Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNl 1995 29 Frímarm, Helga og Sigrún ásamt brúðum. Af hverju og Trúð- arogtöframenn Nú er aö heíjast fimmtánda sumarið sem Brúöubíllinn starf- ar í umsjón Helgu Steffensen og er frumsýning í Hallargaröinum viö Prikirkjuveg í dag kl. 14.00. Leikhúsið veröur starfrækt í júní og júli og sýnt verður á hveijum degi kl. 10.00 og 14.00. Sýnt er á gæsluvöllum Reykjavíkur og nokkrum öörum útivistarsvæð- um. í sumar verða sýnd leikritin Af hverju og Trúðar og töframenn. Handrit og brúður eru eftir Helgu Steffensen og hún stjómar brúð- unum ásamt þeim Sigrúnu Erlu Sigurðardóttur, Frímanni Sig- urðssyni og Jason Ólafssyni sem einnig er bílstjóri og tæknimaður. Á morgun verður Brúðubíllinn við Austurbæjarskóla kl. 10.00 og í Barðavogi kl. 14.00. Skógræktarferð um Heiðmörk Fyrsta kvöldið af þremur í skógarreit Ferðafélagsins í Heið- mörk er í kvöld. Unnið verður að hreinsun og grisjun undir um- sjón Sveins Ólafssonar. Allir vel- komnir. Brottfór frá BSÍ kl. 20.00. Vífilsgangan Haftiargönguhópurinn ýtir úr vör nýrri raögöngu, Vífils- göngunni. Fyrsti hlutínn hefst í kvöld og verður farið kl. 20.00 frá stóra tjaldinu á Miðbakka um Grófina að gamla bæjarstæði Vfltur og þaðan gengið suður i Skerjaflörð og inn i Fossvogsbotn eöa taka SVR leiö l frá Lækjart- orgi aö Loftleiöahótelinu og hefja aðalgönguna þar. í Fossvogsbotni lýkur fyrsta áfanga. stjómmálum Alþýðubandalagið í Kópavogi boðar til fundar í kvöld kl. 20 í Þinghóli, Hamraborg 11, og er yfirskriftin Hagsmunaárekstrar í stjórnmálum. Fyrirlestur Guðmundur Ólafsson fomleifa- fræðingur mun flytja fyrirlestur- inn Utgravning i Grönland av en vflúngegrav í Norræna húsinu í kvöld kl. 19. Sumardagar í kirkjunni Samvera verður í Digraneskirkju fyrir aldraða í dag kl. 14-16. Hug- leiðing: Anna Sigurkarlsdóttir öldrunarfulltrin. Samkomur JC Nes heldur félagsfund að Austur- strönd 3 kl. 20.30 i kvöld. Gestur er Elín Hirst fréttastjóri, Raufarhöfg.^.. Grimsey Ðolungan Ólalsfjörður ’órshöfn irfjördur Siglufjörður Suðureyri illSii Norður- yjörður | | ‘: -■■ ■■■': ■ Birkimelur i — Stykkisi Ólafsvík : Lýsuhóll ; v: - Reykjavíkur svæðið C Sandgerði \ Keflaj i Grindavík Þoriáksh,Vn Hvobvðl Vestmannaeyjai Heimild: Upptýsingamiðstöð ferðamála á íslandi Maus á TVeimur vinum: Eínhver athyglisverðasta Mjóm- sveit síðastliðins árs, Maus, heldur tónleika á Tveimur vinum i kvöld. Þelr félagar í hþómsveitinni sögðu í stuttu spjalli að þeir raundu ein- göngu flytja nýtt efni, ekkert gam- alt, og væri um að ræða lög, sem væntanleg eru á plötu með þeim sem er verið að vinna að. _ Maus.semvarsigurvegariíMús- íktilraunum Tónabæjar fyrir rúmu ári, vakti strax mikla athygli Þeir féiagar munu ekki halda marga hijómleika hér heima í sumar. eru á leið í Evrópureisu og munu með- al annars leika í Prag og Strasbo- urg. Áður en Maus stígur á sviðið á Tveimur vinum munu hljóm- sveitirnar Niður og Bag of Joy halda upp ftöri á staðnum. Nokkuð um aur- bleytu á vegrnn Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar, en þó nokkuð ber á aurbleytu á vegum og hefur öxulþungi öku- tækja víða verið takamarkaður og er það nánar kynnt með merkjum á viðkomandi vegum. Ailir hálendis- Færð á vegum vegir eru lokaðir og ófærir og verða ekki opnaðir í bráð. Jarðgöng á milli Ísaíjarðar og Súgandafiarðar hafa verið lokuð í nokkra daga vegna við- gerða, en þau munu verða opnuð að morgni 9. júní. Systir Marcims og Magdalenu Litla stúlkan á myndinni hefur alans 25. maí kl. 05.45. Hún var 3.610 fengið nafnið Ástrún Anna. Hún grömm við fæðingu og 51 sentí- fæddist á fæðingardeild Landspít- metra löng. Foreldrar hennar eru ................ Bogi og Beata Arason. Ástrún fía-m rl a rrcin c Anna á tvö systkin, Mareim, 7 ára, wuxtj&uua og Magdalenu, 2 ára. Donald Sutherland, Eric Thal og Julie Warner leika aðalhlutverk- in i Hinir aðkomnu. Hinir aðkomnu Hinir aðkomnu (The Puppet Masters) er byggð á skáldsögu eftir hinn þekkta vísindaskáld- söguhöfund, Robert A. Heinlein. í myndinni segir frá óhugnan- legri heimsókn utan úr geimnum. Þetta er eitthvað sem enginn ger- ir sér grein fyrir hvað er, ræðst á mannskepnuna og sest að í heil- anum og eyðir allri vitneskju og Kvikmyndir minningum og tekur við stjórn- inni. Þegar Títil sjónvarpsstöð segir frá því að ókennilegur hlutur hafi lent í smáborginni Ambrose í Iowafylki eru þrír vísindamenn sendir frá NASA til að kanna hvað um sé að vera og er það þeirra verkefni að drepa þessar óhugnanlegu verur án þess að drepa þær manneskjur sem þær hafa hertekið. Aðalhlutverkin leika Donald Sutherland, Eric Thal, Julie Warner og Yaphet Kotto. Leik- stjóri er Stuart Orme sem er breskur og á að baki margar myndir fyrir BBC. The Puppet Masters er fyrsta bandaríska kvikmyndin sem hann leikstýrir. Nýjar myndir Háskólabió: Rob Roy Laugarásbió: Sniilingurinn Saga-bíó: Englarnir Bióhöllin: Fylgsnið Bíóborgin: Hinir aókomnu Regnboginn: Litla úrvalsdeildin Stjörnubió: Litlar konur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 140. 07. júní 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,550 63,810 63.190 Pund 101,060 101,470 100,980 Kan. dollar 45,970 46,200 46,180 Dönsk kr. 11,5460 11,6040 11,6610- Norsk kr. 10,1070 10,1570 10,2220 Sænsk kr. 8,8010 8,8450 8,6940 Fi. mark 14,7130 14,7870 14,8100 Fra.franki 12,8240 12,8880 12,9110 Belg. franki 2,1934 2,2044 2,2154 Sviss. franki 54.7400 55,0100 55,1700 Holl. gyllini 40,2900 40,4900 40,7100 Þýskt mark 45,0700 45.2600 45,5300 it. líra 0,03880 0,03904 0,03844 Aust. sch. 6,4030 6,4420 6,4790 Port. escudo 0,4285 0,4311 0,4330 Spá. peseti 0,5216 0,5248 0,5242 Jap. yen 0,75110 0,75480 0,76100 irskt pund 103,030 103,650 103,400 SDR 99,04000 99,63000 99,55000 ECU 83,3300 83,7500 83,9800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 lúsablesa, 8 klunnar, 9 alman- ak, 10 mála, 11 bæn, 13 til, 14 þrýstingur, 15 inn, 17 ílát, 19 röddin. Lóðrétt: 1 skinn, 2 frábrugðin, 3 vanar, 4 munntóbakið, 5 forfaöir, 6 skjólan, 7 götutroðningar, 12 Ijósker, 14 fæða, 16 tvíhljóði, 18 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 helber, 8 óður, 9 föl, 10 lakur, 11 sá, 12 lóu, 14 naum, 16 61,17 malla, 19 börð, 21 átu, 22 gáir, 23 él. Lóðrétt:l hóll, 2 eða, 3 lukum, 4 brun- aöi, 5 efra, 6 rösult, 7 flá, 13 ólög, 15 maul, 16 óbó, 18 lár, 20 rá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.