Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1995, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 11 Fréttir Loforð og efndir - eins árs valdatími Reykjavíkurlistans í borginni - Fyrirheit Efndir ^ Útsvar ekki hækkaö. O Einsetning grunnskóla. Q Öll börn 3ja ára og eldri fá leikskólapláss fyrir árslok. Q Átak í atvinnumálum. Q SVR aftur borgarfyrirtæki. O Átak í jafnréttismálum. Q Skipulagsbreyting í Ráöhúsinu. ^ Tekiö á fjármálum borgarinnar. 0,15% holræsagjald lagt á. 800 milljónir í byggingarframkvæmdir viö grunnskóla á árinu. Þrír leikskólar í byggingu og sá fjóröi í bígerö. Átaksverkefni í fyrra og annað í ár. Atvinnuráðgjafar ráönir og atvinnu- málastofa í bígerö. SVR breytt í borgarfyrirtæki. Ekkert. O Unnið að breytingum í Ráöhúsi. Q Fjármálaúttekt gerö eftir kosningar. Fjármálin tekin föstum tökum í fjárhagsáætlun fyrir þetta ár. Sköverslun Miðbær Hafnarfirði - sími 565 4960 Húsbréf ^ Hraöa uppbyggingu . ^ Samiö viö RKÍ um byggingu minna hjúkrunarheimilis í S.-Mjódd. w hjúkrunarheimilis í S.-Mjódd. 1 DV Utdráttur húsbréfa Reykjavíkurlistinn hefur veriö viö stjómvölinn 1 borginni 1 eitt ár: Ætlum okkur fjögur ár til að ef na loforðin - segir borgarstjóri - aögeröaleysið gagnrýni vert, segir Árni Sigfússon Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 -14. útdráttur 3. flokki 1991 - 11. útdráttur 1. flokki 1992 - 10. útdráttur 2. flokki 1992 - 9. útdráttur 1. flokki 1993 - 5. útdráttur 3. flokki 1993 - 3. útdráttur 1. flokki 1994 - 2. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júlí 1995. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í dagblaðinu Degi miðvikudaginn 10. maí. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. „Kosningaloforð verða ekki efnd á einu ári enda ætlum við okkur fjögur ár til þess. Aðalatriðið er hvernig hlutirnir líta út þegar upp er staðið. Samstarfið innan Reykjavíkurhst- ans hefur verið mjög gott og enginn ágreiningur hefur verið milli fólks. Það er mikil samheldni og vinnusemi í hópnum þannig að pólitíkin hefur gengið framar öllu vonum og hrak- spám. Það talar enginn lengur um sundrungaröflin sem mönnum var svo tíörætt um fyrir kosningar," seg- ir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg- arstjóri. Reykjavíkurlistinn hefur nú verið tæplega eitt ár við stjórnvölinn í Ráðhúsinu eða tæpan fjórðung af kjörtímabilinu og á þessum tíma hef- ur hann unnið að því að efna helstu fyrirheitin frá því fyrir kosningar síðasta vor. Reykjavíkurhstinn hóf kjörtímabilið með því að koma í framkvæmd loforðum um stjórn- sýsluúttekt á Ráðhúsinu og íjármál- um borgarsjóðs og hefur sett stórfé í grunnskólabyggingar og leikskóla til að fjölga dagvistarplássum í borg- inni. Þá hefur SVR verið breytt úr hlutafélagi í borgarfyrirtæki. Stjórnkerfisbreytingar auka skilvirknina „Við erum komin í öflugar fram- kvæmdir eins og við lofuðum fyrir kosningar án þess þó að hafa farið í skuldasöfnun. Útboðs- og innkaupa- máhn hafa tekiö verulegum breyt- ingum og ég fullyrði að við höfum sparað verulega í þeim málaflokki. Við höfum tekið vel á fjármálunum og höfum sparað 50 mihjónir króna í vaxtagreiðslur með viðræðum um vaxtakjör og skuldbreytingar. Við erum að gera þær stjórnkerfisbreyt- ingar sem eru nauðsynlegar og eiga að gera kerfið í Ráðhúsinu skhvirk- ara. í atvinnumálunum er í burðar- hðnum Atvinnu- og ferðamálastofa," segir borgarstjóri. Fyrir kosningar gaf Reykjavíkur- hstinn fyrirheit um að taka á at- vinnuleysinu í borginni. Borgaryfir- völd hrintu af stað atvinnuátaki fyrir 800 th 1000 manns í fyrrasumar og er sams konar átak nú í undirbún- ingi en ekkert hefur heyrst af umbót- um í jafnréttis- og launamisréttis- málum en jafnréttis- og launamál kvenna voru meðal heitu málanna fyrir kosningar. 100 dagar nægðu ekki „Við sögðum í upphafi að það væri eðlilegt að gefa R-listanum tíma th að átta sig. Viö bjuggumst við að 100 dagar nægðu th þess en mín tilfinn- ing er sú að þau séu ekki enn búin aö átta sig. Þaö hefur ekkert veriö að gerast í borgarmálum á þessu ári R-hstans. Við höfum gagnrýnt það sem við teljum gagnrýni vert en þeg- ar lítið er að gert er í sjálfu sér lítið hægt að gagnrýna nema aðgerðaleys- ið sjálft," segir Árni Sigfússon, odd- viti sjálfstæðismanna. „Fyrir kosningar var því ekki lofað að hækka skatta. Þaö er mjög alvar- leg ákvörðun sem kemur iha niður á öllum borgarbúum. Því var lofað að taka atvinnumáhn fostum tökum og þar hefur nákvæmlega ekkert gerst. Það er verið að vinna að upp- byggingu leikskóla og það sýnist mér vera í samræmi við stefnu R-hstans sem er sú að öll börn frá sex mánaða aldri eigi að vera á leikskóla. í skóla- málum er áfram verið að byggja upp á þeim grunni sem var mótaður á síðasta kjörtímabhi og það er vel,“ segirhann. -GHS cSd HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Lj HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVfK • SÍMI 69 69 00 Hvað er að Alll 9 9 • 1 7 • 0 0 hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðe/'ns 39,90 mínútan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.