Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 Iþróttír___________________ Körfubolti: Njarðvíkingar mæta KR-ingum Þaö er oröiö endanlega ljóst aö Njarövík og KR mætast í 8-liða úrslitimum um íslandsmeistara- titil karla í körfuknattleik. Njarö- víkingar Iiafa þegar unniö A- riðilinn og öruggt er aö KRendar í 4. sæti í B-riöli. Ekki er útséö um hvaöa önnur lið mætast en eins og staöan er í deildinni sem stendur, myndu þessi eigast við: Skallagrimur - Keflavík Grindavík - Tindastóll/Val- ur/Haukar ÍR-Þór Tvísýnt er hvort Skallagrímur eða Þór endar í 2. sæti A-riðils og hvort Grindavík eöa ÍR vinnur B-riöilinn. Þá er mikil keppni milli Tindastóls, Vals og Hauka um 8. sætið í úrslitakeppninni. Borðtennis: Ingðlfurvann Guðmund Ingólfur Ingólfsson, Víkingi, vann Guðmund Stephensen, Vík- ingi, 2-1, í úrslitaleiknum I meist- araflokki karla á A. Karlsson- mótinu í borðtennis sem fram fór í TBR-húsinu á sunnudaginn. Eva Jósteinsdóttir, Víkingi, vann Lflju Rós Jóhannesdóttur í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna og Eva gerði sér síðan lít- ið fyrir og sigraði 11. flokki karla. Þar vann hún Ólaf Stephensen, Víkingi, í úrslitaleik. Kolbrún Hrafnsdóttir, Vikingi, vann Karenu Jóhannesdóttur, Vík- ingi, í úrslitaleik í 1. flokki kvenna. Smári Einarsson, Stjörnunni, vann Áma Ehmann, Stjörnunni, í úrslitaleik í 2. flokki karía. Trausti Jósteinsson, Víkingi, vann Martein Reynisson, HK, í úrslitaleik í byrjendaflokki. Pétur Ó. Stephensen, Víkingi. vann Ragnar Ragnarsson, Emin- um, í úrslitaleik í eldri flokki karla. Guðmundur Stephensen og Ingólfur Ingólfsson, Vikingi, sigr- uöu Bjöm Jónsson og Jón Inga Ámason, Víkingi, í úrslitaleik í tvíliðaleik. Skvass: Danir hirtu verðlaunin Danskir keppendur urðu í þremur efstu sætunum á fyrsta opna alþjóölega skvassmótinu sem haldið er hér á landi, Norð- urljósamótinu, en það fór fram í Veggsporti um helgina. Tim Hoelgárd sigraöi, Michael Hansen varð annar og Kasper Bodenhoff þriðji, en Per Christ- iansen frá Noregi varö íjórði. Magnús Helgason og Kim Magnús Nielsen náðu lengst af íslensku keppendunum en þeir vora slegnir út í 8-manna úrslit- um. Keppendur voru 32, þar af 16 erlendir, og aö sögn Hilmars H. Gunnarssonar hjá skvass- nefhd ÍSÍ er ljóst að þetta mót verður árlegur viöburður héöan í frá. Mótiö gefur stig á heimslísta í íþróttinni. Skíði: Fyrstisigurinn hjá Reiter Marío Reiter frá Austurríki vaun sitt fyrsta heimsbikarmót á skíðum í gærmorgun þegar hann sigraöi í stórsvigi í Furano í Jap- an. Reiter halði betur í hörku- keppni viö Jure Kosir frá Slóven- íu en Harald Strand Nilsen frá Noregi varð þriðji. Alberto Tomba frá Ítalíu var þriðji eftir fyrri ferö en féll í þeirri slðari, í annað skiptið í röð í Jap- an, en honum hefur enn ekki tek- ist aö vinna mót þar í landi. Kristófer skoraði mark fyrir Wastra Frölunda Eyjólfiir Haröaxson, Svíþjóð: Kristófer Sigurgeirsson skoraöi mark fyrir Frölunda og lagði upp eitt þegar höið sigraði nýhðana í 1. deild Norrby, 4-0, í æfingaleik um helgina. Hlynur Stefánsson lék með Örebro, sem sigarði AIK, 5-4, eftir vítaspyrnukeppni en leikurinn var í móti og er Orebro komið í 4 liða úrsht. Amór Guðjohnsen er enn ekki farinn að leika meö Örebro en hann er að ná sér eftir uppskurðinn á nára fyrr í vetur. Undirbúningur liðanna í Svíþjóð stendur nú sem hæst og munu Uðin leika fleiri æf- ingaleiki á næstunni. Hlynur Birgisson kom alkominn til Örebro í gær en sænska Uðið og Þór eiga þó eftir að semja sín í milU. Þau hafa þó verið í viðræðum að undanfömu. 8-liða úrslitin 1 handboltanum: Hefjast á sunnudag Urslitakeppnin um Islandsmeist- aratitil karla í handknattleik hefst á sunnudaginn kemur, 26. febrúar. Tveir leikir verða leiknir á dag í 8- liða úrslitunum, sem hér segir: Sunnudagur 26. febrúar: Valur-Haukar Afturelding - FH Mánudagur 27. febrúar: Víkingur - ÍR Stjarnan - KA Þriðjudagur 28. febrúar: Haukar-Valur FH - Afturelding Miðvikudagur 1. mars: ÍR - Víkingur KA - Stjarnan Fimmtudagur 2. mars: Valur - Haukar (ef þarf) Afturelding - FH (ef þarf) Föstudagur 3. mars: Víkingur - ÍR (ef þarf) Stjarnan - KA (ef þarf) Undanúrslitin heflast síðan þriðju- daginn 7. mars. Mikil töSfræði Mikil skýrslugerð og töUræði mun fylgja hverjum leik á HM. AUs veröa prentaðar út 6 blaðsíð- ur um hvern leik en það þýðir 2.160 blaðsíöur í riðlakeppninni og 3.410 blaösiður i keppninni í heild. Ef þær eru fjölíaldaðar fyr- ir 300 blaðamenn þýðir það um eina milljón blaðsíðna samtals! Vantar Ijósritunarvélar HM-nefndin leitar nú að Ijósrit- unarvélum sem þurfa að vera til staðar til aö anna þessari eftir- spurn. Nýttveggspjald Um þessar mundir er Garðar Pétursson, hönnuður HM merk- isins, að klára veggspjald í nýrri útgáfu fyrir keppnina. Garðar vann samkeppni sem HSÍ og Landsbankinn stóðu fyrir á sín- um tíma um hönnun á merki keppninnar. Lítið um hóteSpláss DV Patrekur markakóngur Þó að Patrekur Jóhannesson væri í leik- banni í lokaleik KA í 1. deild karla í hand- knattleik á laugardaginn var markakóngstit- illinn ekki í hættu hjá honum. Patrekur skor- aði níu mörkum meira en næsti maður, Dmitri FiUppov úr Stjörnunni, sem hefði þurft að skora 16 mörk gegn Val til að ná titUnum. Tuttugu markahæstu leikmenn 1. deildar 1994-95 urðu eftirtaldir: Patrekur Jóhannesson, KA..............162/45 Dmitri FiUppov, Stjömunni.............153/40 Sigurður Sveinsson, Víkingi...........139/63 Hans Guðmundsson, FH..................122/20 Sigurður Bjarnason, Stjörn............115/22 Valdimar Grímsson, KA.................114/32 Jón Kristjánsson, Val.................110/32 Branislav Dimitrijevic, ÍR............107/21 Gústaf Bjamason, Haukum...............107/25 Birgir Sigurðsson, Víkingi............106/1 Bjarki Sigurösson, Víkingi............106/19 Jón Þórðarson, ÍH.....................106/39 Sigurpáll Aðalsteinsson, KR...........104/44 Gunnleifur Gunnleifss, HK.............102/34 Jóhann Ásgeirsson, ÍR.................102/42 Jason Ólafsson, Aftureldingu...........101/7 Magnús Sigurðsson, Stjörnu.............98/6 Óskar Elvar Óskarsson, HK..............98/19 Róbert Sighvatsson, Aftureld...........96/0 Petr Baumruk, Haukum...................95/6 Fjórir skoruðu þrettán Fjórir leikmenn náðu að skora 13 mörk í leik í 1. deildinni í vetur: Valdimar Grímsson'gerði 13 mörk fyrir KA gegn Víkingi í 1. umferð. Hans Guðmundsson gerði 13 mörk fyrir FH Islandsmót í vélsleðaakstri: Þrefaldur sigur hjá Sigurði greinum var Stefán Álfsson á Polaris. í flokki stórra sleöa (551-1000 cc) sigraði Sigurður einnig í brautar- keppninni, annar var Sveinn Sig- tryggsson á Arctic Cat. í snjó-cross keppni stórra sleða varð Sigurður hins vegar að sætta sig við 2. sætið en þar sigraði Vilhelm Vilhelmsson. í unglingaflokki 15-17 ára sigraði Hjálmar Guðmundsson í báðum greinum á Yamaha-sleða, Sigurjón Jónasson varö í 2. sæti í báðum greinum á Polaris-sleða. Eyjólfur Sverrisson skoraði fyrir Besiktas: „Besti leikur okkar í vetur“ Besiktas, hð Eyjólfs Sverrissonar, vann stórsigur á Trabzonspor, 4-0, í toppslag tyrknesku 1. deildarinnar í knattspymu um helgina. Eyjólfur skoraði íjórða mark Besiktas sem er í toppsæti deildarinnar. „Það er enginn vafi að þetta var besti leikur okkar í vetur. Staðan í hálfleik var 2-0 og sigurinn hefði al- veg eins geta orðið stærri. Ég lék í stöðu vamartengiliðs eins og ég hef í síðustu leikjum en náði að setja eitt mark. Ég fékk boltann á miðju, sendi hann upp kantinn, fékk hann aftur og skoraði af stuttu færi,“ sagði Ey- jólfur viö DV. Úrslitaleikurinn um aðra helgi? Besiktas er meö íjögurra stiga for- skot á Galatasaray og er með 52 stig en Galatasaray sem vann 2-0 sigur á Kayserispor er með 48 stig en á leik til góða. Trabzonspor er svo í þriðja sætinu með 44 stig. Það má því segja að það stefni í einvígi Besiktas og Galatasaray um meistaratitilinn en Eyjólfur Sverrisson hefur leikið vel félögin eiga aö mætast aðra helgi. með Besiktas í Tyrklandi. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Fyrsti hluti íslandsmótsins í vél- sleðaakstri fór fram á Akureyri um helgina og mættu margir til leiks með vel búna sleöa sína. Keppt var í flokkum unglinga og fullorðinna og var bæði um að ræða brautarkeppni og keppni í snjó-crossi. Sigurður Gylfason var maður móts- ins. Hann sigraði i flokki lítilla sleða (0-550 cc) í báðum greinum fuhorðinna á Ski-doo sleða sínum. Annar í báðum Vegna HM hafa hótel og ferða- skrifstofur á Reykjavíkursvæð- inu reynt að beina straumi gesta sinna, annarra en handbolta- manna, inn á apríl. Ekki er niöur- staðan slæm þvi nú er orðið lítið um laus hótelpláss í apríl. Austurríkismenn koma HSÍ á von á landshðum Egypta- lands (U-21) og landsliði Austur- ríkis hingað th lands í endaðan apríl. Ekkert hótelrými er til staðar í Reykjavík og gista þessi liö þvi á Hótel Keflavík. Líkur eru á að fyrsti landsleik- urinn á Isafirði fari fram í vor. Japanska landsliöið leikur tvo leiki hér á landi 12, og 13. apríL Fyrirhugað er að fyrri leikurinn fari fram í Smáranum, en þar á Japan einmitt aö leika á HM, og sá síðari á fsafirði. HM lagiðfrumflutt HM lag, samiö af Gunnari Þórð- arsyni, verður frumflutt í þætti Hemma Gunn, Á tali, fimmtudag- inn 23. febrúar. Forsætisráöherr- an, Davíð Oddsson, samdi text- ann en söngvarar eru Sigrún Híálmtýsdóttir og Björgvin Hall- dórsson. GunniGunntilstarfa Gunnar K. Gunnarsson, fyrr- verandi framkvæmdastjóri HSÍ, hefur verið ráðinn til starfa fyrir HM nefhdina að skipulagningu og undirbúningi. Andréstúlkur Andrés Kristjánsson, þjálfari sænska 1. deildar hðsins Eskilst- una, verður túlkur sænska landshösins á HM. Andrés, sem á árum áöur lék með Haukum og íslenska landsliðinu, hefur verið búsettur í Sviþjóö um árabil og var til að mynda túlkur íslenska landsliðsins á HM í Svíþjóð fyrir tveiraurárum. Upptökubíil frá DSF Þýska sjónvarpsstöðin DSF mun senda hingað til lands sér- stakan upptökubíl og 25 manna áhöfn í maí. Þessi sjónvarpsstöð ráögerir aö sýna 2-6 klukktíma á dag í beinni útsendingu á meðan á keppnimn stendur. gegn KR í 2. umferð. Patrekur Jóhannesson gerði 13 mörk fyrir KA gegn KR í 8. umferð. Dmitri Fhippov gerði 13 mörk fyrir Stjörn- una gegn Haukum í 12. umferö. Þeir Gústaf Bjarnason úr Haukum, Bjarki Sigurðsson úr Víkingi, Siguröur Bjarnason úr Stjörnunni og Jason Ólafsson úr Aftureld- ingu náðu allir að skora 12 mörk í leik. Bergsveinn og Magnús vörðu mest - mjótt á mimunum hjá 5 efstu Bergsveinn Bergsveinsson úr Aftureldingu og Magnús Sigmundsson úr ÍR vörðu flest skot í 1. dehdar keppninm í handknattleik 1994-95. Bergsveinn er hins vegar með bestu útkomuna þar sem hann spilaöi 18 leiki en Magnús lék alla 22 leiki ÍR-inga. Mjótt var á mununum á mihi fimm efstu markvarðanna og aðeins sjö skot skhdu efsta og fimmta mann, eins og sjá má á lista yfir 14 bestu markverðina í vetur: Bergsveinn Bergsveinss, Afture.292/14 Magnús Sigmundsson, ÍR........292/13 Magnús Ámason, FH..............289/12 Sigmar Þröstur Óskarsson, KA.287/21 Bjami Frostason, Haukum........285/18 Guðmundur Hrafnkelsson, Val....260/16 Hallgrímur Jónasson, Selfossi.242/16 Hlynur Jóhannesson, HK.......236/5 Gísli Felix Bjamason, KR......232/7 Alexandr Revine, ÍH..........230/10 Ingvar Ragnarsson, Stjörnunni.222/10 ReynirReynisson, Víkingi......157/5 Magnús I. Stefánsson, Víkingi.124/6 Ásmundur Einarsson, Aftureld..103/4 Sigmar Þröstur varði flest vítaköst Sigmar Þröstur Óskarsson úr KA varði flest vítaköst, 21 talsins, eða nánast eitt í leik að meðaltali. Eins og sjá má á hstanum hér að ofan var Bjarni Frostason úr Haukum næstur með 18 varin víti og þeir Guömundur Hrafn- kelsson, Val, og Hallgrímur Jónasson, Sel- fossi, vörðu 16 hvor. Bjami varði 28 skot Bjarni Frostason varði mest í einum leik, 28 sköt fyrir Hauka gegn KR í 18. umferð. Sigmar Þröstur Oskarsson varði 26 skot fyr- ir KA gegn HK í 5. umferð. Bergsveinn Bergsveinsson varði 25 skot fyr- ir Aftureldingu gegn KR í 3. umferð. Hlynur Jóhannesson varði 25 skot fyrir HK gegn Val í 12. umferð. ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 17 Iþróttir ’ •■|jj|ijl j||jpa jjjjjSjHFfF SfejM-IilJ-'tL. -1 einstökum stöðum. VINSTRI HORNAMENN Í'JjJÍJlJj' Víti ekki talin með - LINUMENN HÆGR! HORNAMENN Páll Þórólfsson, Aftureld. 82 Gunnar Beinteinsson, fh 75 Konráð Olavsson, Stjörn. 75 Sigurjón Bjarnason, Seif. 63 Sigurpáll Aöalsteinsson, KR 60 Jóhann Ásgeirsson, ÍR 60 SKYTTUR V/MEGIN Patrekur Jóhannesson, KA 117 Hans Guömundsson, FH 102 Siguröur Bjarnason, Stjörn. 93 Petr Baumruk, Haukum 89 Jón Kristjánsson, Vai 78 Elnar G. Sigurösson, Self. 68 Rúnar Sigtryggsson, Víkingi 68 Gunnleifur Gunnleifs., HK 68 Birgir Sigurösson, Víkingi 105 Róbert Sighvatsson, Afture. 96 Gústaf Bjarnason, Haukum 82 Magnús A. Magnússon, KR 82 Skúli Gunnsteinsson, Stjörn. 64 Hálfdán Þóröarson, FH 55 MIÐJUMENN Dmitri Filippov, Stjörn. 113 Dagur Sigurösson, Val 89 Branislav Dimitrijevic, lR 86 Páll Ólafsson, Haukum 85 Óskar E. Óskarsson, HK 79 Guöjón Árnason, FH 76 Bjarki Sigurösson, Víkingi 87 Siguröur Sveinsson, FH 83 Valdimar Grímsson, KA 82 NjöröurÁrnason, lR 67 Hjálmar Vilhjálmsson, HK 54 Jóhann Jóhannsson, KA 52 •* 1 Mll SKYTTUR H/MEGIN Jason Ólafsson, Aftureid. 94 Magnús Sigurösson, Stjörn. 92 Júlíus Gunnarsson, Vai 89 Siguröur Sveinsson, Víkingi 76 Páll Beck, KR 75 Jón Þóröarson, ÍH 67 DV NB A-deildin í körfuknattleik í nótt: Risasigur Orlando „Þegar allir spha eins og þeir best geta eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert. Leikmenn Milwaukee voru óheppnir að mæta okkur strax eftir að við töpuðum fyrir Minnesota," sagði Brian Hhl, þjálfari Orlando Magic, eftir risa- sigur hðsins á útivehi gegn Mhw- aukee í nótt, 104-152. Orlando setti fjögur félagsmet með þessum sigri. Hann er sá stærsti í sögu félagsins, stigatalan sú hæsta, hittni utan af vehi var 59 prósent og 8 leikmenn geröu 10 stig eöa meira fyrir Uðið. „Þetta er skammarlegt tap sem enginn okkar hefði viljað vera kenndur við,“ sagði Vin Baker, leikmaður Mhwaukee. Úrshtin í nótt: Charlotte - Chicago......115-104 Hawkins 23, Johnson 23, Burrell 23, Mourning 22/12 - Pippen 28. Cleveland - Miami........ 96-103 - Rice 36, Coles 17/10. Detroit - Sacramento..... 99-93 Hill 20 - Webb 24. Milwaukee - Orlando......104-152 - Shaq 30/11, Hardaway 25. Golden State - Philadelphia. 98-85 Hardaway 21, Spreweh 17 - Barros 26. Seattle - LA Lakers......105-108 Schrempf, 26, Kemp 25 - Van Exel 40, Divac 19. Chicago var 17 stigum yfir í hálf- leik í Charlotte en heimaliðið sneri leiknum sér í hag með því að skora 35 stig gegn 9 í þriðja leikhluta. Glen Rice hjá Miami náði 30 stig- um í 11, skiptið í vetur þegar lið hans vann óvæntan sigur 'í Cleve- land. Joe Dumars gerði út um leikinn fyrir Detroit gegn Sacramento þeg- ar hann skoraði 3ja stiga körfu og fékk vítaskot að auki, rétt fyrir leikslok. Lakers hefur gott tak á Seattle og Nick Van Exel setti persónulegt met meö því að skora 40 stig í góð- um útisigri. Tim Hardaway átti 10 stoðsend- ingar fyrir Golden State í sigrinum gegn Phhadelphia. Ewing öflugur í fyrrinótt Patrick Ewing og John Starks vora í aðalhlutverkum hjá New York sem lagði meistara Houston í hörkuleik 1 fyrrinótt, 122-117. Ew- ing var firnasterkur og Starks skoraði 12 stig í síöasta leikhluta. Hakeem Olajuwon fastar þessa dagana, sem sannur múshmi, en virtist þó hafa nógan kraft í leikn- um. Úrshtin í fyrrinótt: New York - Houston........122-117 Ewing 31, Smith 21, Starks 18, Mason 10/10 - Olqjuwon 27, Cassell 23, Drexler 22/10. Indiana - Miami.........106-87 Davis 16, Miller 16 - Minnesota - Orlando.....100-95 Rider 33/10, Laettner 22 - Shaq 36/12. Washington-Denver...... 92-94 Cheaney 27 - Abdul-Rauf 23, Mu- tombo 21/13. Phoenix - Utah.........110-107 Barkley 35 - Malone 30. LA Lakers - Portland... 93-83 Peeler 21, Divac 18, Van Exel 16 - Robinson 20. Minnesota vann óvæntan sigur á toppliði Orlando og Chris Smith skoraði 7 stig á lokakaflanum fyrir heimaliðiö, hans einu í leiknum. Phoenix skoraði síðustu 10 stig leiksins við Utah og gestirnir skor- uðu ekki síðustu 3 mínútumar. Lakers vann loks Portland eftir 8 töp í röð í leikjum höanna og þar gerði Vlade Divac 8 stig á síðustu þremur mínútunum. Rúnar fór í uppskurð U-21 árs liöiö sem leikur á Kýpur: Skagamenn og KR-ingar eiga fjóra leikmenn í liðinu Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Rúnar Árnason, landshðsmað- ur í körfuknattleik, hefur gengist undir uppskurö á ökkla og spilar ekki meira með Njarðvík á þessu keppnistímaþih. Rúnar meiddist í Reykjanes- mótinu í september og spilaði ekki með fyrr en í desember. Hann lék 7 leiki í úrvalsdehdinni og bikarúrslitaleikinn að auki en náði aldrei fuhum bata. Þá kom í ljós að hðbönd í ökklanum höfðu slitnaö og ekki um annað en upp- skurð að ræða. „Ég er mjög svekktur með að þetta skyldi ekki koma í ljós strax. Þá hefði ég veriö skorinn upp i haust og getaö byrjað á fuhu núna eftir áramótin," sagði Rún- Hörður Helgason, þjálfari u-21 árs landshðsins í knattspymu, hefur val- ið 16 manna hóp tÚ að taka þátt á æíingamóti sem hefst á Kýpur síðar í þessum mánuði. Skagamenn og KR-ingar eiga fjóra leikmenn hvort félag í hópnum sem er skipaður efir- töldum leikmönnum: Markverðir: AthKnútsson....................KR Ami Gautur Arason..............ÍA Aðrir leikmenn: Auðun Helgason.................FH Hákon Sverrisson.......Breiðabliki Óskar Þorvaldsson..............KR PéturMarteinsson.............Fram Sturlaugur Haraldsson..........ÍA Sigurður 0. Jónsson...........KR Hermann Hreiðarsson..........ÍBV Kári Steinn Reynisson.........ÍA Kristinn Hafhðason..........Fram Pálmi Haraldsson..............í A Sigurvin Ólafsson......Stuttgart Guðmundur Benediktsson.......KR Eiður Smári Guðjohnsen......PSV Tryggvi Guðmundsson..........ÍBV • Fyrsti leikur íslenska hðsins er gegn Finnum þriðjudaginn 28. febrú- ar. Fimmtudaginn 2. mars verður leikið á móti Norðmönnum og síðasti leikurinn er gegn Eistum laugardag- inn 4. mars. HjálmaríKeflavík Hjálmar Hahgrimsson, einn reyndasti knattspyrnumaður Grindvíkinga, hefur ákveðið að ganga th hðs við Keflavík. Marelgerðisextán í umsögn um leik Grindavíkur og KR I úrvalsdeildinni í körfu- knattieik í gær vantaöi 16 stig sem Marel Guðlaugsson gerði fyrir Grindavik. AðaHundur Leiknis Aðalfundur iþróttafélagsins Leiknis verður haldinn þriðju- daginn 28. febrúar í Gerðubergi 1, þriðju hæð, og hefst klukkan 20. Milanerúrleik Fabio Capeho, þjálfari Evrópu- meistara AQ Milan, viðurkenndi i gær að vonimar um að halda ítalska meistaratithnum í knatt- spyrnu væru úr sögunni eftir 4-0 skelhnn gegn Lazio á sunnudag. Hann segir að nú einbeiti hðið sér aö meistaradeild Evrópu og að tryggja sér Evrópusæti fyrir næsta vetur. stærsti hjá AC Milan í 12 ár, eða síðan liðiö tapaði fyrir Aveihno, 4-0, árið 1983. Góður sigur hjá Stjána Krisiján Arason og lærisveinar hans í Dormagen eru í 7. sæti í þýsku úrvalsdeildiniú í hand- knattleik með 27 stig eflir 21-16 sigur á Essen um helgina. Gum- mersbach, Uð Júhusar Jónasson- ar, tapaði fyrir Flensburg, 21-18, og er í 11. sæti með 22 stig og Héðinn Gilsson og samherjar hans hjá Dtisseldorf er í 12. sæti með 18 stig eftir jafntefli, 20-20, gegn Magdeburg. Magnús til Barceiona Magnús Már Ólafsson sund- maður hefur fengið styrk frá al- þjóðlegu ólympiusamhjáipinni til að æfa sund við bestu aöstæður til undirbúnings fyrir ÓL 1 At- lanta 1996. Magnús hefur fengið æfingaaðstöðu í Barceiona og mun dveþa þar við æfingar næstu sex mánuðina. Yfír 850 ábendingar Lögregla, sem vinnur að rann- sókn ólátanna á landsleik íra og Englendinga, hefur fengiö yfir 850 símhringingar, sem gætu komið iögreglunni til hjálpar í aö finna „bullurnar“ sem komu ólátunum af stað. Eyjamennsigruðu Þomeirm Gurmaissoit, DV, Eyjum: ÍBV sigraöi Þór sannfærandi, 28-22, í úrshtakeppni 2. deildar karla í handknattleik í gær. Eyja- menn geröu út um leikinn í fyrri hálfieik en staðan í leikhléi var 14-8. „Þetta var góö byrjun hjá okkur og allt stefnir upp á við. Við ætlum upp í l. deild,“ sagði Zoitan Belánýi, ÍBV, sem var langbesti maöur vallarins. Hann skoraöi 12 mörk, Gunnar Berg Viktorsson 5 og Erlingur Ric- hardsson 3 en hjá Þór var Páll V. Gíslason með 8/6, Þorvaldur Sigurösson 5, Ath Þ. Rúnarsson 3 og Geir K. Aðalsteinsson 3. Rangerslapadi Hearts sigraði Rangers, 4-2, í fiórðu umferð skosku bikar- keppninnar í knattspyrnu í gær. Hearts komst í 2-0 en Rangers tókst að jafna metin í 2-2 fyrir leikhlé. í síðari hálfleik skoraöi Hearts tvívegis og vann þar með fyrsta sigur sinn á Rangers í 17 leikjum eða frá árinu 1991. ar við DV í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.