Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 11 Sigrún Eldjárn myndlistarmaöur með gripina sem handhafar Menningarverðlauna DV í sjö listgreinum munu hampa á fimmtudaginn. Sigrún málaði myndirnar en Hlynur Halldórsson i Miðhúsum smíðaði öskjurnar og skar út. DV-mynd GVA Verðlaunagripimir fyrir Menningarverðlaun DV: Ferðamálverk í birkiöskju Smíði gripanna sem handhafar Menningarverðlauna DV 1995 munu hampa á fimmtudaginn er lokið. Um er að ræða eins konar ferðamálverk, þrjár litlar myndir í birkiöskju með tvískiptu loki. Mynd er í botni öskj- unnar og jafnframt sín í hvorum helmingi loksins. Sigrún Eldjárn málaði myndirnar en Hlynur Hall- dórsson, Miðhúsum, smíðaði öskj- urnar úr íslensku birki og skar út. í lokum öskjunnar eru myndir af himni og hafi en á miðmyndinni er kona í peysufótum og maður með hatt. Þau eru að fást við eitthvað eða halda á einhverju sem tengist þeim sjö listgreinum sem DV veitir verð- laun í. Útskurðurinn, drekamunstur, er fenginn af trafakefli í Þjóðmipjasafn- inu. Trafakefli er áhald sem notað var til að slétta nýþvegin tröf. Voru þau notuð tvö saman, undirkefli sem var sívalt og yfirkefli sem var tréfjöl með handfongum og ríkulega útskor- ið á öllum hliðum nema þeirri er sneri niöur. Má segja að trafakefli hafí verið straujárn síns tíma. Fjármálaráðherra um ákæruna um 38 milljóna innskattssvik: Eftirliti var breytt „Ég tel að þetta dæmi sýni að það þarf að vera á verulegu varðbergi. Þetta hefur ekki verið rætt hér enn sem komið er varðandi breytingar. Ég flutti hins vegar frumvarp um hert refsiviöurlög í skattamálum sem er fyrir þingnefnd. Auk þess hefur dómsmálaráðherra breytt almennu hegningarlögunum í þá veru að refsi- rammi vegna skattalaga- og bók- haldsbrota var hækkaður. Þessi mál munu bæði verða afgreidd fyrir þing- lok,“ sagði Friðrik Sophusson fjár- málaráðherra, aðspuröur um stóra sakamálið þar sem forsvarsmaður fyrirtækis er ákærður fyrir 38 millj- óna innskattssvik í 111 skipti á síð- asthðnum tveimur árum. Lögregla náði hvorki að leggja hald á eignir né fjármuni til að tryggja endur- greiðslur á meintum svikum. í ljósi þess að viðkomandi verði sakfelldur og þá væntanlega dæmd- ur til að greiða 38 milljóna endur- kröfu fjármálaráðherra vegna meintra svika þykir því nokkuð Ijóst að ríkissjóður hafi tapað þessum peningum. Friðrik sagði að fylgst væri kerfisbundið með innskatts- greiðslum. „Þegar virðisaukaskattskerfið var nýtt hélt þaö vel. Síðan sáu menn hvar hægt var að svindla. Á sama hátt höfum við breytt eftirlitinu til að fylgjast með óeðlilegum innskatts- greiðslum. Það er fjöldi atriða sem verið er að fást við í sambandi við eftirlitið. Það er farið kerfisbundið í gegnum upplýsingar um þá aðila sem fá greitt út úr kerfinu og þeir skoðað- ir með úrdráttarfyrirkomulagi," sagði fjármálaráðherra. -Ott Fréttir Grindavík: hofvið Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Þetta svæði er fallegast en jafnframt þaö kostnaðarsamasta af þeim þremur sem ég taldi koma til greina. Það þarf að flytja þangað grjót og leggja rafmagn og vatn langar leiðir. Ég er mjög sáttur við umhverfið en þarf stuðning bæjaryfirvalda til að koma þessu af stað. Annars verð- ur of kostnaöarsamt fyrir mig að byggja þar,“ segir Tryggvi Hansen. Byggingarnefnd Grindavikur hefur úthlutaö Tryggva svæði til að byggja hof á að fomum sið. Þaö er vestan viö Grindavík, við svokallaða Silfurgjá. Tryggvi segist enn ekki hafa gefið alveg frá sér að byggja hofið í gamla bænum sem hann var byijaður á áður. Það verði þó allt- af erfiðara að halda þar áfram. Gamh bærinn verður endur- skipulagður þar sem m.a. höfnin veröur stækkuð. Minni eftir- spurn í félags- legaríbúðir Olgeir H. Bagnaissan, DV, Borgarbyggð: „Jú, það hefur nú verið minni ásókn í þessar íbúðir. Það eru nokkrar í leigu en það er allt sam- an fólk sem er innan þessara tekjumarka sem eru sett sem skilyrðí," sagði Eiríkur Ólafsson, bæjarritari í Borgarbyggð, aö- spurður um minni ásókn i félags- legar ibúðir í sveitarfélaginu. Hann bætti við að þeir sem leigðu slíkar ibúðir stefndu á að kaupa en réðu ekki við það nú. Eftirspurnin er mun minni nú en fyrir nokkrum árum. Tvær umsóknir bárust í 2 íbúðir sem voru auglýstar nýlega. Fyrir nokkrum árum var slegist um hverja auglýsta íbúö. Eiríkur sagði greiöslubyrði ekki þunga af ibúðunum. Vextir ekki nema 2,4%. Á móti kæmi að verð á þeim er tiltölulega hátt. Fagleg ráðgjöf. Hagstætt verð. Leitið tilboða. Isoldhf. Umboðs-& heildverslun Faxafen 10, 108 Reykjavlk Sími 581 1091, Fax 553 0170 Aktu eins oq þú vilt að a^rir aki! É i iMcronA d OKUM EINS OG MCNN' ) & Silfeinærföt $ Ur 100% silbi. sem er hlýtt í feuida en svalt í hita. Þau henta bæði úti sem inni — á fjölium sem í borg. Síöar buxur og rúlluferagabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt. QQ S Itr. 3.300,- M kr. 3.300,- L kr. 4.140,- XL kr.4.140, XXL kr. 4.140, D S kr. 5.940,- M kr.S.940,- l kt. 7.480,- XI kr. 7.480,- XXL kr. 7.480,- S kr. 7.150,- M kr. 7.150,- l kr. 7.995,- XL kr. 7.995,- XXL kr. 7.995,- EÖ XS kr.4.365, S kr. 4.365, M kt. 4.365,- L kr. 5.280, XL kr. 5.280, XXI kr. 5280,- XS kr.5.885,- S kr. 5.885,- M kr. 5.885. L kr. 7.425,- XL kr. 7.425,- ÉlffHllillliTiTi^fc XS kr. 6.990, 5 kr. 6.990,- M kr. 6.990,- l kr. 7.920,- XL kr. 7.920,- tr tf XS kr. 5.170,- 5 kr. 5.170, M kr. 6.160,- L kt. 6.160,- XL kr. 6.930,- XXL kr. 6.930,- R 43^ 60 kr. 2.750,- 70 kt. 2.750,- 60 kr. 2.795,- 70 kr. 2.795,- o o XS kr. 5.500,- 5 kr. 5.500,- M kr. 6.820,- L kr. 6.820,- XL kr. 7.700,- XXL kr. 7.700,- XS kr.7.150,- kr.7.150,- kr. 8.250,- kr 8.250,- XI kr. 9.350,- XXL kr. 9.350,- 80-100 kr. 2.970,- [T 110-130 kr. 3.410,- 140-150 kr. 4.235,- 4H1EEHÞ 0-4 món. kr. 2.310,- 0 4-9 món. kr. 2.310,- 80-100 kr. 3.300,- 110-130 kr. 3.740,- 140-150 kr. 4.620,- 9-16 món.kr. 2.310,- 5 kr. 5 M kr. 9.980,- l kr. 9.980,- 0-1 órs kr. 1.980,- 'O) 2-4 drs kr. 1.980, 5-7 órs kr. 1.980,- Full. kr. 2.240,- «iihbh»mmii» 5 kr. 3.560,- M kr. 3.820,- L kr. 3.995,- I tP 80% ull - 20% silki S kr. 2.970,- M kr. 2970,- L kr. 2.970,- fi XS kr.3.9 S kr. 3.960,- M kr. 3.960,- l kr. 4.730,- XL kr. 4.730,- 80 100 kr. 3.130,- 110-130 kr. 4.290,- 140-150 kr. 4.950,- 80% ull 20% silki 5 kr. 3.255,- M kr. 3.255, L kr. 3.255,- Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ulllnni sem ebfei stingur, angóru. feaninuullarnærföt í fimm þybfeium, hnjáhlifar. mittishlífar. axlahlífar. olnbogahlífar. úlnliöahlífar. varmasofefea og varmasfeó. Nærföt og náttbjóla úr 100% lífrænt ræbtaöri bómull. í öllum þcssum geröum eru nærfötin til í barna-, bonu- og fearlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. . , , , . , , * . Natturuiækmngabuðin Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.