Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 •27 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Rafstýrö JK Soltron 500/17 Ijósasamloka með þremur andlitsljósum, svo og hálf samloka af Philipsgerð. Mjöggott verð. Upplýsingar í síma 92-12639. 18 borö og 70 stólar til sölu frá þekktu veitingahúsi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40305. Motorola 7200 GSM sími til sölu með aukabatteríi og hleðslutæki. Upplýsingar í síma 551 9099. Svefnbekkur til sölu, stærð 85x200 cm, vel með farinn, með 3 skúffum. Uppl. í síma 91-73920. Ódýr gólfdúkur, 35% afsláttur næstu daga. Harðviðarval hfi, Krókhálsi 4, sími 567 1010. Gamalt stokkabelti til sölu. Upplýsingar í síma 91-625372. Sturlungaspiliö til sölu. Uppl. í síma 91- 72823. Til sölu Landssmiöjublásari H22 með mótor. Uppl. í síma 91-15431. JJ] Óskastkeypt 2 farsímar meö númerum óskast til kaups. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41289. 20-301 hrærivél óskast keypt, helst með úrtaki fyrir grænmetiskvörn. Upplýsingar í síma 96-72040. Hringstigi óskast fyrir lítiö eöa gefins, til að nota í útstillingu. Upplýsingar í síma 581 1330. Óska eftir aö kaupa sjónvarp á ca 5 þús. Einnig óskast ódýr, tvískiptur ísskáp- ur. Uppl. í síma 989-61851. Óska eftir fjarstýröri flugvél með fjarstýringu og mótor. Upplýsingar í síma 93-12777 eða 985-27237. Notaöar innréttingar og tæki i söluturn óskast. Uppl. í síma 96-23115. Óska eftir 20 feta kæligámi til kaups eða leigu. Uppl. í síma 985-21024. Óska eftir garöhúsgögnum, helst úr tré. Uppl. í síma 641696. Óska eftir notuöum farsíma í 985 kerfinu. Uppl. í síma 96-25270. IKgll Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Fyrir útileguna. Tjöld, svefnpokar, bakpokar, vindsængur o.fl. á frábæru verði. Brún, Harald Nýborg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400. Barnavörur Til sölu vel meö farin Prenatal barnakerra m/kerrupoka, kr. 16 þ., matarstóll, kr. 7 þ. og KL bamabílstóll með festingum, kr. 6 þ. S. 91-44949 e.kl. 17. Óska eftir regnhlífarkerru meö skermi, sem hægt er að sofa í, eða sambærilegri kerru. Uppl. í síma 675193. Marmet barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 50277. Heimilistæki Ignis eldavélar, br. 60 cm, m/steyptum hellum og blástursofni. Verð aðeins 44.442 stgr. Eldhúsviftur, verð aðeins 5.853 stgr. Westinghouse hitakútar í úrvali. Rafvörur, Ármúla 5, s. 568 6411. Ný amerísk Kenmore topphlaöin þvotta- vél til sölu. Upplýsingar í síma 553 3979. Hljóðfæri Samspil sf. auglýsir. Vorum að fá nýja sendingu af Ibanes bössum og Vantage gíturum. Einnig vandaða gítarpoka fyrir allar gerðir gítara. Verð frá 3.800. Munið afmælistónleika Sam- spils sf. þann 18.5. í Þjóðleikhúskjallar- anum. Uppl. í síma 91-622710, Gitarmagnari til sölu. Marshall JMC800, 100W gítarmagnari ásamt 300W boxi til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 672694. Tyrfingur. Mjög gott, vel meö fariö Yamaha píanó til sölu. Uppl. í síma 26027 e.kl. 19. Nýtt ferðatæki frá Goldstar með geislaspilara, 2 kassettutækjum og út- varpi til sölu. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma 72436. Til sölu Goldstar hljómtæki. Til sýnis og sölu að Helluhrauni 6, Hafnarfirði. Teppaþjónusta Teppahreinsun. Hreinsum teppi á stigagöngum og íbúðum. Ódýr og vönd- uð vinna. Uppl. í síma 566 7745 og 989- 63093. Elín og Reynir. fff Húsgögn Eigum mikiö úrval af sófasettum, homsófum og stólum. Smíðum eftir máli og yðar séróskum. Klæðum og gerum við eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, símar 552 5757/552 6200. Sófasett 3+1+1, tvö sófaborö, hjónarúm, einstaklingsrúm með náttborði, eld- húsborð, 3 snúningseldhússtólar og gömul saumavél í skáp til sölu. Upplýsingar í síma 551 9164. Boröstofusett meö 6 stólum til sölu, einnig stofuborð og einstaklingsrúm, 1 1/2 breidd. Allt úr dökkri bæsaðri eik. Upplýsingar í síma 667174. ® Bólstrun Klæðum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020,565 6003. Ö Antik Til sölu glæsileg boröstofuhúsgögn, ca 80-100 ára gömul, skápur, skenkur, anrettu-skápur, borð f. 12-14 manns og 8 stólar. Mjög sérstakt sett úr hnotu með innlögðu munstri úr birkirót. Upp- lýsingar í síma 565 3063. Rýmingarsala. Verslunin flytur, allt að 40% afsláttur. Fataskápar, rúm, skenkar o.fl. Antik, Hverfisgötu 46, s. 28222. £ Málverk Fallegt hraunmálverk eftir Sigurð Krist- jánsson til sölu á mjög góðu verði. Upp- lýsingar í síma 680338. S Toivur Miöheimar - Internet - Veraldarvefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað- virkasti ogöruggasti samskiptastaðall- inn. Öll forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn- gjald. Miðheimar centrum® centum.is Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59, sími 562 4111. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Allir prentarar, VGA skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tölvubúðin, Siöumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • Allar PC-tölvur og prentara. • Allar leikjatölvur og leiki. Sími 588 4404. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrifi forrit, leikirogrekstr- arvörur. PóstMac hfi, s. 666086. • PC & PowerMac tölvur-Besta veröiö!!! Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest. Minni. Móðurb. ofl. Sendum verðlista. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Tölvumarkaöur - 99 19 99. Er tölvan þín orðin gömul, viltu skipta og fá þér nýrri? Hvað með prentara? Hringdu í 99 19 99 - aðeins 39,90 mín. Viltu stækka vinnsluminniö? 4 Mb stækkun (72 pinna, 70 nanosek.) til sölu, kr. 11.500. Passar í flestar tölvur. Upplýsingar í síma 91-21308. Ambra 486 tölva, 33 Mhz, 4 Mb minni, 3 spinna geisladrifi til sölu. Uppl. í síma 561 8272 eftir kl. 19. Til sölu feröatölva 486/66 DX2,4 Mb, 500 Mb harður diskur. Ný tölva. Upplýsingar í síma 587 1536. Til sölu Hyundai super 386, 16 MHz, 2 Mb innra minni, 52 Mb harður diskur, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-36771. Q Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgarfúni 29, s. 27095/622340. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. f*I»] Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Dýrahald Frá HRFI. Vorfagnaður írsk-setter deildarinnar verður haldinn á veit- ingahúsinu Lækjarbrekku 20. maí kl. 20. Upplýsingar og skráning hjá Tryggva í s. 651541. Er aö leita aö réttum eiganda að mjög gæfri og yndislegri heimilistík sem verður sárt saknað. Upplýsingar í síma 554 3631. Hill's Science Diet hágæða gælu- dýrafóðrið fýrir hunda og ketti fæst nú hjá Tokyo, sérsverslun fyrir hunda og ketti, Smiðsbúð 10, Garðb. s. 565 8444. Omega hunda- og kattamatur á flestum Shell-bensínstöðvum í Reykjavík og Garðabæ. V Hestamennska Bændasamtök ísl. boða til kynbótasýn- ingar hrossa á Fákssvæðinu, Víðidal í Rvík. Dómar hefjast kl. 13 þriðjud. 30. maí nk. og standa yfir til föstud. 2. júní. Eftir hád. þann dag verður dæmt í Mosfbæ. Yfirlitssýning fer fram á Fákssv. laugd. 3. júní og verðlaunaafh. verður 2. í hvítas. Tekið er á móti skráningum hjá Bændasamtökun Isl., Bændahöllinni við Hagatorg, s. 91-630300. Síðasti skrán- ingard. mánud. 22. maí. Skráningar- gjald kr. 2.075 fyrir hvert hross, greið- ist ekki síðar en þegar hross mætir í dóm. Bændasamtök Isl., hrossaræktin. Stóöhesturinn Jór frá Kjartansstööum, efsti hesturinn í fimm vetra flokki á Landsmótinu '94, er til afnota fyrir hryssur á húsi að Suðurhlíð, Mosfells- bæ. Uppl. í síma 566 8021 á daginn og 561 6720 á kvöldin. Gunnar. Heyflutningar, 300-500 baggar. Heysala, 13-15 kr. kg (gott hey). Hest- aflutn. allt að 12 hestar, stór þrú, 4x2. S. 587 4940, 985-31657, Smári Hólm. Ný tilboö í hverri viku. 30% afsláttur af öllum reiðhjálmum (4 tegundir). Póstsendum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91- 682345. Stóöhesturinn Gumi 88188850 frá Laugarvatni (meðaleinkun 8,27) er laus til afnota í sumar. Uppl. gefur Bjarni Þorkelsson í síma 98-64462. Til sölu hey, bæöi þurrhey og rúllur. Ennfremur til sölu heykögglar. Á sama stað óskast sturtuvagn til kaups. Uppl. í síma 97-11957. Til sölu mjög efnilegur 4ra vetra hornfirskur hestur. Faðir Skór 823 og móðir undan Flosa 966 (hesturinn er í tamningu). Uþpl, í síma 97-81855, Óska eftir vinnu viö tamningu og þjálfun á hrossum eða almennum bústörfum, helst í Ámessýslu. Upplýsingar í síma 98-78560. Hnakkur óskast. Góður hnakkur óskast til kaups. Uppl. í síma 656640. 3 reiöhjól. 1 stk. Daimont, 21 gírs, og 2 stk. Euro-star, kven- og karl- manns, 10 gíra, lítið notuð. Uppl. í síma 557 3955. Fjallahjól. Nýtt (notað í mánuð) Mon- goose Álta, 21 gírs hjól, STX Shimano gírabúnaður. Verð aðeins 39.500, kostar nýtt 55 þús. S. 654328. Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu. Mikil eftirspum. Fluttir í Skipholt 37 (Bolholtsmegin). Sportmarkaðurinn, s. 553 1290._______ Reiöhjólaverkstæöi. Viðgerðir á öllum tegundum reiðhjóla. Áralöng reynsla. Tökum greiðslukort. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 50, sími 551 5653. Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Bifhjólafólk, takiö eftir. Hinn árlegi vorfundur Snigla verður haldinn þann 17.5., kl. 20, að Bíldshöfða 14. Aðalumræðuefnið er mótorhjólaslys. Fulltrúar hagsmunaaðila boðaðir, erlend mótorhjólavideo og fyrirlesari. Mætum öll. Stjómin.________________ Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk, Trelleborg crossdekk, Michelin mótor- hjóladekk. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns, Hátúni 2a, s. 551 5508.______ Suzuki Dakar 600, árgerö '87, til sölu, mjög gott og fallegt hjól. Upplýsingar í símum 555 3515 og 555 3462. Óska eftir aö kaupa gamalt mótorhjól til að gera upp. Verðhugmynd 25-40 þús. Uppl. í síma 668414 e.kl. 17. Óska eftir ódýru fjórhjóli, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 98- 33968 eða 985-25164. Tjaldvagnar Óska eftir Combi-Camp Family tjaldvagni. Einungis góður vagn kemur til greina. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan vagn. Sími 91-626585. Óskum eftir hjólhýsum, tjaldvögnum, fellihýsum og húsbílum á skrá og á staðinn. Bílasalan Bílakaup, Borgartúni 1, sími 561 6010. Combi Camp Easy, árg. '90, til sölu, lítið notaður. Upplýsingar í síma 567 1776 eftir kl, 18,_______________ Comby Camp family tjaldvagn '90 til sölu, lítur mjög vel út. Upplýsingar í síma 557 6270. Óska eftir tjaldvagni, Combi Camp Family, '86 eða yngri. Uppl. í síma 98- 31280 og 98-78705 eftir kl. 19. Mikuni MX60 dísilmiöstöö, vatnshitun og blástur, 7,5 kw. Kostar ný ca 180.000, selst á 100.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-643019. Sumarbústaðir Fyrir fyrirtæki, hópa, fjölskyidumót o.fl. er til leigu gott hús með allt að 10 her- bergjum (17 uppbúin rúm), 60 m * matsal (fundarsal). Leigist um helgar eða vikulega. 200 km frá Rvík. Símar 989-61848 og 565 5216. Ath! Vönduö heilsárs sumarhús. Verð frá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greiðslu- kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa- smiðjan hf., s. 552 2050, 989-27858. Ath. White-Westinghouse hitakútar, amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra, Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav. Rafvörur, Armúla 5, sími 568 6411. Óska eftir aö kaupa bil í skiptum fyrir sumarbústað. Verðhugmynd 1,9 millj- ón. Uppl. í síma 879370 e.kl. 19. Sólarrafhlaöa, rafgeymar og steinolíuofn til sölu. Uppl. í síma 624554. X Fyrir veiðimenn Ennþá eru fáein laxveiöileyfi laus í Fáskrúð í Dölum. Einnig örfáir dagar í Andakílsá. Uppl. gefa Olafur í s. 93- 12800 og Kjartan f s. 93-11225.______ Stangveiöi og hreindýraveiöi á Grænlandi. Leitið upplýsinga hjá Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónasson- ar, sími 568 3222. Veiöileyfi i Úlfarsá (Korpu), seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. * Fyrírtæki Til sölu m.a.: Pylsuvagn í miðborginni. Góðir sölutumar í miðborginni. • Söluturn í Hafnarf., velta 2,2 m. Skiltagerð í eigin húsnæði. Leðurvörurv. við Laugaveg. Lítil matvöruv. í austurborginni. Söluturn, velta 4 milljónir. Sölutum, velta 3,5 milljónir. Söluturn og ísbúð í austurborginni. Barnafataversl. í Kópavogi. Veitingastaður á Selfossi. Videoleiga í Kópavogi. Veitingastaðir í eigin húsnæði. ,Hárgreiðslustofa í Hveragerði. Pitsustaðir. Sólbaðsstofur. Lítill pöbb í miðborginni. Lítill skemmtist. og pöbb í austurb. Bóka- og ritfangaverslanir. Gjafavöruversl. v/Laugaveg. Góður dagsölutum. Hárgreiðslustofa, miðsvæðis. Lítil offsetprentsm. í eigin húsnæði. Bílaþjónusta í austurborginni. Skyndibitastaðir. Efnalaug/þvottahús í verslmiðstöð. Vinsæll skemmtistaður í eigin húsn. Litlir veitingastaðir m/léttvínsleyfi. Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá. Firmasalan Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650. Opið 9-19. Nýtt á söluskrá: • Góð ísbúð í Múlahverfi. • Ölkrá í miðbæ Rvíkur. • Rötgróið þekkt framlfyrirtæki. • Söluturn + videoleiga í austurbæ. • Sölutum í austurbæ, bíllúga. • Tískuvöruversl. m/unglingafatnað. • Sérversl., gjafavörur, framköllun. • Framleiðslufyrirtæki í matvælum. • Þekktur skemmtist. í miðbæ Rvík. • Gistiheimili í miðbæ Rvíkur. • Vöruhús m/austurlenskar matvömr. • Húsnæði undir sölutum í Rvík. Á söluskrá okkar eru yfir hundrað fyr- irtæki. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 568 9299, fax 568 1945. Erum meö mikið úrval fyrirtækja á skrá. Fyrirtækjasalan, Skipholti 50b, símar 551 9400 og 551 9401. 4 Bátar Hraöbátur til sölu, 2,3 t, smíðaður hjá Trefjum hf., árg. '84, BMW vél, 100 kW, báturinn er mjög lítið notaður og lítur vel út. S. 96-41539,985-32539. Siglingafræöinámskeiö undir 30 tonna próf verður haldið á næstunni. Upplýsingar í síma 91-667358, Eiríkur og 91-872460, Þorleifur. Til sölu Skel 80, árg. '90, krókaleyfisbát- ur, vel búinn tækjum. Uppl. í síma 97- 31335 eftirkl. 19. Emil. Útgerðarvörur Gott verö - allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heitlitaðar fiskilínur frá 4—9 mm, frá Fiskevegn. Sigurnaglalínur frá 5-11,5 mm. Allar gerðir af krókum frá Mustad. Veiðarfærasalan Dímon hfi, Skútuvogi 12e, sími 588 1040. Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ólfusi, 98-34300. Audi 100 '82-'85, Santana '84, Golf'87, Lancer '80-'88, Colt '80-'87, Galant '79-'87, L-200, L-300 '81-'84, Toyota twin cam '85, Corolla '80-'87, Camry '84, Cressida '78-’83, Celica '82, Hiace '82, Charade '83, híissan 280 '83, Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82, Sunny '83—'85, Peugeot 104, 504, Blaz- er '74, Rekord '82-'85, Áscona '86, Monza '87, Citroén GSA '86, Mazda 323 '81—'85, 626 '80-'87, 929 '80-'83, E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude '83—'87", Civic '84—'86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 '82, Lancia '87, Subaru '80-'91, Justy '86, E10 '86, Volvo 244 '74-'84, 345 '83, Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82, Express '91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort '82-'84, Orion '87, Willys, Bronco '74, Isuzu '82, Maiibu '78, Scania, Plymouth Volaré '80 vélavarahlutiro.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. Ósló- Ibúð í sumar Tveggja herb. íbúð til leigu frá 10. júní-1. júlí. Upplýs- ingar í s. 16197 eða 0047-22 32 77 80. BREIÐAR JEPPA FELGUR á tílboðsverði sfærð/r; 15X12 6X5,5 stgr. verð 9.423,- 15X12 5X4,5 9.423,- 15X14 5X5,5 9.860,- 15X14 6X5.5 9.860,- 15X16 6X5.5 13.644.- 15X18 6X5.5 14.567,- 16.5X12 8X6.5 14.027,- 16.5X16 8X5,5 18.437,- 16.5X18 8X6.5 19.697,- Óska eftir aö kaupa hlutafélag sem er ekki í rekstri. Uppl. í síma 96-12277 á kvöldin. Olafur. Réttarhálsi 2 sími 587 5588 Skipholti 35 sími 553 1055

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.