Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 31 Vélaskemman, Vesturvör23,641690. Til sölu Scania LBS 1116x2 ‘78 I 4samt HIAB 1870 krana m/jibbi. Utvegum vörubíla frá Svíþjóó. i Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgildutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afníllari ÍTheyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Ath. Steinbock lyftarar tilbúnir á lager. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ymis möstur: gámagengir/frilyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600._______________________________ Notaöir lyftarar. Útvegum með stuttum fyrirvara góða, notaóa lyftara af öllum stærðum og gerðum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Nýir Irisman. Nýir og notaðir rafm.- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg,- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 812655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. g Húsnæði í boði Einstaklingsíbúö viö miöbæinn. Lítil 2 herb. einstaklingsíbúð á góóum og rólegum stað. Leiga á mánuði 31 þ. og trygging kr. 62 þ. (i peningum). Einnig á sama stað pínulítil íbúó, eitt herb. með eldunaraðstöðu, með sér WC og sérinngangi. Leiga á mánuði 19 þ. og trygging kr. 38 þ. (í peningum). Lausar strax. Upplýsingar í síma 91-629162 á skrifstofutíma. Teigahverfi. Til leigu tvær litlar íbúðir, 2 og 3 herbergja við Kirkjuteig. Leigjast á kr. 31 þús og 38 þús. á mánuði, auk tryggingar, kr. 75 þús. (í peningum). Lausar strax. Upplýsingar í síma 91- 629162 á skrifstofutíma. Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaveró. S. 985-22074 eóa 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. 19 ára stúlka, sem er aó leita aó húsnæói, óskar eftir meóleigjanda. Upplýsingar í síma 91-12713 eóa 91- 16435. 3ja herb., snyrtileg kjallaraíbúö til leigu strax, leigist til 1. sept. Leiga kr. 35. þús. á mán. fyrir utan rafmagn. Uppl. í sfma 91-41028 e.kl. 19._____________ Tvö herbergi í kjallara til leigu í vesturbænum. Eldhús, þvottavél, bað og sérinngangur. Upplýsingar í síma 91-10963,_____________________________ 2ja herb. einstaklingsíbúö (bakhús), 50 m 2, til leigu á svæði 104. Upplýsingar í síma 91-686665 e.kl. 19. 4ra herbergja íbúö viö Háaleitisbraut til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 1730“.________________________________ Geymsluherbergi til leigu í lengri éða skemmri tíma, ýmsar stærðir. Upplýs- ingar í síma 91-685450. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Bílstæöi í kjallara til leigu í miöbænum. Uppl. í síma 91-611997. 11 Húsnæði óskast Barnlaus hjón sem komin eru yfir miðjan aldur óska eftir 2ja herbergja íbúð. Góóri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 553 5309. Einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö óskast neðan við Elliðaárnar. Greióslu- geta 20-30 þúsund. Svör sendist DV, merkt „Ró 1767“. Góö 2 herbergja ibúö óskast til leigu. Ör- uggum greióslum og góóri umgengni heitió. Upplýsingar í síma 91-36285. Leigusalar, taklö eftir! Skráið íbúðina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur að kostnaðarlausu. Leigulistinn - Leigumiðlun, s. 623085. Ung hjón óska eftir ódýrri, góöri íbúö ná- lægt Landspítalanum. Skilvisar greiðslur. Upplýsingar 1 síma 91-884045 eftirkl. 20,______________ Ungur maöur óskar eftir snyrtilegri 2ja herb. íbúð. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Öruggar greiðslur. S. 91-78208 á daginn og 91-673437 á kvöldin. Miöaldra kona óskar eftir góöri íbúö í mið- bænum. Upplýsingar í síma 91-14505, Þóra. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavxk. Upplýsing- ar í síma 91-621079 milli kl. 14 og 20. Óska eftir einbýlishúsi, helst með tveim- ur íbúðum, á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-873940. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæöi óskast fyrir búslóö. Má vera bílskúr, herbergi eða hluti af stærra húsnæói. Upplýsingar í síma 91-45543 kl. 8-16. Snyrtivöruverslun. Til leigu 50 m 2 húsnæði undir snyrtivöruv. í Miðvangi 41, Hf. Aðstaða f. snyrtifræð- ing. S. 91-681245 á skrsttíma. Atvinna í boði Au Pair - Hamborg. Kona með 6 ára dóttur óskar eftir au pair í 1 ár, ekki yngri en 22 ára. Enskukunnátta og mikil ökureynsla nauðsynleg. Starfið losnar í byrjun ágúst. Vinsamlegast skrifió til Ángelu Koop, Uhlenhor- sterweg 36,22085 Hamborg, Gennany. Óskum eftir starfsmanni á skrifstofu okkar. Um er að ræða hálfs dags vinnu. Góð bókfærslu- og tölvukunnátta nauð- syixleg. Upplýsingar gefur Leifur f síma 555 3371. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Lagtækan málmiönaöarmann, vanan á tölvu og rennibekk, vantar í hreinlega vinnu hjá gamalgrónu fyrirtæki. Uppl. um nafn, síma, aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Þ 1772“. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Atvinna óskast 25 ára gamall karlmaöur óskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina. Er meó 2. stig vélstjóra, meira-, rútu-, Ieigubíla- próf og minnaþungavinnuvélapróf. Vanur trésmíðum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41499. Ung kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur reynslu af þjónustustörfum, fisk- vinnslu og ræstingum. Flestallt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91- 655281. Elísabet. 17 ára stelpu bráóvantar vinnu nú þeg- ar. Hefur reynslu í framleiðslustörfum. Allt kemur til greina. Frekari uppl. í síma 91-74709. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Vön afgreióslustörfum, bókhaldsvinnu, börnum, þrifum og umönnun. Upplýs- ingar í síma 587 1337. Nína. 24 ára karlmann með próf af tölvufræði- braut frá Iðnskólanum bráðvantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. eftir kl. 16.30 í sima 91-689921. Húsasmiöur. 46 ára húsasmið vantar vinnu strax. Uppl. í síma 567 7901, Guðmundur. Vanur matsveinn óskar eftir skipsplássi. Upplýsingar í síma 92- 15542. Barnagæsla Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raógr. (:: Nýir tímar - ný viðhorf - Nýtt fólk:-) Óska eftir ökunemum til kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór- 985-23956. Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy sedan 2000, 4WD, frábagr i vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.______________________________ Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Keniú á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349,875081 og 985-20366. Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu Corollu ‘94. Öll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa. Símar 553 5735 og 989-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. Konráð Adolphsson. AÐEINS FYRIR SÖLUMENN Viltu njóta starfsins betur? Ljúka sölunni á auðveldari hátt? Svara mótbárum af meira öryggi? Dale Carnegie® sölunámskeiðið er einu sinni í viku í 12 vikur frá kl. 9:00-12:30 og er eingöngu ætlað starfandi sölumönnum. Námskeiðið er metiðtil háskólanáms í Bandaríkjunum. Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Gera söluna auðveldari ★ Njóta starfsins betur ★ Byggja upp eldmóð ★ Ná sölutakmarki þínu ★ Svara mótbárum af öryggi ★ Öðlast meira öryggi ★ Skipuleggja sjálfan þig og söluna ★ Vekja áhuga viðskiptavinarins INNRITUN OG UPPLÝSINGAR 81 2411 SÍMA v/SA FJARFESTING í MENNTUN SKILAR ÞER ARÐI ÆVILANGT STJORIMUIMARSKÓLIIMIV Konrað Adolphsson. Einkaumboð fynr Dale Carnegie namskeiðin" Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing 1 helgarblað DV veróur aó berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272._________ Húsnæöi óskast leigt í Vestmannaeyjum helgina 16.-18. mars fyrir íþróttahóp, eldunaraðstaða verður að fylgja. S. 91- 882522, Oli, og 91-651730, Birna. Halló. Óskum eftir barngóðri barnapíu á aldrinum 12-14 ára, sem treystir sér til að passa systkini, einstaka kvöld og dag og dag eftir hádegi. Búum í Voga- hverfi. S. 553 7378 eóa 588 2819. Aktu eins oq þú vilt að a(?rir aki! j Beislagerð - Taumar Námskeið í gerð reið- tygja verður haldið laug- ardaginn 11. mars undir leiðsögn fagmanns. Einnig verður l'arið í viðgerðir. Upplýsingar op skráninf.•: Sími 561-2141 HVÍTUST HF. Bygggörðum 7 170 Seltjarnarnes

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.