Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 33 Fréttir SP£ARH£ADB R 1 BOStí I Q 1 futmssm PvöS€S, siontxwstX; ryP£^^€GA|tV€/ Björk Guðmundsdóttir: Ég breyti öllu í ást - segir hún í opnuviðtali við chileskt tónlistablað „Björk breytir öllu í ást.“ Þannig hljómar fyrirsögn á ítarlegu opnu- viðtali við Björk Guðmundsdóttur í chileska vikublaðinu Extravaganza og í myndatexta segir söngkonan: „Ég held að ég hafl þannig persónu- leika að ég breyti öllu í ást, ég legg tilfinningar í allt sem ég geri.“ „Ég var á ferð með íslenska knatt- spyrnulandsliðinu í Chile. Við vor- um að labba á götu og ég rak þá aug- un í þetta blað á áberandi stað hjá götusala. Mér datt í hug að það gæti verið gaman að kaupa það því að það vakti athygli þó að ég skildi ekkert í spænsku," segir Guðmundur Péturs- son lögfræðingur. Blaðið er prýtt forsíðumynd af Björk og opna blaðsins er algerlega helguð viðtah við hana. í lok greinar- innar segir að nýjustu fréttir af Björk séu að hún eigi í leynilegu ástarsam- bandi við útgefanda tónhstar sem búsettur er í New York. Forsíða chileska tónlistarblaðsins sem helgar Björk opnuviðtal sitt. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yU^EROAR 99 •17*00 Verö aöeins 39,90 min. ÚTBOÐ F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra gangstíga ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Verkið nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 7.400 m2 *■ Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 3.700 m2 Skiladagur verksins er 15. september 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 9. maí, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 17. maí 1995 kl. 14.00. gat 53/5 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í að leggja stofnlögn meðfram Víkurvegi. Helstu magntölur eru: Lengd tvöfaldrar 350 mm hitaveitulagnar: 750 m Uppúrgröftur: 4.500 m3 Grúsarfylling: 1.800 m3 Hitaveitubrunnur: 1 stk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 9. maí, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. maí 1995 kl. 14.00. hvr 54/5 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í 53 m2 viðbyggingu við leikskólann Drafnarborg við Drafnarstíg ásamt breytingum og endurbótum á eldra húsi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. maí 1995 kl. 11.00. bgd 55/5 Útboðsauglýsingar birtast einnig í ÚTBOÐA, íslenska upp- lýsingabankanum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 2 58 00 AIRIfl %#IÍW Ifls Ea 1 j Læknavaktin 2; Apótek ;31 Gengi ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 3. sýn. i kvöld, nokkur sæti laus, 4. sýn. á morgun fid., nokkur sæti laus, 5. sýn. sud. 14/5, örfá sæti laus, 6. sýn. fid. 18/5, nokkur sæti laus, 7. sýn. Id. 20/5, örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 21/5. Ath. Ekki veröa fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00 Föd. 12/5, uppselt, Id. 13/5, nokkur sæti laus, föd. 19/5, örfá sæti laus, mvd. 24/5, örfá sæti laus, föd. 26/5, nokkur sæti laus, Id. 27/5, nokkur sæti laus. Sýningum lýkuríjúni. Smíðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Föd. 12/5, uppselt, Id. 13/5, uppselt, mvd. 17/5, uppsell, töd. 19/5, uppselt. Sföustu sýn- ingar á þessu leikárl. íslenski dansfiokkurinn: HEITIR DANSAR Frumsýning17. maí. Á efnisskránni eru: Carmen eftir Svein- björgu Alexanders við tónlist eftir Bizet/S- hedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou viö tónlist eftir Yannis Markopoulos, Til Láru eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny viö tónlist eftir Mahler. 2. sýn. sud. 21/5 kl. 14.00,3. sýn. fid. 25/5 kl. 20.00,4. sýn. sud. 28/5 kl. 20.00. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aó sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna Iínan99 61 60. Bréfsími61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN Fimmtud. 11/5 kl. 20.30, föstud. 12/5 kl. 20.30, laugard. 13/5 kl. 20.30. • • • • J.V.J. Dagsljós KIRKJULISTAVIKA1995: GUÐ/jón Sýnt í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju 2. sýn. í kvöld, mvd. 10/5, kl. 21.00. 3. sýn. sunnud. 14/5 kl. 21.00. AÐEINS ÞESSAR TVÆR SYNINGAR EFTIR! Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin ’ alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI21971 MARÍUSÖGUR í lelkstjórn Þórs Tulinius Nýtt islenskt leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson 7. sýn. fimmtud. 11. maí kl. 20, 8. sýn. laugard. 13. mai kl. 20.00, 9. sýn. sunnud. 14. mai kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn. Tilkynningar Barnaklúbbur opnaður í Kringlunni í dag verður Ævintýra-Kringlan opnuð á þriðju hæð í Kringlunni. Þar gefst við- skiptavinum Kringlunnar kostur á gæslu fyrir böm. Ævintýra-Kringlan er hsta- smiðja fyrir 2-8 ára böm. Ævintýra- Kringlan verður opin frá kl. 14 virka daga og frá kl. 10 laugardaga. Vegna kynningar á þessari nýju þjónustu í Kringlunni verður aðgangur ókeypis til 1. júní. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Föstud. 12/5, siðasta sýning. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fimmtud. 11/5, fáein sæti laus, laugard. 13/5, fáein sæti iaus, föstud. 19/5, lau. 20/5, föstud. 26/5, laugard. 27/5. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla svið kl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson Sunnud. 14/5, fimmtud. 18/5, laugard. 20/5. Allra siðustu sýningar. Mióaverð1200kr. Litla sviðið: ísland gegn alnæmi Tveir verðlaunaeinþáttungar. ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hiín Agnarsdóttur Sýning til styrktar átakinu „island gegn alnæmi" fimmtudaglnn 11. maí kl. 20.30. Sýningar laugardaginn 13/5 kl. 16 og sunnudag 14/5 kl. 16. Aðeins þessar sýningar. Miðaverðer 1200 kr. Munið gjafakortin okkar. Miðasaian er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum i síma frá kl. 10-12 alla virka daga. Sími miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús II ÍSLENSKA ÓPERAN = Stmt 91-11475 Sími 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdi Aöalhlutverk: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortes. Laugardaginn 13. mai, allra, allra síðasta sýnlng. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, og Peter Máté, pianó. Þriðjud. 16. maikl. 20.30. Miðasalan er opin'kl. 15-19 daglega, sýningardag til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA flÍRlA 99*17*00 Verö aöeins 39,90 mín. CJ Fótbolti 2 Handbolti 3J Körfubolti 4 Enski boltinn 5 ítalski boltinn 6 Þýski boltinn 7 Önnur úrsiit 8; NBA-deildin Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir Læknavaktin J2J Apótek 3 | Gengi MtfÆiíMMÉ 1\ Dagskrá Sjónv. 2 [ Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni : 6 j ísl. listinn -topp 40 : 7 j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin S^:<g»rtn.fiintg |H Krár ; 2 Dansstaðir 3|Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni [5j Bíó J6J Kvikmgagnrýni -GsmsmimiEm yj Lottó 2 Víkingalottó 3! Getraunir 1 [ Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna CÍHif llilllfti 99*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.