Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 15 og setti sig þaðan á kaf í vatnstunnu. Eftir drykklanga stund steig hún upp úr öldunum eins og margýgur úr djúpi hafsins,. var hjálpað út yfir tunnubarminn og leið út af sviðinu með vatnið drjúpahdi úr hári og bað- klæðum. Var nú orðið heldur drabb- aralegt um að litast á tónieikapalli og varð Atli Heimir Sveinsson að koma með gólfklút á skafti til að þurrka upp mesta bleytusullið," sagði í Þjóðviljanum. Ófyrirsjáanlegt slys í kjölfar tónleikanna sáu aðstand- endur Musica nova, sem staðið hafði að tónleikunum, sig tilneydda að láta frá sér fara yfirlýsingu. „Það ætti að vera óþarfi að benda á það, að háttalag seinustu „gesta“, þegar til kastanna kom, var algerlega Paik við fjarstýrða músíkróbótinn sinn sem gat skitið baunum. Svidsljós Charlene Tilton asamt Cherish dóttur sinni i Olsneylandi. Charlene Tilton glöð á ný Charlene Tilton virðist vera búin að ná sér eftir erfiðan skiln- að og fjárhag8örðugleika. Char- lene tapaði á sinum tíraa öllum peningunum sem hún þénaði fyr- ir leik sinn í sjónvarpsmynda- flokknum Dallas. Hún hefur síð- an grætt á sundfatnaöi og einnig leikiö í nokkrum sjónvarps- mvndum. Charlene á tólf ára dóttur, Cherish, með Johny Lee sem hún skildi við 1984. Seinna hjónaband Charlene, með Domenick Allen, endaði með skilnaöi 1991. óskylt markmiði félagsins, nánar sagt ófyrirsjáanlegt slys.“ Atli segir að uppákoman hafi vakið geysilega reiði. „Eg held að andstæð- ingar Musica nova, sem voru ýmsir, hafi nýtt sér þetta. Þeir máttu ekki sjá neina tónlist aðra en eftir gömlu meistarana, sem gert höfðu allt við tónlist sem hægt var að gera. Þeir hugsuðu til tónlistar líkt og Jón skerínef í ljósvíkingi Laxness. Þegar skáldið kom til hans og vildi fá styrk til að skrifa þá sagði Jón. „Nei! það er búið að skrifa allt sem þarf að skrifa." Þeir hugsuðu svona. Mér fannst þessir memi hafa asklok fyrir himin og finnst það enn,“ segir Atli. Þjóðviljinn sagði frá því að Charl- otte Moorman, sem nú er látin, hafi lýst yfir ánægju sinni yfir viðtökun- um hér á landi - „margir hefðu að sjálfsögðu verið lítt hrifnir eða hneykslaðir. í heild þættu sér viðtök- umar eftir vonum," var haft eftir henni. „Þetta þótti of langt gengið. Lista- samfélagið hér var svo lokað. Ástandið var kannski dálítið líkt því sem það er í dag. Hérna er allt gott, afgangur af heiminum er allur vond- ur. í tónlistinni var það þannig að menn stunduðu svona einhvers kon- ar Beethoven-samkomur og allt sem kom eiginlega eftir það var af hinu vonda. í myndlistinni máluðu menn eiginlega bara afdalinn og eina birki- hríslu í forgmnni og jökulinn í bak- granni." Eins og fyrr sagði er Charlotte Moorman látin en Paik, sem hóf fer- ill sinn sem tónlistarmaður og var reyndar menntaður í fomgrískri tónhst, sneri sér að myndlist. Ath segist aldrei hafa hitt hann eftir dvöl hans hér á landi en nú sé hann einn merkasti myndlistarmaður okkar tima. Hann starfi sem prófessor í Dusseldorf og hafi verið valinn af Þýskalandi til að vera fulltrúi þess á tvíæringnum í Feneyjum, sem er helsta samkunda myndlistar í heim- inum. Loks skipi verk hans öndvegi í Pompidou-safninu í París. Engin spenna í loftinu „Það sem ég sakna kannski núna er þessi spenna í loftinu sem ég hef ekki orðið var viö. Ég hef spurt unga listamenn og þeir segja þaö sama. Það vanti líf í hstina. Það sé einhver leiði í henni," segir Ath. Hann segir að þeir sem hafi verið móttækhegir fyrir nýlist á þessum tíma hafi verið myndlistarmenn. Til dæmis hafi það verið menn eins og Jón Gunnar Ámason myndhöggvari, Hreinn Friðfmnsson myndhstar- maður og Þrándur Thoroddsen sem hafi stutt sig í að fá tónhstarmennina hingað til lands. „Paik og Moorman hafa skihð eftir sig merkileg spor. Menn hta svohtið öðravísi á þetta allt saman. Eins og Varese, einn helsti brautryðjandi nútímatónhstar í Bandaríkjunum og einkavinur Nínu Tryggvadóttur, sagði: „Maður lítur ekki bara á nýju hstina heldur gömlu líka.“ Hann var einhvem tíman spurður að því hvaða gömlu meistarar hefðu haft áhrif á hann. Hann sagöi: „Enginn! Ég hef áhrif á þá.““ -PP Sjálfsafgreiðsla 92okt 64.80 95okt 67.60 Á Geirsgötu getur þú nú valið um: •sjálfsafgreiðslu og sparað krónu á hvern lítra af bensíni og dieselolíu (£sso) I Oliufélagiðhf • eða fullkomna ESSO þjónustu með dælingu á bílinn, framrúðuþvotti, athugun á olíu, rúðuvökva ó.fl. Safnkortshafar fá að auki 80 aura afslátt af lítra inn á reikning sinn. Bensln-og þjónustustöS ESSO ■ Geirsgðtu 19 ‘ 101 Reykjavík * Bensinafgreiðsla - verslun, sími: 552 9039 ' Þjónustustöö, simi: 551 1968 ' Fax: 562 1191 YTRI stólpar ESS0 ÞJ0NUSTA Innri stólpar SJÁLFSAFGREIÐSLA ESS0 á fullri ferð — fyrir þig!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.