Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 39 Kvikmyndir SAM AFHJÚPUN ipi iu hnttAiir -vB mmMOQmn NELL V TiTx ilnefningar til 4 óskarsverðlauna. Besta’mynd ársins - besti leikstjórinn: Robert Redford. Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardsson eru illkvitnislegu, dasamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæö. Sýnd kl. 7. Síðasti sýningardagur. FORREST GUMP Sýnd kl. 9. SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafanna Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs Sýnd kl. 6.40. HÁLENDINGURINN 3 Aðalhlutverk: Christopher Lambett og Mario Van Peebles. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. SHORT CUTS Reiö Roberts Altman um Ameríkuland. Sýnd kl. 9.15. B.i. 16. ára. NOSTRADAMUS Sýnd kl. 4.50 og 7. Síö. sýn. RAUÐUR Sýnd kl. 5. Allra síöasti sýningardagur. Sviðsljós Jodie Foster gerir gaman- mynd um sérvitringa Jodie Foster, sú mikilhæfa og gáfaða leik- kona, er loksins byrjuð á annarri mynd sinni sem leikstjóri. Sú fyrsta var, eins og menn muna, Little Man Tate. Nýja myndin er gaman- mynd og heitir Home for the Holidays, meö þeim Holly Hunter, Robert Downey Jr. og Anne Bancroft í aðalhlutverkunum, og segir frá listaverkakaupkonu sem að afloknum ömur- legum degi verður að kljást við sérvitra ætt- ingja sína heUa þakkargjörðarhelgi. Það er sú helgi sem flestir reyna að dvelja á sínum heimaslóðum, í faðmi fjölskyldunnar. Kvik- myndatökur hófust í Baltimore fyrir tveimur vikum. Heim í frí er gerð á vegum Paramount kvikmyndafélagsins en stjómarformaður þess félags er Sherry Lansing, sem m.a. framleiddi The Accused sem Jodie fékk óskarinn fyrir árið 1988. „Ég er svo spennt yfir að fá að vinna aftur með Jodie. Hún er einhver hæfileikaríkasta manneskja sem ég hef nokkru sinni kynnst, bæði sem leikari og kvikmyndagerðarmaður," segir Sherry Lansing um þessa geðþekku leikkonu sem sumir segja einhverjá áhrifa- mestu konu í HoUywood. Jodie Foster í hlutverki Nell í samnefndri mynd. Dramatísk ástarsaga krydduó I suðrænum ákafa. Margverölaunuö I gullfalleg mynd Taviani bræöranna itölsku. Sýnd kil. 9 og 11.15. EKKJUHÆÐ Jodie Foster er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir áhrifamikiö hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á næsta sölustað. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. SKÓGARDÝRIÐ LAUGJkRÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Laugarásbíó kynnir: MILK MONEY ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ Morgunpósturínn. Sýnd kl. 7.10. SNORRABRAUT 37, SlM111 384 - 25211 Frumsýning á spennumyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ Hann er mafíuforingi, hún er kviðdómandi. Ólíkt þvi sem ætia mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. En er mögulegt að berjast við mafiuna eða verður maður að ganga í lið með henni? „Trial By Jury“ er mögnuð spennumynd, full af stórleikurum. Mynd sem getur ekki kiikkað! Aðalhl.: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byme. Leikstj.: Heywood Gould. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ULFHUNDURINN 2 Sýnd kl. 5. THE LION KING M/íslensku tali M/ensku tali kl. 5 og 9.10. WYATT EARP Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. Allir vilja eignast Húgó því hann er skemmtilegur og sniöugur. Hann vill ekki aö neinn eigi sig heldur vill hann bara flakka um skóginn sinn frjáls eins og fuglinn. Skemmtileg og spennandi mynd sem er aö sjálfsögöu á íslensku. Sýnd kl. 5 . FIORILE Sími16500 - Laugavegi 94 Sfml 19000 Stórleikaramir Melanie Griffith (Working Girl, Pacific Heights, Something Wild) og Ed Harris (The Firm, The Abyss) leiða hér saman hesta sína í þessari rómantísku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CORRINA, CORRINA Rar Uotla wXDBlnl ». IX ,3V-r .'vn ■i ffiUI ixtBoon . r ★ *★★ lltíillt Nýjasta mynd Whoopi Goldberg (Sister Act) og Ray Liotta (Unlawfúl Entry). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. TiMFnnp Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð Innan 16 ára. SKÓGARLÍF Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ★★★ GB. DV. AÐEINS ÞÚ T~»Wkit Stillm.n'.-I Barcdona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Frumsýning: Á KÖLDUM KLAKA Frumsýning: í BEINNI Rokkhljómsveitin sem var dauðadæmd ... áður en hún rændi útvarpsstöðinni. r, • j HASÍCOLABIÓ Sfmf 552 2140 Mögnuð og spennandi frönsk kvikmynd um sérstakt og átaka mikið samband tveggja systra og elskhuga annarrar þéirra. Ástin er lævís og eldfim. Sumir leikir em hættulegri en aðrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára. ★★★ OHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5 og 7. Taktu þátt i spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR QUIZ SHOW er irábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverölauna, m.a. sem besta mynd arsins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spUlingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. PABBI ÓSKAST Sýnd kl. 5, 7 og 9. BANVÆNN FALLHRAÐI Sýnd kl. 11. JUNIOR Sýnd kl. 7. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 AFHJÚPUN IICIÉ1 LEON ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Fríðríks Þórs Fríðríkssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase, Lili Taylor, Fisher Stevens og Gísli Halldórsson. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton „í draumi sérhvers manns“, eftir sögu Þórarins Eldjáms sýnd á undan „Á köldum klaka“. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★★★Dagsljós. ★★★ Tíminn. FRANKENSTEIN Sýnd kl. 5, 9 og 11., Bönnuð innan 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutryÚi! Sýnd kl. 4.40, 6.50 , 9 og 11.15. LEON Sýnd kl. 5 og 7. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9. The Lone Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið“ og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik“. Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 6 DAGAR - 6 NÆTUR GALLERÍ REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.