Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 Kristbiörg Kjeld í hlutverki sínu I Stakkaskiptum. um fólkið í Stundarfriði? í kvöld verður þriðja sýningin á hinu nýja leikriti Guömundai- Steinssonar, Stakkaskiptum, á stóra sviði Þjóðleikhússins. í leik- ritinu tekur hann upp þráðinn og segir frá afdrifum persóna sem voru í leikriti hans, Stundarfriði, en það naut mikilla vinsælda á sínumtíma. Við endurnýjum kynni okkar af fjölskyldunni sem er orðin Leikhús fimmtán árum eldri. Það hafa að sjálfsögðu oröið stakkaskipti í lífi persónanna og fjallar leikritiö um það hvernig fólkið hefur tekið breytingun sem orðiö hafa á þjóö- félaginu. Leikarar í Stakkaskiptum voru flestir í Stundarfriði og leika þeir sömu hlutverk. í helstu hlutverk- um eru Helgi Skúlason, Krist- björg Kjeld, Lijja Guðrún Þor- valdsdóttir, Guðrún S. Gísladótt- ir, Sigurður Sigurjónsson, Rand- ver Þorláksson og Edda Arnljóts- dóttir. Strengjasveit- Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika í Háteigskirkju í kvöld og heflast þeir kl. 20.30. Strengjasveitir á vegum skólans koma fram. Verslun og ferðaþjónusta Samtökin íslensk verslun standa fyrir opnum hádegisverðarfundi um verslun víð erlenda ferða- menn í Gyllta salnum á Hótel Borg í dag kl. 12.00. Samkomur ITCMelkorka heldur fund í kvöld kl. 20.00 í Gerðubergi. Stef fundarins er: Arin hrukka andlitin en áhuga- leysið sálina. Gengið til til fiskjar HGH (Hafnargönguhópurinn) fer í gönguferð og siglingu í kvöld. Fai'iö verður frá akkerinu í Hafn- arhúsportinu kl. 20.00 að gamla bæjarstæði Víkur. Þaðan verður gengið til skips eítir sjávargötu- stæðinu niöur í Grófina og gegn- um Bryggjuhúsíð út á Bólvirkiö, fram Fischersbryggjustæðið og út í Árnes. Síðan verður róið til fiskjar. Siglt verður út Álinn á Útivera fiskimiö á grunnslóö og rennt gömlum handfærum. Að lokinni sjóferðinni verður gert að aflan- um. Með þessari ferö lýkur „vetr- arvertíð" HGH. Öllum er boðið aö taka þátt í gönguferö með HGH. ■ •IR’rNiZR \—IETL_0- (l)K BETO? b-i£?<±>SF=I , I—/OtvjOM MP?L-l_IZ3d>gr y /i /jt/ ÖKKWR ^ L •se:<aér*=9 rð Mt=?Njfsi g*i± JRprtsi- vel \ÆT=?fei erisi v'gt^Xísíasi Kringlukráin býður upp á djass í kvöld eins og önnur miðvikudags- kvöld. í kvöld er það tríó Ómars Einarssonar sem leikur. Ömar Ein- arsson er gítarleikari sem hefur verið iðinn ásamt tríói sínu við spilamennskuna undanfarin miss- eri. Auk hans leika Einar Sigurðs- son á bassa og Einar Scheving á trommur. Tríóið ieikur hefð- bundna djasstónlist sem ber þó mikinn keim af suöur-amerískri tónlist. Tónleikamir hefjast kl. 22.00 og er aögangur ókeypis. Trió Omars Einarssonar leikur fyrir gesti á Kringlukránni i kvöld. Viðkvæmt ástand vega Hámarksöxulþungi er víða þessa dagana, enda eru vegir í mjög við- kvæmu ástandi. Algengast er að þessi takmörkun sé miðuð við 7 tonn. Af leiðum sem eru í þessu ástandi má nefna Suðurlandsveg-Galtalæk Færðávegum og Galtalæk-Sultartanga á Suður- landi en Gjábakkavegur er enn lok- aður vegna aurbleytu. Þá er tak- markaður þungi á mörgum leiðum frá Akureyri til Egilsstaða og einnig á Norðausturlandi og Austurlandi. A Vestfiörðum eru nokkrar leiðir enn ófærar vegna snjóalaga. Ástai^ vega E1 Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaðrSt000 ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Hrafnsdóttir Hún Aníta Ýr Hrafhsdóttir var ekki stór þegar hún fæddist á fæö- ingardeild Landspítalans 6. mars síðastliöinn. Hún reyndist vera 1100 grömm og 38 sentímetrar. En eins og sjá má af myndinni er hún orðin hin myndarlegasta stúlka. Foreldrar Anítu eru Linda B. Snæ- björnsdóttir og Hrafn Þórsson og er hún fyrsta bam þeirra. McCormick fjölskyldan á góðri stund. Týndir í óbyggðum Regnboginn hefur að undanf- örnu sýnt hina ágætu fiölskyldu- mynd, Týndir í óbyggðum (Far From Home), sem fiallar um hinn fiórtán ára Angus McCormick sem verður viðskila við fiöl- skyldu sína og týnist í óbyggðum í Kanada. Þá reynist honum betri en enginn hundurinn hans sem bjargar honum oft á neyðar- Kvikmyndir stundu. Á meðan leitað er lenda Angus og hundurinn hans í mikl- um ævintýrum. Hinn fiórtán ára Jesse Bradford leikur Angus en hann lék áður með góðum árangri í King of the Hill sem Steven Soederberg leik- stýrði. Aðrir leikarar eru Bruce Davison og Mimi Rogers sem leika foreldra hans og Joel Pal- mer sem leikur yngri bróður Angus. Leikstjóri myndarinnar er Phihp Borsos sem er kanadískur og margverðlaunaður þar í landi. Margar mynda hans eru þekktar, má nefna The Grey Fox, Bethune og The Mean Season. Nýjar myndir Háskólabió: Höfuó upp úr vatni Laugarásbió: Háskaleg ráðagerð Saga-bíó: Rikki ríki Bíóhöllin: Algjör bömmer Bíóborgin: í bráðri hættu Regnboginn: Austurleið Stjörnubió: Ódauðleg ást Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 108. 10. inaí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,770 62,950 63,180 Pund 99,530 99,830 102,070 Kan. dollar 46,170 46,360 46,380 Dönsk kr. 11,6210 11,6670 11,6280 Norsk kr. 10,1320 10,1720 10,1760 Sænsk kr. 8,7920 8,8270 8,6960 Fi. mark 14,8450 14,9040 14,8560 Fra. franki 12,9330 12,9840 12,8950 Belg. franki 2,2100 2,2188 2,2274 Sviss. franki 55,0300 55,2500 55,5100 Holl. gyllini 40.6400 40,8000 40,9200 Þýskt mark 45,5200 45,6600 45.8000 it. lira 0,03866 0,03886 0,03751 Aust. sch. 6,4680 6,5000 6,5150 Port. escudo 0,4318 0,4340 0,4328 Spá. peseti 0,5231 0,5257 0,5146 Jap. yen 0,75490 0,75720 0,75320 irskt pund 102,040 102,550 103,400 SDR 98,86000 99,36000 99,50000 ECU 83,6700 84,0100 84,1800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 £ 3 £T £ 7 9 ir I P 'ö ir >1 JT rr H J '4 \<i 7.0 J * Lárétt: 1 brýni, 5 okkur, 8 örlaganom, 9 róta, 10 ávöxtur, 12 kall, 13 klípa, 14 þjóf- ótt, 16 róta, 18 keimur, 20 glati, 21 hvíldi. Lóðrétt: 1 skap, 2 sem, 3 svelgur, 4 þefa, 5 getum, 6 hrædd, grami, 11 jarðávaxta, 12 líkamshluti, 13 stig, 15 gruni, 17 púki, 19 oddi. Lausn á síðustu krossgátu. Lórétt: 1 klofa, 6 vá, 8 vera, 9 lím, 10 agg, 11 rist, 13 Gunnar, 16 bitar, 18 kú, 19 anaöir, 20 gnoðin. Lóðrétt: 1 kvak, 2 legging, 3 org, 4 fam- að, 5 alin, 6 vís, 7 ám, 14 utan, 15 akri, 16 bak, 17 rið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.