Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995
Stuttar fréttir dv
Krúnurakaöir nýnasistabræður í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum:
Drápu foreldra
og lítinn bróður
; vS. ' 1.1
luylHk
1 s! .. '.i, •: ,-j
p, £ AÍvíX
íffl "y«l
Nýnasistabræðurnir David (til vinstri) og Bryan komu fyrir dómara í Michig-
an i gær. Þeir berjast ekki gegn framsali til Pennsylvaniu þar sem réttað
verður í máli þeirra innan skamms. Simamynd Reuter
Norðmenntapa
Norðmenn tapa jafnvirði um
160 milljóna íslenskra króna á
dag vegna faUs dollarans og
lækkandi verðs fyrir olíuna.
Newtóvinsæll
Þvi meira
sem Banda-
ríkjamenn sjá
af Newt
Gingrich, hin-
um umdeilda
þingforseta,
þeim mun
minna líkar
þeim við hann. Samkvæmt nýrri
skoðanakönnun þolir tæplega
heimingur þjóöarínnar hann
ekki.
BarónardrepiðNicole
Veijendur O.J. Simpson eyða
nú miklum tima í að reyna að
sanna að fíkniefnabarónar hafi
myrt Nicole Simpson.
Hægri i Hollandi
Fylgisaukning við hægri menn
var mikil i sveitarstjórnarkosn-
ingum í Hollandi í gær en vinstri-
stjórn tók við í ágúst síðastliön-
um.
ViðræðuríMoskvu
Utanríkisráöherrar landa ESB
eiga aö ræða við Borís Jeltsin i
dag um viðskiptamál en búist er
viö að ráðherramir hafi meiri
áhuga á stöðunni í Tsjetseníu.
Reuter/NTB
Þegar synirnir tveir krúnurökuðu
sig, fóru að romsa upp úr sér haturs-
yrðum nýnasista og dýrka djöfulinn
gerðu foreldrarnir, Dennis og
Brenda Freeman frá Allentown í
Pennsylvaníu, hvað þeir gátu til að
stöðva þessa þróun. Þeir fengu ráð-
gjöf, létu loka synina inni á stofnun,
hentu öllum nýnasistabókunum og
áróðursplöggunum og að lokum
seldu þeir bílinn sem strákarnir voru
vanir að nota til þess að komast til
Michigan á fundi. Fimm dögum
seinna fundust foreldrarnir og yngsti
sonurinn, 11 ára, látnir. Þeir höfðu
verið myrtir á hrottalegan hátt.
Tveimur dögum síðar voru Bryan og
David Freeman, sextán og sautján
ára, handteknir ásamt frænda sínum
og sakaðir um morðin. Þessir atburð-
ir áttu sér stað í síðustu viku.
Móðirin Brenda gerði allt til þess
að reyna að halda fjölskyldunni sam-
an og leitaði ráðgjafar hvar sem hún
gat. Það sem fyllti mælinn hjá sonun-
um var hins vegar þegar foreldrarnir
seldu bílinn. Nágranni fjölskyldunn-
ar segist hafa heyrt annan þeirra
hóta að drepa foreldrana ef þeir vog-
uðu sér aö selja bílinn. „Foreldrarnir
vissu hvað beið þeirra. Þeir vissu
hins vegar ekki hvenær eða hvar,“
segir saksóknarinn í málinu.
Dennis og Brenda voru bæði Vottar
Jehóva. Einn vinur fjölskyldunnar
segir að vandamálin hafi hafist fyrir
fjórum árum þegar faðirinn lenti upp
á kant við trúsystkin sín og varö á
einhvern hátt undir í baráttunni. Þá
misstu synirnir alla virðingu fyrir
fóður sínum.
Stjórnarmynd-
unamðræður
sigldarístrand
Stjórnarmyndunarviðræður
milli Siumut og Inuit Ataqatigiit
flokkanna á Grænlandi sigldu í
strand í nótt þegar þeir gátu ekki
komiö sér saman um skiptingu
sætanna sjö í landstjóminni. Svo
gæti því farið að flokkarnir, sem
hafa setið saman í landstjórninni,
bættu samstarfi sínu.
Inuit Ataqatigiit vill fá þrjá
landstjórnarmenn en Siumut vill
aðeins láta þá fá tvö sæti. Þá er
ósætti innan IA um hverjir eigi
að seíjast i þá landstjómarstóla
sem fást.
Leesoníhugar
aðverasam-
vinnuþýður
Nick Leeson,
maðurinn ;sem
sakaður er um
að setja Barings
fiárfestinga-
bankann á Eng-
landi á haus-
ínn, íhugar nú
að vera sam-
vinnuþýður við fjársvikadeild
bresku lögreglunnar ef þaö gæti
orðið til þess að hann yrði fram-
seldur til Bretlands.
Talsmaður fjársvikadeildar-
innar sagði að samvinnu Leesons
yrðifagnað. Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstolu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Krían RE, skráninganúmer 1718,
þingl. eig. Ingibergur Vilhjálmsson,
gerðarbeiðandi tollstjórmn í Reykja-
vík, 13. mars 1995 kl. 13.30.
Laxakvísl 27, þingl. eig. Oddný Björg-
vinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 13. mars 1995
kl. 10.00.__________________________
Logafold 28, þingl. eig. Kristín Reynis-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í
Reykjavík, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Logafold 53, þingl. eig. Bima Bjöms-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Meðalholt 5, hluti, þingl. eig. Guð-
björg Maríasdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. mars
1995 kl. 10.00.____________________
Meistaravellir 9, 1. hæð, suðurendi,
þingl. eig. Oddur V. Ragnarsson, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður rafiðnaðar-
manna, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Melabraut 14,1. hæð og bílskúrsrétt-
ur, þingl. eig. Ólafur Logi Jónasson
og Gunnfríður Sigurharðardóttir,
gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja-
vík, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Merkjateigur 7, 2. hæð t.v. og bílskúr
merktur 020102, Mosf., þingl. eig. Har-
aldur Magnússon og Ingibjörg B. Ing-
ólfsdóttir, gerðarbeiðandi Jón Ólafs-
son, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Neðstaberg 3, þingl. eig. Rúnar Gunn-
arsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Næfúrás 13, hluti í íbúð merkt 0201,
þingl. eig. Sigurður Pétursson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
13. mars 1995 kl. 10.00.
Nönnugata 16, verslunar-og atvinnu-
húsnæði á 1. hæð, merkt 0101, þingl.
eig. Haraldur Gunnarsson, gerðar-
beiðendur Sparisjóður Reykjavíkur
ognágrennis, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Ósk RE, skráningamúmer 6409, þingl.
eig. Hilmar Þorbjömsson, gerðarbeið-
andi tollstjórinn í Reykjavík, 13. mars
1995 kl 13.30._____________________
Rauðarárstígur 33,2. hæð merkt 0207,
þingl. eig. Bjami Róbert Kristjánsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan
í Garðabæ og Gjaldheimtan í Reykja-
vík, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Rauðás 8, þingl. eig. Pétur Guðbjarts-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Reykás 25, íbúð merkt 0202 og bíl-
skúr, þingl. eig. Sverrir Einarsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður versl-
unarmanna, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Reynimelur 22, 1. hæð m.m., þingl.
eig. Hulda Sigríður Össurardóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Seljavegur 29, hluti, þingl. eig. Þórar-
inn Kári Þórsson og Pálína Sif Gunn-
arsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki Islands og íslandsbanki hf., 13.
mars 1995 kl. 10.00.
Skeljagrandi 6, hluti í íbúð 0201, þingl.
eig. Knstinn L. Matthíasson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
13. mars 1995 kl. 10.00.
Skildinganes 36, íbúð á neðri hæð
m.m. og helm. bílskúrs 0101, þingl.
eig. Pétur Snæland, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. mars
1995 kl. 10,00, __________________
Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R.
Guðmundsson hf., gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Skútuvogur 1, A-hl. 2. hæðar 1A og
A-hl. 3. hæðar ÍA, þingl. eig. Heild III
hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 13.
mars 1995 kl. 10.00.
Skútuvogur 1, A-hl. 2. hæðar ÍH og
A-hl. 3. hæðar 1H, þingl. eig. Heild III
hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 13.
mars 1995 kl. 10.00.
Skútuvogur 1, V-hl. 1. hæðar 1E,
þingl. eig. London, tóbaksverslun,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Skútuvogur 1, V-hl. 3. hæðar 1A,
þingl. eig. Heild III hf., gerðarbeiðandi
Iðnlánasjóður, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Skútuvogur 1, V-hl. 3. hæðar 1A og
V-hl. 2. hæðar 1A, þingl. eig. Heild III
h£, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 13.
mars 1995 kl. 10.00.
Sogavegur 103, íbúð á jarðhæð, þingl.
eig. Jón Gunnarsson og Soffia Sveins-
dóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki
hf., 13. mars 1995 kl. 10.00.
Sólvallagata 48, íbúð merk 02-01-02,
þingl. eig. Ásgeir Kristján Guðmunds-
son og Sædís K. Baldursdóttir, gerðar-
beiðandi Krosshamrar hf., 13. mars
1995 kl, 10,00,____________________
Spóahólar 6, hluti í íb. á 2. hæð A +
bílskúrar A og B, þingl. eig. Gyða
Kristín Aðalsteinsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og ís-
landsbanki hf., 13. mars 1995 kl. 10.00.
Stakkhamrar 10, hluti, þingl. eig.
Pálmar Halldórsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 13. mars 1995
kl. 10.00._________________________
Stíflusel 3, 1. hæð merkt 1-1, þingl.
eig. Húsnæðisnefiid Reykjavíkur,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Stórholt 19,010201, þingl. eig. Ármann
Ólafúr Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. mars
1995 kl. 10.00.____________________
Stóriteigur 35, hluti, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Hulda Hjaltadóttir, gerðar-
beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., 13.
mars 1995 kl. 10.00.
Suðurgata 33, nyrðri hluti, þingl. eig.
Sigurður Björgúlfsson, gerðarbeið-
andi Verðbréfasjóðurinn hf., 13. mars
1995 kl. 13.30.____________________
Suðurhólar 18, 2. hæð merkt 0201,
þingl. eig. Jenný Lind Bragadóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 13. mars 1995 kl. 13,30.
Suðurhólar 22, 2. hæð merkt 0201,
þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavík-
ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, 13. mars 1905 kl. 13.30.
Suðurlandsbraut 12, hluti, þingl. eig.
Sverrir Kristjánsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. mars
1995 kl. 13.30.____________________
Súðarvogur 52, efri hæð + yfirbygg-
ingarréttur, þingl. eig. Jóhannes Þ.
Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 13. mars 1995 kl. 13.30.
Svarthamrar 28, 1. hæð merkt 0102,
þingl. eig. Sigríður Hanna Einarsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 13. mars 1995 kl. 13.30.
Sæviðarsund 25, hluti í íbúð á 2. hæð
t.h., þingl. eig. Ámi Svavarsson, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
13. mars 1995 kl. 13.30.
Tjamarmýri 35, 0101, Seltjamamesi,
þingl. eig. Kjartan Þór Ólaísson, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
13. mars 1995 kl, 13.30.____________
Vagnhöfði 19, hluti í vesturhluta,
þingl. eig. Halldór Þorsteinsson, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
13. mars 1995 kl. 13.30.
Vatnagarðar 4, vesturhl. 1. h. og pallh.
ásamt lóðarr., vélum, tækjum, þingl.
eig. Snorri Þórisson og Jón Þór Hann-
esson, gerðarbeiðandi Iðnþróunar-
sjóður, 13. mars 1995 kl. 10.00.
Veghús 5, 3. og 4. hæð t.v. merkt 0301
og bflskúr 0106, þingl. eig. Ágúst
Björgvinsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 13. mars 1995
kl. 13.30.__________________________
Vesturberg 100,3. hæð t.h. ásamt tilh.
sameign og leigulóðarr., þingl. eig.
Sigurbjöm S. Jónsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,
13. mars 1995 kl. 13.30.
Viðarás 47, 04-01-01, þingl. eig. Elín
Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. mars
1995 kl. 13.30._____________________
Viðarhöfði 2, eining 0201, þingl. eig.
Ylplast hf., gerðarbeiðendur Alþjóða
líftryggingafélagið hf., Gjaldheimtan
í Reykjavík og íslandsbanki hf., 13.
mars 1995 kl. 13.30.
Viðarhöfði 2, eining 0202, þingl. eig.
Ylplast hf., gerðarbeiðendur Alþjóða
líftryggingafélagið hf. og íslandsbanki
hf„ 13. mars 1995 kl. 13.30.________
Viðarhöfði 2, eining 0203, þingl. eig.
Ylplast hf„ gerðarbeiðendur Alþjóða
líftiyggingafélagið hf. og íslandsbanki
hf„ 13. mars 1995 kl. 13.30.
Viðarrimi 49, þmgl. eig. Símon Frið-
riksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, 13. mars 1995 kl. 13.30.
Víðimelur 19, 2. hæð t.v„ þingl. eig.
Stefama Kristín Amadóttir, gerðar-
beiðendur Landsbanki íslands og Líf-
eyrissjóður rafiðnaðarmanna, 13.
mars 1995 kl. 13.30.
Þingholtsstræti 6, þingl. eig. Þórarinn
Sveinbjömsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. mars
1995 kl. 13.30.__________________
Þverás 33, hluti, þingl. eig. Steinar
Már Gunnsteinsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður rflusins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 13. mars 1995
kl. 13.30._______________________
Þverholt 5, 01-04-01, þingl. eig. Einar
Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 13. mars 1995
kl. 13.30._______________________
Öldugata 25A, ris og aftari hluti bfl-
skúrs 0401, þingl. eig. Þorgeir Gunn-
arsson, Þórdís Gunnarsdóttir, Gunnar
B. Gunnarsson, Pétur Gunnarsson,
Sigrún Gunnarsdóttir, Ásdís Gunn-
arsdóttir og Siguijón Gunnarsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, 13. mars 1995 kl. 13.30.
Öldugrandi 1, íbúð merkt 0203, þingl.
eig. Kristín Hauksdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna,
Húsfélagið Óldugrandi 1 og Lánasjóð-
ur ísl. námsmanna, 13. mars 1995 kl.
13.30.___________________________
Öldugrandi 5, hluti í íbúð merkt 0201,
þingl. eig. Hafla Amardóttir og Egill
Brynjar Baldursson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Pétur Ara-
son hf. og sýslumaðurinn í Kópavogi,
13. mars 1995 kl. 13.30._________
Öldugrandi 5, hluti í íbúð merkt 0203,
þingl. eig. Hans Sigurbjömsson, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
13. mars 1995 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Frostaskjól 28, þingl. eig. Margrét
Georgsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi
lífeyrissjóðurinn, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins og Verðbréfasjóðurinn
hf„ 13. mars 1995 kl, 15.00._____
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK