Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 5 Fréttir Lv » § » I Herþotur í lágflugi valda íbúum á sunnanveröum Vestflörðum áhyggjum: Þoturnar demba sér niður að varplöndum í víkunum „Þaö er ekki hægt aö sætta sig viö þetta. Bandaríkjamennirnir hafa mikiö flogið út yfir og dembt sér nið- ur í lágflug yfir víkumar - Kollsvík, Breiðavík, Látravík og fyrir Látra- bjarg. Fuglar og skepnur veröa alveg frá sér af hræðslu. Fuglinn situr ekki á eggjum eins og flestir haida heldur stendur hann á þeim. Þegar hann fær svona högg hrynja þúsundir eggja úr bjarginu og fuglinn getur drepist. Þetta er ekkert smáhögg þegar þota flýgur yfir. Þetta gerðist síöast á þriðjudag og tvisvar í vikunni þar á undan,“ sagöi Magnús Guömunds- son, flugvallarstjóri á Patreksfiröi, í samtali við DV. íbúar í sveitum í víkunum á sunn- anveröum Vestfjöröum hafa mikið hringt til hans á síöustu dögum og kvartað yfir lágflugi herþotna frá Varnarliðinu yfir viðkvæm varp- lönd. „Þaö ætlast til aö ég komi þessu rétta leið af því að ég er flugvallar- stjóri Ég er ekki að kasta sök á þessa flugmenn sem margir hveijir eru ungir. En þetta væri allt í lagi á öðr- um tíma þegar varp stendur ekki yfir. Bandaríkjamennirnir em í æf- ingum og fljúga hér yfir í háflugi á veturna. Það er í lagi. En þegar vorar svæöum þá er fariö eftir því. Þaö hefur örugglega ekki verið gert í þessu tilviki. Viö komum ábending- um til varnarliðsins um það sem er óæskilegt en allt sem heitir boð og bönn verður að koma frá staöaryfir- völdum. Þeir mega fara niöur í 500 feta hæð yfir svæði sem er óbyggt. Ég hef ekki fengið neinar ábendingar um að það hafi verið brotið," sagði Helgi. Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi vamarliösins, sagði við DV að á þess- um árstíma sé í raun staðlað form á flugi yfir stöðum eins og varplönd- um: „Hvað þeir hins vegar gera hjá flugumferðarstjóm varðandi fyrir- spurnir flugmanna um hvort þeir mega fara yfir þetta eða hitt svæðið er þeirrar stofnunar að vaka yfir því,“ sagði Friðþór. „Hins vegar verða íbúar þessara svæða að óska eftir því við flugmálayfirvöld að hafa varann á þegar flugumferð yfir þessi svæöi er leyfð. Ég held að þar liggi hundurinn grafinn. Á hinn bóginn var ég síðast að vara við þessu út af flugi í ísafjarðardjúpi í síðustu viku,“ sagði Friðþór EydaJ. - ekkert sem bannar þeim þetta, segir yfirflugumferöarstj óri Flugvallarstjórinn á Patreksfirði segir að herþoturnar hafi farið lágflug fyrir kvæmt þvi varptimi stendur yfir. Þoturnar fóru einnig yf ir Breiðuvik og Látravik. hafa þeir dembt sér niður í fjörðinn „Það er ekkert sem bannar þeim héma - alveg niður úr öllu," sagði þetta flug,“ sagði Helgi Bjömsson Magnús. yfirflugumferðarstjóri við DV. Látrabjarg þar sem fuglalifið er við- DV-mynd GVA „Ef staðaryfirvöld, sýslumenn eöa lögreglustjórar óska eftir tíma- bundnum lokunum á ákveðnum I » » I I I I HYunoni © UADA (iri’iöslnkjör til tillt nö 36 ttitiittiðu átt útborgbtnar RENAULT GOÐIR NOTAEtm BILAR D Lada Sport 1600 '94, 5 g., d., hvítur, ek. 87.000 km. V. 320.000. Daihatsu Charade SG 1300 '90, sjálfsk., 4 d., rauður, ek. 55.000 km. V. 670.000. Opið virka daga frá kl. 9-18 laugardaga 10-16. NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12. SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060 Mercedes Benz 309 D 3000 '88, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 229.000. V. 1.450.000.1 Jl Lada Sport 1600 '93, 5 g„ d„ hvítur, ek. 18.000 km. V. 650.000. Hyundai Sonata 2000 '93, sjálfsk., 4 d„ vínrauður, ek. 93.000 km. V. 1.150.000. Pontiac 6000LE 2500 sjálfsk., 5 d„ grár, ek. 140.000 km. V. 430.000. MMC Colt EXE 1300 '91, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 103.000 km. V. 590.000. Hyundai Pony 1300 '94, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 6.000 km. V. 820.000. VW Jetta Carat 1800 '88, 5 g„ 4 d„ br„ ek. 74.000 km. Álf„ toppl., CD, o.fl. V. 740.000. Ford Escort '93, 5 g„ 4 d„ ek. 27.000 km. V. 920.000. Renault 19 Chamade 1700 '92, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 62.000 km. V. 560.000. Hyndai Pony 1300 '92, 5 g„ 3 d„ grænn, ek. 57.000 km. V. 630.000. Lada Station 1500 '94, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 9.000 km. V. 550.000. Renault Clio RV 1200 '92, 5 g„ 5 d„ brons, ek. 37.000 km. V. 670.000. MMC Lancer GLXI 1500 sjálfsk., 5 d„ hvítur, ek. 43.000 km. V. 1.050.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.