Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 11 Fréttir Hrossaræktarsamband Skagafiarðar: Tapaði nær 2 milljónum vegna kaupa á ungfola Þórhallur Ásrrumdsson, DV, Sauaárkróki: „Já, þetta var mjög þungur fundur og mikill hiti í mönnum," sagöi einn fundarmanna á aöalfundi Hrossa- ræktarsambands Skagaíjaröar, sem haldinn var á dögunum. Undirrót deilna á fundinum var salan á stóö- hesti sambandsins, Vafa frá Kýrhóli. Lítil ásókn hefur verið í þennan hest og á síðasta ári var aðeins hald- iö 7 merum undir hann. Vafi var auglýstur til sölu í ágúst sl. og síðla vetrar kom tilboö frá dönskum aðila upp á 650 þúsund með milligöngu Sverris Jóhannessonar í Mosfellsbæ. Samkomulag var gert á fundi með Sverri þar sem gengið var frá kaup- samningi að viðstöddum öllum stjómamefndarmönnum. Blekið var þó varla þomað á sölu- kvittuninni þegar heimaaðilar vildu rifta sölunni og ganga inn í kaupin á Vafa. Var það reynt á gmndvelli búf- járlaga í gegnum Búnaðarfélag ís- lands. Tókst það ekki þar sem Vafi er ekki 1. verðlauna kynbótahestur. Um svipað leyti komust á kreik sögusagnir um að aðilinn í Mos- fellsbæ hefði verið milliliður og síðan strax selt danska aðilanum hestinn á 2,8 milljónir. Skafti Sveinbjöms- son, gjaldkeri HS, staðfestir að þetta sé alrangt - hreinn hugarburður. Sölusamningurinn hafi verið stílað- ur á danska aðilann og greiðslan komið í gegnum bankareikning hans. Vafi frá Kýrholti þótti lofa mjög góðu sem ungfoli. Ákaflega fallegur hestur með góða byggingu og sér- stæðan lit. Hrossaræktarsambandið keypti Vafa fyrir þremur árum á 2,5 millj. króna og menn höfðu á honum mikla trú. Síðan geröist það að eitt- hvað virtist bregðast í hestinum við tamningu og viö það minnkuðu vin- sældir hans. Vafi var ekki eftirsóttur til undaneldis og fullyrt er að hrossa- ræktarsambandið hafi stórtapað á honum. Vafi var búinn að vera til sölu síðan í ágúst sl. Tilboð kom í vetur frá heimaaðilum að kaupa Vafa á hálfa milljón. Síðan kom skyndilega boð frá dönskum aðila upp á 650 þúsund. Meirihluti stjómar samþykkti það. Gránadeildin í HS og einstaklingar í Skagafiröi vildu síöan ganga inn í kaupin og reyndu að ná fulltingi bún- aðarfélagsins til að stöðva söluna. Það reyndist ekki unnt. Formaöur hafnarstjómar: Röskun að róta menquninni upp „Mér sýnist í fljótu bragði að þaö sé hægt að einangra eitrun á þessu tiltekna svæði með því að malbika yfir lóðina því að ekki sé hætta á að mengunin berist út fyrir svæðið en við höfum ekki heyrt sjónarmið sér- fræðinga, til dæmis hjá Heilbrigðis- eflirlitinu. Það virðist vera mat sér- fræðinga að það valdi meiri röskun og mengun að róta þessu upp og því er spumingin hvort ekki er hægt að einangra svæðið,“ segir Ámi Þór Sig- urðsson, formaður hafnarstjómar Reykjavíkur. Embættismönnum borgarinnar hefur verið falið að fara yfir nýja skýrslu um PCB-mengun á lóð Hringrásar hf. við Klettagarða, sem lögð hefur verið fram í hafnarstjóm og borgarráði, og koma með tillögur um það hvernig bregðast eigi viö menguninni. TUlögurnar ættu að liggja fyrir eftir tvo mánuði og verð- ur þá væntanlega ákveðið hvort áhættumat verður fengið. -GHS TíCbQB rrrrrrrrT GRÓÐURKALK ?ÍbmEegsb“Íi‘»d,! J ARH » ð jörð.na Við hBWum oKkut í verðtagnmao- _ _ 10 Kg- poka' W. 25kg.pokarkr. /OU.' 2 Kynntu þér vikutilboðin okkar! RóSgjöf sérfræðinga um garS- og gróSurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS G-A R Ð YVK J U M A N N A Smiðjuvegi 5 • 200 Kópavogi • Sími: 4 32 1 1 • Fax: 4 21 00 <e>HYunDni hlada $ (} >’í’l ösln /<J i) í' ill ulli: uö 36 lYnfnuón án ú i:b o>':{u nu r RENAULT GOÐIR NOTAÐIR BILAR Mitsubishi Lancer 1500 '89, ss., 4 d., brúnn, ek. 69 þús. km. Verð 690.000. Ford Bronco 2900 cc '87, 5 g., 3 d., blár, ek. 70 þús. km. Verð 1.000.000, 33" dekk, álfelgur. Nissan Sunny 1600 '92, ss., 3 d., rauður, ek. 41 þús. km. Verð 890.000. Toyota HiAce 4x4 '90, 5 g., 4 d., hvítur, ek. 105 þús. km. Verð 1.050.000. NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BHINN SÍMI: 581 4060 Renault Express 1400 '92, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 65 þús. km. Verð 800.000. MMC Colt EXE 1500 '92, ss„ 3 d„ hvítur, ek. 45 þús. km. Verð 980.000. Skoda Favorit 1300 '90, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 27 þús. km. Verð 290.000 BMW 318i 1800 '93, ss„ 4 d„ vínr„ ek. 31 þús. km. Verð 2.100.000. Subaru Justy 4x4 1200 '89, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 59 þús. km. Verð 550.000. Hyundai Elantra 1600 '92, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 58 þús. km. Verð 890.000. Renault 19 Chamade 1700 '92, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 62 km. Verð 860.000. Toyota LandCruiser 2400 '88, 5 g„ 3 d„ brúnn, ek. 112 þús. km. Verð 1.150.000. Mitsubishi Lancer 4x4 1800 '90, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 59 þús. km. Verð 1.070.000 Subaru Legacy 1800 '90, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 91 þús. km. Verð 1.150.000. Mitsubishi Lancer 4x4 1800 '88, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 70 þús. km. Verð 730.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.