Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 2
2
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995
Fréttir
Aleigan hirt af 21 árs stúlku í skipulögðu ráni á Barónsstíg í gær:
Þessir gaurar hafa greini-
lega veitt mér eftirför
- segir stúlkan sem var nýbúin að taka 70 þúsund krónur út úr banka við Laugaveginn
„Ég var búin að fá 60 þúsund krón-
ur útborgaðar og fór í Landsbankann
við Laugaveg til að sækja 10 þúsund
krónur í viðbót af bankabók svo ég
gæti borgað farseðilinn. Ég tók eftir
þessum gaurum fyrir utan bankann
og þeir hafa greiniiega veitt mér eft-
irfor. Þeir komu síðan skyndilega á
bílnum og hirtu allt af mér,“ sagði
21 árs stúlka úr Reykjavík í samtali
við DV - en hún var rænd aleigunni,
70 þúsund krónum, og öllum per-
sónuskilríkjum í skipulögðu ráni á
Barónsstíg um miðjan dag í gær.
Ræningjamir komu að stúlkunni á
hvítum Volvo 244 og einn þeirra hljóp
út úr bílnum að henni og hrifsaði
skjóðu sem hún hafði framan á sér
um hálsinn. Stúlkan gekk einnig með
lítinn bakpoka þannig að ræningj-
amir viröast hafa fylgst með því í
bankaniun hvar hún lét peningana
og vitað að þeir væm í skjóðunni.
Reyndi að streitast á móti
„Eg held að sá sem réðst á mig
hafi ekki verið með vopn. Ég reyndi
að streitast á móti og sneri mér við
og öskraði á hann. En það gekk ekki,
hann náði töskunni og stökk upp í
Volvóinn sem ók strax í burtu," sagði
stúlkan sem leitaði dauðskelkuð
hjálpar í nærhggjandi matvömversl-
xm og hringdi þaðan á lögreglu.
Maöurinn sem rændi stúlkuna var
grannur, um 1,90 m á hæð, brodda-
khpptur og 1 snjáðum leðmjakka og
þröngum gallabuxum. Tveir menn
vora með honum í bílnum. Lögregl-
an leitaði ræningjanna fram eftir
degi í gær en leitin hafði ekki borið
árangur þegar DV fór í prentun. Rán-
ið er í rannsókn RLR sem óskar eftir
upplýsingum vitna. Um kvöldmatar-
leytið höfðu engin vitni gefið sig
fram.
Stúlkan, sem ekki vildi láta nafns
síns getið, sagði við DV að hún hefði
tekið eftir gamalh konu rétt hjá ráns-
staðnum sem hefði séð atburðinn.
Hún vildi endilega koma þeim skila-
boðum til konunnar að gefa sig fram
hjá lögreglu.
-bjb
Öldruð kona rænd í gær:
Boðinn kjóll
efUrfréttDV
- tveir menn handteknir vegna ránsins
„Mér finnst afar þakkarvert af
Erlu að gera þetta fyrir mig en ég
hefði ekki þegið kjólinn nema af því
að ég þekki hana frá því aö ég vann
í Breiðfirðingabúð í gamla daga og
Kristján (KK) maður hennar var að
spila þar. Einnig hafði ég ákveðið að
fara til hennar á laugardaginn en var
eiginlega búin að afskrifa þá ferð,“
segir Þorbjörg Magnúsdóttir.
Þorbjörg varð fyrir þeirri
óskemmtilegu lifsreynslu síðdegis í
fyrradag að tveir ungir piltar hrifs-
uöu af henni veskið hennar sem í
vom 33 þúsund krónur, eins og fram
kom í DV í gær. Sagði hún þá við
DV að peningunum hefði hún verið
búin að safna fyrir kjól því bráðum
yrði hún áttræð.
Erla Wigelund, eigandi verslunar-
innar Verðhstans við Laugalæk,
hafði samband við DV eftir að hún
las fréttina og sagðist reiðubúin að
bjóða Þorbjörgu í verslun sína.þar
sem hún gæti vahð sér kjól á sinn
kostnað. Hún kannaðist við hana
sem viðskiptavin 1 gegnum árin og
sjálfsagt væri að gera vel viö góða
viðskiptavini sem yrðu fyrir ógæfu
sem þessari. Sagði Erla það auka enn
meira á ánægju sína að vita að Þor-
björg hefði verið búin aö ákveða að
koma í Verðhstann og leita að kjól.
Ungir menn vom handteknir í
gærdag, sterklega gmnaöir um rán-
ið. Yfirheyrslur stóðu yfir hjá Rann-
sóknarlögreglunni í gærkvöld.
-PP
Frá vettvangi ránsins á Barónsstfg i gær. Rannsóknarlögreglan leiðir stúlk-
una sem var rænd aleigunni, 70 þúsund krónum í peningum sem áttu að
fara i utanlandsferð. DV-mynd S
Fulltrúar foreldra i Fossvoginum funduðu með lögreglumönnum forvarnardeildar lögreglu I gær. Farið var yfir
stööu mála en búist er við að nágrannavörslu verði komiö á fót strax eftir helgi. DV-mynd GVA
Aukin löggæsla í Fossvoginum í kjölfar kynferðisbrota í dalnum:
Nágrannavarsla af
stað í næstu viku
Sjómannadeilan:
Topparnir
kallaðir
til f undar
- viðræður íyrir vestan
Ríkissáttasemjari kahaði á þá
Guðjón A. Krisijánsson, Helga
Laxdal og Sævar Gunnarsson frá
sjómönnum og Þórarin V. Þórar-
insson og Kristján Ragnarsson
frá útgerðarmönnum til ftrndar
klukkan 15.30 í gær.
„Þar sem útgerðarmenn höfh-
uðu ekki öllu í þeim tillögum sem
við lögöum fram í gærkvöld er
víst ætlunin aö ræða eitthvað
saman um þetta. Efþeir ætla bara
að rökræða máhn áfram gerist
ekkert. Ef þeir aftur á móti hafa
eítthvaö fram að færa getur það
orðlö eftú til að kalla saman
samninganeftidir deiluaðila og
halda sáttafundi áfram,“ sagði
Guðjón A. Kristjánsson, forseti
Farmannasambandsins, í samtah
við DV rétt áður en hann fór á
ftmdinn í gær.
Fundinum lauk án árangurs en
sjómenn og útgerðarmenn á Vest-
fjörðum funduðu einnig í gær.
Þeim fundi lauk undir kvöld og
var boöað til nýs fundar á þriðju-
dag. Ekki var rætt um fiskverð á
fundinum en leiöréttingar rædd-
ar, eins og viðmælandi blaðsins
orðaði það.
Lögregla og fuhtrúar nefndar sem
skipuð var á fjölmennum fundi for-
eldra í Fossvogsskóla í fyrrakvöld
hittust í gær til aö fara yfir hvemig
best mætti koma í veg fyrir aö kyn-
ferðisleg ofbeldisverk gegn bömum
ættu sér staö í hverfinu eins og ítrek-
að hefur gerst seinasta hálfa árið.
Að sögn Ómars Smára Ármanns-
sonar, yfirmanns forvamardehdar
lögreglunnar, vora lögð drög aö ná-
grannavörslu sem hann bjóst við aö
tæki tíl starfa í næstu viku. Ákveð-
inn framkvæmdahópur var byggður
upp og mun hann sjá um verkefna-
skiptingu. Fariö var yfir málefni
Fossvogsins almennt og einnig at-
burðina sem vom tilefni fundarins í
fyrrakvöld. Nefndarmenn ítrekuöu
áhyggjur sínar yfir ástandinu en lög-
reglan lýsti því yfir aö haldið yrði
uppi auknu efdrhti í hverfinu eins
og seinustu daga.
Að sögn Ómars Smára er gengið
út frá því að sá sem framdi verknað-
ina sé enn ófundinn á meðan stað-
festar upplýsingar um annað hafa
ekki komið fram.
-pp
Stuttar fréttir
Sautján manns sóttu um starf
framkvæmdasfjóra Verðbréfa-
þings Islands sem nýlega var aug-
lýst laust. Nöfh umsækjenda eru
ekki birt þar sem trúnaði var
heitið við þá af forráðamönnum
Verðbréíaþings.
Seölabankinn keypti krónur sl.
fimmtudag með því að selja gjald-
ejTi fyrir 2 milljónir dohara. Við
það styrktist gengi krónunnar
um 0,1%. Engin krónukaup fóru
fram í gær heldur keypti bankinn
töluvert af gjaideyri.
Uppnám I Vinnuskóla
Símalínur til Vinnuskóla
Reykjavíkur hafa veriö rauðgló-
óánægju foreldra með tilhögun
skólansþetta sumarið. Óánægjan
snýst einkum um flutning bama
mihi hverfa og aö htiö hafi verið
ferið eftir óskum bama og for-
eldra þeirra um vinnutímann.
Iðntæknistofnun, iðnaöarráðu-
neytið og Aflvaki Reykjavíkur
hafa gefið út tvær bækur. Bæk-
urnar nefnast Stoftiun fyrirtækja
og Handbók hugvitsmannsins.
BreyttarreglurUN
Stjóm Lánasjóös íslenskra
námsmanna, LÍN, hefur náð sam-
an um nokkrar breytingar á út-
hlutunarreglum sjóösins sem
gilda fyrir næsta skóla ár.
Islensk fyrirtæki og einstakl-
ingar eru enn að fá bréf frá Níger-
íu með boðum um arðvænleg viö-
skiptL Dæmi em um fyrirtæki
sem fá bréfin itrekað og önnur
sera era ekki einu sinni starfandi
lengur.
Verkfahsvörslu við togarann
Slgh lauk síðdegis í gær og hélt
hann úr höfn um kvöldið. Sam-
kvæmt RÚV telja vélstjórar að
engu að síður hefði útgerð Siglis
gert sig seka um verkfellsbrot
sem tekið yrði á síðar.
Samiðumsíldveiði
íslensk og feereysk sljómvöld
komust í gær að samkomulagi
um skiptingu kvóta í SDdarsmug-
unni svoköhuðu. íslendingar fá
að veiða 185 þúsund tonn og Fær-
eyingar 65 þúsund tonn. -bjb