Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 25 Fréttir Flugvirkjanemar kvarta yf ir seinagangi „Það er verið að vinna í málinu en ég get ekki skýrt nákvæmlega frá því hvað er að gerast. Ég hef hlutast sér- staklega til um það en það er undir Svíum komið hvort þetta fer að leys- ast. Ég veit ekki hvað þeir eru að gera en við höfum verið að leita eftir aö þeir svari erindum sem við höfum sent þeim um þetta mál,“ segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Brjánn Jónsson, framkvæmda- stjóri Iðnnemasambands íslands, hefur sent menntamálaráöherra bréf þar sem hann kvartar yfir seinagangi málsmeðferðar flugvirkjanema hjá ráöuneytinu og óskar eftir því að menntamálaráðherra greiði fyrir farsælli lausn í málinu. Samkvæmt bréfi framkvæmda- stjórans óskaði menntamálaráðu- neytið eftir „kredit fyrir nemana í þetta skiptið" í bréfi til Svíþjóðar fyr- ir helgi en sænsk skólayfirvöld hafa krafið íslendinga um greiðslu kostn- aðar fyrir flugvirkjanemana. Umsóknarfrestur í Svíþjóð rennur út 15. júní og verða íslensku flug- virkjanemarnir að hafa fengið lausn sinna mála fyrir þann tíma. Þegar nemar innritast í flugvirkjun viö Iðn- skólann í Reykjavík fá þeir fyrirheit um aö geta lokið námi sínu við sænskan skóla en sænski skólinn neitar nú að taka við þeim nema ís- lenska ríkið greiði kostnaðinn. -GHS Bókaútgáfan Fjölvi stendur í stórræðum í bókaútgáfu um þessar mundir en íslandsbók Fjölva hefur nú verið gefin út á níu mismunandi tungumál- um, áttunda bókin i flokknum Leiðsögurit Fjölva, eftir Jónas Kristjánsson ritstjóra, sem fjallar um Dublin, hefur komið út og ný bók eftir félagana Trausta Valsson og Albert Jónsson, Við aldahvörf, hefur einnig komið út. Hér á myndinni má sjá Guðrúnu Erlu, Guðlaugu Snorradóttur, Ágústu Jóns- dóttur, Sólveigu Thorarensen og Þorstein Thorarensen í hófi þar sem bækurnar voru kynntar. DV-mynd BG Ein íslensku kvennanna í Kiberg: Hef ur enn ekki fengið vinnu eftir mánaðarvist - send heim á kostnað Norðmanna „Ég fékk rangar upplýsingar hjá Ingvarco þar sem mér var sagt að það væri allt í lagi hjá mér að fara hingað til Noregs að vinna. Ég er með amerískt vegabréf þrátt fyrir að hafa átt heima á íslandi í átta ár,“ segir Jóhanna Graf, ein fjögurra fisk- vinnslukvenna sem réðu sig til vinnu í Kiberg í Noregi. Jóhanna hefur ver- ið í Kiberg síðan í maíbyijun en hef- ur ekki fengið vinnu þar sem hún hefur ekki atvinnuleyfi. „Það stendur til að norska lögregl- an sendi mig heim til íslands. Þar ætla ég að ná mér í vegabréf og lög- lega pappíra auk þess að gera upp sakimar við íslenska fyrirtækið. „Ég ætla að tala við lögfræðing heima og kanna réttarstöðu mína gagnvart Ingvarco. Ég er þó ákveðin í að fara aftur hingað út þegar ég er búin að ganga frá mínum málum,“ segir Jóhanna. Ung kona velti bil sinum við Berserkseyri á Snæfelisnesi þegar kind stökk fyrir bilinn hennar. Konan ætlaði að forðast árekstur en missti stjórn á bíln- um í lausamöl með þeim afleiðingum að billinn valt. Konan, sem var ein i bílnum, slasaðist ekki. DV-mynd S ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stóra sviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist Leonards Bern steins kl. 20.00. Föd. 9/6, nokkur sæt! laus, Id. 10/6, sud. 18/6. Aöeins þessar 3 sýningar eltir. „Athyglisverðastaáhugaleiksýning leikársins“ Freyvangsleikhúsið sýnir: KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson Sunnud.11/6kl. 20.00, uppselt, mid. 12/6 uppselt. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. Fid. 8/6, föd. 9/6, Id. 10/6, fid. 15/5, föd. 16/5, föd. 23/6, Id. 24/6, sud. 25/6. Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóölelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Simi 1 12 00 - Greiöslukortaþjónusta. Tilkyiiningar Almanakshappdrætti Þroskahjálpar Útdregin ntimer í Almanakshappdrætti Landssamtakanna Þroskahjálpar 1995. Janúar: 17796, 2044,12460. Febrúar: 2663, 1719, 10499, 1933. Mars: 494, 13958, 11345, 9972, 7296. Apríl: 13599, 11441, 3069, 1447, 9350. Mal: 9701, 6805, 9468, 6481, 16584. Götuvitinn fær viðurkenningu Foreldraráð Hafnarfjarðar hefur undan- farin ár veitt þeim viðurkenningu sem það telur að hafi skaraö fram úr í að bæta hag bama og unglinga í Hafnar- firði. Á uppstigningardag, 25. maí, var Götuvitanum veitt viðurkenning fyrir vel unnin störf. Á vegum Vitans er rekin eins konar útideild sem kallast Götuvit- inn og er markmið að fylgjast með ungl- ingum síðla kvölds og fram eftir nóttu um helgar. Starfsmenn veittu af þessu tilefni viðtöku akrýlmynd eftir Aðalheiði Skarphéðinsdóttur myndlistarmann. Spilavist Spiluð verður félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, í kvöld kl. 20.30. Tapað fundið Mikki er týndur Hann er svartur með hvítt á loppum og trýni, hvíta bringu og háls. Það er ár síð- an hann týndist á Akureyri. Hann er með græn augu og mjög mannelskur. Ef ein- hver getur gefið upplýsingar um hann er hann vinsamlegast beðinn að hringja í s. 482 1723. BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 UU/OARDAGS-OG MANUDAGSMORGNA Leikhús Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN Aukasýning laugard. 10/6 kl. 20.30. Allra siðasta sýnlngi • • • • J.V.J. Dagsljós „í KAUPSTAÐ VERÐUR FARIÐ OG KÝRNAR LEYSTAR ÚT...“ Skemmtun i tali og tónum sunnudag 11/6 kl. 17.00. Aógangur ókeypis! Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema manudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aó sýn- ingu. Simi 462-1400. Simsvari tekur viö miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. Þær skila árangri 563 2700 Þakkarávarp Ég þakka fyrir komuna, gjafir og skeyti á 50 ára afmœli mínu, 4. júní. Lifið heil. Sœmundur Kristjánsson, Álfhólsvegi 43A, Kópavogi / Þakkarávarp Hugheilar þakkir fœri ég öllum œttingjum mín- um, vinum og samstarfsfólki sem sýndu mér vin- áttu með heimsóknum, kveðjum og gjöfum á átt- rœðisafmœli mínu 27. maí sl. Ég þakka ánœgjulega samfylgd í gegn um lióin ár og hið guð að blessa ykkur. Þórir Ben Sigurjónsson harbecook 9041750 39.90 mín. Viö leitum til þín eftir slagorði fyrir Barbecook Griil-strompinn! Taktu þátt í þessari skemmtilegu leit með því að hringja í síma S04-1750 og leggja inn þína tillögu. Þú getur lagt inn eins margar tillögur og þú vilt. Dæmi: „Barbecook Grill- strompurinr gefur rétta bragðið“ Barbecook Grill-strompurinn er bylting á íslandi fyrir grilláhugamenn sem vilja fá hiö ómissandi kolagrillbragð af matnum. Grilliö sameinar þaö besta úr kola- og gasgrillum því grillið nýtir kolin betur, gerir fólki kleift að grilla í hvaða veðri sem er og gefur hiö ekta grillbragð. Barbecook Grill-strompurinn er náttúruvænn því það þarf engin kemísk efni, eins og t.d. grillolíu, Verðlaun: Glæs^leg^verðlaun eru í boöi fyrir heppna Meðal annars hlýtur eigandi besta slagorðsins 10 manna grillveislu sem Klúbbur matreiöslumeistara sér um. Matreitt verður á Barbecook Grill- strompinum sem síöan verður skilinn eftir hjá vinningshafa. Þú getur lagt inn slagorð til 16. júní. HjfífiTh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.