Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 23 Fréttir Nýju kjarasamningamir: Éghafðivænst þess að kauphækk- un yrði meiri - segir Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar „Ég haföi vænst þess að kaup- hækkun yrði meiri og það er gríðar- lega brýn þörf á því. Það er út í hött þegar vinnuveitendur tala um sám- keppnislönd okkar í því sambandi. í þeim löndum eru greidd tvisvar til þrisvar sinnum hærri taxtalaun er hér. Það hefur komið í ljós í þessum samningum að það mikla atvinnu- leysi sem er í landinu veldur því að ekki næst samstaða meðal félaganna um að fara í verkfall til að knýja á um hærri laun. Þar með er staðan orðin afar erfið í samningunum. Ég er sleginn yfir því að skila ekki meiri kauphækkun til míns fólks en raun ber vitni,“ sagði Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Dagsbrúnar, í samtali við DV í nótt. Hann var spurður hvort hann teldi að hann fengi kjarasamningana sam- þykkta á félagsfundi í Dagsbrún? „Maöur ætti nú engu að spá um þaö. Hitt er staðreynd að það hefur aldrei gerst frá árinu 1942 að samn- ingar sem stjórn mæhr með séu felld- ir né að samningar sem stjórn mælir á móti hafi verið samþykktir." , Hann sagði að í plagginu frá ríkis- stjórninni gæfi hann gífurlega mikið fyrir það að lánskjaravísitölunni verður gjörbreytt. „Þetta er búin að vera fölsk vísitala þar sem laun eru ofmetin í nafni ein- hverrar vísindalegrar hagfræði. Þetta hefur hindrað kauphækkamr vegna þess að skuldabyrði fólks hef- ur hækkað til jafns við launin. Þarna er lagður grunnur aö því að vísitalan sé ekki hindrun þess að fólk geti sótt fram til eðlilegra kauphækkana. Það eru fleiri atriði sem koma frá ríkis- stjórninni sem ég er ánægður með og kosta ríkissjóð talsvert mikla pen- inga,“ sagði Guðmundur. Magnús Gunnarsson, formaður VSÍ: Boginn er spenntur til hins ýfrasta „Ég held að það sé engin launung á því að það er verið að spenna boga íslensks atvinnulífs til hins ýtrasta með þessum samningum. Það eru verulegar upphæðir sem verið er að semja um. Það sem skiptir hér hins vegar mestu máli er að við erum að ná samkomulagi til tveggja ára og ég hef trú á því að þessi samningur muni styrkja þann stöðugleika í sessi sem við höfum stefnt að. Að því leyt- inu til get ég ekki annað en verið ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Magnús Gunnarsson, formaöur Vinnuveitendasambandsins, við undirritun kjarasamninganna í nótt. - Forsætisráðherra hefur talað um að kreppunni sé að ljúka og að við séum á leið upp úr efnahagslegum öldudal. Er niðurstaða þessara samninga í takt við það? „Það má segja að miðað við þær forsendur sem lagðar eru til grund- vallar í þjóðhagsspá þar sem gert er ráö fyrir góðri loðnuvertíð, Smugu- veiðum og góðum úthafsafla, að ef þetta gengur allt eftir ættum við að geta lifað með þessu. En það er eins og alltaf, enginn sér inn í framtíðina. Við erum að taka áhættu en ég held að hún sé réttlætanleg," sagði Magn- ús Gunnarsson. Náðum 65 prósentum af upphafskröf unni - segir Bjöm Grétar Sveinsson, formaður VMSÍ „Fyrst og fremst er ég ánægður með að þeirri miklu vinnu sem hér hefur verið unnin skuli lokið. Fólk úr Verkamannasambandinu, alls staðar að af landinu, hefur komið til þessarar vinnu með okkur. Menn deila alltaf um niðurstöðu kjara- samninga en að þessu sinni þykir mér mest um vert hve fólk stóð vel saman við erfiðar aðstæður," sagði Bjöm Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins, í samtali við DV. - Nú lögðuð þið upp með töluvert hærri kröfur eða 10 þúsund króna hækkun á mánuði á lægstu laun. Niðurstaðan er nokkuð miklu lægri? „Já, vissulega er það rétt en mér sýnist þó að við höfum náð um 65 prósentum af þeirri kröfu í beinum kauphækkunum á samningstímabil- inu og það án átaka. Það var okkar mat að miklir erfiðleikar myndu fylgja því, víða um land, að fara að efna til átaka á vinnumarkaði til að ná því sem upp á vantar okkar ýtrustu kröfu,“ sagði Bjöm Grétar. Hann sagði að þessi kjarasamn- ingur ætti ekki að valda neinni verð- bólgu. Og því yrði fylgt fast eftir. „Enn einu sinni hefur því verka- fólk lagt sitt af mörkum til þess að vemda stöðugleikann. Því held ég að margir ættu að horfa í eigin harm' hvað þau mál varðar," sagði Bjöm Grétar Sveinsson. Ólafur G. Einarsson um grunnskólafrumvarpið: Geri mér vonir um af greiðslu „Ég geri mér enn vonir um að grunnskólafrumvarpið verði afgreitt á þessu þingi. Ég hef satt að segja ekki reiknað með öðm og vonast til að um þaö verði sátt. Ég á eftir að ræöa við fulltrúa úr menntamála- nefnd og við formenn kennarasam- takanna en mun gera það í dag,“ sagði Ólafur G. Einarsson mennta- málaráöherra í samtali við DV í gær. Óíafur gaf kennurum loforð um aö sleginn yrði vamagli í grunnskóla- frumvarið við því að lög um það taki ekki gildi fyrr en gengið hefur verið frá réttindamálum kennara. „Þaö er rétt að ég lofaði þessu og ég mun að sjálfsögðu standa við það loforð," sagði Ólafur G. Einarsson. Tíminn sem menn hafa til að af- greiða mál í gegnum Alþingi styttist óðum. Alþingi lýkur störfum um næstu helgi og miðvikudagurinn fer í eldhúsdagsumræður. Þár ofan á bætist að nú þurfa einhver mál sem tengjast gerð nýrra kjarasamninga að fara í gegn á Alþingi. Og loks er það svo að Alþingi hkist meira mál- stofu en löggjafarsamkundu um þessar mundir. Utandagskrárum- ræða er stundum tvær á dag. Ragnar Arnalds, formaður þingflokks Al- þýðubandalagsins, kallar þetta áug- lýsingastofu Alþingis. VINNINGASKRA BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 18. febrúar, 1995 Biagóátdráttnr: Ásínn 39 7 48 63216673 5449 2 20261137 8 4744 EFTIRTAUN MBDANÚMER VINNA1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10257105641093211587121731235612728129871321413556136851409914604 103591064010937116181219312626127911303413220135991375514135 14775 104411079410943117951227912671128001307913489136311380314247 104901087911293120121230912673129041318713513136381387214564 BligóitdrAttar Tvistnriu 33 475324 4958 676144 1025 1 5423467341 6 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10017110421112611516116891215312621129691347013801140991459214897 10131110431121511528117541224612839131771352613950143681464214939 107811104411249115581180112482129371324713630139551437114688 108351110911493115751188912575129471344413661140721444914865 Biagóétdráttar Þrístariu 194626 39 8 613315 72 4 4947596032176954 EFTTRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10126 10630111901155311868122511278713173133981362613844 L421314769 10228107591125711561118921236413000132261340013743 1388314225 14983 10245 1089811390117071196712688131141330613482137451401114504 104981106411503117961207612695131451332113562137911403014632 LnkkuánenÁsiu VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT JACK & JONES OG VERA MODA. 13455 10757 12812 Lakkuámen Tvhbuiu VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HF3MQJSTÆKJUM. 12024 14154 12004 LaldauÓBtr Þrísturínn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 13659 13883 10523 Aniaríuingnr VINNNINGAUPPHÆÐ <0000 KR. FERÐAVTNNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 10519 LnkknhióUð Rööf)252 Nrl0498 Bfhstigiu Rðö:0254Nr:14775 Vinningar grciddir út frá og með þriöjudegi. Rétt orö: Rok Útdráttur 18, febrúar. Sq>er Nmtendo Leikjatölvu frá Iiyómco hlaut: Grétar Ali Khan, Kaplastjólsvegi 91, ReykjavDt SdgaSWtafráÚtílífhlaut: Þotvaldur Ríkharðsson, Þinghólsbraut 47, Kópavogi Eftírtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúðor. Hetena L Pálsdóttir, Köldnkinn 1, Hafnarfiiði Ragnhildur Signröari Bakkahlíð 35, Akuieyri Jóhannes H. Jóhannesson, Hátúni 23, Keflavík Halldór Arnarsson, Lágmóa 18, Njarðvík Kristjana Ó. Friðriksd. Stóra-Sanibsc, Sdfoss Sigrnn Ósk, Klukkurima 1, Reykjavík Eva R. Siguiðardóttir, Bæjargil 43, Garöaber Eltsabetó. Guðmnndsd. Nefnrás 17, Reykjavík Fjóls B. Hallsdóttir, Brekknbyggð 9, Blöndnósi Sxvar Jónasson, Fagiadal, Vík Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli: Unnnr Þorvaldsd. Litln-Reykir, Selfoss Kristján P. Hannesson, Amarsíðu 4d, Aknreyri Jóhannes M. KristinnsoÐ, Asvellir 8a, Griodavík Jón A. Sigurðsson, Ólafsveg 32, Óiafisfiiöi Anna M. Ævaisdóttíi, Hdðaiholt 21, Keflavik Unnm Jónasdóttír, Blómvangur 10, Hafnarfiiði Jón Á. Þoistdnsson, Brimnesv. 12a, Flateyri Saia D. Guðnadóttir, Svaithamr. 50, Reykjavik Dóca Jóhannsdóttir, Hliöaihjalli 73, Kópavognr Benedikt S. Benónýsson, Eystri-Reynir, Akranes Hanknr Þ. Arnaison, Safamýri 34, Reykjavik Bryndís B. Gnðmnndsd. Oddagötu 1, Skagaströnd Fanney H. Valgarðsd. Fiemstagil, Blönduós Thelma Hafþórsd. Hofgaröar 13, Sdtjaraames Jóe P. Jónsson, Yisufell 1, Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.