Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 33 Fréttir Gæftaleysi í Húnaflóa: Krókaleyfisbát- ar tvisvar á sjó Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavik: „Ég man varla eftir svona ógæft- um. í janúar var í 16 daga samfellt ekki hægt aö komast á sjó vegna ótíð- ar og í febrúar batnaði lítið, t.d. kom- ust krókaleyfisbátar ekki nema í tvo róðra allan mánuðinn," segir Frið- geir Höskuldsson, skipstjóri á Drangsnesi. Hann segir afla hafa verið góðan á línuna, sérstaklega þegar hægt var að fara eitthvað lengra, eða allt að 200 kg á fjögurra lóða bala af góðum fiski. Friðgeir hefur nú skipt yfir í rækju- veiðar á ný og er afli þar einnig góð- ur. Rækjan veiðist nú á mun stærra svæði en verið hefur síðustu vertíðir. Nú heldur hún sig ekki ósvipað og var fyrir 8-10 árum þegar heildar- veiðimagn í Húnaflóa var allt upp í 3.000 tonn á vetrarvertíð. Upp á síð- kastið hefur veiðst mjög góð rækja sem tahst hefur með 200-250 stykki í kílói eða líkt því sem gerist með úthafsrækju. Höfn: Heimild til verk- fallsboðunar Júlia Imsland, DV, Höfiu Verslunar- og skrifstofufólk í Verkalýðsfélaginu Jökli á Hornaflröi felldi nýgerða samninga. Nú hefur stjórn og trúnaðarmannaráð félags- ins fengið heimild til verkfallsboðun- ar. Formaður Jökuls, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, sagði að ekki heföi verið tekin ákvörðun um verkfalls- boðun. Vonandi næðust samningar sem fólk sætti sig við án slíkra neyð- arúrræða sem verkföll væru. Tilkyimingar Kringlukast í Kringlunni Á miðvikudag sl. hófst Kringlukast, sem eru sérstakir markaðsdagar fyrirtækja í Kringlunni. Fram til laugardagsins 11. mars bjóða verslanir og sum þjónustufyr- irtæki í verslunarmiðstöðinni ótal tilboð á nýjum vörum. Algengast er að veittur sé 20-40% afsláttur af þeim vörum sem eru á tilboði en í sumiim tilvikum er af- slátturinn enn meiri. Vegna Kringlu- kastsins verður Kringlan opin á laugar- daginn til kl. 18. Smáauglýsingar Til sölu Chevrolet Blazer ‘77. Bíll í toppstandi, ryólaus. Verð kr. 450.000, ath. ýmiss konar skipti. Upplýsingar í síma 98-64442 eftir W. 18. Toyota LandCruiser ‘84, dísil, ekinn 206 þús., ný 33” dekk og felgur. Bíll í topp- standi. Veró ca 1.100 þús., athuga skipti. Bílasala Brynleifs, Keflavík, sími 92-14888, á kvöldin sími 92- 15131. 0 Þjónusta Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, sími 561 0450, fax 561 0455. Borgardagar i Borgarkringlunni í gær hófust Borgardagar í Borgarkringl- unni. Þá bjóða verslanir hússins ákveðn- ar nýjar vörur á sérstöku tilboðsverði og nemur afslátturinn 20-70%. í tilefni þess- ara daga er húsið nú í nýjum búningi og fagurlega skreytt í þemalitum daganna. Borgarkringlan verður opin til kl. 18 laugardaginn 11. mars vegna Borgardag- anna. Músíktilraunir1995 Síðasti skráningardagur fyrir hljóm- sveitir sem ætla að taka þátt í Músíktil- raunum 1995 er fóstudagurinn 10. mars. Skráning er í Tónabæ í símum 35935 og 36717. íslensk-austurlenska á snyrtivörumarkaðinn íslensk-austurlenska, sem hingað til hef- ur lagt megináherslu á innflutning og sölu á ítölsku sokkabuxunum Oroblu og Sanpellegrino, auk tískusokkabuxanna Wolford, hefur ákveðið að hasla sér völl á snyrtivörumarkaðnum og hefur í því skyni tekið við umboði hérlendis fyrir hinar þekktu frönsku snyrtivörur Isa- belle Lancray. Einnig hefur íslensk-austurlenska haf- ið innflutning á sokkum frá fyrirtækinu Escos sem sérhæfir sig í framleiðslu á gæðasokkum fyrir dömur og herra í núklu úrvali. íslensk-austurlenska er einn af eigendum Escos og eru sokkamir allir framleiddir með nafni Oroblu. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir. Hamraborg 14, 1. hæð A, þingl. eig. Haraldur Hreinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Húsfélagið Hamraborg 14, Iðntæknistofiiun Is- lands, Landvélar hf. og Ríkisútvarpið, 13. mars 1995 kl. 14.00. Hamraborg 26, 1. hæð B, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Kópavogi, 13. mars 1995 kl. 14.20. Trönuhjalli 23, íbúð 03-02, þingl. eig. Valsteinn Stefánsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Bæjarsjóður Kópavogs og sýslumað urinn í Kópavogi, 13. mars 1995 kl. 15.45. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smiðaverkstæðlð kl. 20.00 Bamaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Sfalle Arreman og Peter Eng- kvist Þýðing: Anton Helgi Jónsson Leikstjóri: Peter Engkvist Leikari: Björn Ingi Hilmarsson Frumsýning sud. 12/3 kl. 15.00. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Á morgun, uppselt, Id. 11/3, uppselt, fid. 16/3, uppselt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, upp- selt, sud. 19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn., uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Stórasviðiökl. 20.00 Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins 3. sýn. á morgun, uppselt, 4. sýn. Id. 11/3, uppselt, 5. sýn. föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, örfá sæti laus, föd. 24/3, upp- selt, föd. 31/3, uppselt. Ósóttar pantanir seld- ardaglega. Leikhúsgestir sem áttu miða á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang aö sætum sínum á sýningu laugardaginn 1/4. Nauósynlegt er að staðfesta við miöa- sölufyrir 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Sud. 12/3, örlá sæti laus, lld. 16/3, Id. 25/3, noLLur sæti laus, sud. 26/3, fid. 30/3. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, i kvöld, uppselt, þrd. 14/3, nokkur sæti laus, mvd. 15/3, nokkur sæti laus. Síðustu sýning- ar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt a ævintýri H.C. Andersens Sud. 12/3 kl. 14.00, nokkur sætl laus, sud. 19/3, sud. 26/3. Litla sviðiðkl. 20.30 OLEANNA ettir David Mamet I kvöld, næstsiöasta sýning, sud. 12/3, síð- asta sýning. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Sud.12/3 kl. 16.30. Gjafakort í leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsiml 611200. Sími 1 12 00 - Grelðslukortaþfónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI21971 TANGÓ i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar 16. sýn. fös. 10/3 kl. 20,17. sýn. laugard. 11/3 kl. 20,18. sýn. sunnud. 12/3 kl. 20. Siðustu sýningar. Mlðapantanlralian sólarhringinn. 9 9-17-0 0 Verö aöeins 39,90 mín. Vikutilboö stórmarkaðanna Uppskriftir Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 3. sýn. sunnud. 12/3, rauð kort gllda, upp- selt, 4. sýn. fimmtud. 16/3, Plá kortgilda, láeln sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3 gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. sunnud. 26/3, grænkortgilda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar föstud. 17. mars. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Þriðjud. 14. mars kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Laud. 11/3, laug. 18/3, fimmtud. 23/3, fáein sæti laus, laug. 25/3. Litia sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftirÞórTulinius í kvöld, uppselt, föstud. 10/3, uppselt, laugd. 11/3, örlá sæti laus, sunnud. 12/3, uppselt, miöd. 15/3, uppselt, fimmtud. 16/3, uppselt, laugard. 18/3, örfá sæti laus, sunnud. 19/3, uppselt, miðvikud. 22/3, uppselt, fimmtud. 23/3, örfá sæti laus. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20. Norska óperan á íslandi sýnir: SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgárd Fimmtud. 9/3 og föstud. 10/3. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Tónlist: Giuseppe Verdl Föstud. 10/3, uppselt, laugard. 11/3, uppselt, fös. 17/3, uppselt, laud. 18/3, uppselt, (ös. 24/3, sun. 26/3. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum tyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kammersveit Reykjavikur. Sun. 12/3 kl. 17.00. Kroumata og Manuela Wiesler Sun. 19/3kl. 14. Ljóðatónteikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström Sun. 19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi i íslensku óperunni. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasiml 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA flílljl 99-1 7-00 Verö aðeins 39,90 mín. 11 Fótbolti 2; Handbolti 3 [ Körfubolti 4 j Enski boltinn 5 ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7 1 Önnur úrslit 8 NBA-deildin 2 SÉSItí fl| Vikutilboð stórmarkaðanna 21 Uppskriftir : lj Læknavaktin 2 j Apótek Í3'j Gengi fl'j Dagskrá Sjónv. |2J Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 ; 5[ Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 81 Nýjustu myndböndin Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni ;6j Kvikmgagnrýni lj Lottó 2j Víkingalottó 3| Getraunir BB&Hi 1 jDagskrá líkamsræktar- stöðvanna 99-17-00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.