Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995
7
Sandkom
Fréttir
Enriéittæðiö
hefurgripiðl’s-
lendinga. Nú
telstekkisá
maöurmeð
mönnumsem
ekkiermeð
GSM-farsíma í
vasanum. Með
þessarinýju
símatæknier
hægtaðnái
mennhvarsem
þeirerustadd-
ir, hvenær sem er. Fyrir þá sem ótt-
ast um kvöld- og næturferöir maka
sinna getur verið ágætt að vita af sím-
tækinu, svo framarlega sem er kvetkt
á því! En sem betur fer hefur æðið
ekki gripið alla. Sagan segir af félög-
unum sem mættust Uti á götu. Annar
var kominn með GSMog spiuði hinn
hvort svo væri ekki líka. „Nei, nei,
ég er bara með GSMS,“ sagði hann.
„GSMS! Hvað er nU það?“ spurði
GSM-gæinn og okkár maður svaraði
um hæl: „Gamall sími með snoru.“
Nektá Héraði
í Austraá
Egilsstöðum
máttitinnafrá-
sögn afherra-
kvöldiáHótel
Vaiaskjálfþar
semmeðal
skemmtiatriða
varnektardans
ónefndrarfata-
felIu.Eitthvað
mun aðsóknin
hafa verið
dræmoger
blaðinu ekki kunnugt um af hverju,
hvað þá að vita um fallþunga eða
Utlit dansmeyjarinnar. Af því tilefni
riíj ar blaðið itpp frásögnafskemrati-:
dagstaá á skemmtistað í Moskvu fyr-
irnokkrumárnm. Staðurinn var
tnamilaus þrátt fyrir hörku skemmti-
atriði. Salemisvörðurmn kom til
veitingastjórans og spurði hvort
hann héldi að það hefði verið rangt
að vera með nektardansmey. „Nei,
það getur ekki verið," sagði veitinga-
stjórinn, „gellanhefurbesturaeö-
mæli. HUnhefur yerið félagi í Komm-
Unistaflokknum frá 1930.“
Gallsteinagull
FréttDVí
gærumkín-
verskafyrir-
tækiðsemvill
kaupagali-
stemadýru ; ■
verðiUrgöml-
umnautum
vakti nokkra
athygli. Kín-
verjarnota
gallsteraanatil
lyfjafram-
leiðsluogeru
ÖtbUnir að greiða morðfjárfyrir
réttu steinana. íslenskir kúabændur
ættu að taka þessa fregn al varlega
því vitað er um erlenda kollega þeirra
sem hafa orðið moldríkir af sölu gall-
steina. Dæmi eru um að verðið haíi
farið upp fyrir gullUnsuna á heims-
markaði! Það skyldi þó ekki veraað
milljarðar króna hefðu farið á haug-
ana á íslandi þegar gallblöðrum Ur
gömlum hautgripum hefur verið ;
hent. Þá væriöldin önnur í islensk-
umlandbúnaði...
Var þetta bjór?
Viðfram-
kvæmdllM-
inótsinsihand-
knattleik hefur
koniið í ljós
hvaö íslending-
arhúaviðótrú-
legaúrelta
löggjöf. Ein-
hveröfund-
sjúkurbjórinn-
flytjandi benti
lögreglustjóra
Reykjavfkur á
að islensk lög væru brotin áHMmeð
þvíaðauglýsabjórá leikjunum.Lög-
reglustjórinngat auðvitaðlítið gert
annaðenað framfylgjalöguin og
hefur fengið HM-nefndina tíl að
breyta auglýsingum þannig aöum
léttöl sé að ræða. Þvílikur tvískinn-
ungur! í rauninni höíðu afskaplega
fáir uppgötvað aö um bjórauglýsingu
væri að ræða. Flestir héldu að War-
steiner væri auglýsing á þýskum
áhöldum, enda hefur þessí bjórteg-
und aídreifengist á Islandi. yj;
Umsjón: Björn Jóhann BJörnwon
V'll A.h
f‘V' * p
r
Ólympíuforseti í einkaheimsókn en fékk þjóðhöfðingjamóttökur:
í gestabifreið stjórnvalda
„Ef ástæða þykir til að sýna
ákveðnum aðilum sóma með því að
flytja þá milli staða innanbæjar á
bifreiðinni er það gert. Akstur henn-
ar er ekki bundinn við heimsóknir á
vegum ríkisstjórnarinnar heldur er
þetta metið í hvert skipti. Ráðuneyt-
isstjórinn veitti heimild fyrir Samar-
anch vegna þess að hann gegnir þess-
ari háu stöðu sem forseti Alþjóða
ólympíusambandsins," segir Hörður
H. Bjamason, prótokollstjóri í utan-
ríkisráðuneytinu.
Athygli hefur vakið að gestabifreið
ríkisstjómarinnar, átta ára gamall
svartur Mercedes Benz, hefur verið
notaður til að aka Juan Antonio
Samaranch, forseta Alþjóða ólymp-
íusambandsins, í heimsókn hans á
íslandi en hann hefur verið hér í
boði HSÍ í tilefni af HM ’95. Það var
Kristján Ragnarsson, bílstjóri utan-
ríkisráðuneytisins, sem sá að mestu
um aksturinn og lögreglumenn á
tveimur bílum fylgdust með öryggi
gestsins.
„Menn sem njóta svipaðrar stöðu
og þjóðhöfðingjar eða forsætisráð-
herrar fá vanalega lögreglufylgd
vegna öryggis þeirra og það fer yfir-
leitt gegnum forsætisráðuneyti eða
utanríkisráðuneyti en það er ekki
vaninn að senda reikning fyrir þetta.
Þetta er spurning um öryggi og
skyldur sem stjórnvöld bera gagn-
vart erlendum gestum," segir Guð-
mundur Guöjónsson, yfirlögreglu-
þjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík.
Samaranch yflrgaf ísland síðdegis
í gær eftir tveggja daga heimsókn til
íslands. Kostnaður vegna ferða hans
á Benzinum fellur á utanríkisráðu-
neytið.
-GHS
[][] Dolby Pro Logsc
(IMABÍÓm4gn 1
Kannast þú við það að sitja í kvikmyndahús,i þar sem hljóðið leikur um þig
og þú hefur það á tilfinningunni að þú sért staddur inn í myndinni?
Þessa tilfinningu getur þú nú fengiÓ heim í stofu meö Dolby Pro Logic
útvarpsmagnaranum frá...
r
SONY . — -- MXto/gfCéCG
l'LHEO ‘Ffr-Tri, — _ ... .
O • ■ ■ „ ■ c-v
m pp m :• — W ..HLJPh
T 1 L B O Ð S V E R O
SONY S T R - D 5 1 5
Þeir sem kaupa Dolby Pro Logic magnara er boðið
sértilboð á 70W miðjuhátalara og pari af 50W
bakhátölurum á frábæru veröi aðeins...
SONY S S - C R 1 0
JAPIS
BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI
SIMI 562 5200