Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1995 .25 íslands- og bikarmeistarar Keflavikur í unglingaflokki karla 1995. - Liðið er þannig skipað: Gunnar Einarsson, Falur Daðason, Guðjón Gylfason, Sverrir Þór Sverrisson, Halldór Karisson, Kristján Jakobsson, Gunnar Geirsson, Þorsteinn Húnfjörð, Kristján Guðlaugsson, Unnar Sigurðsson og Elentinus Margeirsson. - Þjálfari þeirra er Jón Guðmundsson. DV-myndir Ægir Már Kárason íslandsmótið í körfubolta, unglingaflokkur karla: Kef lavíkurliðið taplaust á síðasta leiktímabili - og sigraði KR, 79-78, í æsispennandi úrslitaleik í bikarkeppninni Unglingaflokkur Keflavíkur tapaði engum leik á nýliðnu leiktímabili og sigraði því bæði í íslands- og bikar- keppninni 1995. Er þetta að sjálf- sögðu frábær frammistaða strák- anna. Þetta er góður kjarni og hefur unnið margan titilinn fyrir sitt félag upp alla unglingaflokkana. Þeir voru kannski næst því að tapa í bikarúrslitaleiknum gegn KR, sem Keflavík vann, 79-78, eftir mjög spennandi lokamínútur. Sýndu KR- strákamir virkilega góðan leik gegn meisturunum en spilað var í Austur- bergi í lok apríl. Stigaskor í bikarúrslitaleiknum. Stig Keflavíkur: Kristján Guð- laugsson 27, Sverrir Þór Sverrisson 16, Falur Davíðsson 10, Þorsteinn Húnfjörð 9, Gunnar Einarsson 8, Unnar Sigurðsson 6 og Gunnar Geirsson 2 stig. Stig KR: Ósvaldur Knudsen 29, Ól- afur Ormsson 21, Þórhallur Flosason 17, Þór Arnason 7 og Arnar Sigurðs- son 4 stig. Stórkostlegur vetur „Þetta er búinn að vera stórkostlegur vetur, strákarnir stóðu sig alveg frá- Umsjón íslandsmótið i handbolta: Framstúlkumar í B-liði 4. flokks urðu íslandsmeistarar á dögunum. Þær hafa átt mjög góða og jafna leiki í allan vetur. Ljóst er að hér eru á ferð framtíðarleikmenn Framara. Fram-stelpurnar uröu islandsmeistarar i B-liði 4. fiokks 1995. Hér eru þær ásamt þjálfurum sinum. DV-mynd S Halldór Halldórsson bærlega vel. Við spiluðum yfirleitt mjög skynsamlega en það bjóst þó enginn við því að við myndum sigra tvöfalt. Þetta eru mjög efnilegir strákar,“ sagði Jón Guðmundsson, þjálfari unglingaflokks Keflavíkur. Framtíðarleikmenn Leikmenn unghngaflokks Keflavík- ur spiluðu hreint stórkostlega í vetur og unnu alla sína leiki í fslands- og bikarmótinu. Liðið hefur á að skipa mörgum stórefnilegum framtíðar- leikmönnum í körfuknattleik og fóru þeir á kostum í öflum leikjunum. í bikarúrslitaleiknum sigruðu þeir KR-inga með einu stigi, 79-78, eftir hörkuleik og spennandi lokamínút- ur. Gott starf hjá Jóni Þjálfari liðsins, Jón Guðmundsson, hefur gert mjög góða hluti með yngri flokka félagsins á undanfórnum árum og hefur hann skilað félaginu mörgum íslands- og bikarmeisturum gegnum tíðina. Stórstjörnur í unglingaflokki Keflavíkur sem hafa spilað með meistaraflokki á síðastliðnu keppnistímabili. Frá vinstri: Jón Guðmundsson þjálfari, Gunn- ar Einarsson, Kristján Guðlaugsson, Falur Daðason, Elentínus Margeirs- son, Guðjón Gylfason og Sverrir Þór Sverrisson. Iþróttir unglinga Húsasmidjuhlaup FH1995 Úrsflt í yngra flokki í Húsa- smiðjuhlaupi FH, sem fór fram síðastflðinn laugardag, urðu sem hér segir. Drengir 14 ára og yngri: Kristbergur Guðjónss., FH ...12.08 Sígurjón Arason „12.24 Logi Tryggvason, FH....12.55 Stefán A. Hafsteinsson, HSK 13.28 Bjarki Þórarinsson, UMSB ...13.44 Handboltí: Sæunn best íyngri flokkunum hjá KR-ingum Uppskeruhátíð handknattleiks- deildar KR var haldin 19. apríl síðastflðinn. í mfl. karla voru þeir Baldvin Árnason og Magnús Agnar Magnússon útnefhdir leikmenn ársins. í yngri flokkunum var hátíðin haldin 30. apríl. Eftirtaldir leik- menn voru útnefndin 3. flokkur karla: Gylíi Gylfason. 3. flokkur kvenna: Ágústa Björnsdóttir. 4. flokkur karla: Bjarki Hvann- berg og Björgvin Vilhjálmsson. 5. flokkur kvenna (A): Edda Kristinsdóttir. 5. flokkur karla: Svavar Stef- ánsson. 5. flokkur kvenna (B) Signý Jó- hannesdóttir. 6. flokkur karla: Þór Ölafsson. Besti leikmaöur yngri flokka var valin Sæunn Stefánsdóttir, leikmaður 3. flokks. Þjálfari yngri flokka var valinn Björn Eiríksson, þjálfari 3. og 4. flokks kvenna. íslandsmótið í körfu: Lokastaðaní unglingaflokki Unglingaflokkur Keflavikur í karlaflokki sigraði í öllum leikj- um sinum á íslandsmótinu í körfubolta. Hér á eftir birtist lokastaðan í unglingaflokki. Keflav.18 KR....18 Haukar 18 15 1780-1125 1575-1165 18 UMFN.18 13 10 IA....18 10 ÍR....18 8 U-land.18 6 Valur ..18 4 Brblik.18 3 II 5 1335-1189 26 8 1296-1293 20 8 1452-1351 20 10 1363-1447 16 12 1144-1333 12 14 1277-1404 8 15 1205-1593 6 15 1074-1601 6 Falur Daðason, fyririiði ungl- ingaflokks Kefiavikur í körfu- bolta, fagnar hér sigrl f bikarúr- slltaieiknum gegn KR, 79-78. Pilturinn átti stórleik og skoraði alls 10 stig í leiknum. DV-mynd Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.