Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ1995 Rob Roy MacGregor slær lán hjá aðalsmanni á okurvöxtum til að lifa af harðan veturinn. Hann verður fórnarlamb óvandaðra manna sem með klækjum ræna fénu og láta líta út sem Rob Roy hafi rænt því sjálfur. Ófær um að greiða lánið aftur er hann hrakinn í útlegð. Snauður á hann ekkert nema heiðurinn eftir og ákveður að bjóða óþokkunum birginn. Stórstjörnurnar Liam Neeson (Listi Schindlers) og Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie), fara með aðalhlutverkin og með önnur hlutverk fara John Hurt (Elephant Man), Tim Roth (Pulp Fiction) og Eric Stoltz (Pulp Fiction). Leikstjóri Michael Caton-Jones (Scandal). 140 mín. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. STAR TREK Stórhættulegur vísindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Aðeins áhöfnin á geimskipinu Enterprise getur stöðvað hann. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. DAUÐATAFLIÐ Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. EIN STOR FJOLSKYLDA Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni, höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 11.10. DROPZONE Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. Síðustu sýningar. SKOGARDYRIÐ HUGO Sýnd kl. 5. Síðustu sýn. LAUGARÁS Sími 553 2075 HEIMSKUR HEIMSKARI kl. 5, 7, 9 og 11. I.Q SNILLINGURINN Hullt-r llallhíili Sími 551 6500 - Laugavegi 94 LITLAR KONUR 'WO ENTHUSIASTIC THUMBS Ur> I THiNKTUIS IS ONí OFTHEYEMÖ KS1 PICTUMS.’ „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins!" Gebe Siskel, Siskel & Ebert. „Hrífandi kvikmynd!" Richard Schickel, Time Magazine. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kirsten Dunst, Samantha Mathis, Tríni Alvarado, Claire Danes, Eríc Stoltz, Gabriel Byrne, Chrístian Bale og Mary Wickes fara með aðalhlutverkin í þessarí ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjórí: Gillian Armstrong (My Brilliant Career). Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ÓDAUÐLEG ÁST Þú þarft ekki að vera neinn snillingur tii að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) í þessari stórskemmtilegu mynd um furðulega fyrirbærið, ástina. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁSKALEG RÁÐAGERÐ 1 N./IE Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjömum Hollywood í aðalhlutverkmn. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Bom on the Fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 551 9000 LITLA URVALSDEILDIN “The Sleeper HitOf The Summer!” “Delightfuir^Ö- - JvBrty Lyow. SNEAK PBEVIEWS/LYONS* DEN RADtO XJ/ ‘Wonderfully FunnyP’Jvr' - PmI Wmder. WBAJ UDtO “Entertainingl”á -PetaTTmxn.FAMU.YUFE Þræl skemmtilegur sumarsmellur, sem hittir beint í mark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 7 tilnefningar til óskarsverðlauna: DULLETS OVLI Broadway "DAZZLING FUN! One of Woody Allen's Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethovens. Sýnd kl. 6.55 og 9. B.l. 12 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýndkl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Síðustu sýningar. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. besl comedies.” -Peler Trover*, ROLLING STONE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANGELSIÐ HASKOLABIO Símí 552 2140 Sýndkl. 9. B.i. 16ára. NORTH Sýnd kl. 5 og 7. Sviðsljós Nicole Kidman segir að Tom Cruise sé alls enginn hommi Kvikmyndaleikkonan Nicole Kidman tekur upp hanskann fyrir eiginmann sinn, stórstjömuna Tom Cruise, í viðtali sem birtist í nýjasta hefti mánaðarritsins Vanity Fair, og vísar heim til fóðurhúsanna fullyrðingum þess efnis að hann sé samkynhneigður. Hún segir að sögusagnir þar að lútandi hafi vafalítið komist á kreik af þeirri einfóldu ástæðu að Tom sé þess virði að láta sig dreyma um. „Ég þori að veðja aleigunni minni, og hans líka, að hann á ekki hjákonu, að hann á ekki ástmann og að hann lifir ekki hommalífi," segir Nicole. Hún bætir við: „Við erum bæöi gagn- kynhneigð. Við eigum þó fullt af samkynhneigðum vinum og hvorugt okkar mundi hafna kvik- myndahlutverki samkynhneigðrar manneskju," segir Nicole. Orðrómurinn um meinta sam- kynhneigð Toms fékk byr undir báða vængi eftir að hann lék samkynhneigða blóðsugu í myndinni Viðtali við blóðsugu. „Ég móðgast þegar fólk segir að ég hafi gifst af einhverjum hentiástæðum. Mér fmnst það bera vott um kynferðishroka," segir Nicole Kidman. mm Nicole Kidman er ánægð með eigin- manninn Tom Cruise. Kvikmyndir SAM lííliiri SNORRABRAUT 37, SÍMi 551 1384 HINIR AÐKOMNU EDWOOD rhE pupper mastEre „The Puppet Masters" er dúndur spennumynd meö Donald Sutherland, Eric Thal og Julie Warner. Myndin er gerð eftir skáldsögu Roberts A. Heinleins og er sannkallaður hvalreki fyrir unnendur vísindaskáldsagna og spennutrylla! „The Puppet Masters" - Þú getur engum treyst, þorir þú að mæta? Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Eric Thal og Julie Wamer. Leikstjóri: Stuart Orme. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Hann var kallaður versti leikstjóri allra tíma, en lét þaö ekki á sig fá í starfí sínu! „ED WOOD“ er stórkostleg mynd sem hlaut tvenn óskarsverölaun í mars sl. fyrir besta leikara í aukahlutverki, Martin Landau, og fyrir bestu forðun. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. TVÖFALT LÍF Sýnd kl. 7.05 og 11.05. B.i. 16 ára. STRAKAR TIL VARA Sýnd kl. 5 og 9. BlÓIIÖ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 Frumsýning á spennutrylllnum FYLGSNIÐ ALGJOR BOMMER Wn fnówtW Ítíl 0« LihiL l<! Wt'i im ki LW Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞYRNIRÓS „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd, gerð eftir samnefndri sögu spennusagna- meistarans Dean R. Koontz. Myndin segir frá Hatch Harrison sem lendir í hræðilegu bilslysi, hann er fluttur látinn á sjúkrahús en læknar ná að lífga hann við, eftir 2 tíma, með aðstoð hátækni- búnaðar... En það er ekki sami maðurinn sem kemur til baka!!! Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Christine Lahtl og Alicia Silverstone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FJÖR í FLÓRÍDA Frábær mynd fyrir unga sem aldna, sannkölluð perla frá Walt Disney, gerð eftir hinni sígUdu sögu um Þymirós! Sýnd kl. 5, verð 450 kr. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 5 og 7. ENGLARNIR Þau Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas fara á kostum í Miami Rhapsody, frábærri og grátbroslegri rómantískri gamanmynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. S\i\ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 890Ú BRADY FJÖLSKYLDAN Thcy’rc flack To Savc America From The ‘90s. Uggja í hláturskasti... svo lengi sem þú ert ekki skyldur þeim! Aðalhlutverk: Shelley Long, Gary Cole, Michael Mckean og Jean Smart. Framleiðandi: Alan Ladd jr. Leikstjóri: Betty Thomas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BRÁÐRI HÆTTU HaUærislegasta fiölskylda sem sögiu- fara af er komin til islands! „The Brady Bunch“ er frábær grínmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd í febrúar sl. og er ein vinsælasta grínmynd ársins þar vestra! Komdu í heimsókn tU „Brady" fjölskyldunnar og þú munt B.i.12 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.