Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 25 dv_______________________________Meiming Kvartett Ólafs Jónssonar Sunnudagstraktering Jazzbarsins að þessu sinni var tenórsaxistinn Ólafur Jónsson ásamt kvartett sínum. Meðspilarar Ólafs voru þeir Kjart- an Valdimarsson á píanó, Tómas R. Einarsson á bassa og Matthías M.D. Hemstock á trommur. Ólafur er einn af þessum bráð- skemmtilegu ungu tenórleikurum sem komið hafa upp á undanförn- um árum. Hann er menntaður frá Berkeley-skólaum í Boston, og var svo í einkatímum í New York hjá George Coleman og Joe Lovano sem báðir eru heimsþekktir spilar- ar og kennarar. Ólafur hefur mik- inn og fallegan tón, fylgir hljómun- um út í ystu æsar en er ekki mikið fyrir effekta og frasa. Efnisskráin var héðan og þaðan og allnokkuð um tiltölulega lítiö spiluð lög. Byrjað var á „Blues on the Corner“, „Four“ og „Bye, Bye, Blackbird", en það síðastnefnda er dæmigert fyrir Ólaf. „Hinir strák- Tómas R. Einarsson bassaleikari, amir“ myndu aldrei hafa það á er einn meðlima í Kvartett Ólafs dagskrá en Óli blæs það fallega eins Jónssonar. og Ben gamli Webster, nema hvað hann nýtir loftið betur. Þeir voru dálítið daufir til að byrja með en eftir fyrri frímínútur komu þeir mun frískari til leiks og óx þeim ásmegin eftir því sem á leið tónleikana. „Trinkle, Tinkle“, sem mér skilst að sé eftir Thelonius Monk, var snilldarlega afgreitt, og sömuleiðis „The Night Tórúist Ársæll Másson Has Thousand Eyes“. Matthías átti snilldarleik í mörgum lögum, en aldr- ei þessu vant hefði hann mátt vera heldur lágværari því Kjartan hafði ekki völ á öðru en að spila fortissimo til þess að ná í gegn en sýndi samt viðstöddum að þeir eru ekki margir sem standa honum á sporði við slag- hörpuna. Tómas, sem fer að verða hluti af innréttingu staðarins, átti mjög góð sóló, og virðist sífellt geta bætt við sig í spiliríinu. Þeir luku ágætum tónleikum á ógnarhraða með Coltrane-hraðlestinni, „Take the Coltrane", og Matthías sýndi hvað í honum býr með hörkusólói. Tilkyimingar Tapadfundid Síamskettlingur týndist frá Víðilundi í Garðabæ sunnudaginn 19. febrúar. Kettlingurinn er ljósgrár með svart trýni, eyru og rófu (sealpoint). Hann er 7 mán. gamall, ómerktur fress. Finnandi eða þeir sem hafa orðið varir við kettlinginn eru vinsamlegast beðnir að hafa samband í s. 656897 eða vs. 626299 (Liija). Reiðtygjum stolið Aðfaranótt 3. febrúar sl. var farið í hest- hús, sem 75% öryrki og fleiri hafa á leigu í Kópavogi, og öllum reiðtygjum stoliö. Hlutaðeigendum þætti vænt um að fá aftur allt sem stolið var, sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 72491 (Hjörtur). Tónleikar Kósý tónleikar endurteknir Á sunnudagskvöld hélt hljómsveitin Kósý tónleika í Kafíileikhúsinu í Hlað- varpanum. Húsfyllir var og var hver ein- asti stóll sem til er í húsinu setinn auk þess sem margir þurftu að standa. Stemn- ingin var hreint frábær og ætlaði lófataki aldrei að linna í lok tónleikanna. Ákveðið hefur verið að endurtaka tónleikana mið- vikudagskvöldið 22. febrúar kl. 21. Upp- selt var fyrir fram á þá fyrri og þvi er fólk hvatt til að hringja og panta miða á seinni tónleikana í síma 19055. Bridgedeild Fél. eldri borgara í Kópavogi Þriðja spilakvöld sveitarkeppninnar er í kvöld kl. 19 að Fannborg 8, Gjábakka. Spiiaöur verður tvímenningur á föstud. kl. 13.15 eins og venjulega á sama stað. Félagið Börnin og við Foreldrar koma saman ásamt bömum sínum á Gæsluvellinum við Heiðarból í Keflavík á miðvikudögum kl. 13-15. Á myndinni eru Nói, Hildur Maren og Sighvatur Sveinn ásamt hluta gjafanna. Gjöf Umhyggju til sjúkra barna á Barna- spítala Hringsins Seinni hluta ársins 1994 færði stjóm Umhyggju leikmeðferðarstofu Barna- spítala Hringsins góðar gjafir. Stórt hús, tvær rennibrautir og ofn. Koma þessir hlutir að góðum notum og hafa verið vin- sælir af bömunum. Umhyggja er félag áhugafólks til stuðnings veikum bömum. Markmið félagsins er að vinna að bættum aðbúnaði og aðstæðum veikra bama á sjúkrahúsum og í heimahúsum. Stjóm Umhyggju em færðar innilegustu þakkir fyrir þessar höfðinglegu gjafir. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 25. febr., alira síðasta sýning, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Laugard. 25/2 kl. 16, sunnud. 26/2 kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 24/2, fáein sæti laus, sunnud. 26/2, föstud. 3/3, laud.11/3. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir ÞorTulinius í kvöld, uppselt, fimmtud. 23/2, uppselt, föstud. 24/2, uppselt, sunnud. 26/2, uppselt, þriöjud. 28/2, uppselt. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga f rá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Fimmtudag 23. febrúar kl. 20.30. Föstudag 24. febrúar kl. 20.30. Siðustu sýningar. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr ijóðum Daviðs Stefánssonar SÝNINGAR: Laugardag 25. febrúar kl. 20.30. Sunnudag 26. febrúar kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Tóniist: Giuseppe Verdi Föstud. 24. febr., uppselt, sunnud. 26. febr., föstud. 3/3, laugard. 4/3. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Bæjarfeikhúsíó Mosfellsbæ LEIKFÉLAQ MOSEELLSSVEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARTÍIR 7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Laugard, 25.febr., uppselt. Sunnud. 26. tebr., iaus sastl, Sýningar hefjast kf. 15.00. AthJ Ekkí er unnt að hleypa gestum í sallnn eftir að sýning er hafin. Símsvarl allan sólarhrlnginn I slma 667788 ÞJÓÐLEIKHÚSID „ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 Frumsýning: Söngleikurinn WEST SIDE STORY byggður á hugmynd Jerome Robb- ins Tónlist: Leonard Bernstein Söngtextar: Stephen Sondheim Handrit: Arthur Laurents Þýóing: Karl Ágúst Úlfsson Hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhanns- son Lýsing: Björn Bergsteinn Guómundsson Hljóðstjórn: Sveinn Kjartansson Leikmynd. Finnur Arnar Arnarson Búnlngar: Maria Ólafsdóttir Danshöfundur: Kenn Oldfield Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson Leikendur: Marta Halldórsdóttir, Felix Bergsson, Valgerður G. Guðnadóttir, Garðar Thor Cortes, Sigrún Waage, Balt- asar Kormákur, Hllmir Snær Guðnason, Vigdis Gunnarsdóttir, Edda Arnljótsdótt- ir, Gunnar Helgason, Sigurður Sigur- jónsson, Stefán Jónsson, Magnús Ragn- arsson, Jón St. Kristjánsson, Rúrik Har- aldsson, Daniel Ágúst Haraldsson, Gunnar Eyjólfsson, Hjálmar Hjálmars- son, Gisli O. Kærnested, Þórarinn Ey- fjörð. Dansarar: Ástrós Gunnarsdóttir, David Greenall, Eldar Vaiiev, Guðmundur Helgason, Jóhann Björgvinsson, Júlia Gold, Katrin Ingvadóttir, Agnes Krist- jónsdóttir, Birna Hafstein, Helena Jóns- dóttir, Ingólfur Stefánsson, Jenný Þor- steinsdóttir, Selma Björnsdóttir. Frumsýning 3/3,2. sýn. Id. 4/3,3. sýn. föd. 10/3,4. sýn. Id. 11/3,5. sýn.föd. 17/3, 6. sýn. Id. 18/3. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 23/2, uppselt, 25/2, uppselt, fid. 2/3, uppselt, 75. sýning. Aukasýningar: fid. 9/3, þrd.14/3, mvd.15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Föd. 24/2, uppselt, sud. 5/3, sud. 12/3, fld. 16/3. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Ld. 25/2 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/3 kl. 14.00, sud.12/3 kl. 14.00. SÓLSTAFIR - NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ BEAIVVAS SAMITEAHTER SKUGGAVALDUR eftir Inger Margrethe Olsen Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson Sunnud. 26. lebr.kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Aukasýning í kvöld, uppselt, aukasýning á morgun, uppselt, 7. sýn. föd., 24/2, upp- selt, 8. sýn. sud. 26/2, uppselt, föd. 3/3, uppselt, Id. 4/3, uppselt, sud. 5/3, upp- selt, mvd. 8/3, uppselt, föd. 10/3, uppselt, Id. 11/3, uppselt, fid. 16/3, uppselt, löd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, föd. 24/3, uppselt, Id. 25/3, uppselt, sud., 26/3, upp- selt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Uppselt á allar sýnlngar i feb. og mars - ósóttar pantanir seldar daglega. Litlasviðiðkl. 20.30 OLEANNA eftlr David Mamet Föd. 24/2, sud. 26/2, föd. 3/3. Gjafakort í leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfslmi 61 12 00. Síml 1 12 00-Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TANGÓ i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar 9. sýn. föstud. 24/2 kl. 20,10. sýn. lau. 25/2 kl. 20.00,11. sýn. sun. 26/2 kl. 20.00. Takmarkaður sýnlngafjöldi. Miðapantanir allan sólarhrlnglnn. muií 1 f f fjflji 9 9-1 7-00 Verö aöeins 39,90 mín. , 1 [ Fótbolti 2j Handbolti 31 Körfubolti 4 \ Enski boltinn 5 [ ítaiski boltinn 61 Þýski boltinn ; 7 [ Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1[ Vikutilboð stórmarkaöanna 2 [ Uppskriftir Læknavaktin Apótek Gengi ' 1| Dagskrá Sjónv. 2J Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 j 5 j Myndbandagagnrýni ;jBj ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8j Nýjustu myndböndin 5 iti mm PLJ Krár 2 j Dansstaöir 3j Leikhús ;4j Leikhúsgagnrýni [5] Bíó 6 j Kvikmgagnrýni lj Lottó 2 j Víkingalottó 3 Getraunir 'MSM mM 1 jDagskrá líkamsræktar- stöövanna £*íllll. DV 99-1 7-00 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.