Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1995, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 krá SJÓNVARPIÐ Alþlngi. Bein útsending frá þingfundi. Viðskiptahornið. Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. Fréttaskeyti. Leiðarljós (90) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Táknmálsfréttir. Moldbúamýri (12:13) (Groundling Marsh). Brúðumyndaflokkur um kyn- legar verur sem halda til I votlendi og ævintýri þeirra. SPK. Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. Hollt og gott. Matreiðsluþáttur í um- sjón Sigmars Haukssonar. Uppskriftir er að finna á síðu 235 í Textavarpi. Dagsljós. Fréttir. Veður. Lagarefjar (6:6) (Lawand Disorder). Breskur gamanmyndaflokkur um málafærslukonu sem ýmist sækir eða ver hin undarlegustu mál og á I stöð- ugum útistöðum við samstarfsmenn slna. Aðalhlutverk: Penelope Keith og Simon Williams. Bresk-þýski myndaflokkurinn Háska- leikir er á dagskrá Sjónvarpsins á þriðjudagskvöld. 21.00 Háskaleikir (3:4) (Dangerous Ga- mes). Bresk/þýskur spennumynda- flokkur um leigumorðingja sem er tal- inn hafa farist I flugslysi. Hann skákar i því skjólinu og skilur eftir sig blóði drifna slóð hvar sem hann fer. Leik- > stjóri er Adolf Winkelmann og aðal- hlutverk leika Nathaniel Parker, Gudr- un Landgrebe og Jeremy Child. 22.00 Kraftaverk á vorum timum (Modern Miracles). Bresk heimildarmynd um yfirnáttúrleg fyrirbæri svo sem sára- merki Krists og kraftaverk. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 13.30 16.45 17.00 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19.15 20.00 20.30 20.35 Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisieikrit Utvarpsleikhússins. Und- \ irskriftasöfnunin eftir Sölvi Björshol. Þýðing: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Guðmundur Magnússon. 2. þáttur af fimm. Leikendur: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Auður Guð- mundsdóttir, Valur Gíslason og Jóhanna Norðfjörð. (Áður á dagskrá 1979.) 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir. Guölaugur Arason samdi útvarps- söguna Sóla Sóla. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur og Sigurveig Jóns- dóttir lesa. (23:29) 14.30 Hetjuljóö: Helgakviða Hundingsbana I. í útgáfu Ólafs Briems. Sigfús Bjartmarsson les. Slöari hluti. Umsjón: Jón Hallur Stefáns- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miö- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síödegl. Verk eftir Alexander Zemlinsky. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel - Odysseifskviöa Hómers. Krist- ján Árnason les 36. lestur. Rýnt er (textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarp- að I næturútvarpi kl. 4.00.) Þriðjudagur 21. febrúar Framan af fengu sjö konur sár á móti einum karlmanni en nú hafa töl- urnar jafnast. Sjónvarpið kl. 22: Kraftaverk á vorum tímum „Þátturinn flallar um fólk sem fær sáramerki Krists. Þaö þýöir aö blæða fer úr lófum og ökklum fólks á fóstudaginn langa,“ segir Jón O. Edwald sem þýðir þáttinn Krafta- verk á okkar tímum sem Sjónvarp- ið sýnir á þriðjudag. „Staðfest er að í kringum 300 manns hafi lent í þessu. Þátturinn er mjög áhugaverður. Rætt er við lækna, sálfræðinga og presta og dæmi tekin. Enginn kann neina skýringu á þessu fyrirbæri. Einn læknanna, sem rætt er við, segir þetta vera staðreynd sem þeir kunni enga skýringu á,“ segir Jón. Tekin eru dæmi af nokkrum nú- lifandi einstaklingum sem fengið hafa sáramerkin. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 Pétur Pan. 17.50 Himinnogjörð-ogalltþarámilli. (e) 18.15 Ráðagóðir krakkar. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein. 20.45 VISASPORT. Kristján Már Unnarsson og Karl Garð- arsson fjalla um konur í dreifbýli og atvinnusköpun þeirra. 21.20 Framlag til framfara. I þessum þriðja þætti eru konur í dreifbýli heimsóttar og atvinnuþátttaka þeirra skoðuð og þá sérstaklega hvað þær gera fyrir utan hefðbundin bústörf. Umsjónarmenn þáttanna eru Karl Garðarsson og Kristj- án Már Unnarsson. Framhaldsþátturinn um löggurnar i New York er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudögum. 21.55 New York löggur (N.Y.P.D. Blue). 22.45 ENG. (5:18) 23.35 Öfund (She Woke up). Þegar Claudia Parr vaknar upp af tveggja ára löngu meðvitundarleysi man hún ekki hver það var sem reyndi að drekkja henni í baðkerinu heima hjá henni. Allir sem hún þekkir liggja undir grun og hún er hrædd um líf sitt. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, David Dukes og Frances Sternhagen. 1.05 Dagskrárlok. 18.30 Kvlka. Tíðindi úr menningarlifinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18 48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl, Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. (Einnig útvarpaó á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Myrkir músíkdagar 1995. Beint útvarp frá tónleikum í Gerðarsafni i Kópavogi. Laufey Sigurðardóttirr fiðluleikari og Ellsabet Waage hörpuleikari flytja verk eftir Lex van Delden, Misti Þorkeisdóttur, Leif Þórarins- son og Jurriaan Andriessen. 21.00 Slagverk og fuglasöngur. 21.30 Erindaflokkur á vegum „íslenska mál- fræðlfélagsins". 2. erindi: Um forsögu Is- lenskrar tungu. Guðrún Þórhallsdóttir flytur. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólltíska horniö. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Þorleifur Hauksson les 8. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sagan af Stefaniu. Um þroskahefta stúlku, Stefaniu Benediktsdóttur, og aðstandendur hennar. Umsjón: Þórunn Helgadóttir. Lesari með umsjónarmanni: Stefania Benedikts- dóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 23.40 Búkoila. Konsert fyrir klarínettu og hljóm- sveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Einar Jó- hannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands: Petri Sakari stjórnar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiglnn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fráttayflrlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- Gyða Dröfn Tryggvadóttir hefur um- sjón með þættinum í háttinn á rás 2. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Endurtekinn þáttur Kristjáns Sigur- jónssonar. 4.00 ÞjóÖarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Big audio dynamite. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. 6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.00 Bjarni Dagur Jónsson. Hlustendur eru boðnir velkomnir I síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónlist til miðnættis. 00.00 Næturvaktin. FM^957 12.10 Sígvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. FlVtfjjQfl AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tek inn. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sltthvaö flelra. 18.00 Þægileg dansmúsík og annaö góögæti í lok vinnudags. son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Pistill Helga Péturssonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekið aðfaranótt sunnudags kl. 2.05.) 22.00 Fréttir. 22.10 Allt f góöu. Umsjón: Guöjón Bergmann. 24.00 Fróttlr. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Nffiturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. 4^ 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist I hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tekið saman það helsta 'sem efst er á baugi I íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk held- . ur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunn- ar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóó. Bjarni Dagui Jónsson og Pia Hansson meö fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámál- unum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími I þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 680064. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síödegistónar. 20.00 Eövald Heimisson. Lagiö þitt. 22.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 15.00 Blrgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 24.00 Nœturdagskrá. Cartoon Network 05.00 A Touch of Blue in the Stars. 05.30 The Fruities. 06.00 Morning Crew. 07.00 Back to Bedrock. 07.30 Scooby- Doo. 08.00 Top Cat. 08.30 The Fruities. 09.00 Dink, the Dinosaur. 09.30 Paw Paws 10.00 Pound Puppies 10.30 Heathcliff. 11.00 FsmousToons 12.00 Backto Bedrock. 12.30 Blue in the Stars. 13.00 Yogi Bear. 13.30 Popeye's Treasure Chest. 14.00 Sky Commanders 14.30 SuperAdv. 15.30 Centurions. 16.00 Jonny Quest 16.30 Cap. Planet. 17.00 Bugs& DaffyTonight 18.00 Top Cat. 18.30 Híntstones. 19.00 Closedown. BBC 00.00 Kinsey. 00.55 The Making of a Continent. 01.50 The Mistress.. 02.20 Air Ambulance. 02.45 Alf Creatures Great and Small. 03.35 The Kennedys. 04.30 Pebble Mill. 05.15 Kilroy. 06.00 Mortimer and Arabel. 06.15 Get Your Own Back. 06.30 Blue Peter. 06.55 Newsround Extra. 07.05 PrimeWeather 07.10 TheMistress 07.40 Keeping Up Appearances. 08.10 All Creatures Great and Small. 09.00 Príme Weather. 09.05 Europeans.09.15 Kilroy. 10.00 BBCNewsfrom London. 10.05 Eastenders * The Eariy Days. 10.35 Good Morning with Anne and Nick. 11.00 B BC News from Londan. 11.05 Good Morníng with Anne and Nick. 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 PrimeWeather. 13.00 Eastenders. 13.30 Strathblair. 14.20 Hot Chefs. 14.30 BBC News from London. 15.00 AirAmbulance. 15.30 Mortimar and Arabel. 1545 Get YourOwn Back. 16.00 Blue Peter. 16.25 Newsround Extra. 16.40 JustGood Friends, 17.10 AfterHenry. 17.40 Nanny. 18.25 Príme Weather, 18.30 TheVet. 19.00 Fresh Fields 19.30 Eastenders. 20.00 Friday On My Mind. 20.55 Prime Weather. 21.00 KYTV. 21.30 Ten Years inAlbertSquare. 22.00 One Foot in the Past. 22.30 BBC News from London. 23.00 Never the Twain. 23.30 Wildlife Journeys. Discovery 16.00 Kookaburras. 16.30 From Monkeysto Apes. 17.00 Africa the Hard Way. 18.05 Beyand 2000.19.00 Earth Tremors. 20.00 Connections 2.20.30 Voyager - TheWorfd of Natíonal Geographic. 21.00 First Flights. 21.30The X-Planes. 22.00 Díscovery Joumal. 23.00 Nature by Professíon. 00.00 Closedown. MTV 05.00 AwakeOn Tbe Wildsíde. 06.30 The Grind, 07.00 Awake On Tbe Wíídside. 08.00 VJ Ingo. 11.00 The Soúl of MTV. 12.00 MTV's Greatesi Htts. 13.00The Aftern. Mix. 15.30TheMTV Coca Cola Repott. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV Newsat Night. 16.15 3 Ftom 1.16.30 Diaf MTV. 17.00 MustcNon-Stop. 18.30 MTVSports. 19.00 Greatest Hits. 20.00 MTV’s Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis,22.00 MTVC.Cola Report. 22.15 CineMetic. 22.30 MTV News. 22.45 3 Ftom 1.23.00 The End?. 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Gtind. 02,30 Nkjht Videos SkyNews 06.00 Sky News Sunrise. 09.30 Fashion TV. 10.30 ABCNightline. 12.00 Newsat Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Livé. 16.00 World News and Business. 17.00 Uve At Five. 18.00 Sky NewsAtSix. 18.05 RichardLittlejohn. 19.00 Sky Évening News. 20.00 Sky World News and Business/21.30 Target. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 00.00 Sky Midnight News. 00.30 ABC News. 01.10 EntertaÍnmentThis Week. 02.30 Parliament Replay. 04.30 C8S News. 05.30 ABC News. CNN 06.30 Moneyline Replay. 07.30 World Report. 08.45 CNN Newsroom. 09.30 Showbíz Today. 10.30 World Report. 11.30 Business Morning. 12.30 World Sport. 13.30 Buisness Asia 14.00 Larry King. 15.30 World Sport. 16.30 Business Asia. 20.00 Intern. Hour, 22.00 World Business Today Update. 22.30 World Sport. 23,00 The WorldToday. 00.00 Moneyline. 00.30 Crossfire. 02.00 Larry King. 04.30 ShowbizToday. TNT Théme: Crazy for You 19.00 Honeymoon H otel. 20.40 If Started with a Kiss. 22.35 Love Crazy. 00.25 Private Lives. 02.10 Her Highness and the Bellboy. 05.00 Closedown. Eurosport 07.30 Eurogolf Magazine. 08.30 Freostvlo Skiing. 09.30 Tennis. 11.00 Football. 12.30 Speedwotld. 14.30 Football. 16.00 LiveTennis 19.30 News. 20.00 Euroski. 21.00 Live Boxing. 23.00 Snooker. 00.00 News. 00.30 Closedown. Sky One 6.00 The D J. Kat Show. 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers. 8.45 Oprah Winfrey Show. 9.30 Card Sharks. 10.00 Concentration, 10.30 Candid Cameta. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 The Urban Peasant 12.30 E. Street. 13.00 St; Elsewhete. 14.00 The Dirtwater Dynasty. 15.00 Oprah Winfrey Show. 15.50 The 0J KatShow, 16.30 The Mighty MotphinPower Rangets 17.00 StarTrek.18,00 Gameswotld. 18.30 FamilyTtcs. 19.00EStteet. 19.30 M’A’S'H. 20.00 X-Hles.21.00 Models lnc.22.30 StatTrek. The Next Gerretartion. 23.45 Late Show whh Letterman, 23.45 Littlejohn. 0.30 Chances. 2.00 Hhmtx Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 10.00 TheRetumof Ironside. 12.00 Cross My Heart. 14.00 Bury Me in Niagara 16.00 SZpotswood. 17.55 The Return of Ironsíde. 19.30 Close Up, 20.00 Malcolm X. 23.20 To The Death. 1.05 The Carolyn Warmus Story. 2.30 Deadly Addictlon. 4.05 Tha Favour, the Watch and the Very Bip Flsh. OMEGA 8.00 Lofgiörðartónlist 19.30 Endutt. efni. 20.00 700 Club. Etl, viðtafsþáttur. 20.30 Benny Hinn. 214)0 Hæðsluefni- 21J0 Homið. Rabbþáttur. 21.45 Otðið Hugleiðing. 22.00 Praise the Lord, 24.00 Nætursjónvatp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.