Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 9 DV Danskalöggan engu nærum froskmennina Lögreglan í - Kaupmannahöfn hélt áfram rannsókn sinni viö lendingarstað loftpúðabáta skammt frá Kastrup-flugvelli þar sem lögregluþjónn skaut að óþekktum köfurum í fyrrinótt. Froskmenn og fjarstýrðar myndavélar hafa rannsakað hafsbotninn í leit sinni að verks- ummerkjum eftir kafarana en án árangurs. „Við höfum ekkert fundið sem staðfestir eða afsannar frásögn Iögregluþjónsins," segir ■ Per Larsen, yfirvarðstjóri í lögreglu Kaupmamiahafnar. Ólíklegt er talið að sportkafarar eða atvinnukafarar hafi verið þarna á ferðinni vegna alira ör- yggisráðstafananna í tengslum við félagsmálaráðstefnu SÞ. Hillary Clinton ætlarótrauðtil Pakistans Hillary Rod- ham Clinton, forsetafrú í Bandarikjun- um, ætiar ekk- ert að breyta áætlun sinni um . að fara Pakistans síðar í mánuðinum, þrátt fyrir að tveir bandariskir stjórnarerindrekar liaíi verið myrtir þar í gær. Vangaveltur eru um að morðin tengist handtöku og frarasali for- sprakkans í sprengjutilræðinu í World Trade Centre. Ritzau, Reuter | ENTERTAINMENT FOR MEN NEON DEION NYPD NUDE ONE OF NEW YORK’S FINEST ’STEPS pÖT OFUMORM EENAGE KfOMEN s^XALK ABÖCT SEX THE DARKER SIDE OF DR. KEVORKJAN k HOLY f WARIN BROOKLYN Rekin fyrir nekt Carol Shaya-Castro, lögreglukona í New York, var rekin úr starfi fyrir þessa mynd á forsiðu karlaritsins Playboy í ágúst í fyrra og aðrar inni i blaðinu þar sem hún fer alveg úr einkennisbúningnum. Stúlkan fékk rúmar sex milljónir króna fyrir. Lögreglustjóra borgarinnar var ekki skemmt en það var hins vegar starfsbræðrum Carol sem hengdu myndir af henni innan á fataskápa sina á stöðinni. Símamynd Reuter Útlönd Bandaríkjadollar rétti aðeins úr við bandaríska gjaldmiðilinn. kútnum á gjaldeyrismörkuðum í Alan Greenspan, æðsti maður Asíu í morgun eftir fjögurra daga bandaríska seðlabankans, sagði í metfall. Gjaldeyrissalar sögðu hins vitnaleiðslu hjá þingnefnd í gær að vegar að án beinna aðgerða stærstu veröfall dollarans gagnvart öðrum ríkjanna til að styrkja hann gæti helstu gjaldmiðlum væri ekkert allt fariö á sömu leið aftur. fagnaðarefni og ylli áhyggjum. Gjaldeyrishraskarar, sem höfðu Dollarinn tók þegar að styrkjast keyrt gengi dollarans niður úr öllu síðdegis í gær og við lokun gjald- valdi,létusérsegjasteftiraðembætt- eyrismarkaða hafði hann unnið ismenn í Bandaríkjunum, Japan og upp að hluta tapið gegn japönsku Evrópu lýstu yfir stuðningi sinum jeniogþýskumarki. Reuter k carmourcoat-filman br&ytir 'sronjulogum rúðum ' ÖRYGGISGLER og gerir þao 300% STERKAi GEGN INNBROTUM GEGN ELDI j & GEGN FÁRVIÐRI Nánarí upplýsingar: ARMOURCOAT-öryggisfilman Bíldshöfða 8-172 Reykjavík Góðir bílar Góð kjör - 4 Swift sedan, sjálfsk. '91, ek. 66 þ. Kr. 730.000. '93, ek. 27 þ. Kr. 990.000. Vltara JLX, 3 dyra '91, ek. 82 þ. Kr. 1.150.000. lllpl Daihatsu Applause 4 dyra, sjálfsk., '91, ek. 20 þ. Kr. 890.000. Suzuki Samurai '91, ek. 66 þ. Kr. 795.000. '92, ek. 46 þ. Kr. 890.000. ngs - ^ j * Suzukl Swlft, 5 dyra '90, ek. 83 þ. Kr. 550.000. Flat Panda 4x4 '92, ek. 12 þ. Kr. 590.000. Subaru statlon GL '88, ek. 93 þ. Kr. 720.000. '89, ek. 105 þ. Kr. 850.000. Volvo 240 GL, sjálfsk. '87, ek. 100 þ. Kr. 750.000. '87, ek. 150 þ. Kr. 650.000. sggpr Vltara JLX, 5 dyra '93, ek. 29 þ. Kr. 1.950.000, sóllúga, 30" dekk. LandCrulser, 5 dyra dísil, sjálfsk., '88, ek. 172 þ. Kr. 1.750.000. \— 1 Toyota Camry GLi '88, ek. 99 þ. Kr. 790.000. MMC Pajero, 3 dyra '85, ek. 160 þ. Kr. 620.000. '86, ek. 185 þ. Kr. 630.000. Flat Uno 45 '94, ek. 17 þ. Kr. 680.000. Ford Bronco XLT '87, ek. 80 þ. Kr. 990.000. l^^lÉÉF Dalhatsu Feroza EL II '90, ek. 77 þ. Kr. 990.000. Citrofin BX 16 TRX 5 dyra, sjálfsk., uyia, ojai '88, ek. 96 þ. Kr. 580.000. $ SUZUKI —*"•*-------- Skeifan 17, sími 568-5100 SUZUKIBÍLAR HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.