Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Page 38
íslandsmeistari í kökuskreytingum:
„Algjör
sæta-
brauðs-
karl"
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995
Hafliði Ragnarsson er 25 ára og islandsmeistari i kökuskreytingum. DV-mynd Brynjar Gauti
Sólberjaterta með
súkkulaðiskrauti
Hafliði var með sólbeijatertu sem
hann útbjó með miklu súkku-
laðiskrauti, einnig var hann með
kransakörfu, skreytta með sykur-
svönum og rósum. Borðið var skreytt
með tólf hundruð ára gömlum klaka
úr Vatnajökh sem búið var að gera
_>tertustand úr. „Ég fékk aðstoð frá
tveimur riieisturum hér í Perlunni
að höggva klakann."
Hafliði rekur ættir sínar til bakara
mann fram af manni. Langafi hans
var bakari á Patreksfirði, einnig afi
hans, faðir og föðursystir. Faðir hans
rekur bakaríið í Mosfellsbæ þar sem
Hafliði var við nám. „Ég ætlaði mér
aldrei að verða bakari þó að ég væri
farinn að hjálpa pabba þrettán ára
gamall. Það var aldrei draumur
minn að feta í hans fótspor. Þetta
þróaðist þó þannig og ég var orðinn
tuttugu og tveggja ára þegar ég út-
- skrifaðist. Núna sé ég ekki eftir að
hafa skellt mér í námið því þetta er
mjög skemmtilegt og margir mögu-
leikar."
í Perlunni sér Hafliði um ýmsar
veislur, erfidrykkjur, fermingar-
veislur, brúðkaupsveislur og hvað-
eina. Einnig útbýr hann fyrir fólk í
heimahúsum. Þá hefur hann aðstoð-
- segir Hafliði Ragnarsson bakari
Við vorum níu bakarar sem tókum að matreiðslumeistara Perlunnar
þátt í keppninni en þetta var í fyrsta með eftirrétti þegar stórar veislur
skipti sem hún var haldin. Keppnin eru í húsinu og hefur mjög gaman af.
tókst mjög vel og ég á því von á að
mun fleiri taki þátt í henni á næsta
ári. Þetta er lyftistöng fyrir bakara-
stéttina í landinu," segir Hafliði
Ragnarsson bakari og íslandsmeist-
ari í kökuskreytingum. Bakarar
héldu íslandsmeistarakeppni í köku-
skreytingum í febrúar á Hótel ís-
landi.
„Það var send tilkynning um
kepphina til allrá sem hafa lokið
sveinsprófi í bakaraiðn og konditori.
Alhr sem vildu gátu tekið þátt. Hins
vegar urðu þeir færri en búist var
við. Ég býst við aö menn hafi viljað
~ sjá hvemig keppnin færi fram. Ég
var alveg ákveðinn frá upphafi að
. vera með og sé ekki eftir því,“ segir
Hafliði sem er annar tveggja yfirbak-
ara í Perlunni.
„Keppnin gekk út á aö búa th eina
þriggja hæða tertu, kransaköku með
skreytingum og konfekt. Samræm-
ingin í borðskreytingum var einnig
metin. Keppnin fór fram á tveimur
dögum og dómarar fylgdust með
okkur ahan tímann. Við máttum
koma með tertubotnana bakaða en
ahar skreytingar uröum við að gera
á staðnum. Keppnin var gríðarlega
hörð. Hingað kom danskur konditor
og hann var alveg hissa á því hversu
vel okkur gekk. Þessi maður kom því
__í gegn að þremur efstu mönnum í
keppninni yrði boðið í sérstakan
konditori-klúbb í Svíþjóð sem er mik-
ih heiður fyrir okkur.“
Norðurlandakeppni
fram undan
Hafliði er þó ekki lærður konditor
þó hann hafi sérhæft sig í skreyting-
um. „Þetta er mikh þjálfun og ein-
beiting. Þegar ég byrjaði hér í Perl-
unni fékk ég fleiri tækifæri til að æfa
mig í skreytingalistinni, sérstaklega
með alls kyns sykurföndur. Mér
finnst þetta mjög skemmtilegt."
Hafliði segir að mikih metnaður sé