Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Page 23
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 35 Lalli og Lína dv Fjölmidlar Hemmi án reiðhjóls Nýr þáttur, Fiskur án reiöhjóls, hóf göngu sina á Stöð 2 í gær- kvöldi. Þaö verður aö viöurkenn- ast að þátturinn féll í góöan jarö- veg. Stjórnendurnir, Kolfinna Baldvinsdóttir og Heiðar Jóns- son, skiluðu hlutverki sinu með prýði. Atriðin i þættinum voru hæíilega löng. Það kom láka skemmtilega á óvart að sjá Heið- ar í skoðunarferð um íjós og enn meira kom á óvart að sjá hann fara á spena hjá einni kúnni. Fyr- irfram haíði maður einhvern veginn þá hugmynd að hann þyldi ekki fjósalykt. Það verður spennandi að sjá hvernig þeim tekst að halda fluginu inn í ffarn- tíðina. í gærkvöldi var hundraðasti þátturinn hjá Hemma Gunn. Stór hluti þáttarins fór í að rifja upp skemmtileg atvik úr fyrri þáttum. Það fer ekki á milli mála að þætt- inum hefur hrakað að undan- förnu. Það er erfitt að meta hver skýringin er en einhver neisti sem áður var til staðar er horf- inn. Það er spurning hvort sú ákvörðun Sjónvarpsins að taka þáttinn úr beinni útsendingu hef- ur slegiö Hemma kaldan. Þjóöin á Hemma mikið að þakka og hann hefur stytt mörgum stundir í gegnum tíðina. Það er vonandi að honum takist að hressa sig við. Það vantar eitthvað sem var til staðár áður - það skyldi þó ekki vera reiðhjól. Reynir Traustason Andlát Valgeir Sigurðsson kennari, Seyðis- firði, lést í Landspítalanum 7. mars. Hulda Marvinsdóttir, Uppsölum, Eyjafjarðarsveit, lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri þann 7. mars. Jarðarfarir Útför Erlings Vals Á'rnasonar, Sól- heimum, sem lést í Landspítalanum 3. mars sl., verður gerð frá nýju Foss- vogskapellunni föstudaginn 10. mars kl. 15. Útför Sigfúsar Arnar Sigfússonar verkfræðings, sem lést þann 27. fe- brúar, fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, föstudaginn 10. mars, kl. 10.30. Leifur Jónsson, fyrrv. framreiðslu- maður, Hátúni 12, sem lést þann 27. febrúar sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. mars kl. 13.30. Ingibjörg Jónsdóttir frá Krossi í Ölf- usi, til heimilis á Geirlandi í Hvera- gerði, lést laugardaginn 4. mars sl. Jarðarförin fer fram frá Kotstrand- arkirkju laugardaginn 11. mars kl. 14. Ásmundur Jónasson frá Bíldudal, sem andaðist í Borgarspítalanum 5. mars sl„ verður jarðsunginn frá Bíldudalskirkju þriðjudaginn 14. inars kl. 14. Minningarathöfn verður um hann í Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 10. mars kl. 15. Ósk Axelsdóttir kennari, Bólstaðar- hlíð 32, verður jarðsungin frá Há- teigskirkju föstudaginn 10. mars kl. 13.30. Þórný Sveinbjarnardóttir (Día) frá Ásgarði, Vallholti 16, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands laugardag- inn 4. mars. Jarðarförin fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 11. mars kl. 13.30. Siguijón Jónsson, Reynimel 92, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 10. mars kl. 13.30. Sigurjón Bjarnason fyrrv. fanga- vörður, Heiðdalshúsi við Hraunstíg, verður jarðsunginn frá Eyrarbakka- kirkju laugardaginn 11. mars kl. 14. Pétur Guðmundsson, áður til heimil- is á Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaða- kirkju föstudaginn 10. mars kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. mars til 9. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 568-9970 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga ki. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl.|9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek' Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldm er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Fimmtud. 9. mars Hitlersegist hafa tapaðstríðinu- vegna svika. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðari/akt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka dága kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakb-kju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og súnnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Maðurinn þráir að komast í virðingar- sess meðal náunga sinna, sem hann fyr- irlítur en getur ekki án verið. Emmanuel Kant Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. tfl 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanír Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tflkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aðstæður núna ýta undir ímyndunarafl þitt. Það verður því með skrautlegra móti. Þú verður þó að reyna að vera raunsær. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert tilbúinn til þess að synda á móti straumnum. Það er and- stætt við aðra í kringum þig. Þeir eru fremur værukærir þessa dagana. Taktu ekki þátt í samstarfi nema vera viss um árangur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú uppgötvar eitthvað fyrir tilviljun. Þú ættir að geta gert góð kaup. Þá er líklegt að álit þitt á ákveðnum aðila muni aukast. Nautið (20. apríl-20. maí): Það eru sennilega mistök að taka að sér eitthvað nýtt í ókunnugu umhverfi. Þú gætir endað með sært stolt. Öðrum gæti tekist það sem þér tekst ekki. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú virðist vera í vinningsliði. Þetta getur átt við íþróttir eða e.t.v. það að þú gerir mjög góð kaup. Þér hættir til að lána aðila sem er ekki nógu ábyggilegur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert fremur utan við þig. Þú gætir því gleymt loforði og sært tilfmningar annarra. Reyndu að einbeita þér þar til ástandið skán- ar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þróun snemma dags gæti ruglað allar áætlanir þínar nema þú bregðist mjög skjótt við. Þú gleðst yfir vel unnu starfi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Menn eru taugaspenntir og það hefur áhrif á skapsmunina. Þú stendur e.t.v. of fast á þínu. Það eina sem þarf er vottur um samn- ingsvilja. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að beita aðra hörðu til þess að ná árangri. Þú verður því að brynja þig. Minni háttar vandamál verða vegna óvæntrar uppákomu. Þau eru þó auðleyst ef þú tekur á þeim strax. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður rólegur og góður. Fjölskyldan stendur þétt sam- an. Þér líður enda best heima hjá þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færö fréttir sem verða til þess að þú rifjar upp gamla tíma. Þér gengur ekki nógu vel að glíma við vandamál heimilisins. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú endurnýjar kynnin við gamlan félaga. Um leið rifjið þið upp gamla tíma. Þú færð ekki þær upplýsingar sem þú þarft og því verður þú að fresta ákveðnu verkefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.