefur verið okkur ómetanlegur á þessum erfiðu stundum. Guð blessi ykkur ó7/. Hafsteinn Númason Berglind María Kristjánsdóttir Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, fld. 16/2, nokkur sæti laus, sud. 19/2, fid. 23/2, Id. 25/2, nokkur sæti laus, fid. 2/3,75. sýning. Ath. siðustu 7 sýningar. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Ld. 18/2, uppselt, föd. 24/2, uppselt, sud. 5/3. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Aukasýning föd. 17/2, allra síðasta sýn- ing. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 19/2 kl. 14.00, uppselt, Id. 25/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 5/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 5. sýn. mvd. 15/2, uppselt, 6. sýn. Id. 18/2, uppselt, aukasýning þrd. 21/2, uppselt, aukasýning mvd. 22/2, uppselt, 7. sýn. föd. 24/2, uppselt, 8. sýn. sud. 26/2, upp- selt, föd. 3/3, uppselt, Id. 4/3, uppselt, sud. 5/3, uppselt, fid. 9/3, föd. 10/3, Id. 11/3, fid. 16/3, föd. 17/3, ld.18/3. Litla sviðió kl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet Mvd. 15/2, Id. 18/2, föd. 24/2, sud. 26/2. Gjafakort i leikhús — Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10. Grænalínan9961 60. Bréfsími61 12 00. Simi 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR ÆVIFÍTÝRI UM REYKJALUriD . .. stríð-fyrir lífið sjáltt Laugard.11.febr., nœstslðasta sýn. Sunnud. 12. febr., siðasta sýn. Sýningar hefjast kl. 20.30. MJALLHVÍTOG DVERGARFÍIR 7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Laugard. 11. febr., uppselt. Sunnud. 12. febr., uppselt. Laugard. 18. febr. Sýningar hefjust kl.15.00. Ath.t Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Slmsvarl allan sólarhringinn í síma 667788 Frumsýning 10. febrúar1995 Tónlist: Giuseppe Verdi Hátiðarsýning sunnud. 12. febrúar, uppselt, 3. sýn. föstud. 17. febr., 4. sýn. laugd. 18. febr., föstud. 24. febr., sunnud. 26. febr. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Aukasýning laugard. 11/2, Ath. miðaverð kr. 1000 á laugard. Sunnud. 12. febr., uppselt, allra síðasta sýning. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 11. febr., næstsiðasta sýn., laug- ard. 25. febr., allra siðasta sýnlng. Litla sviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 12/2 kl. 16, laugard. 18/2 kl. 16, sunnud. 19/2 kl. 16, laugard. 25/2 kl. 16, sunnud.26/2kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 17/2, laugard. 18/2, fáein sæti laus, föstud. 24/2, fáein sæti laus, sunnud. 26/2, föstud. 3/3. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir ÞórTulinius Leikmynd: Stigur Steinþórsson Búningar: Þórunn E. Svelnsdóttir Tónlist: Lárus Grímsson Lýslng: Elfar Bjarnason Leikhljóð: Olafur Örn Thoroddsen Lelkstjóri: Þór Tulinius Leikarar: Árnl Pétur Guðjónsson, Björn Ingl Hilmarsson, Ellert A. Inglmundarson, Guðrún Ásmundsdóttir, Jóhanna Jónas og Sóley Elíasdóttir. Frumsýning fimmtud. 16/2, uppselt, sýn. laugard. 18/2, uppselt, sunnud. 19/2, upp- selt, þriðjud. 21/2, fimmtud. 23/2, föstud. 24/2. Miöasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús LEIKFÉLAGIÐ FÚRÍA Héðinshúsinu, Seljavegj 2 MORFÍN eftlr Svend Engelbrechtsen gamanleikur með tónllst Lelkstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Frumsýning 11. febrúar UPPSELT. Miðap. fyrlr næstu sýningar: Simi 562 8079 kl. 14-19. Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Laugardag 18. febrúar kl. 20.30. Sunnudag 19. febrúar kl. 20.30. Næstsiðasta sýning. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar SÝNINGAR: Laugard. 11. febrúar kl. 20.30. Föstud. 17. febrúar kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýnlngardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Grelðslukortaþjónusta. 99 *56* 70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir I síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrÍTþú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. >T Þá færö Þú aÞ heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernigá að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >(F Þú hringir í slma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færð þú aö heyra skilaboð auglýsandans. Ef Þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >{ Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur I síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56*70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.