Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Side 54
62 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 Laugardagur 11. febmar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góöan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið. Filip mús, Lísa og Páll, Blábjörn skipstjóri og Spæjaragoggar. Nikulás og Tryggur (23:52). Annika á afmæli. Tumi. Einar' Áskell. Anna í Grænuhlíð. 10.55 Hlé. 12.40 Hvíta tjaldið. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn. Endursýnd- ur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Manchester City og Manchest- er United í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.50 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var . . . (16:26). Saga frumkvöðla (II était une fois , . . Les découvreurs). Franskur teiknimynda- flokkur. Að þessu sinni er sagt frá austurríska ábótanum og líffræðingn- um Gregor Johann Mendel sem lagði grundvöllinn að vísindalegri erfða- fræði. 18.25 Ferðaleiðlr (5:13). Stórborgir - Fe- neyjar (SuperCities). Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. 19.00 Strandverðir (10:22) (Baywatch IV). Ný syrpa í bandariskum myndaflokki um ást- ir og ævintýri strandvarða í Kaliforniu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pa- mela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (22:22) (Grace under Fire). Bandarískur gaman- myndaflokkur um þriggja þarna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðalhlutverk: Brett Butler. 21.10 Blái kagginn (Coupe de Ville). Bandarísk bíómynd frá 1989. Myndin er í léttum dúr og fjallar um bræður þrjá sem falið er það verk af föður sínum að flytja móður sinni gjöf í tilefni 50 ára afmælis hennar. Leikstjóri: Joe Roth. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Gross, Daniel Stern og Annabeth Gish. 22.50 Anna Lee (Anna Lee: Headcase). Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjarann Önnu Lee sem rannsakar hér hvarf 16 ára dóttur háttsetts embættismanns. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Charlie Sheen leikur hetjuna sem bjargar gislunum og sérsveitarmönn unum. Stöð 2 kl. 21.40: Kolruglaðir flugásar „Þetta er kolrugluð mynd og það má brosa og hlæja að henni. Þetta er svona delluhúmor stundum. Björgunarleiðangur er sendur til þess að bjarga Bandaríkjamönnum sem eru fangar í íran. Hetjan bjarg- ar náttúrlega öllum en hann er stæling af Rambó og getur allt,“ segir Bjöm Baldursson þýðandi. Stöð 2 sýnir á laugardagskvöld gamanmyndina Kolruglaðir flug- ásar eða Hot Shots! Part Deux eins og fleiri þekkja hana. Þetta er sjálf- stætt framhald þeirrar fyrri með Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Va- leriu Golino og Richard Crenna í aðalhlutverkum. Þrisvar er reynt að frelsa bandarísku gíslana en sérsveitirnar snúa aldrei aftur. 9.00 Meö Afa. 10.15 Benjamin. 10.45 Sögur úr ýmsum áttum. 11.10 Svalur og Valur. 11.35 Smælingjarnir (The Borrowers II). 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Lifið er list (e). 12.45 Imbakassinn. 13.10 Framlag til framfara. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum þriðjudegi. 13.40 Syngjandi bændur. Endurtekinn þáttur í umsjá Ómars Ragnarssonar sem sýndur var 4. janúar síðastliðinn. 14.05 Addamsfjölskyldan (The Addams Family). 14.35 . Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (14:26). 15.00 3-BÍÓ. Stybba fer í stríð (Stinker Goes to War). Skemmtileg teiknimynd með islensku tali um gulu og rauðu maurana sem hafa verið erkióvinir svo lengi sem elstu menn muna. 16.30 Með Austurlandahraðlestinni (Abo- ard the Real Orient Express). Sjón- varpsmaðurinn Alan Whicker tekur sér ævintýralega lestarferð á hendur í þessum skemmtilega þætti 17.25 Gerð myndarinnar Frankenstein (Mary Shelley's Frankenstein: The Process of Creation). 17.50 Popp og kók. 18.45 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americ- as Funniest Home Videos). 20.30 BINGÓ LOTTÓ. 21.40 Flugásar II (Hot Shots! Part Deux). Topper Harley er mættur til starfa á ný. Kappar á borð við Rambo blikna við hliðina á honum og það kom þvi engum á óvart þegarforseti Bandaríkj- anna, Tug Benson, leitaði á náðirTop- pers eftir að allir aðrir höfðu brugðist. 23.10 Feilspor (One False Move). Þessi umtalaða glæpamynd var gerð af litl- um efnum en náði þó miklum vinsæld- um um allan hinn vestræna heim. 0.55 Ástarbraut (Love Street). (6:26 ). 1.20 Miðborgin (Downtown). Rannsókn- arlögreglumaðurinn Dennis Curren er þaulvanur harðsviruðum glæpamönn- um Fíladelfíuborgar og fer oftar en ekki eftir sínum eigin heimatilbúnu reglum. Hann fórnar höndum þegar hann fær nýjan félaga, Alex Kearney, sem áður vann í úthverfi sem var laust við glæpi, og ekki bætir úr skák að Alex gerir allt samkvæmt bókinni. 2.55 Myrkfælni (Afraid of the Dark). Hrottafenginn morðingi, sem níðist einkum á blindum konum, leikui laus- um hala. 4.25 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bœn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veöurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson og Valgeröur Jóhannsdóttir. 9.25 Með morgunkaffinu. Létt lög á laugardags- morgni. 10.00 Fréttlr. 10.03 „Sumarmynd Sigrúnar", fléttuþáttur. Höf- undur og umsjónarmaður: Þórarinn Eyfjörð. (Frumflutt 29. janúar sl.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiöan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ing- ólfsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50.) 16.15 íslensk sönglög. Elín Sigurvinsdóttir syng- ur lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson og Sigvalda Kaldalóns, Sigríöur Sveinsdóttir leikur með á píanó. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins. 1. Chalmueaux-tríóiö, klarínettuleikararnir Sigurður I. Snorrason, Kjartan Óskarsson og Óskar Ingólfsson, flytja „Tríó fyrir klarí- nettur og bassetthorn" eftir Tryggva M. Baldvinsson. 2. Sigurður I. Snorrason og Kjartan Óskars- son leika „Konsertþátt" eftir Felix Mend- elssohn með Sinfóníuhljómsveit Islands. Stjórnandi Ola Rudner. Umsjón: Dr. Guð- mundur Emilsson. 17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mannkyns. Um- sjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjart- ardóttir. (Endurfluttur á miðvikudagskvöld kl. 21.00.) 18.00 Tónlist Gömul dönsk og þýsk dægurlög. Katy Bdtger, Peter Srensen, Gustav Winckl- er, Comedian Harmonists og fleiri flytja. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar í New York. 7. janúar sl. Madam Butterfly eftir Giacomo Puccini. Flytjendur: Butterfly: Carol Vaness SuzukiWendy White Pinkerton: Richard Leech Sharpless Dwayne Croft. Kór og hljómsveit Metrópólitanóperunnar; Daniele Gatti stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- FM 90,1 8.00 Fréttlr. 8.05 Endurtekiö barnaefni rásar 1. (Frá mánu- degi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heigarútgáfan. 13.00 Hvað er að gerast? 14.00 Málpípan annan hvern laugardag. 14.40 Litið í ísskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Nœturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. dóttir Orð kvöldsins flutt að óperu lokinni: Elínborg Sturludóttir flytur. 22.35 íslenskar smásögur: Strandstöð eftir Rúnar Helga Vignisson. Höfundur les. (Áð- ur á dagskrá í gærmorgun.) 23.15 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. Vernharður Linnet sér um RúRek djass á rás 1 á laugardagskvöld. 0.10 RúRek - djass. Tríó Niels-Hennings á Rú- Rek 1994. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áö- ur á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norölensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur- tekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. ,989 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son og félagar með morgunþátt án hlið- stæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staðar, tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu hjörtu og Sigurður L. Hall kryddar afgang- inn. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. Jón Axel Ólafsson er umsjónarmað- ur íslenska listans. 16.00 íslenskl llstlnn. Islenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudogum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs- son, dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgar- stemning á laugardagskvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FM^957 9.00 Helga Slgrún. 11.00 Sportpakklnn. 13.00 Allt i öllu milli 1 og 4. 16.00 íslenska tónlistarllóran. Axel Axelsson. 19.00 FM 957 kyndir upp fyrlr kvöldiA. 23.00 Á líllnu. Pétur Rúnar. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Slgvaldi Búi Þórarinsson. 13.00 Vala MaU. 16.00 Jenný Jóhannsdóttlr. 19.00Magnús Þórlsson. 21.00 Næturvakt. Agúst Magnússon. 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgartónar. 23.00 Næturvaktln. 10.00 örvar Gelr og Þóröur örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossi. 17.00 X-Dóminósllstinn endurtekinn. 19.00 Partyzone. 22.00 X-næturvakt. Henný Arnadóttir. Óskalaga- deildin, s. 626977. 3.00 Næturdagskrð. Cartoon Network 05.00 ATouch of Bluo in the Stars. 05.30 World FamousToons. 07.00 The Fruities. 07.30 Yogi's Treasure Hunt. 08.00 Devlin. 08.30 Weekend MorningCrew. 10.00Backta Bedrock. 10.30 Perils of Penelope Pítstop. 11.00 Clue Club. 11.30 Inch High PrivateEye. 12.00 Funky Ph3ntom. 12.30 Captain Caveman. 13.00 Thu ndarr. 13.30 Sky Commanders. 14.00 Super Adventures. 14.30 Centurions, 15.00 Mighty Man & Yuk. 15.30 Ed Grimley. 16.00 Toon Heads. 16.30 Captain Planet, 17.00 Bugs & DaffyTonight. 17.30 Scooby-Doo, 18,00 Top Cat. 18.30 Flinlstones. 19.00 Closedown. BBC 00.00 Goodbye Cruel World. 01.00 The Kennedys: 01.55 Jost Good Friends. 02.25 HeartsofGold. 02.55 Stratliblair. 03.45 Ihn Great Rift. 04.40 Pebble Mill. 05.15 Kilroy. 06.00 Mortimer and Arabet. 06.15 Bitsa 06,30 Dogtanran and the Muskehounds. 07.00 Get Your Own Back. 07.15 Wind ir the Willows. 07.35 Blue Peter. 08.00 Uncle Jack. 08.25 The O-Zone. 06.40 Newsround Extra. 08.50 Best of Kilroy. 09.35 The Best of Good Moming with Anne and Nick: 11.25 The Best of Pebble Míll. 12.15 World Weather. 12.20 Mortimerand Arabel. 12.35 Spacevets. 12.50 Avenger Penguins. 13.15 Growing Up Wild. 13.45 A LikelyLad. 14.10 Blue Peter. 14.35 Spau 15.05 World WeatKer. 15.10 The Makíng of 8 Continem. 16,00 Eastenders. 17.30 Dr. Who; Spearhead from Space. 18.00 Young Charlie Chaplin. 18.25 World Weather, 18.30 That's Showbusiness: 19.00 Casualty. 20.00 Scarlet and Black. 20.55 World Weather. 21,00 Bottony 21.30 Alas Smith and Jones. 22.00 Top of the Pops. 22.55 Wotld Weathet. 23.00 The Bill Ömnibus. Discovery 16.00 Saturday Stack: Wings over the World: The Lock. Legend, 17.00 Higher, Furtherand Faster. 18.00 Wings over the World: The Dassault Dream, 19.00 Wings over the World: Project Cancelled. 20.00 Invention, 20.30TreasureHunters.21.00 Predators. 22,00 Bfood and Iron. 23.00 Beyond 2000,00.00 Closeaown. 07.00 MTV’s Greatest Híts Weekend. 09.00 The Worst of Most Warned 09.30 The Zig & Zag Show. 10.00The Big Picture. 10.30 Hit List UK. 12.30 MTVs First Look. 13.00 M-TVs Greatest H íts Weekend. 16.00 Ðance. 17.00 The Big Picture. 17.30 MTV News: Weekend Edition. 18.00 MTV's European Top 20.20.00 MTV Unplugged with Duran Duran, 21.00 The Soul of MTV. 22.00 MTV'S Fírst Look. 22.30 The Zig & Zag Show. 23.00 Yo! MTV Raps. 01.00 The Worst of Most Wanted. 01.30 Chíll Out Zone. 03.00 Night Videos. SkyNews 06.00 Sunrise. 09.30 Special Report. 10.30 ABC Nightline 11.00 SkyWorld News. 11.30 Week In Review. 12.00 News at Twelve. 12.30 Memories of 1970-1989.13.30 Those Were the Days. 14.30 Travel Destinatíons. 15,30 FT Reports 16.00 SkyWorfd News. 16.30 Doc. 17.00 LiveAt Five 18.30 Beyond 2000.19.30 Sportsl. Líve. 20.00 Sky World News. 20.30 Specíaf Report. 21,30 CBS 48 Hours. 23.30 Sportsline Extra. 00.30 Memos of 1 $70-1989. 01.30 Those Were The Days. 02.30 Travel Destinations. 03.30 Week in Review. 04.30 WTN Roving Report. 05.30 Entertainment This Week. 07.30 Earth Matters. 08.30 Style. 09.30 Science & Technology. 10.30 Travel Guíde. 11.30 Heallh Works. 12.30 WorldSport. 13.30 Global View. 14.00 Larry King Live, 15.30 World Sport. 16.00 Earth Matters. 16.30 Your Money. 17.30 Evans and Novak 19.30 Science & Tech. 20.30 Style 21 .30 Future Watch. 22.30 World Sport. 23.00 TheWorldToday. 23.30 Diplo. Lícence. 00.00 Pinnacle. 00.30 Travel Guíde. 02.00 Larry K. Weekend, 04.00 Both Sides 04.30 Capital Gang. Tfæme: Actlon Factor - Gang Stars 19.00 Little Caesar. 20.30 Manhattan Melodrama. 22.10 The Beast of the City. 23.50 G-Men. 01.30 Doorway to Hell. 03.00 Lrttte Caesar. 05.00 Closedown. Eurosport 07.30 Snowboarding. 08.00 Uve Alpine Skiing. 09.45 Live Cross-coumrySkiing. 11.00 Uve Alpíne Skiing 12.30 Live Cross-couniry Skiing. 13.30 LiveSpeedSkating .15.30 LiveTennis. 18.00 Alpine Skiing. 19,00 Golf. 21.00 Alpine Skiing. 22.00 Boxing. 00.00 intemaiional Motorspotts Rcport 01.00 Ciosedown. SkyOne 8.00 Tbe Three Stooges. 6.30 The lucy Show. 7.00 DJ’s K-TV. 11.30VRTroopers.12.00 WWE Mania. 13.00 Paradise Beach. 13.30Totally Hkkfen Vjdeo: 14.00 Knights and Warriors. 15.00 Family Ties. 15.30 Baby Talk. 16.00 Wonder Womon. 17.00 Parkerlewis Can't LoSe 17.30 VR Troopers. IB.OOWWFSuperstars. 19.00 Kung Fu. 20.00 The Extraordinary. 21.00 Cops I og II. 22.00 Camedy Rules 22.30 Seinfielcf. 23.00 The Movie ShOw. 23.30 Raven. 0,30 Monsters. 1.00 Morried People. 1.30 Rifleman. 2.00 Hitin x Lonp Piay. Sky Movies 6.00 Shawcase. 8.00 How ta Murder Yout Wife. 10.00 Tlw Brain.12.10 Beyondthe Poseidon Adventure 14.00 Dreamchild, 16.00 Bingo. 18.00 Courage of Lassie.20.00 Demh Becomes Her, 22.00 Hot Shots! Part Deux. 23.30 Mídníght Confessions. 24.55 Hat Shals! Part Daux. 3.20 Tlw Fevour.tho Watchand the Very Big Fish. 8.00 Lofgjórðartónlisi. 11.00 Hugleiðing. Hatliðí Kristinsson. 14.20 EtlingurNlelssonfærgest.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.