Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1995, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 21 CD 32 tölva og geislaspilari meö 2 stýripinnum og 7 leikjum, til sölu. Verð aðeins kr. 32.000 stgr. Uppl. í síma 557 2387. • PC & PowerMac tölvur-Besta veröiöll! Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest. Minni. Móðurb. ofl. Sendum verðlista. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Tölvumarkaöur-904 1999. Er tölvan þín orðin gömul, viltu skipta og fá þér nýrri? Hvað með prentara? Hringdu í 904 1999 - aðeins 39,90 mín. Óska eftir aö kaupa tölvuprentara fyrir Macintosh. Upplýsingar í síma 554 0220. Sjónvörp Félagasamtök! Til sölu Sony monitor 27” með hátölurum. Upplýsingar í síma 421 5544 eða 421 5599 (á kvöldin). Jón Björn. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóv. Santos, Hverfisg. 98, 562 9677. Gerum við og hreinsum öli sjónv., video og hljómt., samdægurs. 6 mán. ábyrgð, 20% afsl. Fljót, ódýr, góð þjón. Seljum og tökum i umboössölu notuð, yf- irfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 588 9919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Viögeröir á sjónvörpúm, videotækjum o.fl. Loftnet og loflnetsuppsetningar. Gervihnattabúnaður á góðu verði. Öreind sfl, Nýbýlavegi 12, s. 564 1660. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. oG^ Dýrahald Tveir gullfallegir síöhæröir fresskettling- ar undan 1. verðlauna skógarketti (Kola) til sölu. Kassavanir og rólegir. Uppl. í síma 566 7377. Lítill Ijósblár páfagaukur í búri fæst fyrir lágt verð. Uppl. í síma 562 5504. V Hestamennska Gæöingakeppni Andvara verður haldin 10.—11. júní, A-flokkur, B-flokkur, ung- lingar og börn. Einnig opnar kappreið- ar. 150 m skeið, 250 m skeið og 300 m brokk. Skráning á fimmtud. í félags- heimili Andvara kl. 18.30 til 21 eða í síma 587 9189. Mótanefnd. 2 mjög gæfir hestar, 5 og 6 vetra, til sölu, frumtamdir. Ættartala fylgir. Nánari upplýsingar í síma 564 3730 eftir kl. 1K___________________________________ Hestaflutningar á mjög góöum bíl... Fer norður og austur reglulega. Örugg og góð þjónusta. Símar 852 9191 og 567 5572. Pétur Gunnar Pétursson. Hestakerra. Til sölu vel með farin 2ja hesta, kerra, 4ra ára gömul. Upplýsingar í Ástund, Austurveri, sími 568 4240. Hross á ýmsum aldri til sölu, m.a góðir ferðahestar, reiðskólahestar og fjölskylduhestar. Upplýsingar í síma 587 8361.____________________________ Ný tilboö í hverri viku. Grannir gúmmítaumar, 2 gerðir, kr. 490. Póstsendum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 5682345. 2ja hesta kerra til sölu á sanngjömu verði. Upplýsingar í síma 565 4685 eða 424 6790. <$& Reiðhjól Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890, Öminn - notuö reiöhjól. Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru ástandi í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9891. Reiöhjól. Tökum notuð reiðiijól í umboðssölu. Mikil eftirspum. Fluttir í Skipholt 37 (Bolholtsmegin). Sportmarkaðurinn, s. 553 1290. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þinu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. 10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl. Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur. Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa- saki, Stórhöfða 16, s. 587 1135._______ Nýtt - nýtt. Leðurvörur, opnir hjálmar, alchemyskart, dekk, varahlutir. Yfir 10 ára reynsla í viðgerðum. Stærsta salan með notuð mótorhjól. Gullsport, Smiðjuvegi 4c, s. 587 0560. Hippi til sölu. Honda Magna 700, árg. ‘84, verð 250 þús. staðgreitt. Einnig Tercel 4x4 station, árg. ‘84. Uppl. í síma 483 4067.______________________________ Mótorkrosshjól. Kawasaki KX250, árg. ‘91, til sölu, lítur vel út. Verð 270 þús., skipti möguleg. Upplýsingar í síma 553 1994 og símboða 846 1398. Óska eftir skellinööru, 50-80 cc., ekki eldri en árg. 1985. Upplýsingar í síma 566 8491. Fjórhjól Suzuki Quadracer 250 fjórhjól til sölu, árgerð ‘87. I toppstandi. Upplýsingar í síma 421 3502. Vélsleðar Útsala! Arctic Cat E1 Tigre, árgerð ‘89, ekinn 5 þ., ásett verð 270 þ., tilboð: 190 þ. stgr. Einnig til sölu nýleg kamína. Sími 566 6814 eða 552 8335. Flug Hlutur í Piper Warrior til sölu, flugvélin er í skýli í fluggörðum. Upplýsingar í síma 564 3470 eflir kl. 17. Jíg® Kerrur Til sölu notaö í mismunandi ástandi: Kerrur, margar gerðir. grindur með hjólum, margar gerðir, boddí í mörgum stærðum og gerðum með/án hjóla, vörulyfta fyrir 2 1/2 tonn, dráttar- skífa/amerísk, togkraflur ca 63 tonn, armsturtúr, margar gerðir, frá 2-25 tonna, o.m.fl. Uppl. í síma 587 3720. Tjaldvagnar Tjaldvagnar - Húsbílar - Hjólhýsi - Fellihýsi. Stærsta og besta sýning arsv. borgarinnar fyrir neðan Perluna. Komið-skoðið-skiptið-kaupið-seljið. Látið reyndan fagmann sjá um kaup og sölu fyrir ykkur. Sölumannasími: 855 0795 og 581 4363. Aðal Bílasalan, v/gamla Miklatorg, s. 55 17171.______ Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi. Vantar á skrá og á staðinn allar gerðir. Mikill sölutími fram undan. Markaðurinn verður hjá okkur. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2—1, Hafnarf., s. 565 2727, fax 565 2721. Combi Camp Family, árgerö ‘94, til sölu, einnig Conway Cruiser, árgerð ‘94, með fortjaldi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41017._________________ Til sölu Camp-let royal.árgerð ‘91. Mjög vel með farinn. Með eldavél, ískáp, yfir- breiðslu og varadekki. Uppl. í síma 565 7194,________________________________ Óskum eftir ódýrum Combi Camp Family. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 466 2391,466 2692 e. kl. 19 eða vs. 466 2525.________________________ Alpen Kreuzer Allure, árg. ‘89, til sölu, lítið notaður, vel með farinn. Uppl. í síma 568 5981. Combi Camp Family, árg. ‘91, til sölu, með fortjaldi og gijótgrind. Uppl. í síma 555 3018. Combi Camp family, árgerö ‘92, til sölu, „betri en nýr“, verð kr. 270 þúsund. Upplýsingar í síma 552 6835. 7 feta Shadow Cruiser pallhús, árg. ‘92, til sölu. Uppl. í' si'ma 567 1321 e. kl. 19. 8 feta Texon pallhýsi til sölu. Uppl. í síma 565 7505 eftir kl. 20_______________ Til sölu stórt 4-5 manna fellihýsi. Uppl. í síma 565 2756. Hjólhýsi Óska eftir aö kaupa 14-16 feta hjólhýsi í góðu standi. Uppl. í síma 561 0145 eftir kl.18. Ámi. Sumarbústaðir Glæsilegt 8 manna sumarhUs, með heitum potti, til leigu í Grímsnesi. Erum einnig með sumarhús í Hvalfirði og Eyjafirði. Vinsamlegast hafið samband við innanlandsdeild Úr- vals-Útsýnar, sími 569 9300.______ Ath. White-Westinghouse hitakútar, amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra, Kervel ofhar og helluborð, Ignis eldav. Rafvörur, Armúla 5, si'mi 568 6411. Sumarbústaöarlóð viö Meöalfellsvatn til sölu, teikn. að 52 m ‘ húsi fylgja. Öll gjöld greidd. Grunnur grafinn. Skipti á bíl + pen, mögul. S. 552 1941,____ Sumarbústaöalóöir til sölu í Eilífsdal, Kjós. Uppl. hjá Bárði, s. 554 6511, Gísla, s. 554 6858, Sigurbjörgu, s. 567 6610, Sveini, s. 568 5478 og 553 7270. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Sumarhús til leigu, til viku- eða helgardvalar, í Víðidal, V-Húnavatns- sýslu. Hentugt fyrir tvær Qölskyldur. Hestaleiga, veiðileyfi. Sími 451 2970. Leiöbeiningamámskeiö fyrir sum- arhúsabyggendur, einstakl., trésmiði o.fl. Ef næg þátttaka fæst. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarv. 8, s. 568 1317. Litiö sumarhús, í nágrenni Reykjavíkur, til sölu. Uppl. í síma 553 7167 X; Fyrir veiðimenn Byron 13’ maðkastengumar komnar. Einnig eigum við tvíhendurnar frá Penn, Mitchell, Thomson og Sportex. Dreifing: Sportvörugerðin s. 562 8383. Bændur og veiöimenn. Höfum fyrirliggj- andi á góðu verði felld ogófelld silunga- net frá 2 1/2”—4”. Einnig flot- og blýtein- ar. Icedan hfl, s. 565 3950. Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti. Ferðaþ. Borgarfl, s. 435 1262, 435 1185._______________________________ Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu), seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. Byssur Skotveiöimenn. Skotveiðifélag Islands heldur ráðstefnu um skotveiðar í nútíma samfélagi laugardaginn 10. júní nk. á Grand Hótel (áður Holiday Inn). Ráðstefnan stenduryfir frá kl. 10 árdegis til kl. 17 og er öllum opin. Þátt- tökugjald er kr. 500. Skotreynarmenn. Mót verður haldið sun. 11.6. í Miðmundardal. Keppt verð- ur í skurði og skýli, 50+50 dúfur. Allir skotveiðim. velkomnir. Stjórnin. Fyrirferðamenn Gistihúsiö Langaholt, sunnanv. Snæfellsnesi. Ódýr gisting og matur fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaða fyrir fjöiskyldumót, námskeið og jökla- ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði við Gullnu ströndina og Græna lónið. Silungsveiði. Svefnpokapláss með eld- unaraðstöðu. Tjaldstæði. Verið velkomin. Sími 93-56789. Fasteignir Raöhús - 165 m 2 . Til sölu er rúml. fokhelt raðhús í Smárahvammi. Húsið er pússað að utan, með hurðum. Söluv. er 8.490 þ. Áhv. húsbréf með 5% vö,xt., nál. 6.300 þ., og 5 ára lán, 1.000 þ. Útb. er aðeins 1.190 þ. MöguÍ. að taka ný- lega bifreið sem útborgun. Sími 557 7766 og 557 7797 á kvöldin. Siglufjöröur. Fallegt einbýlishús til sölu. Nýklætt með fallegu Garðastáli, ein- angrað. Raflögn og miðstöð nýtt. Sölu- verð 2,5 millj. S. 581 2806. $ Fyrirtæki Söluturn m/lottókassa, ísvél og vid- eoleigu til sölu. V. 3,5 m., skipti á bát með krókaleyfi. Uppl. hjá fyrirtækja- sölunni, Suðurveri, s. 581 2040. Til sölu m.a.: • Kafii- og veitingahús í miðborginni. • Bamafataverslun í Kópavogi. • Bama- og Ieðurvöruversl. í Hafnarf. • Dagsöluturn í miðborginni. • Pylsuvagní miðborginni. • Fiskbúð í austurb. Verð 600 þ. • Sölutum í eigin húsnæði, miðsv. • Sölutum í Kóp., video og lottó. • Bílasala miðsvæðis í Rvík. • Litlar matvöruverslanir. • Veitingastaður á Selfossi. • Góður sölutyrn í miðborginni. • Hárgreiðslustofa í Hveragerði. • Bóka- og ritfangaverslanir. • Sölutum og ísbúð í austurborginni. • Hárgreiðslustofa miðsvæðis. • Lítill pöbb í miðborginni. • Pitsustaðir. • Skiltagerð í eigin húsnæði. • Sölutum, velta 4 millj. • Efnalaug/þvottahús í verslmiðstöð. • Bílaþjónusta f austurborginni. • Lítill skemmtist. og pöbb í austurb. • Gjafavöruverslun v/Laugaveg. • Skyndibitastaðir. • Leðurvöruverslun v/Laugaveg. Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá. Firmasalan Hagþing hfl, Skúlagötu 63, sími 552 3650. Opið 9-19. Af sérstökum ástæöum er til sölu skiltagerð með góða verkefnastöðu fram- undan. Tilvalið fyrir laghenta mann- eskju. Fyrirtækjasalan, Skipholti 50 b, s. 551 9400,551 9401, fax 562 2330. Erum meö á skrá góöan kaffi- og veitinga- stað miðsvæðis í Reykjavík. Selst á góðu verði v/sérstakra aðstæðna. Fyrirtækja- salan, Skipholti 50 b, s. 551 9400, 551 9401, fax 562 2330. Gott atvinnutækifæri. Til sölu góður söluturn og videoleiga á besta stað í Kópavogi. Má greiða með góðu skulda- bréfi. Uppl. í síma 896 6511. Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá. Fyrirtækjasalan, Skipholti 50b, símar 551 9400 og 551 9401. Bátar • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraðir, í mörgum stærð- um, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla. Tilboðsverð á 24 V, 175 amp, aðeins kr. 64.900. Ný gerð, 24 V, 150 amp., sem hlaða mikið í hægagangi (patent). • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mer- maid, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 V. Hljóðlausar, gang- örugg- ar, eyðslugrannar. Þýsk vara. Bílarafl Borgartúni 19, s. 552 4700. Bjóöum nokkra Ryds 405 báta á til- boðsverði. Erum einnig með úrval ann- arra báta, s.s. Ryds og Yanmarin plast- báta, Linder álbáta, Johnson utan- borðsmótora, Prijon kajaka, kanóa, seglbretti, björgunarvesti, þurrgalla, blautgalla og flestan þann búnað sem þarf til vatna- og sjósports. Islenska umboðssalan hfl, Seljav. 2, s. 552 6488. • Alternatorar og startarar í Cat, Cummings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Varahlutaþj. Ný gerð, 24 volt, 175 amper. Ótrúlega hagstætt verð. Vélar hfl, Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Mercury utanborösmótorar, Quicksilver gúmbátar, sjókettir, stjórntæki, stýris- búnaður, brunndælur, handdælur, skrúfur o.m.fl. Vélorka hfl, Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222. Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar gerðir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, sími 91-889747. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara- hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. Óska eftir aö kaupa vel meö farinn Sóma 800 með Penta 200 vél án kvóta og veiðarfæra. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 564 1625 eftir kl. 21. Krókaleyfi, 20 m’ af sokknum bát til sölu. Uppl. hjá skipasölunni Bátum og búnaði, sími 562 2554. Óska eftir aö leigja krókaleyfisbát í sum- ar. Er vanur og með réttindi. Uppl. í síma 456 6110 eftir kl. 19. Útgerðarvörur Gott verö - allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heitlitaðar fiskilínur frá 4-9 mm, frá Fiskevegn. Sigurhaglalínur frá 5-11,5 mm. Allar gerðir af krókum frá Mustad. Veiðarfærasalan Dímon hfl, Skútuvogi 12e, sími 588 1040. Nýfelld grásleppunet meö flotteini, grásleppunetaslöngur, spes ýsunet, hefligarn nr. 42, ryðfríir sigumaglar fyr- ir handfæri m/klemmu, vinnuvettlingar. Heildsalan Eyjavík, sími 481 1511. Til sölu 80 feta kassatroll og hopp- aralengja, einnig 1150 möskva rækju- troll, lengja og hlerar nr. 8. Bicon og 20 stk. 6” netaslöngur. Sanngjarnt verð. Símar 565 0571 og 555 0428. JP Varahlutir Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf ‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-’85, Áscona ‘86, Monza ‘87, Citroen GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84—’86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu ‘78, Scania, Plymouth Volaré ‘80, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-Iaugard. frá kl. 8-19. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny “93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux. double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Áccord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. • Japanskar vélar, simi 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap- an. Emm að rifa MMC Pajero ‘84-’90, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘8S-’92, Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88,, Terrano king cab,*1 Daihatsu Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-93, Galant ‘87, Subaru st. ‘85, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, Charade ‘84-’93, Cuore ‘86, Nissan cab ‘85, Sunny 1,6 og 2,0 ‘91-93, Honda Ci- vic ‘86-’90, CRX ‘88, V-TEC ‘90, Hyundai Pony ‘93,,Lite Ace ‘88. Kaup- um bíla til niðum. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subam ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89 Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CIÍX ‘89, Prelu- de ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot 205 ‘85-’87, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett ‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10 ‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard. Sími 462 6512, fax 461 2040. Visa/Euro. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84—’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84—’89, Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March ‘84—’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Visa/Euro. Opið mánud.-flóstud. kl. 9-18.30. 565 0372. Varahlutir í flestar geröir bifr. Erum að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300, 500 og 700, Charade ‘84-’90, Civic ‘86, Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-’91, Honda CRX ‘84-’87, Justy ‘90, L 300 ‘88, Lancer ‘85-’91, Mazda 4x4 ‘92, Mazda 626 ‘85, Micra ‘88, Kadett ‘87, Peugeot 106, 205 og 309, Polo ‘90,* Renault 5,9,11 og 19, Saab 90-99-900 ‘81-’89, Silvia ‘86, Subaru ‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og ‘85, Tredia ‘85 o.fl. Kaupum bíla til nið- urrifs. Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, sími 565 0455. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Flytjum inn nýja og notaða boddíhluti í japanska og evrópska bíla stuðara, húdd, bretti, grill, hurðir, afturhlera, rúður o.m.fl. Erum að rífa: Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88, Corolla ‘86-’94, Carina II “90, Micra ‘87-’90, BMW 316-318 ‘84-’88, Chara- de ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626 ‘84-’90, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’88, Nissan Sunny ‘84-’94, Suzuki Swift ‘87, Visa/Euro raðgreiðslur. Opið 8.30-18.30. Sími 565 3323. HEILDVERSLUN Lækjargötu 30 - Hafnarfiröi s. 555-2200, fax 555-2207 Heiidsöiubirgðir: PÁLL PÁLSSOIV POX Mikið úrval af Lacer poxi og sleggjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.