Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 27 py Fjölmiðlar Margt áhugavert Fregnir af gangi saroningavið- ræðna aðíla vinnumarkaðarins og ríkisins hafa tekið mikið rúm í dagblöðum og fréttatímum ljós- vakamiðlanna undanfarna daga. Fróðlegt hefur verið að fylgjast með gangi mála, einkum og sér í lagi vegna þess hversu mikið hef- ur verið talað um ekki neitt. Dagskrá Sjóvarpsins hafði upp á margt áhugavert að bjóða í gærkvöldi, til dæmis kitlaði það liláturtaugarnar að sjá teikni- myndapersónur Don Martins Ijóslifandi á skjánum, Þá var í gærkvöldi sýndur lokaþátturinn í sænska myndaflokknum Kyndl- unum sem verið hefur á dagskrá undanfarna þrjá þriðjudaga. S\úar hafa á undanfómum árum náö mjög athy glisverðum árangri í gerð sjónvarpsefnis og er nú svo komiö að maður reynir að láta slíkt efni ekki fara fíam hjá sér. í lok dagskrárinnar bauð Sjón- varpið upp á mjög fróðlegan þátt um þjóðfélagsþróunina í Kákas- usríkjunum sem um aldir hafa verið bitbein stórvelda. Átökin, sem þar blossuðu upp við hrun kommúnismans og upplausn Sovétríkjanna, vöktu upp margar áleitnar spurningar, til að mynda um friðarhorfur i heiminum. Þátturinn gaf ekkí tDefni til bjart- sýni í þeim efhum. Kristján Ari Arason Andlát Jósef Magnússon frá Hvoli andaðist í sjúkrahúsinu á Hvammstanga laug- ardaginn 18. febrúar. Þórólfur Sveinsson, Efstahjalla 21, Kópavogi, varð bráðkvaddur 19. fe- brúar. Svava Jóhannesdóttir, Markholti 1, Mosfellsbæ, lést í Landspítalanum mánudaginn 20. febrúar. Hilmar Reynisson, Hæðargarði 15, Reykjavík, lést af slysfórum 14. fe- brúar. Helga Pálsdóttir, SólvaUagötu 54, Reykjavík, lést þann 8. febrúar. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ólöf 0sterby lést að kvöldi 19. febrú- ar á öldrunardeildinni Ljósheimum, Selfossi. Oddbjörg Sonja Einarsdóttir sjúkra- hði, Langholtsvegi 133, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 17. febrúar. Þórdís Guðnadóttir, Grýtubakka 22, lést í Landspítalanum aðfaranótt laugardagsins 18. febrúar. Jón Harðarson, Reynigrund 47, Kópavogi, lést af slysfórum 19. febrú- ar. Kristín Halldórsdóttir frá Magnús- skógum, Álfalandi 7, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 19. febrúar. Jarðarfarir Erlingur Jónsson, Háholti 6, Garðabæ, verður kvaddur með at- höfn í Langholtskirkju fimmtudag- inn 23. febrúar kl. 10.30. Theódóra Jónsdóttir frá Patreksfirði, Ljósvallagötu 22, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu, Hafnarfirði, 15. febrúar. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu 24. febrúar kl. 10.30. Kveðjuathöfn um Stefán Valdimars- son, vélstjóra frá Vallanesi, til heim- ilis í Löngufit 13, Garðabæ, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. febrúar kl. 15. Jarðsett verður að Víðimýri í Skagafiröi laugardaginn 25. febrúar kl. 14. fiíim 9 9*17*00 Verð aðeins 39,90 mín. Lalli og Lína >y Klnj FMIuraa Syndicala Það er allt í lagi með mig, Lína öfugt ofan í mig. þetta fór bara Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvibð s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. febrúar til 23. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990. Auk þess verður varsla í Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegi 40A, simi 552-1133, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fnnmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir’, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Þriðjud. 21. febrúar Fljótandi flotahöfn gerði árásirnará Jap- an mögulegar. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.3016. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Það ertónlist í öllum hlutum, hafi menn eyru til að heyra. Byron lávarður Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-16. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júni-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júni sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson r 1 * % • 605 % m rr ÍL. ^ ^éP c\/j7Tt v Íí? t ©PIB 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningmn um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Málefni fjölskyldunnar taka meiri tíma en þú áttir von á. Það verður því erfitt fyrir þig að komast yfir allt það sem þú ætlaðir þér. Deildu áhyggjunum með öðrum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gerðu það sem þú þekkir best. Nú er ekki rétti tíminn tii þess að gera tilraunir eða byrja á einhverju nýju. Hætt er við því að þú móðgir einhvern ef þú ert of upptekinn af eigin málum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Athyglin beinist fyrir tilviljun að þér og þínum málum. Það kann þó að reynast heppilegt fyrir þig þegar upp verður staðið. Þú hefur tíma í dag til þess að sinna áhugamálum þínum. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er spenna innan veggja heimilisins. Ákveðinn aðili er mjög óþolinmóður. Vertu nákvæmur. Happatölur eru 2, 23 og 34. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Líklegt er að þú fáir gamlan greiða endurgoldinn. Þú færð fréttir sem koma þér á óvart og eru jafnvel óþægilegar. Þú þarft að afla þér nákvæmari upplýsinga. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ákveðinn aðili sannar þér tryggð sína en um leið hefur þú ástæð- ur til þess að efast um tengsl þín við annan. Þú vinnur persónu- legan sigur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Óskir þínar rætast með aðstoð annars aðila. Það gleður þig jafn- framt að einhver sem er mjög tengdur þér nær góðum árangri. Fjárhagsstaðan er góð en ástamálin í lægð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú kemst að niðurstöðu með þvi að ræða málin við vini og fé- laga. Smávægilegar deilur síðdegis koma í veg fyrir að þú náir markmiði þínu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn byrjar með deilu vegna smámála. Að öðru leyti verður hann ánægjulegur. Þú nærð langþráðum áfanga. Aðrir eru hjálp- samir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Skoðanir þínar og framkoma falla aðila sem þú hittir í fyrsta sinn vel í geð. Það leiðir til frekari kynna. Happatölur eru 8,17 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það hefur lítið að segja fyrir þig þótt þú vitir innra með þér að þú hafir rétt fyrir þér. Aðrir eru ekki áhugasamir og neita að styðja þig. Það verða þvi minni framfarir en þú vonaðist eftir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú fmnur eitthvað sem þú týndir fyrir löngu. Það gleður þig. Þú fmnur til sektarkenndar vegna svikins loforðs eða einhvers sem þú gleymdir. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.