Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 11 Deilur blossa aftur upp á Sólheimum: Stöðugt stríð - segir biskup - nefnd er að skoða reksturinn „Mér þykir þaö afskaplega miður Deilur hafa blossaö upp aö nýju í sem þar fer fram. hvernig mál hafa þróast á Sólheim- fulltrúaráði Sólheima í Grímsnesi. Aö sögn Ólafs bíður um. Þarna hefur verið unniö gott Tveir fulltrúar í fulltrúaráði heimil- niðurstöðu nefndar á starf á undanförnum árum og hjá i/ms, Guðni Ágústsson alþingismað- stefnu sem var falið heimilisfólkinu hef ég fundið að þvj ur og Elín Lára Siguijónsdóttir, íbúi málefni Sólheima. Ný' hefur liðið vel. En allar þessar breyt- í Grímsnesi, hafa sagt sig úr ráðinu. ið síðan verið tekið up ingar og þetta stöðuga stríð spillir Mótmæli þeirra byggjast á því að Að sögn Ólafs hefur r fyrir,“ segir Ólafur Skúlason biskup hagsmunir heimilisfólksins sé ekki undanförnu og telur um málefni Sóheima í Grímsnesi. tryggðir vegna annarrar starfsemi væntabráðlega. Dýr hjól fyrir vodkaflösku Rannsóknardeild lögreglunnar í Hafnarfirði fann 5 fjallareiðhjól í rússneskum togara í Hafnaríjarðar- höfn. í ljós kom að 14 ára piltar höfðu selt áhöfn skipsins hvert reiðhjól fyr- ir eina vodkaflösku. Öll hjólin voru nýleg, eitt haföi reyndar veriö keypt fyrir stuttu fyrir 50 þúsund. -pp dlml <9fiÍ$SO Snjóblásari Vegageróarinnar á Sauðárkróki við mokstur í Fljótum. Siglufl arðarvegur: Meiri snjómokstur en nokkru sinni horfið frá vegna veðurs. Áætlað er að moka frá Hofsósi til Siglufjarðar 5 daga í viku. Veruleg snjógöng, 1-2* metri á dýpt, eru víða á þessari leið, einkum frá Ketilási út fyrir bæinn Hraun en þessi kafli hefur einmitt verið Vegagerðar- mönnum hvað erflðastur á undan- förnum árum. Dæmi eru til að göng- in á þessari leið hafi skafið algerlega full á hálfum sólarhring. Öxn Þóiariiisson, DV, Fljótum: Fádæma ótíð var allan síðasta mánuð með tilheyrandi samgöngu- erfiðleikum hér nyrðra og er enn. Miklum snjó hefur kyngt niður og þess á milh hefur verið skafrenning- ur, aðeins örfáir kyrrviðrisdagar. Meiri snjó hefur verið mokað af Sigluíjarðarvegi en dæmi eru til áð- ur. Segja má að moka hafi þurft alla daga en stöku sinnum hefur veriö Ógleyrnanleg saga um konu sem borin er í leynum og alin upp í einangrun. I einu vetfangi er hún hrifin úr þessu v'erndaða umhverfi og þeytt inn í hóp ókunnugra sem geta ekki komið sér saman um hvort hún sé dýr eða engill - éða hvort tveggja. Miðvikudagur 8. mars hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyri samnefndri kvikmynd. r ^hrífAmikU sngfl oq koátar aSeíná kr. 895- ó næsta sölustað - og ennþó minna í óskri Sverrir Ólafsson, Unufelli 46,111R. (SCORPION bakpoki) Sævar Ólafsson, Holtagerði 14,200 Kópavogur (PHILIPS gufustraujárn) Sveinn Halldórsson, Skógarlundi 11, 210 Garðabær (PANASONIC útvarpsvekjaraklukka) Helgi Þór Jónsson, Ránargötu 9 a, 101R. (Fataúttekt í LEVI’S búðinni) Kári Guðbjörnsson, Nýbýlavegi 96, 200 Kópavogur (AIWA vasadiskó með útvarpi) X Vinningar verða w7/2 sendir til vinningshafa skila árangrí!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.