Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995
.27
DV
3rfuknattleik:
byrjun
inum
fara eins illa og þar,“ sagði Valur.
„Komum aftur til Njarðvíkur“
„Við byrjuðum vel en það má ekki
hleypa liði eins og Njarðvík svona langt
fram úr í fyrri hálfleik. Við gáfum þeim
of auðveldar körfur á þeim kafla, þeir
fengu alltof mikið af hraðaupphlaupum
og við náðum ekki að spila nógu vel í
vörninni, vorum sérstaklega seinir aftur
og áttum lélega sóknarkafla á meðan.
Seinni hálfleikurinn var hins vegar í
lagi. En nú er heimaleikurinn framund-
an og ég lofa því að við komum aftur til
Njarðvíkur í þriðja leikinn," sagði Falur
Harðarson sem lék best KR-inga ásamt
Milton Bell. Bell er íjölhæfur og sterkur
leikmaður en er eðlilega ekki kominn
nógu vel inn í leik Uðsins.
Hermann Hauksson lék á ný með KR
eftir langvarandi meiðsh og komst vel
frá leiknum en flestir aðrir léku undir
getu, sérstaklega kom lítið út úr Ólafi
Ormssyni og Birgi Mikaelssyni. Til að
standa í Njarðvík þurfa allir að spUa vel.
ur leikur“
i leikinn gegn Haukum
stiga forystu en heimamenn náðu að snúa
leiknum sér í hag með því að skora 17 stig
gegn 4. Haukarnir lentu í miklum villu-
vandræöum í upphafi síðari háUleiks. Pét-
ur Ingvarsson fékk sínafjórðu viUu, Sigfús
Gizurarson fékk skurð við augað en hann
kom inn á aftur og Jón Arnar fór einnig
út af eftir að hafa fengið hönd eins leik-
manns Grindvíkinga óviljandi í andlitið.
Haukarnir létu þetta ekki hafa áhrif á
sig og var leikurinn alltaf jafn. Grindvík-
ingar tryggðu sér sigurinn á lokamínútun-
um sem verður að teljast gott miðið við
að leikmenn voru að leika langt undir
getu. Með svona leik eiga þeir litla mögu-
leika á móti Haukum í síðari leiknum.
í Uði Hauka var Sigfús Gizurarson góður
og sömuleiðis Pétur Ingvarsson. Jón Am-
ar var mikilvægur og Óskar Pétursson
kom virkUega á óvart með góðum leik.
„Sigurinn gat alveg eins lent okkar meg-
inn. Við lentum í meiðslum og villuvand-
ræöum. Þeir unnu á því að þeir eru með
meiri breidd en við. Við vinnum næsta
leik og sendum þá síðan í langt frí,
snemma," sagði Haukamaðurinn Pétur
Ingvarsson.
nótt:
klu stuði
New York með gott
tak á Boston
New York heldur heljartaki sínu á Bos-
ton en í síðustu 10 viðureignum hðanna
hefur New York farið með sigur af
hólmi. Patrick Ewing var Boston-mönn-
um erfiður þegar liðin léku í fyrrinótt.
Þá skoraði hann 46 stig en í nótt vom
þau aðeins 18. Hubert Davis og Anthony
Mayson tóku til sinna ráða og voru at-
kvæðamestir í liði New York.
Atlanta Hawks hefur unnið fimm af
síðustu sjö leikjum sínum. Ken Norman
var mjög atkvæðamikill í liði Atlanta og
skoraði 33 stig.
New Jersey þurfti framlengingu til að
gera út um leikinn gegn Philadelphia.
Kenny Anderson og Derrick Colemen
voru allt í öllu hjá New Jersey, Anderson
með 30 stig og 9 stoðsendingar og Cole-
man með 25 stig og 15 fráköst.
LA Clippers státar af lélegasta vinn-
ingshlutfaili allra liða í NBA. Tapið í
nótt var númer 49 í röðinni en sigurleik-
irnir eru aðeins 12.
íþróttir
Hinrik Bjarnason tekur Patrek Jóhannesson engum vettlingatökum í Víkinni. Patrekur átti góðan leik en KA verður að leika betur á föstudagskvöldið.
DV-mynd Brynjar Gauti
Viljum engan oddaleik
- sagði Víkingurinn Ami Friðleifsson þegar lið hans lagði KA, 32-24
Guðmundur Hilmarsson skrifar:
Víkingar héldu sigurgöngu sinni
áfram í úrslitakeppni Nissan-deild-
arinnar í handknattleik í gær þegar
þeir lögðu KA-menn á öruggan hátt
með átta marka mun, 32-24. Víkingar
voru stóru skrefi á undan KA-
mönnum í öllum sínum aðgerðum
og Uð þeirra virkaði mjög heilsteypt
á meöan hver leikmaður KA var að
puða í sínu eigin horni.
Eftir fyrri hálfleikinn var maður
hálfundrandi á að Víkingar væru
ekki með nema eins marks forystu
því allur leikur hðsins var mun betri
en KA-manna. Þaö var því aðeins
tímaspursmál hvenær Víkingar
næðu að hrista KA-leikmennina af
sér. Og það tók þá röndóttu aðeins 7
mínútur í upphafi síðari hálfleiks að
gera út um leikinn en þá skoruðu
þeir 7 mörk á móti tveimur frá KA,
flest úr hraðaupphlaupum. KA-
mönnum tókst að vísu að minnnka
muninn í 3 mörk en þá settu Víking-
ar á fulla ferð og rúlluðu yfir gestina
að norðan sem gáfust hreinlega upp.
Víkingar léku án efa sinn besta leik
í langan tíma. Vörnin var nokkuð
sein í gang en eftir að hún þéttist og
Reynir fór að verja var ekki að sök-
um að spyrja. Bjarki Sigurðsson átti
skínandi leik og skoraöi mörk í öllum
regnbogans litum. Birgir Sigurðsson
og Sigurður Sveinsson voru mjög
skæðir og náðu vel saman og Frið-
leifur Friðleifsson er vanmetinn leik-
maður sem skilar ávallt sínu. Gunn-
ar Gunnarsson hafði frekar hægt um
sig en var þó sínum mönnum mikil-
vægur og Rúnar Sigtryggsson skilaði
varnarhlutverkinu vel, svo og Hinrik
Örn Bjarnason. Styrkur Víkinga í
þessum leik var sterk liðsheild sem
náði að bijóta hið sterka KA-hð nið-
ur.
Vikmgur-KA (14-13) 32-24
1-0,3-4,7-5,11-9,12-12, (14-13), 15-14,16-15,21-15,21-18,26-20,30-24,32-24.
Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 11/2, Siguröur Sveinsson 6/1, Birgir Sig-
urðsson 5, Friðleifur Friðleifsson 4, Gunnar Gunnarsson 3, Arni Friðleifsson
2, Rúnar Sigtryggsson 1.
Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 12/1.
Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 9, Vaidimar Grímsson 9/5, Valur 0, Arn-
arson 3, Atli Þ. Samúeisson 1, Þorvaldur I>orvaldsson 1, Erlingur Kiástjáns-
son 1, Jóhann G. Jóhannsson 1.
Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 7/1, Björn Björnsson 4.
Dómarar: Egill Már Markússon og Örn Markússon, stóðu r ~
Brottvísanir; Víkingur 4 mín., KA 8 mín.
Áiiorfendur: Um 1500, fuht hús.
Maður leiksins: Bjarki Sigurðsson, Víkingi.
Þrátt fyrir ófarimar í Víkinni
skyldi enginn afskrifa KA-hðið. Það
steinlá fyrir Stjörnunni í Garðabæ í
fyrsta leik sínum í 8-liða úrslitunum
og það tap gerði ekkert annað en að
þjappa liðinu saman. Slíkt gæti gerst
aftur en til þess þurfa leikmenn KA
að sýna aht annan og betri leik held-
ur en í gær. Patrekur Jóhannesson
var eini ljósi punkturinn í leik hðsins
og í fyrri háhleik hélt hann hðinu á
floti. Hann mátti þó ekki viö margn-
um og varð að játa sig sigraðan þegar
leið á síðari hálfleik. Valdimar var
að hnoðast ahan leikinn og spil KA-
mann komst þar af leiðandi aldrei í
gang. Ungu strákarnir, sem leikið
hafa svo vel að undanfórnu, brugð-
ust í gær, svo og Erlingur Kristjáns-
son sem var langt frá sínu besta.
Helsta vopn KA í vetur, vörn og
markvarsla, var í molum og það
kann aö skýra þennan skeh sem KA-
hðið varð fyrir.
„Þetta small aUt saman hjá okkur
í síðari hálfleik. Vörnin lokaðist og
við það náðum við mörgum hraða-
upphlaupum. Okkur tókst að stöðva
allt KA-liðið, að Patreki undanskhd-
um. Ég tel að þetta sé besti leikur
okkar í langan tíma. Við vhjum eng-
an oddaleik og ætlum okkur sigur á
Akureyri á fostudaginn,“ sagði Frjá-
leifur Friðleifsson, fyrirhði Víkings,
eftir leikinn.
„Það var algjört andleysi ríkjandi
í okkar hði og menn kolviúaust
stemmdir. Þetta er lélegasti leikur
okkar í langan tíma. Nú erum við í
sömu sporum og eftir fyrsta leikinn
gegn Stjörnunni og við ætlum okkur
að endurtaka þann sama leik og
vinna næstu tvo,“ sagði Árni Stef-
ánsson, liðsstjóri KA.
Víkingur (14) 32
Langsk. Gegnumbr.
KA (13)
_______il
Langsk. Gcgnumbr. Hom Una
Bolton og Liverpool leika á Wembley
Bolton og Liverpool leika tU úr- ver-pool. Úrshtaleikurinn verður á Gaudino (4.)- Stein (5., 81). Q.P.R. - Leicester.2-0
shta í ensku dehdarkeppninni. Bol- Wembley 2. apríl. Newcastle-WestHam....2-0 McDonald (71), Wilson (73.)
ton sigraöi Swindon, 3-1, og Liverpo- Úrslit í úrvalsdeUdinni: Clark (17.), Kitson (52.). Khnsmann (21)*8Barmby (Í5.'),''Youds
ol vann Crystal Palace, 0—1, 1 Slðan Blackburn-Arsenal.3-1 Norwich-Sheff. Wed...0-0 (83. sjálfsm.).
leikjum liðanna í gærkvöldi. Bolton Shearer (4., 48. víti), Le Saux (18.)- Nott. Forest - Everton.2-1
vann samanlagt, 4-3, og Liverpool, Morrow (49.). Collymore (19), Pearce (54.)- Barlow
2-0. Robbie Fowler skoraði mark Li- Manchester City - Chelsea.1-2 (44.).