Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Blaðsíða 24
36
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995
Frost 0-5 stig
Búiö er að hreinsa ærlega til í
Þjóðvakanum án þess að Jón
Baldvin hafi komið þar nokkuð
nærri.
SendiJóni
Baldvini
reikning fyr-
ir þrifin
„Við stöndum í þeim sporum
að hafa engan flokk til að vinna
í þannig að ég reikna með að fólk
segi sig úr Þjóðvaka. Við erum
að horfa á 50-60 manna úrsagnir
úr Þjóðvakanum á næstu dögum.
Trúlega hefði betur verið heima
setið en af stað farið. Ég óska
Jóni Baldvini til hamingju. Trú-
lega ætti ég að senda honum
' reikning fyrir þrif.“
Njáll Harðarson, einn af klofnings-
mönnunum úr Þjóðvaka sem vildu
bjóða fram með Inga Blrnl en ekkerf
í dag er búist við stormi á Vestfjarða-
miðum, norðvesturmiöum, Græn-
landssundi og Noðurdjúpi.
Veðriö í dag
Allhvöss norðvestanátt og snjó-
koma verður norðvestanlands í dag
og síðdegis verður hvöss norðanátt
og einnig snjókoma norðvestan-
lands. Þá lægir hins vegar norðaust-
anlands og þar verða él í kvöld og
nótt. Syðra verður hægari vindur og
víða bjartviðri en dáiítil él suðvestan-
lands í kvöld. Hiti breytist fremur
lítið.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðankaldi og léttskýjað en norðan-
og norðvestan stinningskaldi og smá-
él síðdegis. Frost verður á bilinu 0
til 5 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 19.09
Sólarupprás á morgun: 8.05
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.09
Árdegisflóð á morgun: 0.09
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri hálfskýjað -6
Akumes léttskýjað -3
Bergsstaðir alskýjað -4
Bolungarvík snjóél -2
Kefla vikurilugvöllur hálfskýjað -5
Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað -6
Raufarhöfn snjókoma -1
Reykjavík léttskýjað -5
Stórhöfði heiðskírt -4
Bergen skýjað 3
Helsinki súld 1
Kaupmannahöfn þokumóða 3
Stokkhólmur snjókoma 0
Þórshöfn léttskýjað -1
Amsterdam léttskýjað 2
Berlín skýjaö 1
Feneyjar rigning 6
Frankfurt alskýjað 2
Glasgow skúrásíð. klst. 3
Hamborg alskýjað 2
London léttskýjað 0
Lúxemborg skýjað 1
Mallorca léttskýjað 1
Montreal alskýjað -7
New York rigning 3
verður af þvi.
Elsku Davíð minn
„Við Davíð Oddsson höfum átt
ágætt samstarf og ég fæ ekki séð
að það þurfi að verða breyting á
Ummæli
þótt ég verði formaður flokksins.
Það er ágætt trúnaðarsamband
milli mín og Davíðs Oddssonar,
sem er afar mikilvægt hjá for-
ystumönnum flokka sem eru
saman í ríkisstjórn."
Jóhanna Sigurðardóttir i DV 7. júni í
fyrra. í dag vlll hún að allir vinstri
flokkarnir sameinist um aö útiloka
stjórnarmyndun með Sjálfstæðis-
flokknum.
Jakinn og Benni eru ekki
vinir og ekki fjandmenn
„Ég vil svara þessu þannig að við
séum ekki fjandmenn við Bene-
dikt en það væri synd að kalla
okkur vini.“
Guðmundur jaki um Benedikt Daviðs-
-son f DV i gær.
Þyngsta svín heimsins varð 1160
kíló.
Þyngsta
svín í heimi
Þyngsta svín sem skráð hefur
verið var gölturinn Big Bill, af
pólsk-kínversku kyni. Hann vó
1160 kíló og mældist 2,75 metra
langur. Gölt þennan átti bóndi
nokkur í Tennessee í Bandaríkj-
unum. Gölturinn var svæfður
Blessuð veröldin
með klóróformi árið 1933. Síðan
var hann stoppaður upp og hafð-
ur til sýnis allt til ársins 1946.
Smávöxnustu svín heimsins,
Mini Maialino-kynið, verða hins
•vegar aðeins 9 kfló fullvaxin.
„Ég
málailokkar sem nýta sér þessa
þjónustu eiga eftir að ryðjast í rík-
isstjórn. Svona námskeið hlýtur að
nýtast pólitíkusum afskaplega vel,
þ.e.a s, sambland af leiklist og
ræðumennsku. Við erum reyndar
að senda þeim tiiboð þessa dag-
ana,“ segir Edda Björgvinsdóttir
leikkona í gamansömum tón en
hún og Gísli Rúnar Jónsson, maður
Maður dagsins
hennar, hafa sett á laggirnar Leik-
hstarstúdíó í Reykjavík.
Edda segir þetta mjög spennandi
verkefni og svona skóli hafi ekki
staðið til boða síðan Helgi Skúiason
Iiætti með leiklistarskólann sinn.
Edda og Gísli Rúnar munu veita
tilsögn í hagnýtri leiklist og boöið
verður upp á ýmiss konar nám-
skeið. Á þessari vorönn eru á dag-
skrá tvenns konar námskeið: ann-
um að ræða helgar-
námskeið, sem fela í sér tveggja
daga þjálfun í beitingu líkama og
raddar, og hins vegar sex vikna
leiklistamámskeiðfyrir byrjendur.
Edda Björgvinsdóttir hefur verið
ein ástsælasta leikkona íslendinga
um árabil. Hún útskrifaðist úr
Leikhstarskóla íslands fyrir 17
árum og hefur leikið linnulaust síð-
an. Hún hefur verið í öllum leik-
húsunum, komið fram í útvarpi,
sjónvarpi og svo framvegis. Hún
Iiefur meðal annars ieikið í ekki
færri en 11 áramótaskaupum hjá
Sjónvarpinu.
Edda er gift Gísla Rúnari Jóns-
syni leikara eins og áður sagði og
eiga þau flögur börn. Það elsta er
25 ára gamalt en það yngsta að
verða tveggja ára..
Myndgátan
Rammasamkomulag
Afturelding-
Valurí
úrslitakeppn-
inni í hand-
bolta
Úrslitakeppnin í handboltanum
heldur áfram í kvöld en þá leika
Afturelding og Vaiur annan leik
sinn. Valur sigraði í fyrsfa leikn-
um og því þurfa Aftureldingar-
menn að vinna í kvöld til þess að
vera áfram meö í keppninni.
Leikurinn hefst kl. 20 í Mos-
fellsbæ.
Tveir leikir verða í úrslita-
keppninni í körfuboltanum í
kvöld. Keflavík og Þór mætast í
Keflavík og ÍR og Skailagrímur
mætast í Seljaskóla, Báðir leik-
imir hefiast kl. 20.
Skák
Staðan úr skák Lautiers og Ivans So-
kolovs á stórmótinu í Linares, sem birtist
hér fyrr í vikunni, er enn eitt dæmiö um
hvemig peöin geta þvælst fyrir mönnun-
um. Einu peði var ofaukið á stöðumynd-
inni og erfitt var þvi að koma auga á sig-
urleiðina.
Svona ætti staðan aö vera rétt. Hvítur,
Lautier, á leikinn:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
I I
£ 1 i i
& 41
A
£ Alf A A <á>
• s S
23. Hh4 Dg6 24. Hxe4! Hxe4 25. Rxd6!
Dxd6 26. Dxe4 og Lautier vann af öryggi
- lokahnykkinn sáum við 1DV á þriðju-
dag.
Staðan í Linares að loknum 6 umferð-
um: Beljavski 4,5, Karpov, Ivantsjúk,
Khalifman og Topalov 4, Sírov og Dreev
3,5, Illescas og Tivjakov 3, Ljubojevic,
Short og Sokolov 2, Lautier 1,5 og Akopj-
3111 v- Jón L. Árnason
Bridge
Nýlega lauk Macallan boðsmótinu í tví-
menningi í London með sigri bandaríska
parsins, Jeff Meckstroth og Erics Rodw-
ell. Árlega er 16 pörum um allan heim
boðið á þetta mót, öll þeirra á heimsmæh-
kvarða. Bandaríska parið Hamman og
Wolf enduðu í 4. sæti á mótinu en Zia
Mahmood og Omar Sharif, sem voru
meðal þátttakenda, blönduðu sér ekki í
keppni efstu paranna. Skoðum hér spil
úr innbyrðis viðureign þeirra, suður gjaf-
ari og allir utan hættu:
♦ K1073
V --
♦ Á109642
4» Á108
♦ 98652 ——
V D10854 „ .
♦ s
+ DG7 L—^—
♦ --
? ÁK7
♦ KG853
+ 96542
V G9632
♦ D7
Suður Vestur Norður Austur
Hamman Sharif Wolff Zia
14 pass 1* pass
2+ pass 2» pass
3* redobl pass p/h 64 dobl
Tveggja hjarta sögn Wolffs var krafa í
game og spurði nánar um hendi suðurs
og 3 lauf lofuðu að minnsta kosti 5-5
skiptingu í láglitunum. Wolff átti góða
punkta og lét vaða beint i slemmuna og
Zia var fljótur að dobla til að biðja um
spaðaútspil. Þar sem Hamman átti eyðu
í þeim Ut lét hann það efdr sér að redo-
bla spihð þrátt fyrir htla opnun. Sharif
sphaði hlýðinn út spaða en Hamman
trompaði, tók trompin og fékk 12 slagi, 2
á þjarta, einn á lauf og 9 slagi á trompið
(þijár spaðatrompanir). Það gaf skoriö
1380 til NS en meðalskorið á spihð var
850 í NS. Lághtaslemman var spUuð á 4
borðanna, tvö pör í NS misstu af henni
og tvö pör í AV fundu fóm í háht yfir
slemmunni. Hamman hefði getað fengið
aUa slagina ef hann trompar fyrsta slag,
spUar tígU á ás, tekur laufás, spUar tígU
á kóng og hendir laufum í blindum í AK
í hjarta. Þannig hefúr hann tíma til að
fría 13. slaginn á lauf.
ísak örn Sigurðsson