Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 •11 Þessi norn var á ferö í Kópavoginum í fyrradag. Hún heitir Hrafnhildur Sigurðardóttir og fór mikinn á kústskaft- inu. HrafnhOdur var þó alls ekki eins ógnvekjandi og flestar nornir eru í ævintýrunum. DV-myndir TJ _______________________________Myndlist Bjami Hinriksson sýnir á Kjarvalsstöðum: Teiknimyndir sembragðerað Fyrir aðeins um tíu árum voru list á íslandi og það voru ekki nema örfáir sem höfðu yflrleitt sinnt þeim - SÖB líklega fremstur í þeim flokki. Það var síðan tímaritið Gisp! sem varð til þess að rífa huluna af ís- lenskri teiknimyndalist og drífa fram nýja kynslóð teiknara, þótt ekki megi heldur vanmeta mikilvægi tímaritsins Bandormsins þar sem myrkari hliðar teiknimyndasagnanna birtust. Bjarni Hinriksson var einn þeirra sem mest lögðu til Gisp! og hann hefur haldið starfinu áfram svo að nú liggur eftir hann alln- okkurt safn verka: heilar sögur sem flestar bíða út- gáfu eða þaí'a birst hér og þar í tímaritum og bíða þess því að þeim verði safnað í heisteyptari útgáfu. Slík útgáfa væri líklega eftirsóknarverðari en sýning af því tagi sem nú hefur verið sett upp á Kjarvalsstöð- um, þótt auðvitað séu sýningar allra góðra gjalda verð- ar. Það er eðh teiknimyndasögunnar aö vera fjölfolduð og ná sem mestri dreifingu, enda er hún í raun frekar bókmenntaverk en myndlist, þótt auðvitað krefjist hún myndlistarhæfileika af höfundi sínum. Þar sem teiknimyndasögur eru annars vegar vaknar alltaf umræða um muninn á frummyndum og eftir- myndum og það er vart hægt að komast hjá því að tæpa á slíku hér. Teiknimyndasögugerð er að þvi leyti skyldari störfum rithöfunda og graflskra hönnuða en hefðbundinni myndlist að endanlegt form hennar er yfirleitt prentuð síðan. Frummyndin sjálf er ekki kjarni verksins og oft er hún ekki einu sinni jafn fal- leg og eftirmyndin - augað sem hún er gerð fyrir er ekki mannsauga heldur auga myndavélarinnar sem mun gera af henni fllmu sem síðan er lýst á offset- plötu og notuð við prentun. Líkt og í annarri prent- hönnun miðar frummyndin viö þekkingu höfundarins á prentferlinu, en ekki við það að myndin sjálf eigi eftir að sjást á sýningu. Frummyndin er aöeins milli- stig í tilurð verksins og sýningar á frummyndum teiknimyndasagna eru meira í ætt við arkeólógíu eða fornleifafræði en málaralist: þær eru öðru fremur heimildasýningar. Sögur Bjarna eru afbragðsgóöar og hann hefur afar gott vald á þeim erfiða miðli sem hann hefur kosið sér. Viðfangsefni hans bera líka vitni um mikinn metn- að þar sem hann hefur jöfnum höndum tekist á við vangaveltur og hversdagsleikann og samtíðina og við stærri þemu sem hann grefur upp úr goðsögnum og Myndlist Jón Proppé heimsmyndafræðinni. Það er alltaf gaman að skoða sögur hans, jafnvel þegar aðeins gefst kostur á að sjá brot úr þeim, líkt og núna á sýningunni á Kjarvalsstöð- um eða á sýningunni sem hann hélt í Gallerí Greip í vetur sem leið. En þessar sýningar verða óneitanlega líka til þess aö mann langar að sjá sögurnar á því formi sem þeim er eiginlegt: mann þyrstir í prentaðar útgáf- ur. Teiknimyndasögur voru með vinsælasta útgáfuefni á íslandi á níunda áratugnum, en það voru allt erlend- ar sögur. Örfáar tilraunir hafa verið gerðar til að gefa út íslenskar sögur en þær hafa ekki gefið góða raun, hver svo sem ástæðan kann að vera. Líklega er hlut- verki Gisp! og Bandormsins ekki enn lokið. Þótt það sé vissulega virðingarvottur að teiknimyndir skuli sýndar á Kjarvalsstöðum er enn mikið starf óunnið við að koma þessari list fyrir sjónir almennings. Hringiðan Leikritið Hlæðu, Magdalena, hlæðu eftir Jökul Jakobsson var frumsýnt í Hlaðvarpanum á fösiudagskvöld. Leikendur eru tveir, Halla Margrét Jó- hannesdóttir og Sigrún Sól Ólafsdóttir. Leikstjóri er Ásdis Þórhallsdóttir. Á meðal frumsýningargesta voru þær Hulda og Guðrún sem skemmtu sér hið besta. Daníel Ágústsson, yfirmaður Hjálpræðishersins, og dóttir hans Esther sungu af hjartans lyst á fóstudaginn. Þá fagnaði Hjálpræðisherinn 100 ára afmæli sínu. $ Silkinærföt 't Úr 100% silbi. sem er hlýtt í kulda en svalt í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síöar buxur og rúlluhragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt. S kr. 3.300, M kr. 3.300,- nn l kr. 4.140,- Xt kr. 4.140, XXI kr. 4.140,- S kr. 5.940,- M kr. 5.940,- L kr. 7.480,- XL kr. 7.480,- XXL kr. 7.480,- kr. 5.8 kr. 5.885,- kr. 5.885, kr. 7.425,- kr. 7.425,- E XS kr. 5.170,- kr. 5.170,- kr. 6.160,- kr.6.160,- 6.930,- XXL kr. 6.930,- tTi, !; 1-1 VYI Lr R60 kr. 2.750,- 70 kr. 2.750,- ^mnsiiÞ /T^N 60 kr. 2.795,- 4/l_JÖ70 kr. 2.795,- XS kr. 6.990,- 5 kr. 6.990,- M kr. 6.990,- L kr. 7.920,- XL kr. 7.920,- S kr. 7.150,- M kr. 7.150,- l kr. 7.995,- XL kr. 7.995,- XXL kr. 7.995,- 43 o raa XS kr. 5.500,- 5 kr. 5.500,- M kr. 6.820,- L kr. 6.820,- XL kr. 7.700,- XX L kr. 7.700, XS kr.7.150,- kr. 7.150,- r. 8.250,- r. 8.250,- XI kr 9.350,- XXL kr. 9.350,- /fOjx S kr. 7.150,- OííS T-T 80-100 kr. 2.970,- 110-130 kr. 3.410,- 140-150 kr. 4.235,- dfflJSElSÞ 0-4 món. kr. 2.310,- 4-9 món. kr. 2.310,- o 80-100 kr. 3.300, 110-130 kr.3.740,- 140-150 kr. 4.620,- 9-16 món.kr. 2.310,- n í t '—' L kr. XS kr. 4.365,- 5 kr. 4.365,- 4.365,- 5.280,- XL kr. 5.280,- XXL kr. 5280,- 80% ull - 20% silki S kr. 9.91 Jff M kr.9.1 [_) L kr. 9.' Qmw 0-1 óts kr. 1.980,- 2-4 órs kr. 1.980,- 5-7 órs kr. 1.980,- Full. kr. 2.240,- XS kr. 3.960,- _____ S kr. 3.960,- I \ M kr. 3.960,- ÚAJ i kr. 4.730,- XL kr. 4.730,- © «am» 5 kr. 3.560,- M kr. 3.820,- L kr. 3.995, 5 kr. 2.970,- M kr. 2970,- l kt. 2.970,- 80-100 kr. 3.130,- 110-130 kr. 4.290,- 140-150 kr. 4.950,- 80% ull - 20% silki 5 kr. 3.255,- M kr. 3.255,- L kr. 3.255,- Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem ebbi stingur. angóru, banínuullarnærföt í fimm þybbtum, hnjáhlífar. mittishlífar. axlahlífar. olnbogahlífar, úlnliöahlífar. varmasobba og varmasbó. Nærföt og náttbjóla úr 100% lífrænt ræbtaöri bórnull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna*. bonu- og barlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. . .. . , , . |*x. Natturulæknsngabuðin Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901 FLÆKJUFÓTUR AUGLÝSTI ÞORP\Ð OKKAR TIL SÖLU í SMÁAUGLÝSINGUM DV\ Opið: Virka daga kl. 9 - 22, Athugið! Smáauglýsingar í helgar- laugardaga kl. 9 -14, blað DV verða að berast fyrir sunnudaga kl. 16 - 22. kl. 17 á föstudögum Síminn er 563-2700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.