Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 7 Fréttir Eggjatakan í Þormóðsskeri: Ekkikært að sinni f Meiriháttar fzsmms —m— GSM FARSIMALEIKUR NYHERJA Heppinn kaupandi vinnur giæsilega Tulip tölvu! Allir þeir sem kaupa GSM farsíma hjá Nýherja fyrir I. ágúst nk. fá nafn sitt í pott. Heppinn kaupandi vinnur svo glæsilega Tulip 486 tölvu aá verðmæti 100.000 krónur. Ekki er gert ráð fyrir að maður sem tók egg í heimildarleysi í Þormóðs- skeri í síðustu viku verði kærður fyrir verknaðinn. í samtali Svan Steinarsson, talsmann hlunninda- bænda í eyjunum út af Mýrum, mun þó ekki verða hikað við að kæra at- burð sem þennan ef hann á sér stað á ný. Eins og greint var frá í DV um helgina viðurkenndi maður að hafa fariö í Þormóössker, eyju undan Mýrum, og tekiðþaðan egg en eyjan tilheyrir landi Alftaness. Atburðir sem þessi munu ítrekað hafa átt sér stað á þessum slóðum og viðar. Mað- urinn sagðist ekki hafa séð nein skiiti sem bönnuðu umferð um eyjuna og taldi sig í fuUum rétti því eyjan væri í eigu kirkjunnar, eins og hann sagði. Hiö rétta er þó að eyjan tilheyrir Álftanesi, eins og fyrr er sagt. Það kemur fram í gömlum landamerkja- bréfum sem var fyrst þinglýst árið 1883 og aftur árið 1922. í fréttum DV um helgina var mis- hermt að Svanur væri sonur hlunn- indabónda í Þormóðsskeri. Svanur Sfldarviimslan: 56 milljóna króna hlutafjárútboð Fyrsta almenna hlutaíjárútboð fyr- irtækja á þessu ári hefst í dag þegar ný hlutabréf í Síldarvinnslunni í Neskaupstað fyrir 56 milljónir króna að nafnvirði verða boðin út. Umsjón með útboðinu hefur verðbréfafyrir- tækið Kaupþing. Tiigangur útboðsins er að fjár- magna að hluta endumýjun á þurrk- urum í fiskmjölsverksmiðju félags- ins. Félagið hyggst skipta eldþurrk- urum' út fyrir lághitaþurrkara. Kostnaður við skiptin er áætlaður um 320 milljónir króna. Útboðsgengi bréfanna verður til- kynnt á fyrsta degi forkaupsréttar en núverandi hluthafar Síldarvinnsl- unnar njóta forkaupsréttar frá 16. maí til 7. júní. Þann 12. júní hefst almenn sala á þeim bréfum sem nú- verandi hluthafar hafa ekki keypt. Skal sölunni vera lokið í síðasta lagi 16. september í ár. Skólanefnd Reykholtsskóla: Vill viðræður við mennta- málaráðherra „Það er ekkert leyndarmál að skólanefndin hefur stutt þær áhersl- ur sem einkennt hafa skólastarfið undanfarin þrjú ár. Við teljum að fyrr beri að taka afstöðu til starfsem- innar heldur en til einstaklinga," segir Geir Waage, formaður skóla- nefndar Reykholtsskóla. Á sameiginlegum fundi skóla- nefndar og starfsfólks Reykholts- skóla á laugardaginn var ákveðið að óska eftir fundi með Bimi Bjarna- syni menntamálaráðherra til aö ræða framtíð skólans. Efdr þessum viðræðum verður óskað. Að sögn Geirs er sá skóli sem Ólaf- ur Þ. Þórðarson veitti forstöðu fyrir 15 árum í Reykholti ekki lengur til nema að forminu til. ítrekað hafi skólanefndin óskað eftir því við ráðuneytið að umgjörð skólastarfs- ins yrði endurskilgreind með tHliti til þeirrar starfsemi sem þar fer fram núna. -kaa er sonur bónda í Straumfirði. Þor- móðssker er innan landamerkja Straumfjarðar en tilheyrir engu að síður Álftanesi samkvæmt fyrr- nefndum landamerkjabréfum. -pp TulEp E/tt landsins mesta úrval GSM farsíma! NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan ■si LOEWE. Arcada 72- 100 PIP. 29" • Fullkomin fjarstýring með öllum aðgerðum á skjá. • í tækinu eru öll sjónvarpskerfi (MULTI- SVSTEM). • Stækkun á mynd (ZOOM). Mynd í mynd • Upplýsingar á skjá á mismunandi tungumálum, • Allar aðgerðir eru mjög auðveldar.* Myndlampi (SUPER BLACK LINE) sá skerpu mesti til þessa. • Flatur skjár 100 Hz.» Inntengi (SCHART) einnig er hægt að tengja inn S- VHS.» Hljóð- magnari Nicam víðóma (STERÍÓ) 2 x 40. • Fjórir innbyggðir hátalarar eru í tækinu* Textavarp Afborgunarverð kr. 211.000,- 189.900,- staðgreitt LOEWE. Calida 70 Nicam 28" • Fullkomin fjarstýring • I tækinu eru öll sjónvarpskerfi (MULTI SYSTEM). • Myndlampi (SUPER BLACK LINE) sá skerpu mesti til þessa. • Einnig eru Ivö inntengi (SCHART) • Hljóðmagnari • Nicam víðóma (STEREO) 2 x 25 W. • Textavarp Afborgunarverð kr. 133.000,- 119.700,- staðgreitt LOEWE Profile 870 Nicam 28" • Fullkomin fjarstýring með öllum aðgerðum á skjá. • Myndlampi (BLACK LINES). Flatur skiár* Beint inntengi (SCHART) sem gerir mynd frá myndbandstæki eða afruglara mun skarpari. • Hljóðmagnari Nicam víðóma (STEREO) 2 x 25 W.» Fjórir innbyggðir hátalarar eru í tækinu. • Textavarp Afborgunarverð kr.121.666,- 109.500, staðgreitt LOEWE Contur 7000 28" og 6300 25" Nicam • Fullkomin fjarstýring • Myndlampi (BLACK MATRIX). • Beint inntengi (SCART) • Textavarp Afborgunarverð kr. 106.600,- Vi& erum umboðsmenn fyrir hina heimsþekktu þýsku sjónvarpsframleiðendur LOEWE. HÁGÆÐA SJÓNVARP V/SA Ws'E. i 95.940, staðgreitt EURO ogVISA raðgreiðslur Vfer/ð velkomin í verslun okkar í Lágmúla 8 -sjón er sögu ríkaríl BRÆÐURNIR DIORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 Umbobsmenn um alít land Reykjavík: Heimskringlan, Kringlunni.Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiróinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirölr: Rafbúó Jónasar Þór, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvik.Straumur.ísafirói. Noröurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauöárkróki. KEA hljómdeild, Akureyri.KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöóum. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík, Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.