Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 22
34 FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 Afmæli Guðjón Friðriksson Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur, Tjarnargötu 44, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Guðjón fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1965, BA- prófi í íslensku og sögu við HÍ1970, stundaði framhaldsnám í sögu viö HÍ1970-72 og tók próf í uppeldis- og kennslufræðum við HÍ1971. Guðjón var kennari við Gagn- fræðaskólann við Laugalæk í Reykjavík 1970-72, við MÍ1972-75, blaðamaður á Þjóðviljanum 1976-85, þar af umsjónarmaður sunnudags- blaðs 1980-84, ritstjóri Sögu Reykja- víkur 1985-91 og hefur stundað rit- störfsíðan. Guðjón er höfundur eftirtalinna rita: Forsetakjör 1980, Vigdís forseti, 1981; Á tímum friöar og ófriðar, heimildaljósmyndir Skafta Guö- jónssonar, 1983; Togarasaga Magn- úsar Runólfssonar, 1983; Reykjavík bemsku minnar, viðtalsbók, 1985; Rey kj avíkurmy ndir Jóns Helgason- ar 1-3,1990-91; Saga Reykjavíkur. Bærinn vaknar, 1870-1940, fyrri hluti, 1991 og seinni hluti 1994; Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu, I-IH, (Með sverðiö í annarri hendi og plóginn í hinni, 1991, Dómsmálaráö- herrann, 1992 og Ljónið öskrar, 1993). Þá hefur hann skrifað fjölda greina og ritgerða í blöð, tímarit og bækur og hefur séð um dagskrár- gerð fyrir RÚV af og til frá 1976. Guðjón sat í Stúdentaráði HÍ 1966-67, í ritnefnd Mímis 1967-68, í menningarráði ísafiarðar 1974-75, í ritnefnd Hljóðabungu, vestfirsks tímarits 1975-78, í sfióm íbúasam- taka Vesturbæjar 1977-78, í sfiórn Torfusamtakanna frá 1985 og for- maður frá 1987, í stjórn Minja og sögu frá 1988 og í stjórn Rithöfunda- sambands íslands frá 1994. Guðjón hlaut móðurmálsverðlaun Bjöms Jónssonar 1985 og íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Sögu Reykjavíkur - Bærinn vaknar, 1991. Fjölskylda Kona Guðjóns er Hildur Kjartans- dóttir, f. 15.7.1947, ritsfióri. Foreldr- ar hennar em Kjartan Ragnars hrl. og k.h., Ólafía Þorgrímsdóttir. Dóttir Guðjóns og Þuríðar Elisa- betar Pétursdóttur er Védís, f. 5.5. 1967, fiskeldisfræðingur, í sambúð með Ara Agnarssyni tónhstarkenn- ara. Dóttir Guðjóns og Ingiríðar Hönnu Þorkelsdóttur er Úlfhildur, f.3.12.1978, nemi. Stjúpsonur Guðjóns er Atii Knúts- son, f. 14.3.1975, nemi. Systur Guðjóns em Sesselja, f. 22.7.1935, röngentæknir á Land- spítalanum, og Sigrún, f. 31.8.1937, sundlaugarvörður í Reykjavík. Foreldrar Guðjóns vom Friðrik Guðjónsson, f. 6.10.1897, d. 24.3.1964, trésmiður í Reykjavík, og k.h., Sig- ríður Vigfúsdóttir, f. 1.9.1908, d. 8.8. 1964, húsmóðir. Ætt Friðrik var sonur Guðjóns, b. í Laxárholti í Mýrasýslu, Jónssonar, b. í Hjörsey, Sigurðssonar. Móðir Jóns var Halldóra Jónsdóttir, systir Vigfúsar, langafa Guðrúnar, móður Gauks Jörundssonar. Móðir Guð- jóns var Sigríður Hafliðadóttir, b. á Stóra-Hrauni, Kolbeinssonar, bróð- ur Þorleifs ríka á Háeyri. Móðir Friðriks var Steinvör Guð- mundsdóttir, b. á Álftá í Hraun- hreppi, Benediktssonar, bróður Guðríðar, langömmu Halldórs Jón- atanssonar, forsfióra Landsvirkjun- ar. Móðir Steinvarar var Sigríður Andrésdóttir, b. á Seljum í Hraun- hreppi, Jónssonar. Móðurbróðir Guðjóns er Helgi, faðir Helgu Hjörvar. Sigríður er dóttir Vigfúsar, b. á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, Helgasonar, b. á Am- arhóli í Flóa, Vigfússonar. Móðir Vigfúsar var Guðrún Ámadóttir, systir Ólafs, afa Ingvars Vilhjálms- sonar útgerðamanns. Systir Guð- rúnar var Guðbjörg, langamma Rúnars Guðjónssonar, sýslumanns íReykjavík. Móðir Sigríðar var Sesselja Helga- dóttir, formanns á Litlu-Háeyri, Jónssonar og Guðríðar, systur Jóns, fóður Guðna prófessors, fóður Bjama prófessors. Guðríður var Guðjón Friðriksson. dóttir Guðmundar, formanns á Gamla-Hrauni, Þorkelssonar, af Kaldaðamesætt. Móðir Guðmundar var Guðrún Magnúsdóttir, b. í Mundakoti, Arasonar af Bergsætt. Móðir Guðríðar var Þóra, systir Elínar, ömmu Ragnars Jónssonar í Smára. 75 ára Þorsteinn Sigurðsson, Sporðagriinni 9, Reykjavík. 70ára Jens Kristjónsson, Austurströnd 12, Selfiarnarnesi. 60 ára Geirfmnur Stefánsson, Hringbraut 93, Keflavík. Pálína Sigríður Einarsdóttir, Hvassaleiti 10, Reykjavík. AldaJónsdóttir, Hraunbæ 88, Reykjavik. 50 ára — Víkurbraut3,Sandgeröi. Jóhanna Sigsteinsdóttir, ___ Lyngbrekku3,Kópavogi. ÁlbertEiðsson, Hverfisgötu 102, Reykjavík. Ólafia Herborg Jóhannsdóttir kaupmaður, Lagarfelli22, — Fellabæ. Húnverðurmeð opiðhúsfyrir ___ viniogættingjaá heimilisínueftir ___ kl. 17.00 álaugar- daginn. Sigrún Þorláksdóttir, Fjólugötu 5, Vestmannaeyjum. Elfa Andrésdóttir, Gerði, Bessastaðahreppi. Lárus B. Sigurbergsson, Hrauntungu26, Hafnarfirði. — Guðmundur H, Sigmundsson, Háaleitisbraut 42, Reykjavik. -— Vilheím Annasson, Bryndís Slcúladóttir sérkennari, Grenibergi 9, Hafnarfirði, veröurfimmtugá morgun,fostu- dag. Eiginmaður Bryndísar erPáll Ámasonfram- leiðslustjóri. BryndísogPáll verðaheimaáaf- mælisdaginnog taka á móti vinum og ættingjum á heimili sínu efiir kl 20.30 fóstudag- innlOA öm Þorvaldsson, Hamraborg 18, Kópavogi. Snorri Haraldsson, Flókagötu69, Reykjavík. 40 ára Guðrún Valgeirsdóttir, Bámgötu 37, Reykjavík. Hannes Már Sigurðsson, Hvassaleiti 93, Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir, Ránargötu 45, Reykjavík. Sigríður Þormar, Frostafold 141, ReyKjavík. Sveinbjörg Friðbjarnardóttir, Drápuhlíð 47, Reykjavik. Jónas Ingi Ágústsson, Fannafold 241, Reykjavik. Jón Guðjón Andersen, Hh'ðarvegi 33, Ísafiröí. AÐALFUNDUR LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1995 verður hald- inn föstudaginn 10. mars n.k., kl. 14, í Ársal á 2. hæð nýju álmunnar á Hótel Sögu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr. samþykkta L.M.F.I. 2. Önnur mál. Stjórnin Ingiberg J. Hannesson Ingiberg J. Hannesson, prófastur aö Hvoli í Saurbæ, er sextugur í dag. Starfsferill Ingiberg fæddist í Hnífsdal og ólst þar upp og síðan á Akranesi. Hann stundaði nám við Gagnfræðaskól- ann á Akranesi 1949-51, lauk stúd- entsprófi frá ML1955 og lauk emb- ættisprófi í guöfræði frá HÍ1960. Ingiberg var blaöamaður um skeið en hefur verið prestur í Staðarhóls- þingum í Dölum frá 1960, búandi að á Hvoh, jafnframt þjónað nokkrum sinnum í Hjaröarholtsprestakahi og Reykhólaprestakalh, var prófastur í Dalaprófastsdæmi 1969-70 og pró- fastur í Snæfehsnes- og Dalapróf- astsdæmi frá 1976. Ingiberg var alþm. 1977-78 og varaþm. áður, sat á Ahsheijarþingi SÞ1978 og 1984, sat i fræðsluráði Dalasýslu um skeið, fræðsluráði Vesturlands 1974-78, lengi endur- skoðandi Kaupfélags Saurbæinga, sat í bókasafnsnefnd Saurbæjar- hrepps, barnaverndarnefnd, sátta- nefnd, skólanefnd Laugaskóla í Döl- um frá 1962 og formaður hennar frá 1966, í framkvæmdanefnd skólans 1966-91 og stóð fyrir framkvæmdum við uppbyggingu skólamannvirkja á staðnum, var formaður veiðifélags- ins Laxinn 1962-93 og hefur verið stjórnarformaður Dalalax. Fjölskylda Eiginkona Ingibergs er Helga Steinarsdóttir, f. 20.5.1934, húsmóð- ir. Hún er dóttir Steinars Steinsson- ar, skipasmíöameistara og skipaeft- irhtsmanns á ísafirði sem lést 1967, og Ehsabetar Halldórsdóttur hús- móður sem lést 1986. Börn Ingibergs og Helgu eru Birk- ir, f. 5.11.1954, raffræðingur í Sví- þjóð, kvæntur Sigurveigu Þóru Guðjónsdóttur uppeldisfræöingi og eru börn þeirra Arnþór, f. 22.6.1974, LUja Björk, f. 19.5.1976 og Helga Ingibjörg, f. 12.4.1983; Þorsteinn Hannes, f. 23.8.1960, múrari í Reykjavík, kvæntur Guðríði Erl- ingsdóttur húsmóður og eru börn þeirra Ingiberg Þór, f. 9.11.1985, og Helgi Steinar, f. 12.7.1987; Bragi Jóhann, f. 21.11.1961, prestur á Siglufiröi, kvæntur Stefaníu Ólafs- dóttur kennara og eru böm þeirra Þórey, f. 21.3.1986, og Helga, f. 22.3. 1991; Sólrún Helga, f. 12.11.1977, menntaskólanemi. Systkini Ingibergs: Pálína Guð- rún, f. 1937, d. 1938; Páll Guöjón, f. Ingiberg J. Hannesson. 15.10.1939, fiskverkandi á Akranesi; Hansína, f. 16.1.1942, bankafulltrúi á Akranesi; Anna, f. 16.11.1945, hús- móðir á Akranesi; Aðalsteinn Björn, f. 1948, d. 1972. Foreldrar Ingibergs: Hannes Guð- jónsson, f. 1898, d. 1977, verkamaður í Hnífsdal og síðan á Akranesi, og Þorsteina Guöjónsdóttir, f. 1907, d. 1991, húsmóðir. Hannes var sonur Guðjóns Guð- mundssonar í Bolungarvík og Hans- ínu Hannesdóttur. Þorsteina var dóttir Guöjóns Krisfiánssonar og Önnu Jónasdótt- ur í Skjaldbjarnarvík á Ströndum. Ingberg veröur aö heiman á af- mæhsdaginn. Birgir Ásgeirsson Birgir Ásgeirsson, sjúkrahúsprest- ur á Borgarspítalanum, Logafold 123, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Birgir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og á Kjalamesi og í Borgar- firöi. Hann lauk stúdentsprófi frá MA1966, embættisprófi í guðfræði frá HÍ1973 og stundaði sálgæslunám í Minnesota 1981 og síðan 1983-84. Birgir var stundakennari við Rétt- arholtsskólann 1968-71, fram- kvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur 1969, sóknarprestur á Siglufirði 1973-76 og jafnframt stundakennari þar, sóknarprestur Mosfehsprestakahs 1976-90 og jafn- framt stundakennari þar og hefur verið sjúkrahúsprestur við Borgar- spítalannfrál990. Birgir hefur verið ráðgjafi og fyr- irlesari um áfengismeðferð hjá SÁÁ í Reykjadal í Mosfehsbæ 1979-80, hjá Von, meðferðarstofnun í Reykjavík 1984-85, í Víðinesi 1989-93 og á Tind- um af og til frá stofnun, auk þess sem hann hefur haldið fyrirlestra og unnið að ráðgjöf og áfahahjálp víðafrál990. Birgir sat í skólanefnd á Siglufirði og í Mosfehsbæ, í kjömefnd í Mos- fehsbæ, í starfskjaranefnd presta Þjóðkirkjunnar 1980-86, í nefnd um samstarfKrýsuvíkursamtakanna og Fangelsismálastofnunar 1990, í Landsnefnd um alnæmisvamir 1991-94 og í kjaranefnd PÍ1978-81. Hann var einn af stofnendum Tóm- stundaskólans 1984 ogKrýsuvíkur- samtakanna 1986 og hefur setið í stjórn og varasfiórn þeirra síðan og var kjörinn á Kirkjuþing sem fuh- trúi sérþjónustupresta 1994. Birgir hefur skrifaö greinar í blöð og tímarit m.a. um sálgæslu, sjálfs- víg, eyðni og fleira, svo og um kristi- legarhugleiðingar. Fjölskylda Birgir kvæntist 3.6.1967 Herdísi Ingveldi Einarsdóttvu-, f. 26.3.1946, kennara og BA í sáhræði. Hún er dóttir Einars Helgasonar, húsa- og bílasmiðs á Akranesi, og Þónmnar Símonardóttur kennara sem lést 1989. Böm Birgis og Herdísar Ingveldar em Þórunn, f. 12.7.1967, myndhstar- nemi í París, gift Guðbergi Konráð Jónssyni sálfræðinema; Eiður Páh, f. 25.1.1971, garðyrkjumaður í Birgir Ásgeirsson. Reykjavík; Einar, f. 27.10.1974, garö- yrkjunemi í Reykjavík. Systkini Birgis: Þorbjöm Ásgeirs- son, f. 1.8.1939, rennismiður og nuddfræðingur í Reykjavík; Bjam- dís Ásgeirsdóttir, f. 21.10.1940, d. 1981, hjúkrunarfræðingur; Helgi Ásgeirsson, f. 10.12.1952, verkamað- ur í Hanstholm á Jótlandi. Foreldrar Birgis: Ásgeir Magnús Þorbjömsson, f. 27.5.1912, húsa- smiður í Reykjavík, og Jóna Sigríð- ur Bjamadóttir, f. 27.6.1916, hús- móðiríReykjavík. Seinni kona Ásgeirs er Elín Guð- mundsdóttir. Birgireraöheiman. I i c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.