Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ1995 39 LAUGARÁS Sími 32075 HEfMSKUR HEIMSKARI “I LAUGHED TILL I STOPPED!” Komdu á Heimskur heimskarl strax því þetta er cinfaldlega fyndnasta mvnd ársins. l>aö væri heimska að híða. Allir sem koma á myndina fá afsláttarmiða frá Hróa lietti og þeir sem kaupa pitsu hjá Hróa hetti fá myndir úr Heimskur. heimskari í boði Coca-coia. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HÁSKALEG RAÐAGERÐ Sími16500 - Laugavegi 94 LITLAR KONUR ..........jTICTHUMSSUR . miNK THIS Is ONE OFTJIEYEARS KST PICTURES.’ ityjíUMU S'IVH B N S B l'v\l J A VIN I J Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Bom on the Fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins!" Gebe Siskel, Siskel & Ebert. „Hrrfandi kvikmynd!" Richard Schickel, Time Magazine. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kirsten Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Ciaire Danes, Eric Stoltz, Gabriel Byrne, Christian Bale og Mary Wickes fara með aðalhlutverkin í þessarí ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career). Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ÓDAUÐLEG ÁST Þríðjudagstilboð 400 kr. DPCMDAílHMKI Sími 13000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2 fyrir einn á allar myndir NORTH Blljah Wood, Hefur þig dreymt um að skipta um foreldra? Strákurinn North lét verkin tala! NO Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethovens. Sýnd kl. 6.55 og 9. B.l. 12 ára. VINDAR FORTÍÐAR Þriðjudagstilboð 350 kr. Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Stórskemmtileg barna- og fjölskyldumynd frá höfundi frábærra kvikmynda á borð við The Good Son, Ævintýri Stikkilsberja-Finns, Forever Young og Back to the Future II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þeir komu. Þeir sáu. Þeir sneru við. AUSTURLEIÐ WAGONS EAST! Sprenghlægilegur vestri um kappana sem héldu til Villta vestursins en gáfust upp og kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að káma. Aðalhlutverk: John Candy og Richard Lewis. Leikstjóri: Peter Markle. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIÐIN TIL WELLVILLE Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandarikjunum um síðustu aldamót. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANFGELSIÐ Sýnd kl. 5 og 9. Sviðsljós Melanie Griffith ætlar að skilja aftur við Don Johnson Ástar- og hjónabandssögur íbúa glansborgar- innar Hollywood hafa um áratugi kitlað almúga- manninn vestan hafs og austan, enda ástin óvíða blásin jafn mikið út og þar. Stundum meira en efni standa til. í Hollywood eru menn snöggir að ganga i hjónaband og álíka snöggir að skilja. Don Johnson og Melanie GrifTith, bæði tvö frægir og alls ekki afleitir leikarar, eru nú í fréttum vegna upplausnar hjónabandsins. Þau hafa nefnilega ákveðið að skilja. Það er þó alls ekki i fyrsta sinn. Fyrir margt löngu voru þau saman, sennilega gift í augum guðs og manna, en skildu, svona eins og gengur. Mörgum árum síðar kviknaði ástin enn á ný og blásið var til veislu. Þau ætluðu svo að skilja í fyrra en hættu við. En nú er sú sæla á enda því Melanie hefur ákveðið að endurvekja skilnaðarumsóknina sem hún lagði inn á síðasta ári. Þau Don og Melanie eiga eitt barn saman. Hann er frægastur fyrir að leika töffarann Sonny Crockett í lögguþáttunum Miami Vice en hún hefur leikið í fjölda bíómynda, nú síðast sást hún i Vasapeningum sem sýnd var í Reykjavík. Don Johnson og Melanie Griffith á meðan allt lék í lyndi. ,r , y ^ , , .^j HASKÓLABIÓ Síml 552 2140 HM-TILBOÐ I DAG, 200 KR. ÁALLAR MYNDIR NEMA STAR TREK STAR TREK tin storkostlegasta geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegiö öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Stórhættulegur vísindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Aðeins áhöfnin á geimskipinu Enterprise getur stöðvað hann. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15. DAUÐATAFLIÐ UNCOVERED Æsispennandi mynd fyrir alla sem hafa gaman af úthugsuðum fléttum. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale (Ys og þys út af engu), John Wood (Orlando), Sinead Cusack og Art Malik (True Lies, A Passage to India). Leikstjóri: Jim McBride (The Big Easy, Great Balls of Fire). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HM-verð 200 kr. HÖFUÐ UPP ÚR VATNI ' 1 Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegari fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... Sýnd kl. 5, 7 og 9. HM-verð 200 kr. ORÐLAUS Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem verða ástfangnir .samherjum þeirra til sárra leiðinda. Sýnd kl. 9. HM-verð 200 kr. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni, höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 11.10. HM-verð 200 kr. FORREST GUMP Sigurvegari óskarsverðlaunahátíðarinnar 1995. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Síðustu sýningar. HM-verð 200 kr. DROPZONE Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. HM-verð 200 kr. NELL Sýnd kl. 5 og 7. HM-verð 200 kr. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er að sjálfsögðu á íslensku. Sýnd kl. og 5. HM-verð 200 kr. Kvikmyndir SAM SAM ■ í< M r SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 STRÁKAR TIL VARA RIKKI RIKI BQYS ON THE SIDE Frá framleiðandanum Aron Milchan (Pretty Woman) kemur „Boys on the Side“, frábær mynd um 3 konur á ferðalagi um Bandaríkin og sterk vináttubönd þeirra á milli. Þær Whoopie Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore fara á kostum í einhverri bestu mynd sem komið hefur lengi! „Boys on the Side“ er skemmtileg, mannleg, fyndin, frábær! Sýnd kl. 4.40. 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5 og 7. AFHJÚPUN Sýnd kl. 9og 11.10. TVEIR FYRIR EINN í BRÁÐRI HÆTTU Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. TVEIR FYRIR EINN BféHÖIll ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FRUMSÝNING: FJÖR í FLÓRÍDA Bönnuð innan 16 ára. LITLU GRALLARARNIR ■DJiciíraioajJi Sýnd kl. 5 og 7. BANVÆNN LEIKUR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. TVEIR FYRIR EINN TALDREGINN Þau Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas fara á kostum í Miami Rhapsody, frábærri og grátbroslegri rómantískri gamanmynd frá þeim Jon Avnet og Jodan Kemer sem gert hafa margar stórgóðar grínmyndir. Aðalhlutverk: Sarah Jessica Perker, Antonio Banderas, Mia Farrow og Paul Mazursky. Leikstjóri: David Frankel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALGJÖR BÖMMER lllll limilllRr m Ú Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. THE LION KING LOW W 4 OOWN W _DIRTY SHAME í # Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „Hey, man low down dirty shame er komin" Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd með íslensku tali kl. 5, allra síðasta sinn. M/ensku tali sýnd kl. 7, allra síðasta sinn. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 í BRÁÐRI HÆTTU ★★★ MBL. ★★★ Dagsljós. ★★★ Morgunpósturinn. Sýnd í sal A kl. 5, 9 og 11.15 f THX. Bönnuð innan 12 ára. RIKKIRÍKI Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding, allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 5 og 7. V. 400 í A sal. TVEIR FYRIR EINN riiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.